Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1992, Side 32
52
IJ UWI ■
MIÐVIKUDAGUR 25. NÖVEMBER 1992.
Davið Oddsson.
Tilgangur-
inn helgar
meðalið
„Mér þykir svolítíð vænt um
að allir séu óánægðir," sagði
Davíð Oddsson um viðbrögð við
efnahagsráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar.
Uminæli dagsins
Ástir samlyndra hjóna
„Þetta var gert í sátt og sam-
lyndi við aðila vinnumarkaðar-
ins,“ sagði Jón Baldvin Hanni-
1 balsson.
Björn vill skilnað
„Ríkistjómin gafst upp við að
ná samkomulagi við aðila vinnu-
markaðarins og hefur farið sínar
eigin leiðir... Þetta er því ekkert
annað en stríðsyfirlýsing við
verkalýðshreyfinguna. Ef menn
vilja stríð þá geta þeir fengið það
og ég fæ ekki betur séð en að
þeir hafi áhuga á því,“ sagði
Bjöm Grétar Sveinsson, formað-
ur Verkamannasambandsins.
BLS.
Antik..........................43
Atvinna í boðí.................46
Atvinna óskast.................46
Atvinnuhúsnasöi................46
Bátar..........................43
Bílaleiga......................44
Bllamálun......................44
Bilaróskast....................45
Bllar til sölu..............45,47
Bílaþjónusta...................44
Bókhatd........................46
Bólstrun.......................43
Dýrahatd.......................43
Fasteignir.....................47
Fjórhjól.......................43
Fyrir ungbörn..................43
Fyrirtæki......................43
Hár ogsnyrting.................47
Smáauglýsingar
Hestamennska 43
Hjól 43
Hjólbarðar 43
Hljóðfæri 43
Hreingerníngar ...46
Húsgögn 43
Húsnæðilboði
Húsnæðióskast 46
tnnrömmun
Jeppar 46,47
Keonsla - námskeið.. 46
44
Nudd 47
Öskast keypt., 42
Parket....v 47
Ræstlngar
Sendibítar.. .44,47
43
Skemmtanir.
Sumarbústaðir .43
Tílbyggínga 47
Tilsölu ...42,47
Tölvur 43
Varahlutir 43
Verðbréf 48
Verstun 42,47
Vetrarvörur 43
Viðgerðir 43
Vinnuvélar 44
Vídeó 43
Vörubilar 44
Ýmislegt.. 46,47
Þjónusta 46
Ökukennsla ..47
Allhvasst og él
Á höfuðborgarsv'æðinu verður all-
hvöss norðan og norðvestan átt með
éljum í dag en vestan og jafnvel suð-
Veðriðídag "
vestan gola eða kaldi í nótt. Smáél.
Frost 1-3 stig
Á landinu verður norðan og norð-
austan átt, sums staðar allhvöss eða
hvöss á landinu vestanverðu með
éljum en aðeins kaldi eða stinnings-
kaldi og úrkomuminna annars stað-
ar í dag. í kvöld gengur í fremur
hæga vestanátt með éljum, sunnan-
og vestanlands en bjartviðri um
austanvert landið. Veður fer kóln-
andi í nótt og á morgun má búast við
vægu frostí víða um land.
Klukkan 6 í morgun var norðan og
norðaustan átt um allt land, víða
hvassviðri. Hiti var frá tveggja stíga
frosti upp í sex stíga hita.
Um 300 kílómetra suður af Homa-
Veðrið kl. 6 í morgun
firði var 943 millíbara allvíðáttumik-
il lægð sem hreyfist norður og síðan norðvestur.
Veðrið kl. 6 I morgun:
Akureyri snjókoma 0
Egilsstaðir rigning 4
Galtarviti snjókoma -1
Keflavíkurflugvöllur slydda 1
Kirkjubæjarkla ustur alskýjað 3
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavík snjóél 0
Vestmannaeyjar hálfskýjað 1
Bergen rign/súld 9
Heisinki snjókoma -1
Kaupmannahöfn þokumóða 6
Ósló þoka 1
Stokkhólmur þokumön. -2
Þórshöfn hálfskýjað 7
Amsterdam skýjað 11
Barcelona þokumóða 6
Jierlín þokumóða 7
Feneyjar þoka 7
Frankfurt skýjað 7
Glasgow skúr 7
Hamborg rigning 9
London heiðskírt 8
LosAngeles léttskýjað 15
Lúxemborg rigning 8
Madrid þokumóða 2
Malaga heiðskírt 11
Mailorca þokumóða 9
Montreal súld 5
New York rigning 9
Nuuk snjókoma -8
Orlando skmggur 23
París hálfskýjað 11
Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur á Seyðisfirði:
Neyðarhjalp
á Seyðisfirði
„Jú, það raá heita svo að ég sé
talsmaður svona út á við. Hins veg-
ar er í þessum samtökum margt
ágætis fólk og það er óhætt að ségja
að við höfum skipt með okkur
verkum. Það þarf að hafa samband
við marga aðila, stjómvöld, samtök
ýmiss konar og svo náttúrlega aöila
frá fyrrverandi Júgóslavíu."
