Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Page 19
Arnar Grétarsson leikur áfram með UBK1 knattspymunni: Erf ið ákvörðun Arnar Grétarsson, landsliösmaö- ur í knattspymu, tók þá ákvöröun seint í gærkvöldi að leika meö Breiðabliki í 2. deildinni á næsta keppnistímabili. Mörg félög hafa reynt að krækja í þennan snjalla leikmann úr Kópavogi, meðal ann- ars ÍBV, sem var sterklega inni í myndinni hjá honum, en hann til- kynnti ÍBV í gærkvöldi að ekkert yrði af félagaskiptum. Rífa félagið upp „Ég neita því ekki að þetta var mjög erfið ákvörðun. Stefnan hjá Blikunum hefur verið tekin að staldra stutt við í 2. deildinni og það er metnaður hjá mér og öömm leikmönnum liðsins að rífa félagið strax upp í 1. deild,“ sagði Amar í samtaii við DV í gærkvöldi. „Menn ætla að standa saman og það sýnir þaö best að tveir lands- liðsmenn hafa tekiö þá ákvörðun að vera um kyrrt hjá félaginu. Mér líst vel á Inga Bjöm sem þjálfara og ég er bjartsýnn á næsta tímabil. Ekki minni möguleikar varðandi landsliðið Átt þú minni möguleika að leika með landsliðinu eftir að þú tókst þessa ákvörðun? „Það tel ég ekki. Ásgeir Elíasson hefur sagt við mig að yrði ég áfram með Blikunum ætti það ekkert aö bitna á möguleikum mínum í landsliðinu. Auðvitað fer mest eftir því hvemig ég stend mig í sumar. Hvað um atvinnumennskuna? „Ég verö með Blikunum með þeim fyrirvara að eitthvaö opnist fyrir mig erlendis. Ég hef mikinn áhuga á atvinnumennsku og hugs- anlegt er að ég fari eftir prófin til Hollands og reyni fyrir mér. Fortuna Sittard að spá? Samkvæmt heimildum DV hefur hoOenska 1. defidar félagið Fortuna Sittard verið aö leita að leikmanni. Forráðamenn liösins sýndu Amóri Guðjohnsen áhuga en Amór hefur ekki áhuga og nú hafa þeir Amar í sigtinu. -GH Arnar Grétarsson. Örn Viðar til Þórs örn Viðar Arnarsson. Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar íþróttamenn á ■ • | Akureyri skipta um félag innan bæjarins. Nú hefur Örn Viðar Arnarsson knattspymu- maður ákveðið að leika með Þórsumm á næsta keppnistímabili en hann hefur leikið með KA. undanfarin fjögur keppnistímabU. Örn Viðar lék með Reyni á Árskógs- strönd áður en hann gekk til Uðs við KA. Hann var einn besti leikmaður KA í 1. deUdinni í sumar og lék 16 af 18 leikjum Uðsins í 1. deUd. Öm Viðar mun styrKja Uð Þórs mikið í 1. deUd- inni næsta sumar en KA leUcur þá sem kunnugt er í 2. defid. -SK/GK Michael Jordan var óstöðvandi í nótt gegn Golden State og skoraöi 49 stig fyrir Chicago Bulls. Besti - körfuknattleiksmaöur heims, Michael Jordan, sýndi hreint ótrúlega takta í nótt þegar meistarar Chicago BuUs sigruðu Uð Golden State Warriors á útivelU með 92 stigum gegn 101. Jordan var algerlega óstöðvandi í leiknum og skoraði 49 stig. Hann hefur nú skoraö 210 stig í síöustu fimm leikj- um Chicago eða 42 stig aö meðal- taU í leik. Chris MuUin var stiga- hæstur hjá Golden State með 32 stig. Portland Trailblazers vann enn einn leikinn, þann áttunda í röð og liðiö er enn taplaust. Clyde Drexler skoraði 24 stig íyrir Portland í 95-91 sigrinum gegn SA Spurs og Port- land er enn eina Uðiö _sem ekki hefur tapaö leik. Seatfle stendur sig enn vel og er í öðru sæti á eftir Portland i kyrra- hafsriðU vesturstrandarinnar. Se- attle vann New Jersey Nets á heimaveUi í nótt með 103 stigum gegn 97. Shawn Kemp skoraði 25 stig fyrir Seattle og hirti. 