Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Side 20
40
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992.
íþróttir
Hressir keiluspiiarar i KR. Fremri röð frá vinstri: Janus Sigurlónsson, 12 ára, Reykjavíkurmeistari i 3. ilokki.
Hans besta skor er 246 stig, Hafdís Vala Freysdóttir, 14 ára, sem varð í 3. sæti í 3. flokki. Hennar besta skor er
127 stig, Orri Freyr Jóhannsson, 8 ára, 3. sæti i 3. flokki. Besia skor 127 stig. Aftari röð frá vinsfri: Reykjavik-
urmeistarinn í 2. fiokki, Chrislian Friðrik Burreil, 14 ára. Besta skor 237 stig, Sigríður Rut Hilmarsdóttir, 14
ára, Reykjavikurmeistari í 2. fiokki. Besta skor 225 stig og Birgir Kristinsson, 14 ára, 2. sæti i 2. flokki. Besta
skor 144 stig. Þjálfari þeirra er Ragnar Halldórsson. DV-mynd Hson
Reykjavlkurmót unglinga í keilu:
KR haf ði betur
Reykjavfluirmóti unglinga í
keilu, það er í einstaklingskeppni,
lauk um helgina í Keiluhöllinni i
Öskjuhlíð. Keppendur komu frá
tveimur félögum, það er frá KR og
frá Keilufélagi Reykjavíkur. Keppt
var í þremur flokkum stúlkna og
þremur flokkum pilta.
KR-ingar unnu til flögurra meist-
aratitla en Keilufélagiö tveggja.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu
sætin í hveijum flokki.
Urslit urðu eftirfarandi:
3. flokkur stúlkna:
1. AldaHarðardóttír......
2. AmandaBrand...:........
3. DagnýE.Þórisdóttir.....
3. flokkur pilta:
1. Janus Sigurjónsson...
2. GunnarGunnarsson......
3. OrriFreyr Jóhannsson....
2. flokkur stúlkna:
1. Sigríður Hilmarsdóttir ...
2. HafdísV.Freysdóttir....
2. flokkur pilta:
1. ChristianBurrell......
2. BirgirKristinsson.....
.. KR 3. Ingímar Þ. Richter........
..KFR 1. flokkur stúlkna:
1. RagnheiðurJónsd.......
...KR 2. Edda Ýr Garðarsdóttir..
..KKK I. flokkur pilta:
...1. Davíð Guðmundsson............
2. Viktor Sigurðsson......
...KR 3. Konráð Ólafsson........
...KR
KR
...KR
•KFR
,.KFR
..KFR
...KR
...,KR
..KFR
B-liða keppni 4. flokks
KAmeð
f ullt hús
Leikið var í síðustu viku í 16
liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ í
yngri flokkunum. Er þetta í
fyrsta skipti sem leikið er í 4.
flokki karla og kvenna en í fyrra
hófst keppni í 2. og 3. flokki að
nýju eftir nokkurt hlé.
Urslit leikja, sem lokið er, urðu
sem hér segin
2. flokkur karla:
Haukar-Völsungur.......18-13
Fram-Valur 14-20
ÍBV-Grótta Þá er leíkjum Stjörnuni 19-12 tar og ÍR
og UBK og KR ólokið. 3. flokkur karla:
Víkingur - Valur 17-20
ÍBV-tR 17-12
Fylkir - Sfjarnan 8-18 Fjölnir og ÍA ieika í íþróttahúsi
Fjölnis á morgun og í daf leikur Hauka og KR. ’ferfram
4. flokkur karla
Stjaraan - Völsungur... 14-11
Fram-b - Víkingur 11-20
KR-Haukar 20-14
Fyikir-f'ram ........... . ...15-14
Fjölnir • Þór.V 19-21
ÍR-b-ÍA Þá er ólokið leik Gróttu .,,.,.,13-19 og ÍR og
3. flokkur kvenna
Fram-Fylkir 11-4
FH-ÍR 13-10
Stjaman • Grótta 7-6
inn á föstudaginn.
4. flokkur kvenna
ÍBV - Grótta............12-8
Fylkir-Fram-b.............5-4
Völsungur - KR..........11-20
ÍR-b-UMFA................11-9
Víkingur - Fram.........12-14
Valur-b-FH...............5-12
Valur-FJölnír............10-5
Haukar og ÍR eigast sföan viö í
kvöld kl. 18.30 í Strandgötu.