Undanfarið hefur hópur fólks,
undir forystu séra Kristjáns Ró-
bertssonar, sóknarprests á Seyðis-
firði, unnið að því aö undirbúa
neyöarhjálp til stríöshtjáðra barna
í Júgóslaviu. Hópurinn vinnur að
Maður dagsins
því að koma upp sem beinustu
sambandi við fólk í fyrrverandi
Júgóslavíu. í bígerð er að reyna aö
koma hjálpargögnum beina leið á
Kristján Róbertsson.
ákveðinn stað og ætla Seyðfiröing-
ar að koma sér upp nokkurs konar
vinabæjatengslum.
„Þetta er nú þannig til komiö aö
margir héma í bænum voru að
hugsa um þetta. Fyrst og fremst
voru tvær konur sem höíðu for-
göngu um málið, Þóra Guömunds-
dóttír og Inga Jónsdóttir. Þær
höfðu síðan samband við mig og
ég náttúrlega báuð fram aðstoð
mina. Við ætlum að gera það sem
við getum og höfum boðið fram
alla þá aðstoð sem við getum látið
í té, m.a. fatasöfnun og peninga-
söfnun. Eins ef að sá möguleiki
kæmi upp að júgóslavnesk börn
yrðu vistuð í öðrum löndum emm
við fús hér á Seyðisfirði til að taka
á móti börnum tíl dvalar.
Ég vona aö þetta verkefni leysist
farsællega og það verði ekki þörf
fyrir þetta átak í langan tíma. Þess
óska ég hins vegar að þessi samtök
líði ekki undír lok. Þau geta vel
fundiö annaö verkefni þegar þetta
er frá.“
Myndgátan
Vinningshafl dreginn út Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Hug-
sjónir og
hags-
munir
Félag frjálslyndra jafnaðar-
manna-efhir tíl ráðstefnu í kvöld
klukkan 20-23 í Kornhlöðunni.
Flutt verða stutt, 15 mínútna er-
Fundiríkvöld
indi og að þeim loknum verða
umræöur og fyrirspurnir. Erindi
flytja Jón Baldvin, Kristín Ást-
geirsdóttir, Guðmundur Ólafs-
son, Eyjólfur Kjalar EmOsson og
Ólafur Þ. Harðarson.
ITC Melkorka
Opinn fundur ITC Melkorku
verður haldinn í kvöld klukkan
20 í Menningarmiðstööinni
Gerðubergi.
Skák
Þessi staða er úr skák stórmeistaranna
Jaan Ehlvest, sem hafði hvitt og átti leik;
og Kiril Georgiev frá opnu móti í Kater-
ini í Grikklandi í ágústmánuði. Síðasti
leikur Georgievs var að setja á biskupinn
á e5 með riddara en hann átti eftir að sjá
eftir því. Hvað leikur hvítm:?
1. Bxg7! Kxg7 2. Rxd5 Trúlega hefur
Georgiev séö fóm hvits fyrir en ætlað að
svara með 2. - fB. En þá leikur hvítur 3.
Re3 og ógnar drottngunni og riddaranum
á g4. Hann vinnur þá manninn til baka
og hefur peð til góða. Georgiev reyndi því
2. - BfB en eftir 3. Rh5+ KfB 4. RhxfB
RxíB 5. Re3! gafst hann upp. Eftir 5. - De7
6. Bxb7 Dxb7 7. DxfB vinnur hvítur létt.
Jón L. Árnason
Bridge
Enska spilakonan Nicola Smith hefur
jafnan verið í fremstu röð kvenspilara í
heiminum. Þvi til sannindamerkis má
benda á að á funm síðustu ólympíumót-
um i röð hefur hún verið í verðlaunsæt-
um, fengið fem silfurverðlaun og ein
bronsverðlaun. I spili dagsins, sem hún
spUaði á ólympíumóti í leik gegn Grikk-
landi, fóm hún og spUafélagi hennar, Pat
Davis, aUa leið í sjö hjörtu. Þær stöllum-
ar vom frekar lánsamar að enda ekki í
sjö spöðum því að í þeim samningi á aust-
ur óveríandi trompslag. Sagnir gengu
þannig, vestur gjafari og allir utan hættu:
* 5
V 83
♦ DG10652
+ 10843
* KD98
V ÁD62
♦ Á8743
+ -
♦ G1043
V 1094
♦ 9
+ KD972
♦ Á762
V KG75
♦ K
+ ÁG65
Vestur Norður Austur Suður
pass 14 pass 1»
pass 4+ dobl redobl
pass 4* pass 4 G
pass p/h 5« pass 7»
Pát Davis sýndi hjartastuðning og stuttlit
í laufi með fjórum laufum og sýndi síðan
tvo ása og trompdrottningu með flmm
spaða sögninni. Útspilið var lauf sem
Smith trompaði, spUaði tígh á kóng og
trompaði aftur lauf. Síöan vom ÁD tekin
í trompinu, tíguU trompaður og síðasta
trompið tekið. Spaða var nú spUað á
kónginn og tígulásnum spUað. Austur
lenti í óveríandi þvingun, gat ekki bæði
haldið í aUa spaða sina og laufhjónin og
Nicola Smith fékk því aUa slagina 13.
Maður skyldi halda að breska sveitin
hefði grætt á spilinu en það var öðm
nær. Breska parið í a-v á hinu borðinu
var doblað í fimm tígliun, 1700 niður og
gríska sveitin græddi 5 impa (1700-1510=
190 og 5 impar). ísak (jrn Sigurðsson