Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Side 24
BS 32 AUKIN ÖKURÉTTINDI Skráning stendur yfir hjá Ökuskólanum í Mjódd á nám- skeið er hefst 18. janúar nk. kl. 18.15. Staðfestingargjald, kr. 5.000, greiðist við skráningu. Opið: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30- 20.00, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.30-17.00. Upplýsingar í síma 91 -670300. ökuskólinn í Mjódd - Þarabakka 3 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Akursbraut 22, þingl. eig. Bettý Guð- mundsd., Kristrún Guðmunds, Björg- heiður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingastofiiun ríkisins, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Einigrund 1, 2. hæð t.h., þingl. eig. Logi A. Guðjónsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 12. janúar 1993 kl. 11.00.____________________________ Höfðabraut 6, neðsta hæð, þingl. eig. Siguijón Guðmundsson, gerðarbeið- endur _ Akraneskaupstaður, Lands- banki íslands og íslandsbanki h£, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Kirkjubraut 30B, þingl. eig. Kristinn Þ. Jensson, gerðarbeiðandd Einar J. Skúlason hf., 12. janúar 1993 kl. 11.00. Kirkjubraut 9, þingl. eig. Tækniveröld hf., gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands og Vátryggingafélag íslands, 12. janúar 1993 Ú. 11.00. Krókatún 5, neðri hæð, þingl. eig. Gróa Lindís Dal Haraldsdóttir, gerð- arbeiðendur Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar, Sjóyá-ALmennar hf. og Vátryggingafélag íslands hf., 12. jan- úar 1993 kl. 11.00. Lerkigrund 3, 01.02, þingl. eig. Vil- hjálmur G. Gunnarsson, gerðarbeið- endur Akranœkaupstaður og Vá- tryggingafélag íslands, 12. janúar 1993 kl. 11.00.________________________ Merkigerði 4, þingl. eig. Sigmar Reyn- isson & Guðbjörg Guðbrandsdóttir og Þráinn Þór Þórarinsson & Berglind Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Sóleyjargata 6, þingl. eig. Grétar Lýðsson og Knstín H. Þráinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun rík- isins, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Sunnubraut 18, þingl. eig. Viktor Pét- ursson, ■ gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands og Húsnæðisstofiiun ríkisins, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Sunnubraut 6, efri hæð, þingl. eig. Steinunn Frímannsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður málm- og skipa- smiða, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Vallarbraut 7,1. hæð t.v., 0101, þingl. eig. Ásgeir Magnússon og Guðbjörg Hákonardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, Lífeyrissjóður Akraneskaup- staðar og Lífeyrissjóður Vesturlands, 12. janúar 1993 kl. 11.00. Valholt 13, kjallari, þingl. eig. Lýður Sigmundsson, Ingþór Lýðsson & Grét- ar Lýðsson og Guðni Jónsson, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður, Hús- næðisstofiiun ríkisins og innheimtu- maður ríkissjóðs, Akranesi, 12. janúar 1993 kl. 11.00.___________________ Vesturgata 25, kjallari, þingl. eig. Er- lendur Ingvason, gerðarbeiðandr Líf- eyrissjóður sjómanna, 12. janúar 1993 kl. 11.00.________________________ Vitateigm- 5, neðri hæð, þingl. eig. Anna Signý Ámadóttir, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður, 12. janúar 1993 kl. 11.00.___________________ Vitateigur 5B, efri hæð, þingl. eig. Hjörtur Hilmarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 12. janúar 1993 kl. 11.00.___________________ SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Meiming Regnboginn - Síðasti móhikaninn: ★★★ !/2 Skógarguð í paradís Með Síðasta móhíkananum hefur Bandaríkjamönn- um tekist að búa til ævintýramynd eins og þeim einum er lagið. Myndin þeytir áhorfandanum í miðja nýlendubarátt- una milli Frakka og Breta í Ameríku um árið 1760. Indíánaþjóðir hafa gengið í lið með hvoru stórveldinu fyrir sig og landnemamir eru að dragast inn í átökin, yfirleitt við hlið Breta. Hawkeye (Daniel Day-Lewis) er hvítur veiðimaður sem lifir í og á skóginum í slag- togi við fósturfoður sinn, Chingachgook, sem er mó- híkani, og syni hans Uncas. Þeir flækjast inn í átökin þegar þeir bjarga tveim dætrum bresks herforingja (Madelyn Stowe, Johdi May) frá blóðhefnd Huron- höfðingja. Þessi sígilda ævintýrasaga hefur verið kvikmynduð oftar en einu sinni en í þessari útfærslu kemur tvennt nýtt til sögunnar. Söguendurskoðun gerir öllum aðil- um deilunnar jafn hátt undir höfði, enginn er alslæm- ur. Gullfallegar tökur af óspilltri náttúru, sem líkist meira frumskógunum sunnar í álfunni en þeim slétt- um og eyðimörkum sem við eigum að venjast úr vestr- inu, vekja