Aðeins elnn leikur fór fram í 2.
flokki kvenna og vann Valur iið
Víkings,-16-14. -HR
Tveimur umferðum í B-liða keppni
4. flokks karla og kvenna er lokið og
tilkynntu íjögur félög fimm lið til
keppni hjá strákunum, Fram, ÍR,
Víkingur og FH, en ÍR sendi tvö lið
til keppni. Fimm félög sendu sex lið
til keppni hjá stúlkunum þar sem ÍR
sendi einnig inn tvö B-lið.
Keppni þessi á
fullan rétt á sér
Þetta er í fyrsta skipti sem reynt er
að halda úti B liöa keppni í 4. flokki.
Er óhætt að fullyrða að fyrstu um-
ferðimar hafi sýnt fram á að hún á
fuflan rétt á sér og er vonandi að lið-
um fjölgi þegar á líður veturinn. Að
sögn Vigfúsar Þorsteinssonar, starfs-
manns HSÍ, verður áfram tekið við
þátttökutilkynningum.
Þess má geta að allir leikmenn sem
ekki leika með A-liöi félags síns í síð-
ustu töm á undan B-liða keppninni
era löglegir með B-liðinu.
FH kemur sterkt
til leiks
FH-ingar hafa komið mjög sterkir til
leiks í 4. flokki og unnið alla sína
leiki. ÍR hefur veitt þeim mestu
keppnina um efsta sætið og hafa leik-
ir þessara liða verið nokkuð jafnir.
Víkingur og Fram hafa verið um
miðja deild og í seinni umferðinni
skildu þessi lið jöfn.
ÍR-b ekki unnið
leik til þessa
Framarar unnu fyrstu umferðina í
kvennaflokknum þar sem liö þeirra
tapaði ekki leik en ÍR, sem varð í
öðru sæti, sneri dæminu við í ann-
arri umferðinni, vann alla leiki sína
og tryggöi sér efsta sætiö.
KR-ingar drógu sig
út úr keppninni
Víkingar og Stjarnan hafa verið um
miðja deild í báðum umferðunum og
ÍR-b í fimmta sæti. KR, sem varð í
neðsta sæti í fyrstu umferðinni, dró
lið sitt úr keppni og mætti ekki til
leiks um síðustu helgi.
Norðurlandsriðill
KA hefur unnið alla sína leiki í
Norðurlandsriðli 4. flokks karla og
kvenna og virðist fátt geta komið í
veg fyrir aö KA komist í undanúrslit
í þessum flokkum.
Ekki er þó ástæöa fyrir Þór, Völs-
ung og Hugin að örvænta því margt
getur breyst í þeim þremur umferð-
umsemeftirem. -HR
Ársþing KSÍ næstu helgi:
B-lið í 4. flokki karla
í5.flokki
-og C-liö
Þing Knattspymusambands ís-
lands verður haldið næstu helgi.
Tvö mál, sem varða 5. og 4. flokk
karla, verða til umræðu og fá von-
andi bæði happasæla afgreiðslu.
í 5. flokki karla hefur verið í gangi
C-liö á vegum þjálfaranna í A- og
B-riðli íslandsmótsins vegna fjölda
barna. Áhugi virðist mikill hjá
mörgum þjálfumm þessa aldurs-
hóps að KSÍ samþykki íslandsmót
fyrir C-liðið. Til þess að mæta þess-
ari fjölgun úr 5. flokki karla er eðli-
legast að bæta við B-liði í 4. flokki
og reyndar hið besta mál því einnig
má benda á að víða er skortur á
leikmönnum í 3. flokki. Kannski
er orsökin sú að of fáir leikmenn
skili sér upp úr 4. flokki?
Já - snjóboltinn hleöur utan á sig
en bara ef aðstæður eru eðlilegar.
-Hson
Fjölliðamót í körfubolta:
Skallagrímur og ÍR á uppleið
Helgina 21.-22. nóvember fór
fram fjölliðamót í 9. flokki karla í
B-riðli sem ÍR vann og í minnibolta
karla, C-riðli, þar sem Skallagrím-
ur sigraði. Þetta era síðustu fjöll-
iðamótin fyrir jól en strax í janúar
verður þeim haldið áfram. Úrslit í
fyrrnefndum tveim mótum urðu
sem hér segir.
