Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Side 32
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sinii 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. r Dráttarskipið Hvanneyri dregur nú Erik Boye til Siglufjarðar. DV-mynd Hlynur Þór Erik Boye: 7 milljóna trygging fyrir - umlögðfram Kyrrsetningu á flutningaskipið Erik Boye var afstýrt í gær þegar málið var tekið fyxir hjá sýslumann- inum á ísafirði. Dráttarskipið Hvanneyri er nú með skipið í togi á leið til Siglufjarðar. Þar er ætlunin að gera það hæft til að draga það yfir hafiö til Evrópu. Danska tryggingafélagið Skuld lagði fram rúmlega sjö milijóna tryggingu fyrir þeim björgtmarlaun- um sem Breiðdalshreppur og fleiri < ■fc.aðilar hafa lagt fram. Sú upphæð nemur umbeðnum björgunarlaun- um auk kostnaðar. Þó að tryggingin hafi verið lögð fram í gær verða gerð- arbeiðendumir engu að síður að ljúka málinu fyrir dómstólum og höfða staðfestingarmál vegna trygg- ingarinnar. -ÓTT Glannaaksturkom upp um bruggara Lögreglumenn á eftirhtsferð stöðv- uðu í gær mann sem ók ógætilega í hálkunni á Miklubrautinni. Þegar farið var aö tala við ökumanninn kom 1 ljós að í aftursæti bílsins voru 50 htrar af gambra sem hann var á “ leið með í hús til eimingar. í framhaldi gerði lögregla húsleit í tveimur húsum og lagði hald á eim- ingartæki, 300 htra af gambra, 7 htra af eimuðum landa og ýmis tæki og tól tengd fíkniefnaneyslu. Ökumaður og farþegi bílsins eru enn í haldi lögreglu og verða yfir- heyrðirídag. -ból Sóknsegirupp Starfsmannafélagið Sókn ákvaö að segja upp kjarasamningi sínum á • fjölmennum félagsfundi í gær. Jafn- framt var samþykkt ályktun þar sem ^ aðgerðum ríkisvaldsins gegn lág- ’ launafólki er mótmælt. -kaa Búið er að gera upp þrotabú sóknarlögreglu ríkisins. Rann- tveir lögmenn drógu báðir sér báð- aölögmönnumberiaðgreiðaísjóð- Guðnýjar Höskuldsdóttur iög- sókninni er nærri lokið. Sam- ir fé frá skjólstæðingum sínum. inn - og meðal þeirra eru raddir manns en hún var úrskurðuð kvæmt heimildum DV mun Guðný Þegar til þessara gjaldþrota kom um að hver og einn verði að bera gjaldþrota 9. september 1991. Alls hafa játað að hafa dregið sér tals- voru um 20 milljónir í sjóðnum. ábyrgðásjálfumsérmeðtrygging- bárust kröfur upp á rúmar 58 millj- vert fé af skaðabótum skjólstæð- Tilgangur Ábyrgðasjóðsins er ein- um en ekki sé hægt að ætlast til ónir í þrotabúið en þar sem ekki inga sinna sem þeir áttu hjá trygg- mitt að bæta því fólki skaðann, að að lögmenn beri á ábyrgð hver á voru til eignir til að mæta sjálfum ingarfélögum en Guðný vann tals- fullu eða aö hluta, sem veröur fyrir öðrum. i skiptakosinaðinum var ekki tekin vert við slík mál. því að lögmenn taka til sín fé sem Bæði Guðný Höskuldsdóttir og afstaða til einstakra krafna sem í sumai’ sem leið var talin mikil þeim er treyst fyrir starfs þeirra Skúli Sigurðsson hafa skilað inn til gerðar vora. Rúnar Mogensen lög- hætta á að Ábyrgðasjóður Lög- vegna. dómsmálaráðuneytisins málfutn- maður var skiptastjóri í þrotabúi mannafélags islands myndi tæm- Meðallögmannahaíaveriðskipt- ingsréttindum sínum og eru því Guönýjar. ast vegna gjaldþrots Guðnýjar ar skoðanir um hvort þeir eigi að ekki starfandi sem lögmenn nú. Mál Guðnýjar hefur verið til op- Höskuldsdóttur og vegna gjald- greiða 1 Ábyrgðasjóð Lögmannafé- -sme/-hlh inberrar rannsóknar hjá Rami- þrotsSkúlaSigurðssonar,enþessir lagsins. Engin iög era til sem segja Þrettándinn gekk áfallalaust í gær. Þrettándinn er sá besti í mörg ár. Nokkur hópur unglinga safnaðist þó við verslunarmiðstöð í Árbæ og var með ólæti. Unglingarnir á myndinni voru þó friðsamir og skemmtu sér hið besta. DV-mynd Sveinn EES-samningurinn: Staðfestur íkvöld Alþingi staðfestir EES-samninginn þegar greidd verða atkvæði um máhð að lokinni þriðju umræðu á Alþingi í kvöld. Umræðunni verður útvarpað og sjónvarpað. Þegar máhð var af- greitt, í gær, frá annarri innræðu til þeirrar þriðju, féhu atkvæði þannig að 32 þingmenn sögðu já, 23 sögðu nei, sex sátu hjá og tveir voru fjarver- andi. Ekki er búist við breytingum frá því í gær og því bendir allt th þess að EES-samningurinn verði staðfestm-íkvöld. -sme Hafnarfjörður: Besti þrettándi ímörgár Þrettándahátíð landsmanna gekk áfahalaust fyrir sig í gær. Lögreglan í Hafnarfirði var viðbúin ólátum í miðbænum. Nokkrir ungl- ingar söfnuðust saman en aht var búið um miðnætti og að sögn lög- reglu var þetta „besti þrettándi sem hér hefur verið í mörg ár“. Hópur unglinga safnaðist hins veg- ar saman við verslunarmiðstöð í Árbæ og sprengdi sprengjur og var með ólæti. Þá var sprengja sett inn um bréfalúgu við Arbæjarskóla og ohi hún einhveijum skemmdum. -ból LOKI Viðskiptin eru hröð í brugginu! Veðriðámorgun: Vestlæg átt ríkjandi Á morgun verður víöast hvar vestlæg átt en þó norðaustanátt á Vestfjörðum, gola eða kaldi. Létt- skýjað á Suðausturlandi en élja- gangur í öðrum landshlutum. Frost 0-5 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 ÖRYGGI - FAGMENNSKA LANDSSAMBANU ÍSL. RAFVERKTAKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.