Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Page 12
12
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992.
Spumingin
Hver verður
metsölubókin í ár?
Ragnar Björnsson, starfsmaður Ál-
versins: Ég fylgist alls ekki með því
og hef ekki spekúlerað í því.
Kristján Sæmundsson matreiðslu-
meistari: Ég hugsa að bókin hans
Thors verði vinsæl og Rósa Ingólfs
gæti orðið ofarlega.
Árni Einarssonsjómaður: Æviminn-
ingar Ásgeirs Ásgeirssonar.
Oddur Pétursson kaupmaður: Bókin
Tvö hundruö ríkustu íslendingamir
verður vinsæl.
Hlín Snorradóttir menntaskólanemi:
Hef ekki hugmynd.
Guðbjörg Gísladóttir afgreiðslu-
stúlka: Bókin hans Einars Kárason-
ar.
Lesendur
Fastgengis-
stef nan fyrir bí
Hvað tryggir kaupmáttinn betur en fast gengi?
Flórída
Sigurbjörn Ámason skrifar:
Undanfarið hefur verið lagt að ríkis-
stjóminni að koma með tiUögur sem
gæfu aðilum vinnumarkaðarins til-
efni til einhvers konar samkomulags
eða umræðna um hugsanlega þjóðar-
sátt. - En hví átti ríkisstjómin að
koma með tillögtu- áður en þing ASÍ
hófst, til þess eins aö láta hafna þeim
samstundis? Sagði ekki forseti Al-
þýðusambands Vestfjarða í DV sl.
fóstudag að efnahagstillögur í and-
stöðu við ASÍ séu óhugsandi? Var þá
ekki best að bíða eftir ASÍ þinginu
og láta reyna á hvað launþegasam-
tökin gátu gengið langt í átt til raun-
verulegrar þjóðarsáttar og að því
loknu að kreíja ríkisstjómina um
afstöðu hennar?
Þetta er nú orðið of seint. Ríkis-
stjómin féll frá fastgengisstefnunni,
sem var uppistaða í stefnu hennar.
Engum dettur í hug aö hjá miklu
verðbólguskriði verði komist úr því
sem komið er. Meira að segja 6%
gengisfelling er aðeins byrjunin á
ósköpunum. Forsvarsmenn atvinnu-
veganna hafa nefnt 27-30% gengis-
fellingu, og eftir því að dæma, að rík-
issfjómin lét knésetja sig aðfaramótt
sl. mánudags og féll frá öUum megin
markmiðum sínum, mun hún einnig
fljótlega verða við ýtmstu kröfum
sjávarútvegsins. Kúvending ríkis-
stjómarinnar, að grípa tíl gengisfeU-
ingar krónunnar, hlýtur að sefja
hana í slíkan vanda að eðUlegast
væri að hún segði af sér strax.
Regína Thorarensen skrifar:
Eg fór í Bónus á Selfjamamesi sem
var nýlega opnaður þar. Ég var hissa
á því hvað ávextirnir voru ódýrir,
t.d. vínberin á 125 kr. kg. Ég keypti
tvö kUó og 5 pakka af Maggi súpu
ásamt 250 g af tómötmn. Þetta kost-
aöi aUt saman rúmar 500 kr. Ég varð
alveg undrandi og spurði afgreiðslu-
stúlku við hvaöa götu þessi ódýra
verslun væri. Hún vissi það ekki en
spurði afgreiðslufólkið sem var femt
Einar Bjöm Bjarnason skrifar:
Fram kom nýlega í fjölmiðlum að
enginn formlegur samningafundur
hefði verið haldinn í tvíhhða viðræð-
um íslendinga og EB vegna gagn-
kvæmra skipta á veiðiheimUdum
síðan 26. júní sl. DeUan snýst um
skipti á veiðiheimUdum eða afla. -
Skiptin eiga að fela í sér að íslending-
ar fái 30.000 tonn af loðnu við Græn-
land í skiptum fyrir að EB fái 3.000
tonn af karfa hér við land.
Gallinn er sá að þessi loðna er að-
eins pappírsfiskur vegna þess að hún
hefur ekki verið veiðanleg við Græn-
land hingað tíl og við höfum því veitt
hana í íslenskri lögsögu. Þess vegna
kom fram eðlUeg krafa ff á íslending-
um síðasthðið sumar þess efnis að
um skipti á afla yröi um að ræða,
þ.e. EB fengi sín 3.000 tonn, svo ffemi
sem íslendingar næðu aö veiöa sína
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16
-eóa skrifið
Kafn ogstmanr. verftur að Jylgja bréfum
Svo er hin hUðin á máUnu. Nefni-
lega sú aö gengisfelUng nú feUur
kaupmáttinn í landinu verulega, og
þá erum við líka komin á byijunar-
reit á ný og krafan um launahækkan-
ir mun ríöa yfir sem aldrei fyrr. -
Og eins og kemur fram í DV (20. nóv.)
er alveg óvíst hve mikið sjávarútveg-
og hafði enginn hugmynd um það,
þaöan af síður hver væri eigandinn
aö þessari ódýru Bónusverslun sem
var þá vikugömul. - Við þetta varð
ég enn meira undrandi.
Á Selfossi finnst mér góð og fuU-
komin þjónusta og mikU samkeppni
en vínberin þar kosta 240 og 260 kr.
eftir því hvort þau eru græn eða blá.
Mér datt í hug stúlka sem ég kynnt- ■
ist á mínum unglingsárum í Reykja-
vík sem var seinþroska eða mundi
loðnu við Grænland. - Þetta hefur
EB hingað tíl neitað að samþykkja
og engar horfur á því aö það geri það
héðan í frá.
