Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. Fólk í fréttum Helgi Jónsson Helgi Jónsson bifvélavirkl, Tryggvagötu 5, Selfossi, var af DV valinn maður ársins 1992 en hann vann það frækilega afrek sl. sumar að vaða út í Ölfusá og bjarga þar þriggja ára drengfrá drukknun. Starfsferill Helgi fæddist á Selfossi 12.7.1963. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum við Sogsvirkjanimar, í Steingríms- stöð til tólf ára aldurs en síðan að Ljósafossi. Helgi stundaði nám við MS um skeið, lærði síðan bifvélavirkjun við Fjölbrautaskóla Suðurlands og hef- ur lengst af starfað við bifvélavirkj- un hjá Kaupfélagi Ámesinga að undanskildu einu ári er hann starf- aðiáBlönduósi. Fjölskylda Helgi kvæntist 18.6.1988 Sigur- laugu Grétu Skaftadóttur, f. 20.3. 1968. Hún er dóttir Skafta Einars- sonar, bæjarstarfsmanns á Selfossi, og Sigrúnar Guðveigsdóttur hús- móður. Böm Helga ög Sigurlaugar Grétu eru Ágúst íris, f. 4.4.1988, og Eyþór, f.27.3.1992. Systkini Helga: Guðmundur, f. 10.2.1947, vélvirki í Keflavík, kvænt- ur Ólínu Melsted Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur börn; Þorvarður, f. 14.7.1948, d. 8.2.1972, starfsmaður hjá ísaga, var kvæntur Ingu Herdísi Harðardóttur og eignuðust þau einn son; Rósa Bachmann, f. 22.3.1951, húsfreyja í Mjónesi í Þingvallasveit, gift Jóhanni Jónssyni, b. þar og eiga þau sex börn; Friðgeir, f. 17.12.1954, bílasmiður á Selfossi, kvæntur Árnýju Steingrímsdóttur og eiga þau flögur börn; Sigríður Helga, f. 17.3.1959, skrifstofumaður í Reykja- vík, gift Bjama Helgasyni bílasmið og eiga þau þrjú börn; Bryndís Ingi- björg, f. 13.7.1961, þroskaþjálfi í Reykjavík, gift Árna Björnssyni bílamálara og eiga þau þrjú börn; Hallfríður Jóna, f. 3.3.1965, hárskeri og hárgreiðsludama á Selfossi, gift Ingvari Árna Óskarssyni bílstjóra og eigaþautvö börn. Foreldrar Helga eru Jón Þorvarð- arson, f. 27.9.1924, bifreiðarstjóri hjá Landsvirkjun, og kona hans, Vil- borg Jóna Guðmundsdóttir, f. 22.1. 1927, húsmóðir. Ætt Jón er sonur Þorvarðar, gasvirkja hjá Gasstöðinnií Reykjavík, Guð- mundssonar í Þóroddarkoti á Álfta- nesi, Lárussonar. Móðir Þorvarðar var Steinunn Sigurðardóttir, b. á Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi, Sig- urðssonar. Móðir Steinunnar var Guðríður Gísladóttir, b. í Rauða- nesi, Gilssonar. Móðir Jóns Þorvarðarsonar var Friðsemd, systir Þorsteins, fóður Magnúsar, skipstjóra hjá Eimskip- um. Friðsemd var dóttir Magnúsar, b. í Kolsholtshelli í Flóa og síðar jámsmiðs í Reykjavík, Þorsteins- sonar, b. í Kolsholtshelli, bróður Einars, b. á Miöfelli, afa Einars Magnússonar, rektors MR. Þor- steinn var sonur Magnúsar, b. á Miðfelli, Einarssonar. Móðir Frið- semdar var Sigríður, systir Magneu, langömmu Kristínar Berghndar og Brodda Kristjánsbarna, sem bæði er margfaldir íslandsmeistarar í badminton. Sigríður vardóttir Magnúsar, b. í Brandshúsum í Gaul- verjabæjarhreppi, Guttormssonar. Vilborg er dóttir Guðmundar, bif- vélavirkja í Reykjavík, Jónssonar, smiðs á Hlemmiskeiði, Jónssonar, b. á LágafeUi í Landeyjum, Árna- sonar, b. á Galtalæk, Finnbogason- ar. Móðir Jóns á LágafelU var Margrét Jónsdóttir, b. á Ægissíðu, Helgi Jónsson. Jónssonar. Móðir Jóns var Guðrún Brandsdóttir, b. á FelU í