Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. 9 Utlönd Rútan fór út af veginum vegna hraðaksturs ökumannsins. Þeir sem létust urðu eidi að bráð. Símamynd Reuter Tuttugu og fimm ferðamenn létu Mð í rútuslysi í Mexíkó: Mennirnir brunnu til bana í flakinu - slysiðrakiðtilhraðakstursáhálumvegieftirrigmngar ekki er vitað með vissu hverrar þjóð- ar allir þeir sem fórust eru. Lögregl- an segir að flestir hinna látnu séu Bandaríkjamenn. Flak rútunnar er brunarúst. Lög- reglan segir að ökumaðurinn hafi ekiö allt of hratt á hálum veginum en mikiar rigningar hafa gengið yfir svæðið síðustu daga. Fréttir af slys- inu eru óljósar en stjómir Bandaríkj- anna og Kanada hafa sent menn til slysstaðarins að rannsaka málið. Reuter í það minnsta tuttugu og fimm ferðamenn brunnu til bana þegar rúta fór út af veginum skammt frá bænum Cancun í Mexíkó í gær. Rút- an fór á hvolf og komust þeir sem létust ekki út þegar eldur blossaöi upp. Lögreglan á staönum segir að tuttugu og átta menn séu slasaðir. Ferðamennimir vom flestir frá Bandaríkjunum og Kanada en í hópnum vom einnig Japanir og Brasilíumenn. Enn hefur ekki tekist að bera kennsl á öll líkin þannig að Kohl hvattur til að stokka upp ríkisstjórnina Helsti bandamaður Helmuts Kohls Þýskalandskanslara á þingi hvatti hann í gær til að stokka upp í ríkis- stjóm sinni eftir afsögn Júrgens Möllemanns efnahagsráðherra. Wolfgang Schauble, þingflokks- formaður kristilegra demókrata, ve- fengdi rétt frjálsra demókrata að skipa nýjan ráðherra. Möllemann sagði af sér eftir að hann viðurkenndi að hafa beitt áhrif- um sínum sem ráðherra í þágu fyrir- tækis í eigu frænda konu sinnar. Kohl hefur rætt um það í marga mánuði að gera breytingar á stjóm sinni til að búa sig undir kosningar á næsta ári. Stjómmálamenn vilja að sérfræðingur í málefnum við- skiptalífsins verði skipaður í stað Möllemanns. Reuter Keníuforseti áfram í stólnum Daniel arap Moi Keníuforseti sett- ist á forsetastólinn í íjórða sinn í gær eftir að hann sigraði sundraða stjómarandstöðuna í fyrstu fjöl- flokkakosningum í landinu í tuttugu og sex ár. Stærstu stjómarandstöðu- flokkamir mótmæltu og sögðu að kosningamar hefðu ekki verið frjáls- arogsanngjamar. Reuter VIKATIL AÐ VELJA RÉTT!Hi Pallapuö»Teygjurog þrek * Magi, rass og læri ♦ Þrekhringur Dansstúdíó Sóleyjar er með þjónustuna í lagi. Vikuna ll.-18.jan. getur þú komið og valið þér tíma og kennara sem þér hentar. Við bjóðum upp á hressa morguntíma frá kl.07, hádegistíma, eftirmiðdagstíma og kt'öldtíma. Allt þetta er þér að kostnaðarlausu vikuna 11.-18. jan. Notaðu tækifærið og komdu þér í form, eins og þér hentar! Hringið og fáið senda stundaskrá. Innritun hefst 4. janúar. Upplýsingar og innritun í símum 687701 og 687801. Aerobic ♦Teygjuleikfimi *ATH. Byrjum ll.jan. DANSSTÚDÍÓ S Ó L E Y J A Starfsfólkið óskar ykkur alls hins besta á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á því gamla, sjáumst hress! - /ráth jfirOM/im leœta/ Kennarar: Jón Egill Bragason, Bryndís Einarsdóttir, Ásta Sigurðardóttir, Ásta Ólafsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Sóley Jóhannsdóttir. AÐALUMBOÐ* Suöurgötu 10, sími 23130 ÚLFARSFELL Hagamel 67, sími 24960 VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26 sími 13665 BÓKABÚÐIN HVERAFOLD 1-3, Grafarvogi, sími 677757 HAPPAHÚSIÐ Kringlunni, sími 689780 VERSLUNIN EITT OG ANNAÐ Hrísateigi 47, sími 30331 w* } /7 t 1 Æ.w taM HER GETUR ÞU EENGID VINNINGINN UPPHÆKKAÐAN VERSLUNIN SNOTRA Álfheimum 4, sími 35920 BENSÍNSALA HREYFILS Fellsmúla 24, sími 685632 BÓKABÚÐIN HUGBORG Grímsbæ, sími 686145 BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR Hraunbæ 102, sími 813355 VERSLUNIN STRAUMNES Vesturbergi 76, sími 72800 ‘Umboöiö sem var í Sjóbúöinni er flutt í Suöurgötu 10 MOSFELLSBÆR: SÍBS-DEILDIN, REYKJALUNDI sími666200 BÓKABÚÐIN ÁSFELL Háholti 14, sími 666620 KÓPAVOGUR: BORGARBÚÐIN Hófgeröi 30, sími 42630 VIDEÓMARKAÐURINN* Hamraborg 20A, sími 46777 ‘Umboöiö í Sparisjóöi Kópavogs er flutt í Vídeómarkaöinn, Hamraborg 20A. GARDABÆR: SÍBS-DEILDIN, VÍFILSSTÖÐUM SÍmi 602800 BÓKABÚÐIN GRÍMA Garðatorgi 3, sími 656020 HAFNARFJÖRÐUR: BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Vilborg Sigurjónsdóttir, simi 50045 Lægsta miðaverð í stórhappdrætti (óbreyttfrá ífyrra) aðeins kr. 500.- Tryggðii þér möguleika ... fyrir lífið sjálft

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.