Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANtJAR 1993 29 Jóhannes Páll II páfi. Hallelúja EQá rómversk/ítaþólskum er dagurinn í dag, fimmti janúar, nefndur St. Simeon Stylites dag- ur. Hann heitir eftir manni sem var uppi á fimmtu öld og sýndi guði algera undirgefni með því að sitja svo árum skipti uppi á flaggstöng. Blessuð veröldin Að hafa gott auga Joe Davis, fyrrum heimsmeist- ari í snóker, hafði aðeins sjón á öðru auga. Tvíkynja Ormar eru hermaphroditic eða tvíkynja. Þeir hafa báðar tegund- ir kynfæra. Byltingarsinnaðir Frakkar Konur fengu kosningarétt í Frakklandi árið 1944. [5] Hálka og snjór\T\ Þungfært án fyrírstöðu Hálka og [/] Ófært skafrenningur Útlendingurinn. Útlend- ingurinn á Akureyri Leikfélag Akureyrar frumsýndi nú um hátíðamar leikritið Út- lendinginn eftir Bandaríkja- manninn Larry Shue. Verkið er í senn gamansamt og spennandi. Það fjallar um Bretann Charhe Sýningar sem ferðast til Bandarikjanna og finnst þægilegt að vera álitinn útlendingur sem ekkert skilur. Þá er hann látinn í friði og því er hann ekkert að flíka ensku- kunnáttimni. Larry Shue fékk hugmyndina að verkinu þegar hann var á ferðalagi um Japan en þar sá hann að hann komst upp með ýmislegt í því landi aðeins vegna þess að haim er útlendingur. Út- lendingar eru jú alltaf skrítnir og verða það alltaf. Þeir þekkja ekki landið, timgumálið, fólkið eða siðina. Það er Sunna Borg sem leik- stýrir en þýðingu gerði Böövar Guðmundsson. Með helstu hlut- verk fara Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Jón Bjami Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson og Sigurþór Albert Heimisson. V , Kúlu þyrpingar Disklaga efnismekkir •* (armar) Færðá vegum Á landinu er víðast mikil hálka. Fært er um nágrenni Reykjavíkur, um Suðumes og austur um Hellis- Umferðin Stjömumar Egill Ólafsson. Karlakór- inn Hekla Háskólabíó hefur aö undan- fomu sýnt nýja íslenska gaman- mynd sem ber nafnið Karlakór- inn Hekla. Guðný HaUdórsdóttir er bæði leikstjóri og handritshöf- Bíóíkvöld undur myndarinnar. í aðalhlut- verkum em Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir en auk þeirra koma margir landsþekktir leikarar fram í myndinni. Má þar nefna Sigurð Sigurjónsson, Þór- hall Sigurðsson, Öm Ámason, Randver Þorláksson, Rúrik Har- aldsson og Magnús Ölafsson. Þijú fyrirtæki hafa haft veg og vanda af gerö myndarinnar en það eru íslenska kvikmyndafyr- irtækið Umbi og þýsku fyrirtæk- in Aritel og Filmfotostiftung. Nýjar myndir Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Siðasti móhíkaninn Bíóborgin: Lífvörðurinn Bíóhöllin: Eilííðardrykkurinn _ Saga-bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 1. - 5. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,650 64,810 63,590 Pund 97,515 97,756 96,622 Kan. dollar 50.474 50,599 50,378 Dönsk kr. 10,1795 10,2047 10,2930 Norsk kr. 9,2423 9,2652 9,3309 Sænsk kr. 8,9009 8,9229 8,9649 Fi. mark 11,8951 11,9246 12,0442 Fra. franki 11,5871 11,6157 11,6369 Belg. franki 1,9201 1,9249 1,9308 Sviss. franki 43,7268 43,8350 43,8945 Holl. gyllini 35,1254 35,2123 35,2690 Vþ. mark 39,4869 39,5847 39,6817 It. líra 0,04213 0,04224 0,04439 Aust. sch. 5,6217 5,6357 5,6412 Port. escudo 0,4378 0,4389 0,4402 Spá. peseti 0,5550 0,5564 0,5593 Jap. yen 0,51586 0,51714 0,51303 Irsktpund 103,831 104,088 104,742 SDR 88,4593 88,6782 87,8191 ECU 77,0854 77,2762 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. i--------------------—------------------------ Krossgátan Ofært heiði og Þrengsli og með suður- ströndinni til Austfjarða og þar em flestir vegir færir. Fært er um Holta- vörðuheiði en þar er skafrenningur, til Hólmavíkur og áfram þaðan til ísafjarðar og Bolungarvíkur. Veriö var að moka Breiðadals- og Bots- heiði. Fært er um Norðurland til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur. Frá Húsavík er fært til Mývatns og með ströndinni til Vopnafjarðar. Gaukur á Stong í kvöld: f 1 t / Eins og ætíð býður Gaukur á Stöng upp á lifandi tónlist og hún er að vanda ekki af verri endanum. í kvöld er það stórhfjómsveitin Sál- in hans Jóns mins sem mætir á og þeim einum er með vinsælustu hljómsveitum lega allir. Stefán Hilmarsson hefur sérstakan söngstil sem fer ekki fram hjá neínum. Hann og hljóm- sveitin hafa elmúg skipað sér nafn fyrir skemmtilega og lífiega sviðs- framkomu og það verður væntan- Sáiln hans Jóns mins. kvöld. í námunda við hijómsveitina og Gauknum. Það er þvi vissara að mæta ylja sér með góðri kollu. Sálin verð- Vetrarbrautin Kortið hér til hliðar er fengið úr bókixmi Ferð án enda. Það sýnir hvar í Vetrarbrautinni við erum staðsett en eins og sjá má er sólkerfi okkar úti í jaðri Vetrarbrautarinnar. Sam- tals er þvermál Vetarbrautarinnar um 100 þúsund ljósár og erum við því um 20 þúsund ljósár frá þeim enda hennar sem næstur er. Kortið sýnir Vetrarbrautina á hlið. Sólarlag í Reykjavík: 15.53. Sólarupprás á morgun: 11.12. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.10 Árdegisflóð á morgun: 4.40. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Úr bókinni Ferð án enda. Höfn 1 7- 8 j *? 1 ‘° 1 ld n /3 J K uT >7 J S J " iú J * iLárétt: 1 dekurbam, 5 róta, 7 víöigrein- iar, 9 vaöa, 10 kaldi, 11 gekk, 13 miskunn, 15 kvabb, 17 angar, 19 keyrti, 20 átf, 21 fiflin. Lóðrétt: 1 myllan, 2 grind, 3 náttúran, 4 stækka, 5 tvíböku, 6 fiskur, 8 alltaf, 12 þjálfa, 14 spíra, 16 fugl, 18 eyða, 19 ofii. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stálmi, 8 eyra, 9 öðu, 10 fiskin, 11 strik, 13 sa, 14 nauðung, 16 örg, 17 brúa, 18 fola, 19 vit. Lóðrétt: 1 sess, 2 tyftar, 3 ári, 4 lasiö, 5 mökkur, 6 iði, 7 duna, 12 rugl, 13 snúi, 14 nöf, 15 gat, 17 BA. V • r;.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.