Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. Útlönd Þaggaðniðurí mesta hrjótara Bretlands Með einfaldri skurðaðgerð tókst að þagga niður í nesta hrjót- ara Bretlands. Hrotumar í hon- um voru svo háværar að konan hans fullyrö aðekkertyfirgnæíði þær annað en hávaöinn í hljóð- frárri þotu. Gary Chard heitir maðurinn og er 38 ára gamall. Hann var einn 20stórhijótara íBretlandi. Lorra- ine kona hans segist í fyrrinótt hafa sofið eðlilega viö hlið hans í fyrsta sinn í 18 ár. GæiudýrsveHaf Samtök dýravemdunarfélaga í Bretlandi segja að landsmenn grípi margir til þess ráðs aö svelta gæludýr sín til að spara sér út- gjöld í kreppunni. Þá beri mikið á þvi að dýrin séu látin fara á vergang, jafnvel í borgunum. i sumum tilvikum koma nýir eigendur íbúarhúsnæðis að soltnum hundum og köttum sem fyrri eigendur hafa skilið eftir. Þá er mikið leitað eftir aðstoð dýravina við kaup á mat og lækn- isþjónustu fyrir dýrin. skartgripum Sophiu Loren Nær áttræöur Breti hefur játað fyrir blaðamönnum aö hafa stohð miklu af skartgripum ítölsku leikkonunnar Sophiu Loren fyrir 32 árum; Ray Jones segist hafa fengið augastað á glingrinu henn- ar Sophiu þegar hún var að leika í Miiljónamæringnum áriö 1960. Hann klæddi sig upp á viö annan mann og fór á Rolls glæsivagni til hótelsins þar sem leikkonan bjó og braust inn. Þetta var mesta skartgriparán í Bretiandi til þess tima og góssiö er raetiö á um 18 milljónir ís- lenskra króna að núvirði. Lög- reglan segist ætia aö kanna sögu Jones nánar. umbjörnumaf hóielum Könnun á um 2000 breskum hótelum sýnir að sumir gestir hafa raeð sér heim stærri hluti en sápur og handklæöl Dæmi er um aö uppstoppuðum birai hafi veriö stohð og eitt sinn hvarf stórt píanó. Þá er dæmi um að poki meö snákum hafi verið skilin cflir, a8ká náins ættíngja og fólsk brjóst. Með minnstu voðaverkun- um var þegar barþjónn var tek- inn í gíslingu og aöeins látinn laus gegn könnu af þjór. greíðirfyvrum konusinniSO Bill Wyman, gítarleikari Roll- ing Stones, hefur samþykkt að greiöa Mandy Smith, fyrrura eig- inkonu sinni, sem svarar til 50 milljóna íslenskra króna í lífeyri eftir skilnaö þeirra. Mandy vildi fá fimm hundruö miUjónir og höfðaöi mál á hendur rokkaranum. Hann er vellauðug- ur eftir þriggja áratuga spila- mennsku en neitaði að veröa viö kröfu konunnar. Þau komust svo að samkomulagi í gær eftir nokk- urtmálavafstur. Reuter Yfirmaður geislavama Noregs um kjamorkukafbátinn við Bjamarey: Vitum vel að geisla- virknin berst I haf ið - Norðmenn óttast umtal um málið vegna áhrifa á fiskmarkaðina „Við vitum vel að það berast geisla- virk efni frá kafbátnum. Við höfum raimsakað tvö sýni af hafsbotninum viö bátinn og þau sýna aö báturinn er lekur," segir Ole Harbitz, yfirmað- ur geislavama norska ríkisins. Mikið uppistand hefur orðið í Nor- egi vegna fréttar hjá ABC sjónvarps- stöðinni í Bandaríkjunum þar sem haft var eftir rússneskum vísinda- mönnum að geislavirk efni væru far- in að leka frá sovéska kjamorkukaf- bátnum Komsomolet, sem sökk eftir bruna sunnan Bjamareyar í Noregs- hafi árið 1989. Norsk stjórnvöld vilja gera sem miimst úr málinu og hefur komið fram ótti við að allt umtal veröi til að fólk hætti að kaup fisk frá Nor- egi. Norskir vísindamenn era hins vegar á báðum áttum. Knut Gussgaard, norskur vísinda- maður, segir að lekinn sé svo lítill að hann hafi ekki teljandi áhrif. Hann segir að hafið á þessum slóðum sé þegar geislavirkt eftir kjamorkut- ilraunir Sovétmanna við Novaja Semlja, að lítið muni um það sem bætist við úr kafbátnum. Ole