Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 9 eldum hjá innflutningsfyrirtæki esnu i Lynge á Noröur-Sjálandi. Þetta er stærsti farmur af ólög- legum flugeldum sem til þessa hefur verið gerður upptækur. Að þessu sinni voru þaö aðallega fos- fórsprengjur sem lögreglan hirti. Lögreglan hafði áður fundið 700 kíló af fosfórsprengjum í kjallara húss nærri Kaupmaimahöfn og önnur 200 kíló í bílskúr í SÖborg. Forráðaraenn dýragarðsins í Chester á Englandi vita upp á hár hver er besta jólagjöf garðyrkju- mannsins í ár, einkum þó ef rós- irnar hans eru orönar slappar. Sérpöntuö askja með fílataöi. i hverrí öskju er örlítið magn af þessu dýrmæta efni, a.m.k. nóg til að tryggja eigandanum falleg- asta blómakassánn í götunni. Sjö asískir fílar eru í dýragarð- inum og gefa þeir af sér fimm toim af þessum „kraftaverkaá- burði" á viku. Hann er notaðrn- ámargverðlaunuö blómabeð dýragarðsins. Öskjumar verða sendar kaup- endum í pósti en samningar tók- ust við póstþjónustuna eftir margra mánaða viðræður. Drengurlésteft- iraðmaðurlenti á honum Japanskur skólapiltm lést í sjúkrahúsi á mánudag, fiórum dögum eftir að maöur sem var aö fremja sjálfsmorö með þvi að stökkva ofan af hárri byggingu lenti á honum. Hinn átján ára gamli Hiroshi Tomitani var að spjalla við kær- ustuna sína á gangstétt í Yoko- hama á fimmtudag í síðustu viku þegar 41 árs gamall maður stökk ofan af áttundu hæð og beint á unglinginn. Maðminn lést samstundis en pilturinn var íluttur á sjúkrahús, illa slasaður. Kærasta hans hlaut minniháttar meiðsl. Fransktkampa- vínekkipening- annavirði Franskt kampavín er allt of dýrt og ódýrari freyðivin frá öðr- um löndum eru oft betri en hið eina og sanna, að sögn belgisks neytendatímarits. Belgar, sem þekktir eru fyrir matargerðarlist sína og matarást, flytja inn sex milljón kampavíns- flöskur frá Frakklandi á ári, Tímaritið Test Achats prófaði 30 tegundir kampavíns og jafn margar af freyðivini. Ekkert kampavín reyndist mjög gott og af 16 vörutegundum, sem voru dæmdar miðlungs eða lélegar, var nær helmingur karapavín. Hakakrossarí sænskumgyð- ingakiikjugarði Skemmdarvargar saurguðu 52 grafir og máluöu hakakrossa á sumar þeirra i árás á kirkjugarö gyðinga 1 Stokkhólmi. Leiðtogar gyðinga teija atburó- inn tengjast „alheimsþingi andsí- onista" sem halda á á leyniíegum stað i Stokkhólrai um næstu helgi. Hilzau og Beuter Útlönd Elísabet drottning hélt í gær ræðu sem margir telja að marki tímamót í sögu breska konungdæmisins. Hún talaði um að breytingar væru í vændum. Símamynd Reuter Svörum gagnrýni með breytingum - sagðiElísabetdrottningímerkriræðu „Enginstofnunþjóðfélaginserhaf- gagnrýni með þessum hætti og nú in yfir gagnrýni. Við verðum að eru margir Bretar sannfærðir um að svara henni með eðliiegum breyting- umtalsverðra breytinga sé að vænta um,“ sagði Elísabet Englandsdrottn- á konungdæminu. ing í ræðu í gær í tilefni af fjörutíu Elísabet gaf þó ekkert í skyn um ára valdaafmæli. hvers væri aö vænta og vart fer hún Ræðan þykir marka tímamót því að mæla með að konungdæmið verði drottning hefur aldrei áður svarað lagtniður. Reuter Veitingahúsin Óðinsvé og Viðeyjarstofa bjóða nú danska jólahlaðborð- ið í hádeginu og á kvöldin allt fram til jóla. Gestum gefst kostur á að bragða ótal hefðbundna, gómsæta, danska rétti sem tilheyra aðvent- unni og jólahaldinu í Danmörku. Óöinsvé og Viðeyjarstofa með danskt jólahlaðborð Frá og með 27. nóvember og aUt fram til jóla bjóöa veitinga- húsin Óðinsvé og Viðeyjarstofa upp á hið sígilda danska jóla- hlaðborð, eða, julefrokost" eins og frændur vorir Danir kalla það. Þetta er 13. árið í röð sem kokkarnir við Óðinstorg bjóða matargestum sínum slíkt lost- æti og einnig í. Viðeyjarstofu. Danskur ,julefrokost“ hefur löngum veriö vinsæll hjá stór- um hópi manna og hefúr ríkt einstök stemning í matsalnum í Óðinsvéum. Á jólahlaöborðinu er m.a. boðið upp á danska rifiasteik í ýmsum búningi, eplaflesk, danskar kjötbollur, kæfur og pylsur, síldarrétti, danska eplaköku, ris á l’amande og fleira góö- gæti, allt með tilheyrandi með- læti. í Viðeyjarstofu er boðið upp á danska jólahlaðborðið fyrir minni og stærri hópa þar sem húsakynnin, kræsingarnar og andrúmsloftið fellur beinlínis hvað að öðru og dönsku áhrifin leynast engum. Vissara er aö hafa fyrirvara með borðapantanir í síma 25090 og 28470. Auglýsing Þrír sjómenn fórust með dönsku skipi Þrír sjómenn, tveir Danir og einn frá Filippseyjum, drukknuðu og fimm var saknað í gær þegar danska flutningaskipið Charm sökk undan norövesturströnd Spánar. Tólf manna áhöfn var um borö í skipinu. Fjórum úr áhöfninni var bjargað af hollensku freigátunni Phillips van Almonde sem var skammt þar frá þegar óhappið varö. Einn þeirra var slasaður og var hann strax fluttur um borð í breskt flugmóðurskip. Orsakir slyssins eru ekki kunnar en klukkan rúmlega átta í gærmorg- un sendi skipiö út neyðarkall þar sem sagði að fiögurra metra djúpt vatnværikomiðílestarnar. Ritzau SÞ hvetja til af- námsviðskipta- bannsáKúbu Vinir jafnt sem óvinir Bandaríkj- anna tóku saman höndum á aUsheij- arþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær og studdu kúbverska ályktun þar sem bandarísk stjóm- völd em hvött til að afnema nýhert viðskiptabann á Kúbu. Fimmtíu og níu voru fylgjandi ályktuninni en aðeins þrjú ríki greiddu atkvæöi gegn henni. Sjötíu og eitt ríki sat hjá viö at- kvæöagreiðsluna, þar á meðal ís- land. Reuter K<>n> »*<•<•»“•» xW >«,n í, ,‘ ,1«'-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.