Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1993, Side 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1993. Spumingin Hvernig fannst þér áramótaskaupið? Hergeir Elíasson nemi: Mér fennst það frekar dapurt. Elin Hallsteinsdóttir nemi: Það var ágætt og hægt að brosa að því en það var ekkert meiriháttar. Þráinn Hafsteinsson trésmiður: Mér fannst það heldur dapurt. Baldur Sigurðsson, starfsmaður Odda: Ég hef enga skoðun á því. Lilja Hjartardóttir klínikdama: Ekk- ert nyög skemmtilegt. Þorbjörg Albertsdóttir húsmóðir: Hræðilegt. Lesendur „Lyginn eða falskur hundur er nefnilega ekki til,“ segir m.a. i bréfinu. K.S. skrifar: Það getur verið ótrúlegt samband sem myndast milli manns og hunds. Sambandið ræðst ekki af því hvar maður og hundur búa, þörfin fyrir þessi nánu tengsl er bæði hundi og manni eðlislæg. Ég bý í Reykjavík og á hund. Þeir Reykvíkingar sem eiga hunda eru oft flokkaðir sem annars flokks borgar- ar. Við megum einhverra hluta vegna ekki ganga Laugaveginn, ekki fara á Klambratún og svo framvegis, ef við erum með hundana með okk- ur, og þá er sama hvort þeir eru í taumi eða ekki. Þrátt fyrir að við megum ekki vera hvar sem er, þrátt fyrir að við séum einu dýraeigendumir í borginni sem eru skattlagðir og þrátt fyrir að vera oft htnir hornauga höfum við nú einu sinni valið okkur vinskap hunda. En það væri (alla vega er það mín reynsla) með öllu ómögulegt að eiga hund í Reykjavík, nema því aðeins að í nágrenni Reykjavíkur eru rekin gistihús fyrir hunda. Það skal haft í huga að hundaeig- anda er ekki sama hver gætir hans besta vinar þegar fara þarf í ferðalög til útlanda eða upp koma aðrar að- stæður sem kalla á að leita þarf gist- ingar fyrir hundinn. Ég hef hugsað til þess fólks sem rekur gistiheimili fyrir hunda. Það hefur tekið á sig mikla ábyrgð því hundar eru við- kvæmir fyrir sínu nánasta umhverfi. Vegna eigin reynslu verð ég að nefna hundagistinguna að Leirum á Kjalamesi. Þar er „gisihússtjóri" kona sem kölluö er Ninna. Þegar ég fór fyrst með hundinn minn aö Leir- um sá ég aö Ninna vill honum ekki síður vel en ég. Þegar ég fer með hundinn að Leirum liggur við að ég Carl J. Eiriksson skrifar: Enn einu sinni hefur stjórn Skot- sambands íslands orðið að athlægi fyrir val sitt á íþróttamanni ársins í skotfimi. í þetta sinn var valinn einn af stuðningsmönnum stjómar skot- sambandsins. Árangurinn sem hann náði var 174 stig í haglabyssu, Skeet, sem er ipjög slakur árangur og er langt fyrir neðan neðsta mann á al- þjóðlegu stórmóti skv. samanburðar- töflu. - Til að ná neðsta manninum hefði hann þurft að fá níu stigum Amal Qase frá Sómaliu skrifar: í lesendabréfi í DV frá Atla.þann 28. des. sl. segir m.a. að hjálp til Sóm- alíu sé „hrein sóim“. Ekki get ég skil- ið hvernig nokkur maður getur látið sér detta í hug að segja það sóun að reynt sé að hjálpa fómarlömbum stríðs, hvar sem er í heiminum. í bréfinu segir Atli orðrétt: „En það er eins og fyrri daginn, hvíti maður- inn fær alltaf bágt hjá umheiminum ef danglað er í svertingja hvar sem þeir búa“. - Allir þessir valdasjúku (byssuóðu hermenn sem myrða hvem sem er til að fá vilja sínum i framgengt og em ábyrgir fyrir dauða milljóna saklausra manna em ekki allir „svertingjar" eins og þú kallar Hringið í síma 632700 milli kl. 14 og 16 -eða skrifíð ATH.: Nafn og sfmanr. verður að fylgja bréfum verði afbrýðisamur, svo glaður er hann í hvert sinn sem hann kemur þangað. Það segir mér allt sem segja þarf því engan þekki ég hæfari til að dæma um hvort honum líkar vel eða ekki. Lyginn eða falskur hundur er nefnilega ekki til. meira, eða 183 stig. - Hvorki íþrótta- maður ársins í skotfimi né nokkur annar íslenskur haglabyssumaður hefur nokkm sinni unniö til verð- launa 1 skotkeppni erlendis frá upp- hafi. Forráðamenn íþróttasambands ís- lands láta sig hafa það ár eftir ár aö heiðra þá menn sem stjóm skotsam- bandsins velur eins og þeir væm bestu skotmenn ársins þótt þar sé bara verið að heiðra slaka skot- íþróttamenn sem em vinir og stuðn- fu. svarta menn svo niðrandi í bréfi þínu. Tilhneiging mannskynsins til að beita ofbeldi af minnsta tilefni er ekki bundin stað, þjóðemi, trúar- brögðum eða litarhætti. - Hvorki fyrri né seinni heimsstyijaldimar vom svörtum