Harbitz segir að eim sem kom- ið er sé ekki hættuiegt að borða fisk úr norðurhöfum en aö hættan aukist með lekanum úr Komsomolet. Hann bendir einnig á að það sé ekki spuming um hvort heldur hvenær allt geislavirkt efni úr kafbátnum verði komið út í hafið. Komsomolet var knúinn með kjamorku. Einnig er vitað að í flak- inu em eldflaugar búnar kjamaodd- um. Ein þeirra sést á neðansjávar- myndum. ntb Skotrauf fyrir eldflaug með kjarnaoddi stendur opin á flaki sovéska kjarnorkukafbátsins Komsomolet þar sem hann liggur á um 1500 metra dýpi sunnan Bjarnareyjar i Noregshafi. Norskir vísindamenn segja að flaugarnar tærist fyrr eða síðar i sundur og berist úr í hafið. Hins vegar er deilt um hve áhrifin verða mikil. Sfmamynd Scan-foto Mikil reiði 1 Þýskálandi vegna útlendingahatursins: Við höfnum þessum verkum öfgamanna - segir Richard von Weizsácker, forseti Þýskalands Þýska þingiö harmaöi 1 gær dauða þriggja tyrkneskra kvenna sem létu lífiö í eldsprengjuárásum nýnasista á heimih þeirra. Meðal þýsks al- mennings kraumaöi hins vegar reiöi undir niðri vegna tvíræðra við- bragða stjómvalda í garð ofbeldis gegn útlendingum. Fijálslyndir, gyöingar og minni- hlutahópar hafa sakað ríkisstjóm Kohls kanslara um aö aðhafast ekk- ert gagnvart ofbeldisverkum í garð útlendinga til að móðga ekki hægri- sinnaða kjósendur og til að réttlæta breytingartillögur sínar á fijáls- lyndri innflytjendalöggjöf landsins. Richard von Weizsácker, forseti Þýskalands, sagði í gær að hann væri sannfæröur um Þjóðverjum tækist að vinna bug á ofbeldisverk- um nýnasista gagnvart flóttamönn- um. „Við höfnum þessum verkum öfga- manna. Ég er sannfærður um að viö munum sigrast á þeim,“ sagði hann á fundi með fréttamönnum í Mexíkó þar sem hann er í heimsókn. Lögreglan sagöi aö hún hefði ekki neinar nýjar vísbendingar í rann- sókn sinni á morðunum í Mölln þeg- ar 51 árs gömul kona og tvær stúlk- ur, tíu og fjórtán ára, fómst í eld- sprengjuárásinni. Heitið er um tveimur milljónum íslenskra króna í verðlaun til þeirra sem geta komið upp um sökudólgana. Tyrkneskir atvinnurekendur í Þýskalandi, sem hafa meira en 125 þúsund starfsmenn í þjónustu sinni í 35 þúsund fyrirtækjum, hótuðu í gær að hætta aö greiða skatta nema erlendir íbúar landsins fengju meiri vemd. Reuter SÞverðisendir tii Makedóníu Bouíros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri Saroeinuöu þjóð- anna, lagði til I gær að friðar- gæsluliðar samtakanna yrðu sendir til Makedóníu til að koma í veg fyrir blóðbað í þessu fyrram lýðveldi Júgóslavíu. v : v; í bréfi íil Öryggisráðsins sagði Boutros-Ghaii aö hann ætlaði að senda tólf manna liö í könnunar- ferð tíl Makedóníu en síðan ætl- aði hann að fara fram á stærri sveit. í Bosníu í morgun komu Serbar í veg fyrir aö startsmenn SÞ kæmust inn í lýðveldið með vistir til bæjarins Srebrenica sem er á valdi íslamstrúarmanna. Sjóræningar hentufarþegun- umísjóinn Vopnaðir sjóræningjar hertóku skutu í gær um 20 mílur undan Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands, rændu öllu og köstuöu far- þegunum fyrir horð. Skútan er ófundin enn og leitar strandgæsl- an hennar. Fólkiö um borð komst tíl lands á léttabát eftir þriggja tíma barn- ing. Þetta er fyrsta sjóránið á þessum slóðum í manna minn- um. Syissneskur stjómarerind- reki á Ítalíu átti skútuna. Rcuter Skólafólk kveikti á kertum og lagði blóm að dyrum hússins sem nýnasistar kveiktu í í þýska bænum Mölln á mánudag. Tyrknesk kona og tvær stúlkur fórust í eldSVOðanum. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.