Eigi að síður tefja stjómarUðar
enga ástæðu fyrir því að staðfesta
ekki EES-samninginn fyrir áramót.
En máUð er það að ef það veröur
gert án þess að búið verði að leysa
deUuna um karfann og loðnuna við
EB mun sá hluti EES-samningsins
sem kveður á um toUaívilnanir og
urinn hagnast mikið á gengisfeU-
ingu. Þar er því einnig haldið ffam
að fast gengi tryggi kaupmáttinn
best. - Þetta er kannski mergurinn
málsins þegar allt kemur til aUs. En
nú verðum við launþegar að endur-
skoða stööuna í ljósi aUs þessa
vera köUuð á nútímamáU þroska-
heft. Hún mundi aldrei við hvaða
götur vinkonur hennar áttu heima.
Hún rataði bara tíl þeirra og rataði
í öU hús eftir að hún var búin að
koma þangað einu sinni. En þetta
blessaða, stælta, duglega og kurteisa
fólk vissi ekki við hvaða götu það
vann. Ég spyr? Skyldi það vera al-
gengt í aUri menningunni í Reykja-
vík að fólk viti ekki hvar það vinnur?
niðurfeUingu toUa á íslenskum sjáv-
arafurðum ekki taka gUdi fyrr en sú
deUa hefur verið leyst.
Við slíkar aðstæður verður samn-
ingsstaða okkar auðvitað engin. Það
er lágmarks skynsemikrafa tíl nú-
verandi ríkissfjómar að hún fresti
staðfestingu EES-samningsins ef hún
ætlar að halda kröfunni um skipti á
afla til streitu. - Þetta mál sýnir enn
einu sinni að viö íslendingar eigum
ekkert erindi í klæmar á EB.
Sigurður Björnsson skrifar:
Eg fæ ávallt mikla öryggistU-
finningu í hvert sinn sem ég frétti
af handtöku íslenskra glæpa-
manna á erlendri gi*und. læim er
ekki hlíft líkt og hér tíðkast held-
ur færðir beint í varðhald og
geymdir bak við Iás og slá þar til
réttaö er í máli þeirra. Þurfti ís-
lenskur ræðismaöur að útvega
þeim U'eimur mönnum, sem
handteknir voru á Flórída, lög-
íf æðing? Og hvers vegna mátti
ekki birta nöfii þessara mamia?
Ekki stóð á að birta nöfn hinna
bandarísku manna sem þarna
voru viðriðnir. Við megum Iirósa
happi í hvert sinn sem íslenskír
glæpamenn em handsamaðir er-
lendis. Megi þeir vera þar sem
lengst midir lás og slá.
Margir hafa hnýtt í ráðherrann
fyrir það sem þó er þess eðlis að
fyrir löngu heföi átt að vera búið
aðtaka í taumana - t.d. varðandi
óhóflega lyfjanotkun.
Síðasta framkvæði ráðherrans
í sambandi við misnotkun úr
tryggingakerfi varðandi barna-
bætur mæöra í sambúö er meira
en tímabært Þetta hefur verið
ljóst lengi en ráðherrar hafa ekki
þorað að leggja til atlögu viöþetta
lögbrot fyrr en nú.
Nöfnverslana
Ronald Kristjánsson skrifar:
Verðlagsstofnun ákvaö að birta
ekki nöfn þeirra afurðastöðva og
verslana sem ekki lækkuðu verð
á nautgripakjöti í takt við verð-
lækkun framloiðcnda. Rökin
vora léleg - eða, aö „um svo fáa
aðila var að ræða“. Nú eru aftur
neytendur margir og hver er rétt- i
ur þeirra?
Sem neytandi vil ég fá að vita i
hvar ég fæ hagstæðasta verð á
nautakjöti og hvaða verslanir
selja dýrasta nautgripakjötið - til
þess að verjast því að kaupa kött-
inn í sekknum. Ef Verðlagsstofn-
un ætlar aö sniöganga neytendur
í þessu tilfelli fer ég fram á að
Neytendasamtökin birti nöfn
þessara verslana.
Siiður-amerísk
Þórunn hringdi:
Ég las Jesendabréfið, „Bubbi
frelsar tónlistina“, í blaðinu þar
sem honum var hrósað fyrir aö
liafa söölaö um og fært tónlist
sína til betri vegar og siövaéddari
með því að fá suður-amneriskan
takt til liðs viö sig. Ég er inmlega
sammála þessu. Suður-amerísk
tónlist er nefnilega mjög siðfáguð
í eðli sínu, taktfóst og hefur þessa
seiöandi en líflegu hrynjandi.
Suður-amerísk tónlist hefur
ekki átt upp á pallboröiö hér, því
miöur, gagnstætt því sem á sér
stað hjá öðram menningarþjóð-
um. Vonandi veröur plata Bubba
Morthens til þess að ijúfa þagn-
armúrinn sem hefur umlukt suö-
ur-ameríska takta hér.
aðmæla
Margrét Kjartansdóttir hringdi:
í viðtali við Sjónvarpiö nýlega
lýsti Halim AI, fyrrv. eiginmaöur
Sophiu Hansen, viöhorfi sínu tíl
uppeldisaöstæöna á islandi. í
ýmsu haföi Halim lög að mæla.
Hann tók algild dæmi um sam-
skipti íslenskra barna við for-
eldrasínaog hvernigþaukomast
upp meö hvaðeina vegna af-
skiptaleysis íslenskra foreldra.
Enginn vissi neitt!
Sjávarútvegssamningurinn
Vlð höfum veitt loðnuna I íslenskri lögsögu - ekkl við Grænland, segir í
bréfi Einars.