upp hugsanir um hve gífurlegar breytingar hafa orðið í álfunni á rúmum þrem mannsöldrum. Náttúruvemd hefur aldrei verið eins elegant sett fram og hér. Það gefst þó ekki mikill tími til slíkrar íhugun- ar. Stemningin, hraðinn, fegurðin og krafturinn í myndinni hrífa áhorfandann með sér umsvifalaust, frá og með upphafsatriðinu þar sem feðgamir bókstaflega fljúga um iðjagrænan skóginn, þar til að kemur að lokauppgjörinu á himinhárri klettasyllu, þegar spenn- an er orðinn slík að tíminn stendur í stað. Þetta er kvikmyndagerð eins og hún gerist best þar sem allri myndrænni frásagnartækni er beitt til hfris ýtrasta til að þjóna áhorfandanum, ekki bara til að sýnast. Þeir hefðu þó mátt að ósekju gera eitthvað fyrir persónur myndarinnar, til að gera þær meira spennandi. Þær hrífast bara með í átökunum og hafa lítixmn tíma til að vera til. Hawkeye er skógarguð sem hefur allt sem hann gimist innan seilingar í ríki sínu. Sjálfsöryggur, fimur og glæsilegur, enginn er hans jafningi, hvorki í stríði eða friði. Enginn kemst að hans innri manni. Hawkeye er aðeins óskhyggja nútímamannsins, tál- mynd af frelsi sem er ekki til. Hann er álíka raunveru- legur og Rambó en það verður honum til happs aö hann er mim rómantískari hetja og leikinn af hjarta- knúsaranum Daniel Day-Lewis. Hann er fagur og villt- ur í fasi en honum er aldrei ætlað að vera meira en afbragðs „deus ex machina", þ.e. goð sem bjargar málum sem komin eru í þrot. Hinar persónurnar eru fígúrur, misgóðar, en allar mjög sannfærandi svo langt sem þær ná, þökk sé sannfærandi leikurum. í raun er eina ástæðan fyrir því að persónumar eru Daniel Day-Lewis leikur siðasta móhíkanann. Kvikmyndir Gísli Einarsson veiki hlekkurinn að allt hitt er svo frábært. The Last of the Mohikans (Band. 1992) 122 min. Handrit: Mic- hael Mann, Christopher Crowe, byggt á samnefndri bók Ja- mes Fenimore Cooper og kvikmyndahandriti Philip Dunne, John L. Balderston, Paul Perez og Daniel Moore frá 1936). Leikstjóri: Michael Mann. Leikarar: Daniel Day-Lewis, Madel- eine Stowe, Russel Means, Eric Schweig, Jodhi May, Steven Waddington, Wes Studi, Maurice Roeves, Patrice Chereau. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Akrasel 17, 01-01, þingl. eig. Helga Kristófersdóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, 11. janúar 1993 kl. 10.00. Austurberg 28, 01-04, þingL eig. Re- bekka Bergsveinsdóttir og Olafía Sæ- unn Hafliðadóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og íslandsbanki hf„ 11. janúar 1993 kl. 10.00. Austurberg 32, hluti, þingl. eig. Hrafii- hildur Ingólfsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtaní Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 11. janúar 1993 kl. 13.30. Álakvísl 41, þingl. eig. Gunnhildur H. Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsgagna- höllin hf., Sjóvá-Álmennar hf. og ís- landsbanki hf., 11. janúar 1993 kl. 14.30. Aland 13, þingl. eig. Gísh Ásmunds- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Líf- eyrissj. apótekara og lyfiafræðinga og Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfél., 11. janúar 1993 kl. 14.30. Baldursgata 7A, hluti, þingl. eig. Kjartan Biynjólfeson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. janúar 1993 kL ,10.00. Barónsstígur 31, kjallari, þingl. eig. Sölvi Sölvason, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. sjómanna, 11. janúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Bergstaðastræti 46, þingl. eig. Kristín Ásmundsdóttir,, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands, 11. janúar 1993 kl. 13.30. Bíldshöfði 12, hluti, þingl. eig. Andri hf., heildsala, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. janúar 1993 kl. 14.00._________________________ Blönduhlíð 3, efri hæð og ris, þingl. eig. Linda H. Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Þráinn Kristinsson, 11. janúar 1993 kl. 13.30._________________________ Brautarholt 22, hl. 33,6%, þingl. eig. Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Auðlind hf., BYKO-byggingavöruv. Kópavogs, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hrafiihildur Hrafiisdóttir, Ofhasmiðja Suðumesja hf. og Páll H. Pálsson, 11. janúar 1993 kl. 13.30. Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hf., skiltagerð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. janúar 1993 kl. 14.00.____________________ Dalsel 12,3. hæð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólafedótt- ir, gerðarbeiðendur Borgarverkfræð- ingurinn í Reykjavík, Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 11. janúar 1993 kl. 14.00. Dunhagi 20, þingl. eig. Stefan Eiríks- son og Ástríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfad." Hús- naeðisst. ríkisins, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 11. janúar 1993 kl. 14.00. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson, gerðarþeiðendur Fjárvöxtunarþegar Fjárf. ísl. og íslandsbanki hf., 11. jan- úar 1993 kl. 14.00. _______________ Faxafen 12, hluti, þingl. eig. Taflfélag Reykjavíkur, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 11. janúar 1993 kl. 14.00. Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Jón Sigurðsson og Þórdis Númadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hitaveita Reykjavíkur, 11. janúar 1993 kl. 13.30.____________________ Fífusel 34, 3. hæð t.h., þingl. eig. Lár- us Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 11. janúar 1993 kl. 10.00. Grettisgata 6, hluti, þingl. eig. Teikni- stofa Bjöms Einarssonar, gerðarbeið- endur Trésmiðja Þorvaldar Ólafsson- ar og íslandsbanki hf., 11. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ Gyðufell _ 14, 4. hæð t.h., þingl. eig. Snorri Arsælsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar og Veð- deild Landsbanka íslands, 11. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Háberg 30, þingl. eig. Ema Þórarins- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 11. janúar 1993 kl. 14.30._____________________________ Hrafiihólar 4, 2. hæð A + bílskúr, þingl. eig. Guðmundur Ólafeson og Sigrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissj. verslunarmanna, 11. janúar 1993 kl. 10,00.____________________ Hraunteigur 15, 2. hæð, vesturendi, þingl. eig. Helga Laxdal, geiðarbeið- andi Lífeyrissj. verslunarmanna, 11. janúar 1993 kl. 10.00. t Hverfisgata 62,' 3. hæð 0209, þingl. eig. Þórarinn Sturla Halldórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. Reykjavíkurborgar, 11. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ Krummahólar 8, 5. hæð I, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðlsj. c/o Halld. Elíass., 11. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Laufasvegur 17, 2. hæð, þingl. eig. Kristín Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, hf. Eim- skipafélag íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Verslunarmannafél. Húsa- víkur og Islenska úrvarpsfélagið hf., 11. janúar 1993 kl. 10.00. Laufasvegur 17, hl. 1. hæð, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeið- andi Pétur Pétursson, 11. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ Laugalækur 60, hluti, þingl. eig. Jón Gunnar Baldvinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. janúar 1993 kl. 10.00.____________________ Laugavegur 27A, e. h. steinh., 0201, þingl. eig. Amar Þór Valentínusson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 11. janúar 1993 kl. 10.00. Leirubakki 10, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Friðrik Nielsen, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofiiun- ar ríkisins, 11. janúar 1993 kl. 10.00. Mávahlíð 19, kjallari, þingl. eig. Agða Vilhelmsd. og Anna Jóhannesd., gerð- arbeiðandi Lífeyrissj. starfsmanna Reykjavíkurborgar, 11. janúar 1993 kl. 13.30._________________________ Mávahlíð 24, hluti, þingl. eig. Ragn- heiður D. Steinþórsdóttir, gerðarbeið- andi Kreditkort hf., 11. janúar 1993 kl. 13.30. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iifeyrissj. starfsm. ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands, 11. janúar 1993 kl. 10.00. ____________________________ Njálsgata 96, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Þorláksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. janúar 1993 kl. 13.30.____________________ Norðurás 4, 2. hæð, þingl. eig. Þór Rúnar Baker, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður Fjárfestingarfél., 11. janúar 1993 kl. 10.00. Samtún 38, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Reynisson og Reynir Reynis- son, gerðarbeiðandi Veðdeild Lands-' banka íslands, 11. janúar 1993 kl. 14.00._____________________________ Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ragnar Magnússon, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. bókagerðarmanna, 11. jan- úar 1993 kl. 10.00. Vallarás 4, hluti, þingl. eig. Guðmund- ur F. Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 11. janúar 1993 kl. 10.00. Vesturberg 122, hluti, þingl. eig. Sig- mundur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtaní Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 11. janúar 1993 kl. 10.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.