Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. 23 4-5 herbergja hæð, raðhús eða einbýl- ishús óskast til leigu, helst í austurbæ Kópavogs. Æskilegt að bílskúr fylgi. Örugggar greiðslur. S. 91-642416. 4-6 herb. sérhæð i Hlíðunum eða Háa- leitishverfi óskast fyrir 4 manna fjölsk., öruggar greiðslur, fyrirframgr. möguleg. S. 21042 í dag og næstu daga. Herbergi með sérinngangi eða ein- staklingsíbúð óskast sem fyrst, helst í Breiðholtinu (Seljahverfi). Upplýsingar í síma 91-677056. Reglusamt par óskar eftir 4-5 herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-72599, 91-652727 og 91-620775. S.O.S. Tvo lögreguskólanema utan af landi bráðvantar húsnæði sem næst lögregluskólanum, Nóatúni 21, fyrir 12. janúar. Uppl. í síma 93-71850. Tækniskólanemi utan af landi óskar eft- ir herbergi í nágr. skólans (t.d. Grafar- vogi/Hraunbæ), aðg. að baði og eld- húsi æskileg. Er reyklaus. S. 98-78207. íbúð vestan Kringlumýrarbrautar. 4ra-5 herbergja íbúð eða sérhæð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 91- 616162 og 616400.____________________ Óska e. að taka á leigu einstaklings- eða 2 herb. íbúð sem næst Toyota umboðinu. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. S. 642980 og 658888 e.kl. 18. Óska eftir herbergi, helst í Kópavogi eða Garðabæ, með símatengli og að- gang að salemi. Reglusemi í fyrirr- úmi. Uppl. í síma 91-42077 Óskum eftir 2 herbergja ibúð í aust- urbæ Kópavogs. Greiðslugeta 30 þús. á mánuði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 42193 e.kl. 15. Keflavik - Njarðvik. 2-3ja herbergja íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Upplýsingar í síma 91-675688 e.kl. 19. Herbergi með sérinngangi óskast á leigu. Upplýsingar í síma 91-624603. ■ Atvinnuhúsnæöi 180 mJ iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum í Flugumýri í Mos- fellsb. til sölu eða leigu. Upplýsingar í símum 91-666459 og 667756. 30-60 m2 skrifstofu/iðnaðarhúsnæði óskast, helst sem næst Hlemmi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-679330 til kl. 17 og 29074 e.kl. 17. Til leigu 25-30 m! bilskúrspláss með góðum innkeyrsludyrxim, hentugt til bílaviðgerða eða uppgerða. Sími 43767 milli kl. 18 og 21 í kvöld. Pétur. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að komast í samband við góðan rafirkja og pípulagningarmann, svo og trésmíðaverkstæði með end- urnýjun á gömlu íbúðarhúsnæði í huga. Hafið samband við DV í síma 632700 fyrir laugard. 9. jan. H-8642. Óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Matreiðslumanni. Pitsugerðarmanni. Framreiðslufólki í sal og á bar. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 20 í dag. Veitingah. Hrafninn, Skipholti 37. Aukavinna. Óskum eftir fólki alls stað- ar að af landinu til að kynna nýjan afsláttarklúbb og selja félagsskírteini. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símum 91-628558 og 91-75816. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp. Ennfremur er óskað eftir húsmóður á verndað heimili. Nánari upplýsingar gefur Jónína í síma 91-678500. Starfsfólk vantar strax til afgreiðslu- starfa í matvöruverslun á daginn, kvöldin og um helgar. Verður að vera vant, geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu. Sími 71655 e.kl. 16. Njálsborg. Fóstra eða starfsmaður ósk- ast hálfan daginn, (13-17) í leikskóla. Upplýsingar hjá leikskólastjóra fyrir hádegi í síma 91-14860. Starfsfólk óskast i ræstingar í bakari á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími frá kl. 16-19. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8635. Söluturn til sölu á besta staó í bænum, 25 ára starfsreynsla, verðhugmynd 2 millj. + lager. Uppl. á daginn í síma 620056 og á kvöldin í s. 676965/34004. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Veitingarhúsið Ítalía óskar eftir vönum starfskrafti í sal, vaktavinna. Upplýs- ingar á staðnum miðvikudag frá kl. 15-17. Ræstingar. Starfskraftur óskast í ræst- ingar 3-4 klst. á dag. Upplýsingar í síma 91-658400 á milli kl. 10 og 12, Konstantín. Starfsfólk óskast í afgreiðslustörf í bak- ari, vaktavinna, yngri en 18 ára koma ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-8636. