Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992.
^ t
13
9
I
»
»
Svidsljós
Kristin Þorkelsdóttir, stjórnarformaður og stofnandi AUK, Friðþjófur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson
og Kaaber, Ásthildur Þorvaldsdóttir snyrtifræðingur og Ríkharð Ottó Ríkharðsson, framkvæmdastjóri AUK, skemmtu
sér greinilega hið besta á tuttugu og fimm ára afmælishátíð auglýsingastofunnar. DV-myndir ÞÖK
25 ára afmælis-
hátíð AUK
Auglýsingastofa Kristínar, eða AUK eins og fyrirtækið
heitir í daglegu tali, hélt upp á tuggugu og fimm ára af-
mæli sitt með veglegri hátíð á Hótel Islandi á fóstudag.
Á fyrri hluta afmæhshátíðarinnar fluttu tveir banda-
rískir ráðgjafar, þeir David T. Carey og John W. Alden,
erindi, auk framkvæmdastjóra Auk, Ríkharðs Ottós Rík-
Bandaríski ráðgjafinn John W. Alden hélt erindi á afmæl-
ishátíð AUK. Þorsteinn G. Gunnarsson, forstöðumaður
markaðs- og þjónustudeildar AUK, Rikharð Ottó Rík-
harðsson framkvæmdastjóri og Bandaríkjamaðurinn
David T. Carey hlusta á af mikilli athygli.
harðssonar. Síðar um daginn voru svo bomar fram veit-
ingar og tekið upp léttara hjal.
Það var Kristín Þorkelsdóttir sem stofnaði auglýsinga-
stofuna með eiginmanni sínum, Herði Daníelssyni, árið
1967. Kristín er nú stjómarformaður fyrirtækisins.
Glatt á hjalla hjá Kristni Ólafssyni, markaðsfulltrúa
AUK, Páli Stefánssyni, auglýsingastjóra DV, Þorsteini
G. Gunnarssyni, forstöðumanni markaðs- og þjónustu-
deildar AUK, og Gesti Einarssyni, auglýsingastjóra
Morgunblaðsins. Þeir voru allir á tuttugu og fimm'ára
afmælishátíð Auglýsingastofu Kristinar.
Jakob Júlíusar og Þórður Tómasson
áttu mikið verk fyrir höndurn þegar
Ijósmyndari DV rakst á þá um daginn.
Félagarnir voru þá nýkomnir með 800
kg hákarl í hendurnar en hann höfðu
skipverjar á Víði frá Akureyri krækt
i. Hákarlinn er engin smásmíði eins
og sjá má og væntanlega á hann eftir
að gleðja marga þorramatargesti.
DV-mynd Sveinn
Leðuriðjan hefur nú opnað aftur eftir gagngerðar breytingar á verslun-
inni en arkitekarnir Guðrún Margrét og Oddgeir voru fengin til að
hanna útlit og innréttingar. Framkvæmdastjóri Leöuriðjunnar er Nanna
Mjöll Atiadóttir (í miðið) og hún var að liðsinna viðskiptavinunum við
opnunina ásamt Nönnu Mæju og Berglind Ólafsdóttur. DV-mynd ÞÖK
A Kjarvalsstöðum stendur nú yfir frönsk-islensk myndasögusýning og
þar kennir ýmissa grasa eins og sjá má. DV-mynd ÞÖK
%^% ...alltaftilað
<©► tty®aatvinnu
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRÍR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
GRANI
SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
DV
DV
Gabriel
HÖGGDEYFAR
STERKIR, C
ÓDÝRIR!
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-81 47 88
VIÐ LÆKKUM
BYGGINGARKOSTNAÐ
Baðker 70 x 170 kr. 9.940,-
Aif'ABOl^O H Knarrarv°9i4’ ReykJavík
Aukablað
Bókahandbók
9. desember nk. kemur út Bókahandbók
DV með upplýsingum um þær bækur sem
gefnar eru út fyrir jólin.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að
auglýsa í bókahandbókinni, vinsamlega
hafi samband við Sonju Magnúsdóttur,
auglýsingadeiid DV,
hið fyrsta i síma 63 27 22.
Vmsamlegast athugið að síðasti skiladag-
ur auglýsinga er fimmtudagurinn
3. desember.
ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27.