13fráköst. ; Patrick Ewing átti stórleik með New York Knicks er liðið sigraöi Washington 88-98. Ewing skoraöi 28 stig og hirti 18 fráköst. Hakeem Olaiuwon skoraði 20 stig og tók 12 íráköst þegar Houston Rockets unnuLA Ciippers á heimaveUi sín- um 88-81. ÚrsUt í öðrum leikjum í nótt: Charlotte~76ers.........127-119 Cleveland-Milwaukee......109-105 Indiana-Miami Heat.......114-82 -SK Heil umferð í 1. deild karla 1 handbolta í kvöld: Stórleikur í Garðabæ - þegar Stjaman mætir toppliði Vals HeU umferð verður leikin í 1. deUd karla á íslandsmótinu í handknatt- leik í kvöld. Stórleikur kvöldsins er viðureign Stjörnunnar og Vals í Garðabæ. Valsmenn eru í efsta sæti, hafa ekki tapað leik, en Stjörnu- menn hafa veriö á mikiUi siglingu og eru í 2.-4. sæti, tveimur stigum á eftir Val. Aðrir leikir eru ÍR - ÍBV, FH - Þór, Fram - HK, Víkingur - Selfoss og KA-Haukar sem hefst klukkan 20.30 en aðrir leikir klukk- an 20. Staðan í deUdinni fyrir leiki kvöldsins er þessi: Valur ... 10 6 4 0 231-202 16 FH ...10 6 2 2 259-236 14 Selfoss ...10 6 2 2 262-241 14 Stjaman.... ...10 6 2 2 255-250 14 Haukar ...10 5 1 4 264-244 11 ÍR ...10 4 2 4 239-231 10 Víkingur... ...10 5 0 5 223-222 10 Þór ...10 4 2 4 246-257 10 KA ...10 3 1 6 218-232 7 ÍBV ...10 2 2 6 220-248 6 HK ...10 2 1 7 228-255 5 Fram ...10 1 1 8 229-256 3 -GH Islandsmótið í handknattleik Stöðvar 2 deildin FRAM - HK Laugardalshöll í kvöld kl. 20 MIÐVIKÚDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. íþróttir drjúgur annHauka, 89-85 leik var 52-47, Njarðvík í hag. Haukar voru yfir, 81-83, þegar rúm mínúta var til leiksloka og lokakaflinn var æsispennandi. John Rhodes fór af veUi með 5 vfilur og þá losnaði um Rond- ey sem skoraði fimm síðustu stigin fyrir Njarðvík. Við töpuðum þessum leik á vítalín- unni. Nú getum við einbeitt okkur að deUdinni," sagði Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka. Rondey var stigahæstur hjá Njarðvík með 34 stig, Teitur Örlygsson 20 og Jó- hannes Kristbjömsson 15. Jón Amar skoraði 26 stig fyrir Hauka, Rhodes 24 og Pétur Ingvarsson 12. UEFA-keppnin 1 knattspymu: Óskabyrjun Fjorir leikir fóru fram í 8-Uða úr- sUtum UEFA-keppninnar í knatt- spymu í gærkvöldi. Follenska Uðið Ajax sigraði þýska feiagið Kaisers- lautern, 2-0, í Amsterdam. Edgar Davids gaf Ajax óskabyrjun þegar hann skoraði eftir aðeins 20 sek- úndna leik og 7 mínútum fyrir leiks- lok bætti Wim Jonk við marki. Ekki er víst að þetta forskot nægi Ajax, sem hefur titihnn að verja, fyr- ir síðari leikinn sem verður í Þýska- landi eftir mánuö enda Kaiserslaut- em erfitt heim að sækja. Mikla at- hygh í leiknum vakti 16 ára pUtur í Uði Ajax, Clarence Seedorf aö nafni, en þar er á ferð mikið efhi og átti hann góðan leik. Jafnt hjá Standard og Auxerre f Belgíu Standard Láege náöi tveggja marka forystu gegn Auxerre í UEFA-keppn- inni í Liege í Belgiu. Michael Gossens skoraði bæði mörk belgíska Uðsins en þeim Frank Verlaat og Gerald Baticle tókst að jafna fyrir Auxerre með stuttu milUbUi um miðjan síðari hálfleik. Góöur sigur Dortmund Borussia Dortmund skoraöi fyrstu þrjú mörkin gegn Real Zaragoza í Dortmund. Svissneski landshösmað- urinn Stephane Chapuisat, Michael Zorc og Daninn Flemming Povlsen skoruðu fyrir Dortmund í fyrri háif- leik. Dario Franco minnkaði muninn fyrir Zaragoza á 51. mínútu og getur þetta mark ef tU viU reynst Uðinu dýrmætt í síðari leiknum. Þá gerðu Paris St. Germain og And- erlecht markalaust jafntefli í París þannig aö staða Anderlecht verður að teljast nokkuð vænleg. -JKS Frá leik Ajax og Kaiserslautern sem fram fór í Amsterdam i gærkvöldi. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.