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa í sölutumi nú þegar. Vinnutími frá 12-20. Þjónustulund og stundvísi skilyrði. Uppl. í Sundanesti, s. 36360. Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfskrafti í eldhús eftir hádegi. Uppl. í síma 91-36385. Stýrimaður og vélstjóri óskast á línubát frá Vestfjörðum. Húsnæði á staðnum. Uppl. í símum 985-40381 og 94-7826. ■ Atviima óskast Tvítugan duglegan mann að norðan vantar vinnu, helst í Rvík, hefur stúd- entspróf. Reynsla af m.a. þjónustu- störfum, fiskvinnslu o.fl. Meðmæli. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-8644. 2 norskar stúdinur frá Landbháskólan- um að Ási óska e. sumarv. á ísl. bændabýli nk. sumar. Skrifið til Ma- rit Melhuuse, box 760,1432 Ás, Norge. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Flest kemur til greina. Getur byrjað strax. Hafið sam- band v/DV í síma 91-632700. H-8646. Kona á miðjum aldri, vön matreiðslu- og verslunarst., óskar e. vinnu, jafnvel hugsa um lítið heimili eða ráðskonu- starf. Góður starfskraftur. S. 91-17182. Tvær 19 ára stúlkur óska eftir atvinnu, eru vanar afgreiðslustörfum og fleiru. Hafið samband í síma 91-686283 í dag og næstu daga. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, helst afgreiðslustarfi en ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-675833 og 91-642007.______________ Vanur verkamaður óskar eftir vinnu á höfuðborgarsVæðinu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-64418 e.kl. 16. 24 ára kona óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-627389. Ungur maður óskar eftir vinnu, helst málningar- eða múrvinnu. Uppl. í síma 91-642747.___________________________ Vil taka að mér þrif eða heimavinnu. Er t.d. vön saumum. Uppl. í síma 91-72284 e.kl. 18.___________________ Þroskaþjálfi óskar eftir vinnu á næturvöktum. Uppl. í síma 91-671989. ■ Ræstingar Innritun á 30 tonna námskeið alla þessa viku í síma 91-13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. ■ Bamagæsla Ég er kennari og hef áhuga á að gæta skólabarna eftir hádegi og aðstoða þau við heimanám. Kenni í Snælands- skóla fyrir hádegi. Sími 643361. Halla. Óska eftir duglegri stelpu á aldrinum 12-14 ára úr Fellahverfinu í Breið- holti til að passa nokkur kvöld í viku. Hringið í síma 91-682047 eftir kl. 18. Dagmamma í vesturbæ getur tekið börn á öllum aldri í gæslu, hálfan og allan daginn. Uppl. í sima 91-624506. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Flétturima. Upplýsingar í síma 91-674019. Tek að mér börn i gæslu. Er í síma 91-642747. 9 ■ Ymislegt Dans. Nú er rétti tíminn til að bæta andlegt og líkamlegt ástand. Ef einhver kona um fertugt er mér sammála og vill koma að læra að dansa þá hafðu samband í síma 77533 kl. 18 til 20 í dag og næstu daga. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Óskum eftir tveimur huggulegum dans- herrum (byrjendum) á aldrinum 25-30 ára og ca 180 cm á hæð. Svör sendist DV f. 9. jan. merkt „Dansherrar 8648“. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helga"r\ Tíma- pantanir í síma 91-13732. Afsl. fyrir unglinga og lífeyrisþega, Stella. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin, er í Hafnarfirði. Sími 91-654387, Þóra. ■ Hreingemingar JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Kennsla-námskeið Lærið að syngja. Kenni söng og raddbeitingu í einka- tímum. Hef réttindi LRSM. Nánari uppl. í síma 91-629962. Innritun i postulinsmálun hafin. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91- 686754. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán óskast keypt, helst með veði, þó ekki skilyrði. Góð þóknun ásamt baktryggingu fyrir veði. Svör sendist DV, merkt „L 8639“.___________ Óska eftir 3ja milljóna króna láni í 3 ár. 100% trúnaður. Svar sendist DV fyrir 10. janúar, merkt „TM-8638”. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Dyrasímaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf., rafverktakar, sími 91-674506 Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707. ■ Líkamsrækt Viltu losna við aukakilóin? Er með til sölu notað hlaupabretti frá Leisurwise. Uppl. í sima 91-673758. ■ Vélar - verkfeeri Alsjálfvirk plastsprautusteypuvél til sölu. Afköst: 1 fylling allt að 84 g. Uppl. í síma 91-675847. Nokkrir nýir og notaðir, iitlir rafmótorar, 0,25 kW til 3 kW, ásamt rofabúnaði, til sölu. Uppl. í síma 91-675847. ■ Ökukennsla Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Hallffíður Stefánsdóttir, Subam Sedan, simi 681349, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Snorri Bjarnason ökukennari óskar nemendum fyrri ára gæfuríks nýs umferðarárs með þökk fyrir góð kynni. Nýir ökunemar geta byrjað strax. Enginn verður fyrir vonbrigð- um með Toyota Corolla GLi LB 1993. Öll þjónusta við öflun ökuskírteinis. Visa/Euro. Síma 985-21451 og 91-74975. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endurnýjun. Visa/Euro. Símar 79506 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni aílan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Félagsmál__________________ Skautafélagið Þór - Fundarboð. Aukaaðalfundur Skautafélagsins Þórs verður haldinn 16. jan. ’93 kl. 14 á hæð kaffiteríu ISÍ, íþróttamiðstöð- inni í Laugardal. Dagskrá fundarins: 1. Kosning nýrrar stjómar og endur- skoðenda. 2. Önnur mál. Stjómin. ■ Verslun dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. ■ Vörubílar Íslandsbílar hf. augl. innfl. bila frá Svi- þjóð:*Scatóa PU2M, árg. ’82, m/ flutningakassa og lyftu. •Scania P82H, árg. ’84, m/Hiab 1265 krana og palli m/hliðarsturtum. Einnig Scania T142H i.c. árg. ’88, búkkabíll, m/grjót- palli. Volvo FL10 i.c., árg. ’89, búkki á grind. Scania U2H i.c., árg. ’83 6x2 dráttarbíll og Scania R142M, árg. ’83 4x2, dráttarbíll, báðir m/kojuhúsi. Bfl- unum skilað í góðu útliti og skoðuð- um. Upplýsingar hjá Íslandsbílum hf., Eldshöfða 21, Rvk, sími 91-682190 og á kvöldin í 91-679350. Ford vörubíll, árg. ’88, 6,9 dísil, vökvasturtur, minnaprófsbíll, vsk-bíll til sölu. Ný innfluttur. Uppl. í síma 985-20066 og í síma 92-46644 eftir kl. 19. Daf 2105, nýinnfluttur, nýskoðaður, óvenju heillegur bíll, óryðgaður, ný dekk, 6 m pallur, Hab krani 1040. Verð kr. 950.000. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. ■ Hestamermska HlfflllHAMRABERG HF. [jjj D ALMWXT 8 ■ 270 MOSfaLSBÆR W StMI 81-6680A5 - FAX 91-666597 Söðlasmíöaverkstæði, Stangarhyl 6, sími 684655. Nýsmíði - viðgerðir - verslun. Pétur Þórarinsson söðlasmiður. ■ Bílar til sölu Bíll + tveggja sleða kerra. 6 manna GMC Sierra 1500, árg. ’88, ekinn 55 þús. mílur, vetrar- og sumar- dekk, sk. ’93, fallegur fjölskyldubíll. Verð 1.650 þús. stgr. Ath. skipti. Einn- ig tveggja sleða kerra, hálfyfirbyggð. Verð 150 þús. S. 44999/ 985-32550. Rúta til sölu. Benz, árg. ’79, 303 stand- ard, mikið endurnýjaður, nýupptekin vél, loftkerfi og bremsukerfi nýtt. Nýklæddur að innan. Sæti fyrir 55. Get útvegað kaupanda lán ef þörf krefur. Upplýsingar í síma 985-37405 eða 985-31995. Sparneytinn kreppujeppi! Suzuki LJ-80, árg. ’81 (’83), ekinn aðeins 81 þús. km, skoðaður ’93, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-622775 eftir kl. 17. Mazda T 35001987 til sölu ásamt hluta- bréfi í Nýju sendibílastöðinni, 18 rúmmetra kassi ásamt 1 '4 tonns lyftu, ekinn 150 þús. Uppl. í síma 92-68576. Honda Accord EX, árgerð 1991, til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, ekinn 26 þús. km, steingrár, dekurbíll, verð 1.370.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-679610. Litla bílasalan. ■ Jeppar Chevrolet Silverado 1988, 4x4, til sölu, með beinni innspýtingu, tvílitur, krómfelgur, vsk-bíll. Uppl. í síma 985- 20066 og í síma 92-46644 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt • Þekkt veitingahús býður 50% afslátt \ af mat og öli. •Þvottahús býður 20% - afslátt af heimilisþvotti. •Bifreiða- j verkstæði í Hafnarfirði býður 25% I afslátt af viðgerðum. Nánari uppl. í | s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39.90. Kjarabót heimilanna TILBOÐALINAN Hringdu og sparaóu þúsundir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.