9. flokkur karla, B-riðill:
Leikið í íþróttahúsinu Digranesi.
ÍR-Breiðablik.................45-31
KR-ÍR 30-38
Höttur-Breiðablik 20-61
Breíðablik-KR 37-51
ÍR-Höttur 55-28
ÍR í efsta sæti og flyst upp í A-riðil.
KR varð í 2. sæti, Breiðablik í 3.
sæti og Höttur í neðsta sæti.
Minnibolti karla, C-riðill:
Spilað í íþróttahúsi Akraness.
Snæfell-Leiknir...........32-11
Skallagrím j--Þór,A......103-21
ÍA-KRB....................16-37
Leiknir-Skallagrímur......18-60
ÍA-Snæfell................19-60
KRb-Þór, A................56-19
Skallagrímur-ÍA...........78-14
Þór, A.-Leiknir...........28-35
Snæfell-KRB...............52-28
ÍA-Þór, A.................40-25
Snæfell-Skallagrímur......33-48
KR B-Leiknir..............43-54
Þór, A.-Snæfell...........19-66
Leiknir-ÍA................20-12
Skallagrímur-KRB..........58-39
Skallagrímur sigraði og flyst því í
B-riðil, Snæfell í 2. sæti, Úeiknir,
Rvk í 3. sæti, KR B i 4. sæti, ÍA í
5. sæti og Þór Ak. rak lestina.
Unglingaflokkur karla
Úrslit víxluðust á unglingasíðu 18.
nóv. sl. Það var nefnilega KA A sem
sigraði KR B 93-63 en ekki öfugt.
Einnig víxluðust úrslitin í leik IR
gegn KR B þar sem ÍR sigraði,
86-87. Hér koma ný úrslit, Tinda-
stóll sigraði Breiðablik, 88-68, og
fór leikurinn fram á Sauðárkróki.
-Hson
Adrian Sabido
íris Anna Randversdóttir, Haukum.
„Gaman að æf a
handbolta"
í {jölliðamóti HSÍ vöktu athygli
tveir ungir leikmenn sem léku með
Fram í 7. flokki karla en liðið varð í
þriðja sæti.
Leikmennirnir tveir eru þeir Amór
Atlason og Adrian Sabido. Þeir vöktu
athygli fyrir hversu iðnir þeir voru
við að setja boltann í net andstæðing-
anna en þeir skoraðu öll 49 mörk liðs
síns í mótinu. Blaðamanni DV lék
forvitni á að vita hvort þeir væra
búnir að æfa handbolta lengi.
„Við höfum báðir æft handbolta
með Fram í tvö ár og fmnst það mjög
gaman. í þessu móti hefur okkur
gengið ágætlega og finnst mótið mjög
skemmtilegt. Við unnum íjóra leiki
en töpuðum fyrir FH, 4-2, og var það
erfiðasti leikurinn. Það hefði verið
skemmtilegra að spila um fyrsta sæt-
ið en viö erum samt nokkuð ánægðir
með árangurinn," svöruðu þeir Adr-
ian og Arnór.
Margar stelpur ungar
í Haukum
Þegar fylgst var með leik Vals og
Víkings í 6. flokki kvenna fór ekki á
milli mála hvar hressar stelpur úr
Haukum héldu sig því þær hvöttu
óspart lið Vals til dáða. Blaðamanni
DV lék forvitni á að vitá af hverju
Haukastúlkur héldu með Val í þess-
um leik og varð íris Anna Randvers-
dóttir fyrir svörum. „Við höldum
með Val því þá verða Valsarar að
halda með okkur þegar við spilum á
eftir. Okkur hefur ekki gengið nógu
vel því margar stelpur eru svo ungar
í okkar liði. Við töpuðum fyrstu
tveimur leikjunum en unnum næstu
tvo og mér fmnst þetta mót mjög
skemmtilegt og æðislega gaman að
leika handbolta.
Fram og Stjaman eru best en við
eigum að leika við ÍR um sjöunda
sætið á eftir og ég hugsa að leikurinn
verði jafn því að IR hefur góðan
markmann og við líka,“ sagði Iris að
lokum og hljóp til að taka þátt í upp-
hitun fyrir leikinn gegn ÍR, sem tap-
aðist, 2-5.
-HR