Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. Þriðjudagur 5. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjóræningjasögur (4:26) (Sand- okan). Spænskur teiknimynda- flokkur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. Helsta söguhetjan er tígrisdýrið Sandok- an sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir. Magnús Ólafsson. 18.30 Frændsystkin (4:6) (Kevin's Cousins). Leikinn, breskur mynda- flokkur um fjörkálfinn Kevin. Hann er gripinn mikilli skelfingu þegar frænkur hans tvær koma í heim- sókn og eiga þau kynni eftir að hafa áhrif á allt hans líf. Aðalhlut- > verk: Anthony Eden, Adam Searles og Carl Ferguson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegð og ástriöur (64:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (11:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttamaður ársins 1992. Bein útsending frá Hótel Sögu þar sem Samtök íþróttafréttamanna lýsa kjöri íþróttamanns ársins 1992. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 Fóikið í landinu. Þorir, vill og getur. Ævar Kjartansson heimsótti Agústu Þorkelsdóttur, bónda á Refstað í Vopnafirði og útvarps- pistlahöfund, og ræddi meöal ann- ars við hana um stöðu kvenna í sveitum og bændaforystuna. Dag- *. skrárgerð: Óli Örn Andreassen. 21.25 Sökudólgurinn (2:4) (The Guilty). Breskur sakamálaflokkur. Lögfraeóingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir aö hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: Micha- el Kitchen, Sean Gallagher og Caroline Catz. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.15 Landshornaflakk. Fréttamennirn- ir Helgi Már Arthursson og Páll Benediktsson brugðu undir sig betri fætinum og heimsóttu menn á nyrsta byggða bóli á íslandi, fylgdust með tilraunum til að fanga fisk í gildrur í ísafjarðardjúpi og litu inn til viðtækjasafnara í Hafnar- firði. ^ 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.4?> Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Mörk vikunnar. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Breska konungsfjölskyldan (Monarcy). Breskur myndaflokkur þar sem fjallað er um konungsfjöl- skylduna. (5:6) 20.55 Delta. Nýr gamanmyndaflokkur um konu á besta aldri sem gefst upp á eiginmanninum og heldur til Nashville þar sem hún hyggst láta alla sína drauma rætast. (1:13) 21.25 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálaflokkur. (15:22) 22.15 Sendiráðið (Embassy). Ástralskur myndaflokkur sem segir frá lífi sendiráðsfólks í Ragaan. (8:12) 23.10 Svikamylla (Price of the Bride). Spennandi njósnamynd, gerð eftir sögu spennusagnahöfundarins Frederick Forsyth. Hér segir frá sovéskum liðhlaupa sem flýr til Bretlands og vill fá að leita hælis í Bandaríkjunum sem pólitískur flóttamaður. Honum er smyglað til Bandaríkjanna með vitneskju CIA, sem tekur hann í yfirheyrslur, og í Ijós keniur ótrúleg svikamylla inn- an bandarísku leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk: Mike Farrel, Peter Egan, Robert Foxworth, Diana Quick og Alan Howard. Leikstjóri: Tom Clegg. Lokasýning, Bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.0Ö-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Annar þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-, dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauöa hersins“ eftir Ismaíl Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (2). 14.30 „Ég lít í anda liöna tíð___lól í kreppunni. Rætt viö Karl Oluf Bang og leiklesnir þættir úr lífi hans. Höfundur og leikstjóri: Guð- rún Ásmundsdóttir. (Áður útvarp- að á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Einnig útvarpað föstu- dagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-49.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Anna Margrét Sigurð- ardóttir rýnir í textann og veltir fyr- ir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efniser listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Annar þáttur af tíu. Endurflutt há- degisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 íslensk tóniist. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöóversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Stöö2kl. 23.10: myndina Svikamyllu sem er eskju CIA, sem tekur hann spennandi njósnamynd í yflrheyrslur, og í ljós kem- gerð eftir sögu spennu- urótrúlegsvikamyllainnan sagnahöfundarins Fred- bandarísku leyniþjón- erick Forsyth. ustunnar. Sagan segir frá sovéskum í aðalhlutverkum eru liöhlaupa sem flýr til Bret- Mike Farrei, Peter Egan, lands og vili fá aö leita hæl- Robert Foxwoith, Diane ís í Bandaríkjunum sem Quick og Aian Howard. póhtiskur flóttamaöur, Leikstjóri myndarinnar er Honum er smyglað til Tom Clegg. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlönd- um. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Tónlíst. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Erindi Ástráðs Ey- steinssonar á Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sum- ar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Ein- ar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú - Fréttaþáttur um inn- lend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ - 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mætir Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 3.00 Næturvaktin FM -102 m. 104 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst með nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífið og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttlr. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMfijO-a AÐALSTOÐIN 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jó iasson. Steinn Ármann og Davíö Þór tregða á leik. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik- myndapistlar, útlendingurinn á ís- lapdi. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. FM#957 13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók dagsins og tekur við kveöjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 Ivar Guðmundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 Adidas iþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrimur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Eðvald Heimisson. 23.00 Plötusafníð. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. SóCin jm 100.6 13.00 Olafur Birgisson. 16.00 Birgir örn Tryggvason. 20.00 Allt og ekkert. Guðjóns Berg- mann. Bylgjan - fegörður 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson.Tónlist frá árunum 50- 70. 19.30 Fréttir. 19.50 Arnar Þór Þorláksson. 21.30 Atli Geir Atlason. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor- steinsson. 00.00 Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.10 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuieyri 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni.Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. ★ ★ ★ EUROSPÓRT *, .* *★* 12.00 Knattspyrna. 13.00 Íshokkí. 15.00 Siglingar. 16.00 Ski Jumping. 17.00 Knattspyrna. 18.00 Formula Revíew. 20.00 Eurofun. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Kick Boxing. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Sanja Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Seinfield. 20.30 Anything but Love. 21.00 Murphy Brown. 21.30 Gabriel’s Fire. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. SCREENSPOfíT 11.30 Körfubolti. 13.30 Go. 14.30 World Rally Championship. 15.30 París Dakar rallý. 16.00 ASP Surfing. 16.30 Men’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Top Match Football. 18.00 NHL íshokký. 20.30 Paris Dakar rallý. 21.00 Evrópuboltinn. 21.30 International Sports Magazine. 22.00 PBA keila. 23.00 París- Dakar rallý. 23.30 Sunair Basketball. 24.30 Evrópuboltinn. Rás 1 kl. 14.30: Ég lít í anda liðna tíð Karl Oluf Bang og Guðrún Ásmundsdóttir ræða saman um jól í kreppunni. Ég lít í anda hðna tíð nefn- ist þáttaröð í umsjón Guð- rúnar Ásmundsdóttur sem verið hefur á dagskrá rásar 1 um jóhn. í þáttunum hefur Guðrún rætt við eldra fólk sem segir frá eftirminnheg- um jólum og úrræðum sem það þafði í kreppunni sem gekk yflr landið áfjórða ára- tugnum. Inn í þessar frá- sagnir er fléttað leiknum atriðum byggðum á frá- sögnum viðmælenda. í dag klukkan 14.30 verður endur- tekið frá síðasta sunnudegi viðtal við Karl Oluf Bang um jól í kreppunni. Það kemur fljótlega í Ijós hvorf strákurinn nær sambandi við föður sinn. Sjónvarpið kl. 21.25: Sjónvarpið sýnir á þriðju- dagskvöldum breskan spennumyndaflokk sem nefnist Sökudólgurinn. í fyrsta þættinum fengum við að kynnast lögmanninum Steven Vey Sem við fyrstu sýn virðist heldur vafasam- ur pappír. Hann nauðgaöi ritara á skriístofu sinni og helst htur út fyrir að hann komist upp með það því stuttu seinna er hann gerö- ur að hæstaréttardómara, Á sama tíma er ungur ógæfu- maður látinn laus úr fang- elsi. Honum hefur alla tið verið uppsigað við klerkinn fóður sinn og fyrir tilviljun kemst hann að þvi að hann er ekki rétt feðraður. Með eftirgangsmunum fær hann móður sina til að segja sér hver faðir hans er og það kemur í Ijós að það er Ste- ven Vey Delta Burke leikur Deltu Bishop í þessari gamansömu mynd. Stöð 2 kl. 20.55: Delta Dfelta Bishop var ahn upp í þeirri einfoldu trú að þegar hún yxi úr grasi myndi hún gifta sig og gefa sig fullkom- lega að því að láta hjóna- bandið ganga hvemig sem viðraði í framtíðinni. Henn- ar ágæti maður, Charhe, lof- aði því að um leið og þau hefðu safnað peningum gæti Delta hætt aö vinna á hár- greiðslustofunni og reynt fyrir sér sem þjóðlagasöng- kona. Fyrir henni er sveita- tónhstin trú með góðum takti og þegar það rennur upp fyrir henni að Charhe muni aldrei styðja frama- vonir hennar ótilneyddur lætiu- hún til skarar skríða. Delta pakkar föggum sínum í bílinn, gefur aht í botn og tekur stefnuna á Nashvihe sem er Mekka þjóðlaga- söngvara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.