Mýrdal, Bjamasonar, ættföður Víkingslækj- arættarinnar, HaUdórssonar. Móðir Vilborgar var Rósa Bach- mann, systir HaUgríms ljósameist- ara, fóður Helgu Bachmann leik- konu. Rósa var dóttir Jóns Bach- mann, b. í Steinsholti, Jósefssonar, bróður Borgþórs, föður leikkvenn- anna Önnu og Þóru Borg. Móðir Rósu var Hallfríður Bachmann, ljósmóöir Einarsdóttir, útvegsb. í Nýjabæ á Akranesi, Einarssonar. Afmæli Sigurdór Karlsson Sigurdór Karlsson húsasmiður, Rauðholti 9, Selfossi, varð fimmtug- uráÞorláksmessu. Starfsferill Sigurdór fæddist á Götu í Hrana- mannhreppi en ólst upp á Selfossi. Hann nam við Iðnskólann á Sel- fossi og lærði húsasmíði hjá Þor: stéini Sigurðssyni í Kaupfélagi Ár- nesinga. Sigurdór starfaöi í kaupfélags- smiðjunni í eUefu ár en færði sig síðan yfir fil Sigfúsar Kristinssonar, byggingameistara á Selfossi, 1969. Sigurdór gegndi um tíma for- mennsku í Félagi byggingariðnað- armanna í Ámessýslu og hefur enn- fremur starfað og sungið með Karla- kór Selfoss frá stofnun hans 1965. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðar- störfum innan kórsins, m.a. verið formaður hans í nokkur ár. Fjölskylda Sigurdór kvæntist 28.11.1965 Helgu Ragnheiði Einarsdóttur, f. 19.3.1944, verslunarmanni. Hún er dóttir Einars Hallgrímssonar, f. 26.2. 1922, d. 2.6.1986, garðyrkjubónda í Garði, Hranamannahreppi, og Sig- urbjargar Hreiöarsdóttur, f. 15.4. 1925, b. samastað. Börn Sigurdórs og Helgu eru: Ein- ar Öm, f. 23.9.1965, nemi í stjórn- málafræði, í sambúð með BrynhUdi Davíðsdóttur, f. 29.7.1968, líffræð- ingi, og býr í Reykjavík; Guðbjörg Helga, f. 2.10.1968, verslunarmaður, í sambúð með Lárasi Helga Helga- syni húsasmið og býr á Selfossi. Dóttir Guðbjargar er Helga Guðrún Þórarinsdóttir, f. 26.6.1989; Guð- mundur Karl, f. 19.4.1976, nemi í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Systkini Sigurdórs eru: Valdimar Rúnar, f. 23.12.1942, vélfræðingur, fráskUinn, búsettur á Selfossi og á hann tvö böm; Sigríður, f. 27.8.1948, aðstoðarm. tannlæknis, gift Gunn- ari Jónssyni vörabifreiðarstjóra. Þau búa á Selfossi og eiga tvö börn; Katrín Inga, f. 23.1.1958, húsmóðir, gift KarU Bjömssyni bæjarstjóra og eiga þau eitt barn en fyrir átti Katr- ín tvö böm; og Hrafnhildur, f. 11.11. 1962, fóstra, gift Þresti Hafsteinssyni blikksmið og eiga þau tvö böm. Foreldrar Sigurdórs eru Karl Ei- Sigurdór Karlsson. ríksson, f. 9.6.1916, verslunarmað- ur, og Guðfinna Sigurdórsdóttir, f. 5.9.1921, húsmóðir. Þau búa á Sel- fossi. Ólafur Ingimundarson Ólafur Ingimundarson fulltrúi, Álfaskeiði 50, Hafnarfirði, er sextug- urídag. Starfsferill Ólafur fæddist í Grindavík en ólst upp í Hafnarfirði og hefur búið þar lengstaf. Ólafur lauk prófi frá Loftskeyta- skólanum en hóf síðan nám í dúk- lagningum og veggfóðran. Hann lauk síðan prófi frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og öðlaðist meistara- réttindi í þeirri grein. Ólafur starfaði svo við iðnina til ársins 1977 er hann hóf störf hjá VamarUðinu á KeflavíkurflugveUi þar sem hann hefur starfað síðan. Fjölskylda Ólafur kvæntist 24.5.1955 Guð- laugu Hönnu Friðjónsdóttur, f. 12.1. 