Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvima óskast 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er duglegur og reglusamur. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-684454. 32 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu, er trésmiður og iðnfræðingur að mennt og með margs konar reynslu. Upplýsingar í síma 91-34598. Hress húsmóðir á besta aldri óskar eft- ir að þrifa í heimahúsum í Reykjavík. Er vandvirk, meðmæli ef óskað er. Hafið samb. við DV, s. 632700. H-8705. Þrir matreiðslumenn óska eftir vinnu, saman eða sinn í hverju lagi. Lausir 1. febrúar. Allt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-8719. Ég er 25 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu sem fyrst. Er vön verslunar- störfum, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-72815. 28 ára maður óskar eftir atvinnu, er vanur bílamálun en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-653938. Piltur á 17. ári óskar eftir atvinnu. Er stundvís og reglusamur. Upplýs- ingar í síma 91-72463. Flugnemi óskar eftir vinnu fyrir hádegi strax. Upplýsingar í síma 91-625489. ■ Ræstingar Reykvíkingar, athugið! Tek að mér þrif í heimahúsum. Greiðsla eftir sam- komulagi. Áhugasamir endilega hringi í Auði, s. 10032 milli kl. 12 og 15. ■ Bamagæsla Óskum eftir barngóðri og áreiðanlegri barnapíu til að passa tæplega 2 ára stúlku stöku sinnum. Búum á Dal- braut. Uppl. í síma 91-686319. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudága kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Dansskór! Þýskir æfingaskór f. jass, rokk og s-ameríska dansa í úrvali, góðir fyrir kennara. Opið 16-21, Faxa- feni 14, Danskóli Hermanns Ragnars. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Hár og grannur 43 ára karlmaður, sem starfar sjálfstætt, óskar eftir varanleg- um kynnum við huggulega konu á svipuðum aldri. Kærleikur og traust í fyrirrúmi. Áhugamál: ferðalög og fleira. Upplýsingar og svar sendist DV, merkt „Framtíð ’93 8665“. Sigríður, viltu vera svo væn að hringja aftur í Jóhannes. ■ Kennsla-nárnskeið Innritun á 30 tonna námskeið alla þessa viku í síma 91-13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Innritun í postulinsmálun hafin. Euro/Visa. Upplý'singar í síma 91- 686754. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tíma- pantanir í síma 91-13732. Afsl. fyrir unglinga og lífeyrisþega, Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Verðbréf Vil kaupa lífeyrissjóðslánsréttindi. Vinsamlega sendið skrifleg svör til DV, merkt „L-8695“. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf ogbókhald. Skrifstofan, s. 679550. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í sima 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf„ rafverktakar, sími 91-674506 Snjómokstur. Tökum að okkur allan almennan snjómokstur. Öryrkjar og aldraðir fá 15% afslátt. Upplýsingar í simi 91-641459 og 985-24557. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707. Vantar þig smið(i)? Nýsmíði og viðg., einnig parketlagnir, hurðaísetningar o.fl. Sólbekkir í úrvali. Kem á staðinn, ókeypis ráðgjöf. S. 52115 og 985-28052. Verktak hf„ s. 68*21 »21. • Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, sími 681349, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sfmi 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 79506 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóíi og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Húsbyggjandi/húseigandi. Þarftu að byggja nýtt, breyta eða laga? Timburhús em okkar sérgrein, gömul eða ný (við endurbyggðum gamla Kennaraskólann). Timburhús hf„ sími 91-42814 eftir kl. 18. Vantar vinnuskúr með rafmagnstöflu og gám undir verkfæri. Upplýsingar í síma 91-676058 á daginn og í síma 91-675413 á kvöldin, Ámi. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Vélar - verkfeeri Sambyggð trésmiðavél til sölu, einnig vökvajámaklippur fyrir allt að 25 mm jám, vélsög, borðvél og hæðarkíkir. Uppl. í síma 91-75779 á kvöldin e.kl. 20. ■ Tilsölu Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf„ Skútahrauni 7, s; 651944. ■ Verslun Endurski í skam Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. ■ Bílar til sölu Benz 190E, árg. 1992, til sölu, keyrður 22 þús. km, sjálfskiptur, topplúga, ABS, loftpúði o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 91-681510 og 91-681502. ■ Jeppar Dodge Power Wagon 200 4x4, árg. 1979, skráður 1982, ekinn 81.000, aflstýri, 6 cyl„ samstæða, innri bretti, fram- stykki, hurðir, skúffa, hleri, allt gegn- umtekið, nýsprautaður, grind sand- blásin og grunnuð, ný dekk, 8 bolta hásingar, nýryðvarinn og skoðaður. Uppl. í síma 91-38005 eða 91-77979. ■ Ymislegt Kjarabót heimil.anna TILBOÐALÍNAN Hringdu og sparaöu þúsundir • Þekkt veitingahús býður 50% afslátt af mat og öli. •Þvottahús býður 20% afslátt af heimilisþvotti. •Bifreiða- verkstæði í Hafharfirði býður 25% afslátt af viðgerðum. Nánari uppl. í s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39.90. Útblástur bitnar verst á börnunum iiær0*" J HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA <í> UMFERÐ FATLAÐRA' VIÐ EIGUM k SAMLEIÐ T^W ý[,S\ J :*vk: '**• V\‘f AÚV i Ls rVJ!> -Z&r i^/!- \L- \ i - *»•**. ^ * I t~r! V Va'í yf \& vj>/. Tuv I \ \ 7~7~ Skilafrestur launaskýrslna o.fl. gagna Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignar- skatt hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1993 vegna greiðslna o.fl. á árinu 1992, verið ákveðinn sem hér segir: I.Tilog með 21. janúar 1993: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. 2. 77/ og með 20. febrúar 1993: Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði. 2. 3. RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI 3. 77/ og með síðasta skiladegi skatt- framtala 1993: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausa- fé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tölul. C-liðar 7. gr. sömu laga. Gögn frá eignarleigufyrirtækjum þar sem fram koma upplýsingar varðandi samninga sem eignarleigufyrirtæki, sbr. II. kafla laga nr. 19/1989, hafa gert og í gildi voru á árinu 1992 vegna fjármögnunarleigu eða kaupleigu á fólksbifreiðum fyrirfærri en 9 manns. M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka og kennitala, skráningarnúmer bifreiðar, leigutímabil ásamt því verði sem eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir bifreiðina. ' \ v \ ?L\\ S5/ rtX V ^\ L A~v\ J A-..V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.