Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. 7 Fréttir Tugur kaupstaöa hefur vart tekjur til að mæta skuldum: Fjárhagsleg inngrip verða vonandi ekki nauðsynleg - segirskrifstofustjórifélagsmálaráöuneytisins Verst settu kaupstaðirnir - peningaleg staða í árslok 1991 sem hlutfall af rekstrartekjum - <<? & C? c*' cp jjP -50% -69% -72% -108% Heimild: Vísbending, desember 1992 —145% -50% -95% -89% -139% Penmgamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNUN överotr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-2,2 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-1.7 Sparisj. Sértékkareikn. 1-2,2 Sparisj. VfSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 AJIir 15-24mán. 6,5-7,0 Landsb., Sparsj. Húsnæðisspam. 6,5-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. iSDR 4,5-6 - islandsb. IECU 8,5-9,6 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2-3 islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,4-5,5 Islandsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2.4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 5,5-7,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISRBKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Ísl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn l.kr. 13,5-14,8 Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 5,9-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dréttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggö lán desember 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 3246 stig Lánskjaravisitala desember 3239 stig Byggingavisitalajanúar 189,6 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Framfaersluvisitala i nóvember 161,4 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavisitala í nóvember 130,4 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.458 6.577 Einingabréf 2 3.515 3.532 Einingabréf 3 4.222 4.299 Skammtímabréf 2,182 2,182 Kjarabréf 4,156 Markbréf 2,257 Tekjubréf 1,492 Skyndibréf 1,885 Sjóðsbréf 1 3,148 3,164 Sjóðsbréf 2 1,939 1,958 Sjóðsbréf 3 2,169 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,327 1,340 Vaxtarbréf 2,2183 Valbréf 2,0792 Sjóðsbréf 6 500 505 Sjóðsbréf 7 1070 1102 Sjóðsbréf 10 1160 Glitnisbréf Islandsbréf 1,358 1,384 Fjórðungsbréf 1,156 1,173 Þingbréf 1,371 1,390 Öndvegisbréf 1,358 1,377 Sýslubréf 1,312 1,330 Reiðubréf 1,330 1,330 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,193 1,229 HLUTAÐRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi islands: HagsL tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,71 4,10 4,71 Flugleiðir 1,49 1,49 Grandi hf. 2,24 2,30 Olís 2,10 1,85 2,10 Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,45 1,45 Marel hf. 2,62 2,62 Skagstrendingur hf. 3,55 3,90 Þormóðurrammi hf. 2,30 2,30 ! i ? tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. 1,00 1,50 Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,50 0,96 hf. Ármannsfell hf. 1,20 1,00 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,95 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,00 1,37 Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,65 Eignfél. Verslb. 1,36 1,05 1,37 Faxamarkaðurinn hf. 2,29 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,40 1,40 Haraldur Böðv. 2.75 2,30 2,85 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 1,05 1,09 islandsbanki hf. 1,40 1,40 isl. útvarpsfél. 1,40 1,75 1,95 Jarðboranir hf. 1,87 1,00 1,87 Kögun hf. Olíufélagið hf. 5,05 4,60 5,00 Samskip hf. 1,12 1,00 S.H. Verktakarhf. 0,70 0,50 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skeljungur hf. 4,65 4,25 4,65 Softishf. 