Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Síða 11
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR-1S93: 11 rússneska ballettdansarann Ru- dolf Nurejev sera lést eftir lang- varandí veikindi í París i gær. Hann var 54 ára. „Ég elska þig svo heitt, Rudy," sagði ítalska bailerinan Carla Fracci grátandi í beinni útsend- ingu í ítalska sjónvarpinu í gær. Læknir Nurejevs sagði að hann hefði látist af hjartameini í kjölfar alvarlegs sjúkdóms. „Að ósk Nurejevs get ég ekki sagt meira," sagði læknirixm og vildi ekki einu sinni skýra frá þvi hvort dansar- inn hefði látist á sjúkrahúsi eða á heimili sínu. Fi-anskir fjölmiðlar hafa lengi leitt getum að þvi að Nurejev hafi verið með eyðni. Nurejev var einn fremsti ball- ettdansari á þessari öld. Hann skaust upp á stjömuhimininn snemma á sjöunda áratugnum, skömmu eftir að hann flúði til Vesturlanda, þegar hann dansaði við hina bresku Margot Fonteyn. blæsekkifram- ar í trompetinn Bandaríski djasstrompettleik- arinn Dizzy Gillespie lést í svefni á sjúkrahusi í Bandarikjunura í gær, 75 ára að aldri. Hann þjáðist af krabbameini í brisi. Fjölskylduvinur sagði að Dizzy hefði verið að hlusta á eina plöt- una sína þegar harra lést. GiUespie var einn af sönnum trompetsnilhngum djasstónlist- arinnar og hann var einn af frum- kvöðlum bíboppsins á fimmta áratugnum. Reuter Útlönd Atu andstæðinga f lokksins „Ef flokksbroddamir komust að því að fangar þeirra vom á öndverð- um meiði í stjómmálum vom pynd- ingar og mannát hámarksrefsingin," segir kínverski rithöfundurinn Zheng Ýi, sem fengið hefur landvist í Bandaríkjunum eftir að hafa verið eftirlýstur af yfirvöldum í heima- landi sínu M uppreisninni á Torgi hins himneska friöar áriö 1989. Rithöfundurinn sýndi opinber göng þar sem sannanir vom færöar fyrir mannátinu. Hann sagði að í einu héraði hefðu hundrað manns verið etnir á árunum 1966 til 1976 eftir að embættismenn kommúnista- flokksins komust að andstöðu þeirra við stjómvöld. Hann sagði að svipað- ar sögur væri að hafa frá fleiri stöð- um í Kína. Hann sagði að áhrifamenn í komm- únistaflokknum hefðu litið á mann- átiö sem refsingu enda væri það mesta niðurlægingin sem fóm- arlömbin gætu orðið fyrir. Ættingj- amir hefðu verið látnir vita inn örlög síns fólks. Zheng Yi sagðist ætla að renna fleiri stoðum undir mál sitt síöar en hann er nýkominn til Bandaríkjanna frá Hong Kong þar sem hann hefur verið í felum síðasta ár. Kínversk yfirvöld hafa leitað hans í þxjú ár án árangurs. Reuter M E Ð K N D I S 0 GEGGJUÐ UTSALA! á $9 AÐUR tiÚ EROBIKSKÓR 4690 1990 INNA NH ÚSSKÓR 6490 2990 HLAUPASKÓR 6490 2990 KVENSKÓR 2990 990 BARNASKÓR 4390 1990 JOGGINGGA /.fP® 7980 1990 JOGGINGGALLI 4990 2990 EROBIKBOLIR 2690 990 SUNDFATNAÐUR 10-30% afsláttur I E Aukþess 10% afsláttur af öllum öðrum vörum vt BOLTAMAÐURINN lunarmnar! LAUGAVEGI27 SIM115599 3 AMC JEEP WRANGLER 1988 Staðgreiðsluv. 1.150.000 kr. RENAULT 19 GTS 1991 Ek.'34 þús. km, verð 770.000 kr. FORD SCORPIO 1987 Ek. 64 þús. km, verð 750.000 kr. BMW 520I 1988 Ek. 99 þús. km, staðgreiðsluv. 1.550.000 kr. RENAULT 9 1989 Ek. 54 þús. km, staðgreiðsluv. 530.000 kr. VW GOLF GT 1988 Ek. 81 þús. km, staðgreiðsluv. 750.000 kr. Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum CITROÉN BX 19 GTI 1988 Staðgreiösluv. 850.000 kr. TOYOTA COROLLA GTI 1988 Staðgreiðsluv. 770.000 kr. SUBARU 1800 ST 1986 Staðgreiðsluv. 600.000 kr. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bfla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raögreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ DODGE ARIES 1989 690.000 610.000 SUBARU JUSTY 4X4 1985 270.000 230.000 RENAULT5TURBO 1985 470.000 420.000 PEUGEOT309 1987 550.000 470.000 MAZDA323 1984 240.000 180.000 FIATUNO 1987 220.000 170.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 340.000 BMW518I 1986 680.000 550.000 DAIHATSU CHARADE 1988 420.000 360.000 TOYOTA COROLLA 1988 640.000 550.000 Skuldabréf til allt aö 36 mánaða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.