Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992. 41 Þrumað á þrettán Margir íslendingar nálægt toppvinningi Brian McClair skoraði tvo mörk á laugardaginn gegn Oldham. Hann og félagar hans i Manchester United eiga erfiðan leik fyrir höndum næstkom- andi laugardag gegn Arsenal á Highbury. Leiknum verður sjónvarpaö á laugardaginn og hefst klukkan 15.00. Á myndinni er McClair að kljást við Mike Lake hjá Sheffield United fyrr i vetur. Simamynd Reuter Úrslit leikja á laugardaginn voru svipuð því sem búist var við en marg- ir tipparar áttu í erfiðleikum með að koma öllum merkjunum á eina röð. Margir íslenskir tipparar voru ná- lægt 13 réttum, voru með stór kerfi og tólf rétta. Sigur Chelsea á Goodi- son Park í Liverpool olli miklum af- föllum. Þegar potturinn er tvöfaldur er sala mikil og svo var nú einnig, rnn það bil 20% meiri en i heföbundinni viku. Röðin: 2X2-111-1XX-1XX1. Alls seld- ust 1.139.437 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 84.037.012 krónur og skiptist milli 111 raöa með þrettán rétta. Hver röð fékk 757.130 krónur. 3 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 25.473.766 krónur. 3.365 raöir voru með tólf rétta og fær hver röð 7.570 krónur. 67 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 26.972.223 krónur. 33.477 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 800 krónur. 712 raðir voru með ellefú rétta á íslandi. Ejórði vinningur var 56.941.359 krónur. 213.725 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 260 krónur. 4.635 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Flestir áhorfendur áOld Trafford Langflestir áhorfendur komu á heimaleiki Manchester United í fyrravetur, 44.985 aö meðaltali á leik. Meðaltahð er rúmlega 10.000 áhorf- endum fleiri en hjá næsta höi, Liver- pool, sem fékk 34.846 áhorfendur aö meðaltah á leik. Fjölgunin var mest hjá Sheffield Wednesday, 2.973 áhorf- endur að meðaltah, ef miðað er við beinan fjölda, sem gerir 11,8%, en hlutfahslega var fjölgunin mest hjá Notts County, 2.971 eða36,4%. Áhorf- endum fækkaði mest ,hjá Arsenal 4.961 að meðaltah á leik, 13,5%, sem einnig er mest hlutfahsleg fækkun. Wimbledon fékk fæsta áhorfendur að meðaltah á leik: 7.056. Ahorf jókst en liðið hrundi Þrátt fyrir misjafnt gengi Newc- astle fékk hðið flesta áhorfendur á síðasta keppnistímabih í 2. dehd 21.035 áhorfendur. Fjölgunin var 4.500 áhorfendur að meðaltali á leik. Tranmere, sem kom upp úr 3. deild, fékk nú 8.846 áhorfendur að meðal- tah á leik, 2.106 áhorfendum meira á hvern leik en fyrr, 31,2%. Áhorfend- um fækkaði mest hlutfallslega hjá Mihwah úr 10.838 í 7.900, sem gerir 27,1%. Oxford fékk fæsta áhorfendur að meðaltah á leik 5.634. Gömlu stórveldin með trygga aðdáendur í 3. deild fékk gamla stórveldið Stoke flesta áhorfendur 13.017 að meðaltah á leik en WBA með 12.707 og Birmingham með 14.436 fylgdu fast á hæla Stoke. Fjölgunin var mest hjá Birmingham 76,9%. Chester fékk fæsta áhorfendur á leik að