Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. 3 dv___________________________________________________Fréttir Breiðholtslögreglan stöðvaði bruggframleiðslu í Hraunbæ: Fullkomnustu eimingartækin - viðurkenndi eigin neyslu á um 150 lítrum af landa Lögreglan í Breiðholti hellti niður um þrjú hundruð lítrum af óeimuð- um landa í íbúð í fjölbýlishúsi í Hraunbænum um áramótin. Á staðnum fundust fullkomnustu eim- Bruggtækin, sem Breiðholtslögregl- an lagði hald á I fjölbýlishúsi í Hraunbænum, eru þau fullkomnustu sem hún hefur komið höndum yfir á síðustu misserum. DV-mynd Sveinn Slökkviliðið á Akureyri: 90 branaútköll ásíðastaári Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Slökkviliðið á Akureyri fór í 90 brunaútköll á síðasta ári og var það 6 útköllum meira en árið 1991. Stærsti eldsvoðinn varð í Hafnar- stræti 19 í byrjun júní og var það reyndar eini stórbruninn á árinu. Áf þessum 90 brunaútköllum voru 27 þar sem grunur var um eld sem ekki var á rökum reistur og æfingar voru 12. Brunar voru því 51 talsins, þar af tengdust 26 rafmagni og .15 vegna íkveikju. SjúkraútköU voru 1087 á árinu 1992, þar af 165 utanbæjar. BráðatU- feUi voru 213. í 46 sjúkraútköUum þurfti að aka yfir 50 km og í 33 þeirra yfir 100 km. Ungirbílþjófar: Fundustífelum Tveir fimmtán ára piltar voru gripnir við að reyna að stela bU í EskihUðinni í fyrrinótt. Lögreglunni var tilkynnt um at- hæfið og þegar hún kom á vettvang fundust pUtamir í feliun við bílinn. Annar pUtanna var undir bUnum og hinn á bak við hann. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu fyrir bU- þjófnaði. -ból Ölvaðuríárekstri AUharður árekstur varð á mótum Hringbrautar og Framnesvegar um tvöleytið í fyrrinótt. Ekki urðu slys á fóUd en Uytja þurfti báða bUana af vettvangi með kranabU. Ökumað- ur annarrar bifreiðarinnar er grun- aðurumölvun. -ból Selfoss: Sendibfl stolið Bifreiðinni HT-888, sem er rauður Daihatsu 1000 sendibUl, var stoUð á Selfossi aðfaranótt mánudagsins 28. desember síðastUðinn. Lögreglan á Selfossi biður þá er kunna hafa orðið sendibUsins varir að láta sig vita hið fyrstaísíma 98-21154. -hlh ingartækin sem Breiðholtslögreglan hefur komið höndum yfir á síðustu misserum. í íbúðinni fundust einnig tæki tU neyslu fíkniefna. Lögreglumönnum í Breiöholti bár- ust upplýsingar um bruggverksmiðj- una í fiölbýUshúsinu að morgni 30. desember. Fljótlega eftir það var látið til skarar skríða. Þegar að var komið í Hraunbænum var framleiðslan í fullum gangi. Samkvæmt upplýsing- um DV tókst húsráðanda að halda brugglyktinni það mikið í skefium að nágrannar hans urðu hennar ekki varir þrátt fyrir að maðurinn búi í fiölbýUshúsi. Auk óeimaðs landa fundust á þriðja tug Utra af tílbúnum landa í íbúð- inni. Maðurinn, sem er rúmlega tví- tugur, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa selt um 150 Utra af landa á síðustu 4-5 mánuðmn. Hann viður- kenndi jafnframt að hafa notað svip- að magn landa tíl eigin neyslu á sama tímabiU. Á staðnum fundust tæki til fíknefnaneyslu og viðurkenndi hús- ráðandi að hafa neytt sUkra efna. -ÓTT * flLOFAX •'SKIPULAGSBÖK * Seld í yfir 23000 eintökum, í ótal útgáfum. Bók sem endist ár eftir ár - eftir ár... IiALLARMULA 2 Sími 91-813211 Fa\ 91-689315 AUSTUIISTRÆTI 18 Sími 91-10130 Fax 91-27211 K.RINGLUNNI Simi 91-689211 Fax 91-680011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.