Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAK 1993. dv Fjölmiðlar Jólin Þrettándadagskrá Sjónvarpsms var heföbundin I stíl gömlu Guf- unnar. Jónas Ingimundarson mætti með frítt lið söngvara og hljóðfæraleikara. Ósköp Ijúfur þáttur en harla gamaldags. Svona þættir eru litilQörlegt sjónvarps- efni en bráðgott útvarpsefhi. Þegar Sjónvarpiö kveður jóhn með íslensku efhi sendir Stöð 2 eingöngu út útlent efni fyrir utan fréttir. Þáttunnn í Ijósaskiptun- um var nokkuð góður að þessu sinni. Gamla brýnið Janet Leigh var nokkuð góð í hlutverki kon- unnar sem elskaöi og dáði dauð- ami. Að lokum gat hún nýtt þessa aðdáun sína i samstarf mcö dauð- anum og var alsæl. Spennandi og óvenjuleg saga eins og oft áður í þættinum í ljósaskiptunum. Valið stóð á milli frönsku myndarínnar á Sjónvarpinu og bandarískrar á Stöð 2. Þessi bandaríska var tekin fram yfir þótt það þvddi klukkutíma lengri yiirsetu. Myndin, sem heitir Heimilishald, segir frá óvenjuleg- um uppvaxtarárum tveggja sam- rýndra systra. Undarleg móður- systir kemur inn i líf þeirra og verður til þess að systrasam- bandið rofnar. Saga og leikur er nokkuð góöur og myndin vel yfir- setu fram yfir miðnætti virði. í gærkvöldi felldi Sjónvarpiö niöur ellefufréttir eins og oftar þá daga sem sérstaklega eru merktir á dagatalinu. Þetta er undarleg ráðstöfun þar sem þrettándinn getur varía flokkast undir hátíðisdag og er venjulegur vinnudagur hjá öllu fólki. Ef Sjónvarpið ætlar að halda úti : scinni fréttum og venja fólk ýið þáhn tímá er ástæðulaustáð fella þær niöur í miðri viku þó jólin séu að enda. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Jarðarfarir Kristín Sveinbjarnardóttir, Nýja-Bæ, sem lést 31. desember í Sjúkrahúsi Akraness, verður jarðsungin frá Bæjarkirkju í Borgarfirði laugardag- inn 9. janúar kl. 14. Guðmundur S.M. Jónasson vélsmið- ur, varaformaður og starfsmaöur Félags járniðnaðarmanna, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fóstudaginn 8. janúar kl. 10.30. Hinrik H. Hansen kjötiðnaðarmaður, Glaðheimum 24, Reykjavík, sem lést 31. desember sl., verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, fóstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Útfór Jónasar Ásgeirssonar, er lést 25. desember, fer fram frá Stokkseyr- arkirkju laugardaginn 9. janúar kl. 14. Ferð verður frá BSÍ kl. 12.30. Sigríður Hagalín leikkona verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 8. janúar kl. 13.30. Margrét Jónsdóttir, Hólagötu 36, Vestmannaeyjum, áður Tobbakoti, Þykkvabæ, verður jarðsungin frá landakirkju í Vestmannaeyjum laug- ardaginn 9. janúar kl. 14.30. Minningarathöfn um Ágúst Lárus- son frá Kötiuholti verður í Stykkis- hólmskirkju fóstudaginn 8. janúar kl. 14. Jarðsungið verður frá Brimils- vallakirkju laugardaginn 9. janúar kl. 14. Þórður S. Kristjánsson frá Álfsnesi, Drápuhlíð 15, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju fóstudaginn 8. jan- úar kl. 14. Anna Halldórsdóttir frá Eystri-Gjá- bakka, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju laugar- daginn 9. janúar kl. 11. Guðjón Jónsson frá Flateyri, Digra-: nesvegi 62, Kópavogi, verður jarð-: sunginn frá Fossvogskirkju föstu-! daginn 8. janúar kl. 15. Útför Guðna Vignis Guðmundssonar, sem lést þann 29. desember, fer fram frá Hallgrímskirkju fóstudaginn 8. janúar kl. 15. ) 199« by Kmg Features Syndicale. Inc Worid nghla reserved ©KFS/Distr. BULLS <36 Lína syngur af hjartans lyst en röddin gafst upp fyrir löngu síðan. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta 1. jan. til 7. jan. 1993, aö báöum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12, sími 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðui bæja"apótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara aþó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeirnsókrLartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 7. janúar: Rússar komnir 40 km. fram hjá Tsymilanskaya við Don. Þá eru 160 km. eftir til Rostov. Tóku alls 20 bæi og borgir síðasta sólarhring. , 35 . Spákmæli Án vináttu ekkert líf. Cicero Söfriin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí Og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin semhér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12—18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322.. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrmn tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hætt er við einhverjum vonbrigðum milli aðila og jafnvel í ásta- málum. Hins vegar ganga fiármálin venju fremur vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Öfund hefur áhrif á þig í dag. Það er þó engin ástæða til þess að öfunda aðra. Reyndu sjálfur að taka frumkvæðlð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er einhverra breytinga að vænta á heimilislífmu. Óvænt tækifæri skjóta upp kollinum. Vertu viðbúinn að grípa þau. Happatölur eru 10,18 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Hætt er við ruglingi fyrri hluta dagsins. Sinntu þínum eigin mál- um. Heppnin er skammt undan. Þú nýtur félagSlífsins. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu ekki svo sjálfum þér nógur að þú hafnir aðstoð sem nýtist þér mjög vel. Með slíkri aðstoð kemst það í verk sem þú ræður ekki við sjáflur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þeir sem ráða gangi mála eru þér hliðhollir. Þú nærð því ýmsu fram. Þér kemur á óvart hve aðrir eru tilbúnir að aðstoða. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það borgar sig að taka nokkra áhættu ef þú vilt breyta til og reyna eitthvað nýtt. Hlutirnir fara betur en þú reiknaðir með. Happatöl- ur eru 6, 15 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætt er við einhverri streitu í dag. Taktu því enga áhættu. Ástand- ið batnar í kvöld. Félagsllfið er í lagi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Allt getur gerst. Þú ert óþolinmóður og skapið viðkvæmt. Reyndu að forðast aö ögra öðrum og haltu ró þinni. Hópvinna reynist best í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það reynist þér best að hafa samband við fólk af annarri kyn- slóð. Báðir aðilar græða á skoðanaskiptum. Þú endumýjar ákveð- ið samband í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu á þeim málum sem leysa þarf. Sópaöu ekki vandanum undir teppiö. Hugaðu að því hvemig þú getur nýtt hæfileika þína. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nærð sambandi við aöra með þægilegu viömóti. í viðskiptum er þó þörf á formlegri framkomu. Þú nýtur hugmyndaauögi þinn- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.