Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 5 Fréttir Áhrif gengisfellingarinnar og aögerðanna: Heimilin dýpra í Nálægt 40-50 prósent af gengisfell- ingunni munu koma fram í verö- hækkunum næstu 3-6 mánuði að mati hagfræðinga. Nú er, eftir efna- hagsaðgerðimar allar, spáð 4,5 pró- senta verðbólgu á næsta ári í stað tveggja prósenta sem áður var spáð. Kaupmáttur ráðstöfunar- tekna á mann minnkar eftir að- gerðimar um 4,4 prósent í stað 0,8 prósenta árið 1993. Kaupmátturinn minnkar síðan um 1,2 prósent, í stað 0,6 prósenta árið 1994. Þetta er mat Þjóðhagsstofnunar. Hver fjöiskylda skuldar 3,4 miíljónir Greiðslubyrði heimilanna mun aukast vegna aukinnar verðbólgu. Heildarskuldir heimilanna hafa aukizt mjög mikið undanfarin ár, samkvæmt ASÍ, eða úr 135 millj- örðum króna í árslok 1989 í 220 nýlljarða króna í ársbyrjun 1992. Hver fjölskylda í landinu skuldar því 3,4 milljónir að meðaltah. Með- algreiðslubyrði á ári er um 11 pró- sent af höfuðstól, eða 374 þúsund krónur á ári. Þetta er mikil blóð- taka fyrir launafólk. Ef við berum Sjónarhom ( Haukur Helgason þaö saman við, að verðbólga væri engin, mun 4,5 prósenta verðbólga auka greiðslubyrðina um nálægt 2 þúsund krónum á mánuði fyrir þessa meðalfjölskyldu. Hrein skuldastaða þjóðarbúsins munu sökkva skuldafenið gagnvart útlöndum er um 188 millj- arðar króna. Eftir aðgerðirnar er búizt við, að viðskiptahalli við út- lönd verði minni en áður var tabð. Með lækkun þjóðarútgjalda í kjöl- far efnahagsaðgerðanna er búizt við, að viðskiptahalhnn verði á næsta ári 8 milljarðar króna í stað 12 mihjarða. Áhrif efnahagsaðgerð- anna eru tahn koma enn frekar fram árið 1994 og verði viðskipta- halhnn þá 6 núlljarðar króna. Er- lendar skuldir aukast því minna en talið var fyrir aðgerðimar. Miðað við þessa spá um við- skiptahalla á næsta ári aukast er- lendu skuldirnar hans vegna upp í 196 mihjarða króna. Þetta gerir um 780 þúsund á hvern íbúa í landinu. Gengisfelhngin, 6 prósent, eykur þessar skuldir um nær 12 mhljarða króna. TU viðbótar þessu vaxa skuldir heimilanna vegna minnkandi ráð- Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann í % — magnbreyting frá fyrra ári fyrir og eftir aðgerðir ríkisstjórnarinnar — o- -0,5- -1- -1,5- -2- -2,5- -3- -3,5- -4- -4,5- □ Fyrir aðgerðir □ Eftir aðgerðir Þjóðhagsstofnun segir, að kaupmáttur ráðstöfunartekna muni minnka mun meira eftir aðgerðirnar, eins og sést á grafinu. Þetta eykur skuld- setninguna. stöfunartekna og kaupmáttar ráð- eins og meðfylgjandi graf gefur th stöfunartekna,semverðurlíklega kynna. 1993 1994 -0,8 r -1,2 -4,4 V 5- ' sJ Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt: Mikilvægt að Nesstof a sé ekki slitin frá með vegi „Við emm ekki hrifnir af hring- vegi framan við Nesstofu. Það er mjög mikils viröi bæði fyrir fólk- vanginn og safnið að Nesstofa sé ekki shtin frá með vegi. Við varðveislu Nesstofu eru sérstaklega góðir möguleikar á að tengja saman sögu- legar minjar og náttúrufar," segir Reynir Vilhjálmsson landslagsarki- tekt. Hann hefur unnið að skipulagi á lóð Nesstofu sem fyrirhugað er að stækka. Thlaga Reynis er að aðkoma