með- altah 1.856. Burnley stóð fyrir sínu Bumley gekk vel og fór úr fjórðu dehd í þá þriðju. Áhorfendum fjölg- aði um 33,8% hjá hðinu og voru 10.546 að meðaltali. Fjölgunin var hlutfahslega mest hjá Cardiff, 110,6%. Fæstir áhorfendur komu á leiki Maidstone, 1.429 að meðaltah. Fjölgunin var mest hjá Birmingham í 3. deild 5.406, en hlutfahslega mest hjá Cardiff í 4. deild 110,6%. Áhorf- endur York eru sauðtryggir því fjölg- unin hjá York í 4. deild var 2 áhorf- endur að meðaltah á leik. Arsenal tapaði flestum áhorfend- um 4.961, en hlutfahslega tapaði Huh í 2. deild flestum 33,2% áhorfenda sinna frá keppnistímabilinu 1990/1991. Alltaf uppselt hjá Newcastle Þaö er skammt milh hláturs og tára í knattspyenuheiminum. í fyrravor, var upplausnarástand hjá Newcastle og hðinu tókst að forðast fall með sigri í síðasta leik. Liöið vann 12 fyrstu deildarleiki sína og ávaht er uppselt á völhnn. Þangað koma á hvem heimaleik 29.157 manns og yf- irleitt bíða nokkur þúsund manns fyrir utan völhnn tU að reyna að komast inn. Það er greinilegt að Kevin Keegan og Terry McDermott, gömlu Liver- poolfélagarnir em að gera þar góða hluti. Þeir spiluðu báðir með New- castle á ámm áður og þekkja þvf þann eldmóð sem fólkið í Newcastle býr yfir. Leikir 48. leikviku 28. nóvember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá > D -J m 5 C c I p c flu 3 I S > o É ! trt ÍE m K £ £ s 2 2l < c o 1 ■o « Samtals 11 X 2 1. Arsenal - Man. Utd 5 1 4 15-11 2 4 4 7-16 7 5 8 22-27 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2. Aston V. - Norwich 7 2 1 19-13 1 4 5 11-17 8 6 6 30-30 1 1 X 1 2 1 1 2 X 1 6 2 2 3. Blackburn - QPR 2 0 1 5- 5 0 2 1 3-5 2 2 2 8-10 X 1 1 1 1 1 2 1 1 1 8 1 1 4. Ipswich - Everton 3 1 3 14- 9 1 3 3 7-6 4 4 6 21-15 1 X X 1 1 1 X X X 1 5 5 0 5. Liverpool - C. Palace 4 0 1 19- 2 1 2 2 4- 4 5 2 3 23- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Man. City - Tottenham 4 4 1 13- 9 3 1 5 9-12 7 5 6 22-21 1 X 1 X 2 1 1 X 1 1 6 3 1 7. Nott'm For - Southamptn 5 2 3 17-11 3 4 3 10-11 8 6 6 27-22 1 1 2 1 1 1 1 2 2 2 6 0 4 8. Oldham - Middlesbro..'. 7 0 0 15-2 2 1 4 8-10 9 1 4 23-12 X 1 X 1 1 X 1 1 1 2 6 3 1 9. Sheff. Utd - Coventry 0 0 2 0-4 0 1 1 1-3 0 1 3 1-7 X X 1 X X X 1 1 1 1 5 5 0 10. Wimbledon - Sheff. Wed 3 2 0 8- 3 2 1 2 4- 4 5 3 2 12-7 2 2 X X 1 1 X X 1 1 4 4 2 11. Barnsley - Charlton 5 2 0 8-2 0 1 6 11-18 5 3 6 19-20 X 1 1 2 X 2 2 2 2 X 2 3 5 12. Derby-Tranmere 0 0 1 0- 1 0 0 1 3-4 0 0 2 3-5 1 X 1 1 2 1 X 1 X 1 6 3 1 13. Portsmouth - Millwall 3 1 0 10- 2 1 2 1 6-4 4 3 1 16- 6 1 2 X X 1 2 X 1 1 2 4 3 3 l>L*i KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni Rétt röð DH @ @ □ □ DH H □ DS @ □ DH □ □ DH □ □ m m □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ m m m m m m m m m □ □ □ □ □ □ m m □ □ □ □ □ □ □ m m m i □ □ □ 2 □ □ □ 3 □ □ □ 4 □ □ □ 5 □ □ □ 6 DH □ □ ÐH H @ BH @ @ m m m m m m □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ra □ □ □ □ 7 □ □ □ 8 □ □ □ 9 BH @ @ n@ @ □ Œ@ □ s BEH @ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ m m mio m m m 11 m □ □ i2 □ □ □« Staðan í úrvatsdeild 6 6 5 4 4 3 3 3 2 2 0 (13-6) Norwich ......4 0 2 (14- 7) Arsenal ......3 1 2 (17- 7) Blackbum .....2 3 1 (13- 7) Aston V......3 3 1 (15- 9) QPR ..........3 3 2 (14- 9) Man. City ....4 3 2 (10- 8) Chelsea......4 3 2(9-7) Man. Utd.....3 2 4(9-12) Coventry ......4 16 2 6 0 (12- 9) Ipswich .......2 1 2 (16-10) Liverpool ... 1 3 1 (16- 8) Middlesbro ..1 3 0 (20- 7) Leeds ........0 3 2 (11-10) Sheff. Wed ...J 4 1 (11- 8) Tottenham .....1 4 1(9-7) Sheff. Utd .. 1 4 2(8-8) Southamptn ....1 3 4(4-10) Everton .......3 3 2 (16-13) Oldham ........0 2 5 ( 8-13) Wimbledon ......2 5 3 (10-13) C. Palace......1 1 5(4-8) Nott'm For ......0 16 16 16 16 16 16 16 16 1 16 3 16 1 16 0 16 2 3 (16-22) 3(8-9) 0(8-5) 1 (11-8) 3(7-7) 3 (10-7) 3 (13-11) 2(3-5) 3 1 (11-9) -1 4 2 ( 9-10) + 2 3 4 ( 9-14) + 1 3 4 (10-15) + 3 3 5 ( 8-20) + 1 3 ( 7- 9) - 1 4 ( 5-14) - 6 6 4 4 5 3 3 4 + 1 33 + 6 29 + 13 28 + 9 28 + 6 26 + 8 25 + 4 25 + 5 24 23 22 22 21 21 19 19 ( 7-15) -6 17 ( 5-10) -5 16 ( 9-10) - 7 16 ( 7-16) -6 15 (10-12) - 7 14 (10-14) -7 12 ( 8-17) -13 11 17 18 17 17 17 18 17 18 18 17 17 16 17 18 17 17 17 16 17 18 18 1 17 17 18 Staðan í 1. deild (18-4) Newcastle .......7 0 1 (16-9) +21 43 (22-11) Swindon ....... 2 3 3 (11-14) + 8 32 (22- 6) Tranmere .......2 1 4 ( 8-13) +11 31 (16- 7) West Ham ...... 5 2 3 (17- 9) +17 30 (21-6) Millwall ....... 2 4 3 ( 7- 9) +13 30 (19-12) Wolves ........ 3 4 2 (10- 7) +10 29 (13- 9) Grimsby ........4 1 4 (14-10) + 8 28 (12-10) Leicester........3 1 4 (10-12) 0 28 (13- 8) Charlton ....’..3 1 4 ( 9-10) + 4 26 (16-7) Oxford ......... 2 3 2 (12-12) + 9 25 (17- 2) Portsmouth .... 1 4 5 (12-21) + 6 25 (11-13) Peterbrgh ......5 1 1 (14- 8) + 4 25 (11-13) Derby ......... 5 3 2 (16- 9) + 5 24 (14-14) Watford ....... 2 3 4 (11-15) - 4 23 ( 9-8) Barnsley ........3 1 4 (12-9) + 4 21 (15-14) Bristol C...... 2 0 6 (11-24) -12 21 (18-14) Brentford ..... 1 2 4 ( 7- 9) + 2 19 ( 9-11) Birmingham ..... 1 '4 4 ( 4-13) -11 19 (10- 9) Sunderland ......2 1 6~( 6-18) -11 18 (12-15) Cambridge ...... 0 5 4 ( 7-18) -14 18 ( 7-11) Notts Cnty .... 2 2 6 (14-27) -17 15 (8-8) Southend..........1 2 7 ( 9-19) -10 14 (10-21) Luton .......... 2 3 4 ( 9-17) -19 13 (12-24) Bristol R...... 0 3 6 (11-23) -24 10 • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR H [~2Q~| |~3Ö~1 [~4Q~1 | 50~] pTÖ0| fÍÖÖ| [3ÖÖ| [ÍÖÖ| S - KERFí 6 - KERFIFÆRIST EINGÓNOU I RÖÐ A. | | 3-3.24 H 0-10-128 Q 0-5-268 | I 7-0-36 4-4-144 I I 0-2-324 □ 6-0-64 | | 8-0-162 - [~] 7-2-186 Ú-KERFI Ú • IFÆFUST i «0O A. £N 0 MBHKWI dOO 8. | | 6-0-30 | | 5-3-128 | | 8-0-161 | [ 7-3-384 | | 5-3-520 | [ 7-2-676 I I 741-839 □ 8-2- - j412 | | .10-0-1653 m □ □ DH m m FELAGSNÚMER mmnTmrnrnmrri CD Œ1 E3 CD CD □ CD CD CDŒ3CDEICDQCDCD HÓPNÚMER .□ □ Œ) S E3.CD BHQ mmmmmmmmm □□□□□□□□□ □ □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.