1937, sjúkranuddara en starfandi auglýsingastjóra. Hún er dóttir Friðjóns Guðlaugssonar vélsljóra og Huldu Hansdóttur, húsmóður í Hafnarfirði. Ólafur og Hanna eiga fimm böm. Þauera: Hulda, f. 14.2.1955, fram- kvæmdastjóri, gift Dave Scoles, bú- sett í Bandaríkjunum og eiga þau Bonnie Láru, f. 5.3.1989. Börn Huldu era Ólafur Hannes, f. 8.9.1972, Sig- urður Júlíus, f. 8.9.1972, Karlotta Líló, f. 19.9.1975, og Guðlaug Hanna, f. 30.11.1980; Anna, f. 17.6.1956, skrifstofustúlka, búsett í Hafnar- firði; Guðrún, f. 21.9.1958, verslun- arstjóri, gift Adolfi Erni Kristjáns- syni og búsett í Hafnarfirði. Þau eignuðust Ólaf Helga, f. 24.3.1977 d. 3.9.1982, Óskar Órn, f. 4.3.1980, Adolf Örn, f. 8.11.1984, Kristel Össu, f. 5.6.1987, og Ólöfu Helgu, f. 3.9. 1988; Friðjón, f. 13.5.1961, trésmiður, kvæntur Petreu Óskarsdótlur og búsettur í París. Þau eiga Öglu, f. 8.6.1986; Gunnar, f. 12.5.1965, nemi í trésmíði, búsettur í Hafnarfirði. Systkini Ólafs era: Ásta, f. 5.6. 1926, gift William Tarver, búsett í Bandaríkjunum og eiga þau tvær dætur; Steina, f. 23.7.1927, gift Paul Suklye, búsett í Bandaríkjunum og eiga þau fimm böm; Guðrún, f. 11.4. 1929, d. 6.2.1963, var gift Eyjólfi Arthurssyni og eignuðust þau átta Ólafur Ingimundarson. böm; Sigurður, f. 9.7.1930, d. 7.3. 1969. Faðir Ólafs var Ingimundur Ólafs- son, f. 5.11.1898, d. 23.1.1963. Móðir hans er Anna Sigurðardóttir í Ási, f. 19.9.1903. Þau skildu og Anna gift- ist Óskari Eyjólfssyni, f. 22.10.1913, pípulagningamanni, og eru þau bú- settíReykjavík. Ólafur og Hanna taka á móti gest- um á heimili sínu á milli kl. 17 og 20 föstudaginn 8. janúar. Til hamingju með afmælið 5. janúar -- Framnesvegi 27, Reykjavík. Helga Sigurðardóttir, Austurbyggð 17, Akureyri. Guðrún Einarsdóttir, Dalbraut20, Reykjavík. Ingunn KriStinsdóttir, Kelduneskoti, Kelduneshreppi. ; Niels Bj arnason, Markholti 20, Mosfellsbæ. Níels verður áttræðurá morgun, 6. jan- úar.Hann tek- urámótigest- umísaftiaðar- heimiliLága- fellskirkju, Þverholti 3, Mosfellbæ, á milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. Stefanía Sigurðardóttir, FeUsmúla 4, Reykjavík. 60ára Einar Benediktsson, Réttarbakka 5, Reykjavík. Einar verður að heiman á afmælis- daginn. Jófriður Kr. Sigurðardóttir, Hoftúni, Staöarsveit. Ólafur Jensson, Austurbrún 2, Reykjavík. Sigurjón Einarsson, Engihjalla 21, Kópavogi. Anna Lísa Michelsen, Vesturbergi24, Reykjavík. Elínborg Eyþórsdóttir, Þiljuvöllum 6, Neskaupstað. Þorbjöm Sigvaldason, Sólbrekku 5, Húsavík. Ágúst Rósmann Morthens, Miðengi7, Selfossi. GígjaÁrnadóttir, Engjaseli 56, Reykjavík. Kristín Carol Chadwick, Hömrum, Grímsneshreppi. 40ára Arndis Jósepsdóttir, Vesturbergi26, Reykjavík. AmhildurS. Magnúsdóttir, Silfurbraut 7a, Höfn í Homafirði. Hólmar Henrysson, Byggðarenda 6, Reykjavík. Egill Jón Sigurðsson, Borgarholtsbraut 16, Kópavogi. Magnús Magnússon, Básenda4, Reykjavík. Hlynur Þorsteinsson, Giljalandi 20, Reykjavik. Hallbjöm Kristinsson, Ofanleiti 17, Reykjavík. Ragnheiður Þórarinsdóttir, Brúnavegi 8, Reykjavík. Droplaug G. Stcfánsdóttir, Skeljagranda 6, Reykjavík. ólofía Guðbjörg Ólafsdóttir, Birkiteigi 6a, Keflavík. Agnar Breiðfiörð Þorkelsson, Heiðarholti Id, Keílavik. Jóhannes Georgsson, Þerounesi 9, Garðabæ. Sigurður Smári Sighvatsson, Jöklaseli 29, Reykjavík. Trausti Björnsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.