að safninu verði úr suðri. „Við gerðum thlögu að aðkomu sunnan frá th að ekki þurfi að fara í gegnum íbúðarhverfi. Samkvæmt okkar tihögu verður safnið partur af umhverfinu og alveg óhindraður gangur út á Nesið. Frá gamalli tíð eru traðir heim að Nesstofu sunnan frá og slóði niður að fjöm og höfum við lagt áherslu á að þetta fái að halda sér,“ segir Reynir. Á borgarafundi fyrir skömmu var samþykkt thlaga um að svæðið vest- ast á Seltjamamesi yrði gert að fólk- vangi. Bæjarstjórinn, Sigurgeir Sig- urðsson, er hlynntur íbúðabyggð á svæðinu og hringvegi vestan Nes- stpfu. í frétt DV á laugardaginn um stækkun Nesstofu og skipulag við hana sagði að Þorsteinn Gunnarsson arkitekt væri í byggingamefnd Nes- stofu. Það er ekki rétt heldur vinnur Þorsteinn sem arkitekt með nefnd- inni. Þorsteinn segir það. rangt, sem stóð í fréttinni, að hann kannaðist ekki við hugmyndir um veg að Nes- stofu sunnan frá. Þorsteinn kannast ekki við ágreining í byggingarnefnd vegnaþeirrahugmynda. -IBS Sovéski kafbáturinn við Bjamarey: Þurfum ekki að hafa áhyggjur - segir Svend Aage Malmberg „Við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Bæði er að þetta er á miklu dýpi og langt í burtu og auk þess er þetta afskaplega htið magn,“ sagði Svend Aage Malmberg haffræðingur við DV vegna fregna um að sovéski kjarnorkubáturinn, sem fórst við Bjarnarey 1989, sé far- inn að leka. Svend Aage sagði að Norðmenn vhdu síður taka bátinn upp því að þeir vhdu ekki fá lekann upp í yfir- borðslögin. „Mig grunar að Rússar ýki þetta eitthvað. Norðmenn vilja draga úr því. Sighngamálastofnun, svo og Geislavarnir ríkisins telja lekann ekki hættulegan. Yfirborðsstraumar frá þessu svæði berast að vísu hing- að. En báturinn er á 1700 metra dýpi og í honum er mjög lítið magn þann- ig að við höfum ekkert að óttast hér. Það tæki áratug fyrir efnið að berast hingað en þá væri það líka löngu horfið Hitt er annað að aht tal um svona lagað er slæmt fyrir sölu á íslenskum fiski erlendis." -JSS ...aUtafþegar ^VDN^ það er betra Sannkölluð jólakjör! Bleiki fíllinn kominn í jólaskap SKRIFBORÐ FRÁ KR. 6.404,- STGR. CD DISKASTANDAR VERÐ FRÁ KR. 3.280,- STGR. VERÐ KR. 252.000,- ERIC KR. 9.975,- STGR. TS HÚSGÖGN SMIÐJUVEGI 6, KOPAVOGI H 91-44544 EYRARVEGI 25, SELFOSSI sr 98-22221 KAUPVANGI, AKUREYRI S 96-12025 BURMA KR. 9.310,-stgr. BAHAMAS KR. 35.150,- STGR. SKRIFBORÐSSTÓLAR FRÁ KR. 3.990,- STGR. GAMMA KR. 5.640,- STGR. SÆTA +2+3 ELDHUSBORÐ OG STÓLAR SÓFABORÐ Á FRÁBÆRU VERÐI VERÐ KR. 278.000,- DÆMI: 25% UT, KR. 8.640,- A MAN. ÝMSAR SMÁVÖRUR ÁGÓÐU VERÐI! • MATAR- 0G KAFFISTELL F. 4 KR. 2.849,- • MATAR- 0G KAFFISTELL F. 6 KR. 3.990,- • RUSLAFÖTUR FRÁ KR. 600,- • LAMPAR, MARGARGERÐIR, FRÁ KR. 990,- • BRAUÐBAKKAR FRÁ KR. 200,- • HITABRÚSAR FRÁKR. 1.580,- • HNÍFAPÖR F6FRÁ KR. 1.190,- • FÖT FVRIR ÖRBYLGJUOFNA FRÁ KR. 550,- • HVÍTVÍNSGLÖS F 12 MANNS KR. 2.250,- • PÚÐAR FRÁ KR. 390,- • BLÖMAPOTTAR FRÁ KR. 200,- • EGGJAKLUKKA KR. 990,- ÚRVAL AFVÖNDUÐUM: • KOMMÓÐUM • SKÚFFUSKÁPUM • VÍDEÖSKÁPUM • SKÖSKÁPUM Á GÓÐU VERÐI. DÆMI: 25% ÚT, KR. 7.832,- Á MÁN. RAÐGREIÐSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.