5,00 8,00 Sæplast 3,45 3,15 3,20 Tollvörug. hf. 1,44 1,44 Tæknival hf. 0,40 0,60 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,69 3,65 3,69 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað viö sérstakt kaupgengi. „Erfiðleikar einstakra sveitarfé- laga vegna áfalla í atvinnumálum er áhyggjuefni. Hættan, sem steðjar að sveitarfélögunum, er þó mismikil. í heildina séð vænkaðist hins vegar hagur þeirra með breyttri verka- skiptingu þeirra og ríkisins. Við von- umst til að ekki þurfi að koma til fjár- hagslegra inngripa af okkar hálfu. Við erum í góðu sambandi við sveit- arstjómarmenn og fylgjumst því vel með þessum málum,“ segir Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu. Fyrir jól gerði tímaritið Vísbending grein fyrir slökum íjárhag sveitarfé- laga. Þar kemur meðal annars fram að margir kaupstaðir hafa vart tekj- ur til að standa undir skuldum. í árslok 1991 var peningaleg staða 10 kaupstaða komin að hættumörkum samkvæmt skilgreiningu sem nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins lét frá sér í janúar 1990. Nefndin starfaði undir formennsku Húnboga Þor- steinssonar. í áhti nefndarinnar var lagt til að ráðuneytið og sveitarfélögin kæmu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þorkell Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dótturfyrirtækis KEA í Bandaríkjunum, Icelandic sér saman um skilgreiningarmörk á það hvenær íjáhagur þeirra væri kominn í óefni. Viðmiðunartölur nefndarinnar voru þær að nettó- skuldir skyldu ekki fara yfir 50 pró- Marketing. Fyrirtækið selur og dreif- ir íslensku lindarvatni frá AKVA hf. á Akureyri sem er dótturfyrirtæki KEA. Þorkell hefur starfað sem mark- sent af sameiginlegmn tekjum. Hættuástand myndi blasa viö ef hlut- fafiið færi yfir 80 prósent. Að mati nefndarinnar þyrfti þó að taka tillit th ýmissa þátta, svo sem verkefna- aðsstjóri KEA undanfarin ár ásamt því að vinna að uppbyggingu hins bandaríska fyrirtækis. Páh Þór Ár- mann hefur verið ráðinn forstöðu- maður sölu- og markaðsdeildar KEA stöðu og atvinnuástands, við mat á fjárhagslegri getu einstakra sveitar- félaga til að standa við skuldbinding- ar sínar. Samkvæmt þessu voru 10 kaup- staðir komnir á varúðarsvæði í árs- lok 1991, þar af 5 á hættustigið: Kópa- vogur, Ólafsvík, Sauðárkrókur, Stykkishólmm- og Vestmannaeyjar. Áð sögn Húnboga hefur félags- málaráðuneytið ekki yfir aö ráða hehdstæðum upplýsingum um fjár- hagslega afkomu sveitarfélaga á hðnu ári. Því sé ekki hægt að segja th um þróun mála á árinu 1992. „Hofsós fékk yfir sig fjárhagslega yfirstjórn fyrir nokkrum árum sam- kvæmt ákvæðum sveitarstjórnar- laga. Til þessa ráðs er gripið þegar sveitarfélag getur ekki staðið við ijárhagsskuldbindingar sínar. í dag er ekkert sveitarfélag í þessari stöðu. Það er hins vegar erftitt að segja th um það hvort einhver séu á sömu leiö. Oft stafar svona lagað af áfóllum í atvinnulífinu sem gera kannski ekki boð á undan sér,“ segir Húnbogi. -kaa en hann hefur starfaö hjá fyrirtæk- inu sem vöruhúcstjóri. Starf vöru- hússtjóra mun verða auglýst laust th umsóknar á næstunni. O ANSSKOiI ASTVAiPSSON AR KENNSLUSTAÐIR Reykjavík Brautarholt 4, Ársel og Fjörgyn. Hafnarfjörður Góðtemplarahúsið. Mosfellsbær Hlégarður. Innritun í síma 20345 og 74444 kl. 13-19 daglega. Suðurnes Keflavík, Grindavík, Sandgerði og Garður. Innritun í síma 67680 kl. 20-22 daglega. Kennum alla dansa: samkvæmisdansa, gömlu- dansana, rock'n'roll, tjútt og nýjustu freestyle dansana. Aukatímar fyrir þá sem vilja taka þátt í Islandsmeistarakeppni. Einkatímar - Sértímar fyrir „prívathópa". Börn 3-4 ára, léttar hreyfingar og leikir sem örva hreyfiþroska. Barnahópar-Unglingar- Fullorðnir — Hjón (pör). Þrautþjálfaðir kennarar með mikla reynslu og þekkingu á dansi. Þorkell Pálsson tekur við lcelandic Marketing

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.