mönnum að kenna og það var ekki svartur maður sem tók af lífi sex milljónir manna í gasklef- Það er fólki eins og að Leirum að þakka að við borgarbúar getum verið með þessa tryggu og góðu vini okkar hjá okkur. Það er gott til þess að vita, ef maður þarf burt, að manns besti vinur er í góðum höndum. ingsmenn skotsambandsins. Nýjasta brella stjómar skotsam- bandsins er að hjálpa sjálfum sér og stuðningsmönnum sínum að vinna íslandsmeistaramót meö því að halda tímasetningu mótanna leyndri fyrir öllum öðrum. Sumir stjómar- menn skotsambandsins keppa nefni- lega á íslandsmótum. Svo auglýsa þeir mótin ekki fyrr en ýmist 11 dög- um eða einum mánuði áður en þau em haldin. - Þá verða aörir að mæta næstum óþjálfaðir til keppni. um fyrir það eitt að játa gyðingatrú. Þú vekur ekki reiði hjá mér vegna ummæla þinna, Atli, vegna þess að þú ert því miður einn þeirra einstakl- ingaí þessum blessaöa heimi sem ekki geta séð raunvemleikann vegna fordóma og fáfræði. - Ég hef þvert á1 móti samúð með þér. - Gleðilegt nýtt ár. DV Gjaldeyrismálin Sigurjón Björnsson hringdi: Maður undrast hvaö fijálslega leið íslendingar hyggjast feta í gjaldeyrismálum sínum i íram- tíöinni. - Nú, strax í ársbyrjun, munu taka gildi nýjar reglur sem kveða á um að allar hömlur verði felldar niður varðandi yfirfærsl- ur á ferða- og námskostnaði svo og um fjárfestingu í atvinnu- rekstri erlendis. - Höfum viö virkilega komist í slík efhi að þetta sé framkvæmanlegt? Er þá gjaldeyrir ekki lengur munaður á íslandi? Geralítiðúrsér, þingkonumar Rósa skrifar: Mér finnst ekki mikil reisn yOr konum á þingi í dag. Plestar eru þær nú í Kvennalistanum og þar er ekki um auðugan garð að gresja hvað málflutning varðar. Yfirgnæfandi vælutónn og barlómur fyrír hönd hinna og þessara þjóðfélagshópa sem þær þingkonurnar vita greinilega ekkert um hagi hjá í reynd. - Konur úr öðrum flokkum eru ekki mikið betri. -Þær sjást sjald- an í ræðustóli og þá sialdan þær fá málið er það vegna hagsmuna sem þær þurfa að verja persónu- lega aö því er manni sýnist. IJkt og sjálfstæðiskonurnar nú síðast. Þær gera lílið úr sér, þingkon- ; urnar, með þessu háttemi. Alltofþröng bilastæði Jóhannes hringdi: Ég var að taka bflinn minn úr bílastæöi í Kolaportinu. Ég hef áður geymt bil minn þarna og lík- ar vel - þegar ekki er of þröngt á þingi. En segjast verður eins og er að bæði í Kolaportinu, en ekki síður í bílageymslu ráðhússins nýja, eru bílastæðin alltof þröng og erfitt að athafna sig nema á minnstu bílunum. Það er skilyrði að þar sem bíla- stæði eru séu þau merkt með nægu hliðarplássi, þ.e. að þau séu merkt með tvöfóldum strikum líkt og t.d. er gert viö Borgarspít- alann. Hurðirnar veröur að vera hægt að opna og svigrúm til að snúa bil örlítið. Án þess er bíla- stæði einskis nýtt. K.S. skrifar: Með titrandi röddu sagði ráð- herrann fr á fólki er kæmi í ráðu- neytiö niðurbrotið og að því kom- ið að gefast upp. Þessu fólki yrði aö hjálpa. Það gerði ráöherrann víst með því að samþykkja ásamt íhaldinu miklar skatta- og verð- hækkanir á launafólk og sem koma af fullum þunga strax í árs- byijun. Ráöherrann sveik ekki aðeins fólkiö sem leitaði eftir stuðningi í erfiöleikum heldur allt launa- fóik í landinu svo og jafnaðar- stefriuna. -Spá mín er sú að „Júd- asar“-kossinn verði fall þessara svikulu manna sem lofuðu að engir nýir skattar yrðu lagðír á né kæmu skattahækkanir til greina. „Júdasar“-ráöherrar sviku sjálfa sig og munu þeir þvi iu-ökklast frá meö skömm. ; ÁTVR-fyrirbærið Steindór hringdi: Er ekki komiim timi til fyrir liið opinbera að taka fyrirbærinu Áfengis og tóbaksverslun nkis- ins tak? Hvers vegna gilda þar aörar reglur varðandi grciðslu- fyrirkomulag en annars staðar i landinu? Hví má ekki innleiða þar greiðslukort, að ekki sé talað um að greiða með einni ávísun? - Útilokun greiðslukorta er þó yfirgengilega heimskuleg. - Blessaðir, kippið þessu í lag, þarna er svo einstaklega útnára- leg hugsun á bak við. Skotmaður ársins 1992 Fómarlömb stríös og valdasýki: Er sóun að hjálpa þeim? „Tilhneiging mannkynsins til að beita ofbeldi af minnsta tilefni er ekki bund- in stað, þjóðerni, trúarbrögðum eða litarhætti," segir Amal m.a. - Frá Sómal-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.