Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. Viðskipti dv Fiskmarkaðimir Góð vika á fiskmörkuðum: 1600tonn seldust - ekki selst jafn mikið á viku innanlands í marga mánuði Loks kom góð vika á fiskmörkuð- unum og samtals seldust rúmlega 1600 tonn á mörkuðunum öllum. Þetta er mikil sala en í vikunni á undan seldust 650 tonn og mun minna næstu fjórar vikurnar þar á undan. Raunar hefur ekki selst svo mikið magn á mörkuðunum í marga mánuði samkvæmt úttekt DV. Meðalkílóverð þorsks á mörkuðun- um var 99 krónur en var 103 krónur fyrir hálfum mánuði, ýsuverðið var 118 krónur eins og í vikunni á und- an. Karfaverðiö hækkaði hins vegar nokkuð eða um 12 krónur og kostaði kOóið að meðaltali 56,22 krónur. Ufs- inn hækkaöi aðeins í verði, eða um 4 krónur kílóið, og seldist nú að með- altali á 38 krónur. Hæsta dagsverð fyrir þorsk fékkst í Þorlákshöfn þann 20. eða 136 krón- ur. Ýsuverð fór hæst á Fiskmarkaði Suöurnesja þann 20. og 30. í 145,98 krónur. Ufsinn fór hæst á sama flsk- markaði í tæplega 47 krónur og karf- inn fór einnig hæst á Suðurnesjun- um eða 76,63 krónur kílóið. -Ari Viðey RE 6 seldi 282 tonn i Bremerhaven í síðustu viku. Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku — Þorskur □ Ýsa □ Ufsi g Karfi Gámasölur í Bretlandi: Verðlækkun í síðustu viku Allnokkur verðlækkun varð á helstu tegundum í fisksölunni í Bret- landi í síðustu viku. Þannig lækkaði þorskkílóið um 47 krónur milli vikna og nú fékkst 161 króna fyrir kílóið. Ýsuverðið hrundi líka, nú var kiló- verðið 158 krónur en var 247 fyrir viku. Karfinn lækkaði um fimmtán krónur og kílóverðið var 130 krónur. Meðalkílóverð fyrir ufsann var svo 98 krónur sem er 36 króna lækkun. Alls seldist 391 tonn í vikunni í gámasölunni, þar af voru 242 tonn þorskur og 78 tonn ýsa. Mun meira magn er nú selt af ýsunni en veriö hefur og þvi lækkar verðið aðeins. Meðalkílóverð sölunnar í heild var 164 krónur. Söluverðmætið var 64,5 milljónir króna. Tvö skip seldu afla sinn í Bremer- haven í vikunni. Viðey RE 6 landaði þann 19. og seldi hvorki meira né minna en 282 tonn fyrir rúmar 36 mfiljónir. Meðalverð aflans í heild var 128 krónur. Sindri VE 60 seldi þann 21. alls 164 tonn. Söluverðmæt- ið var 25 milljónir og meðalverðið var 155 krónur. -Ari 45% meiri afli 1992 en 1991 Afli íslenskra skipa jókst um 48% árið 1992 miðað við árið 1991. Afiinn varð alls árið 1992 1.539 þúsund tonn en var árið 1991 1.049 þúsund tonn, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiski- félags íslands. Þorskaflinn varð árið 1992 aUs 256 þúsund tonn, ýsuaflinn 44.000 tonn, ufsaaflinn 75.000 tonn, karfaaflinn 102.000 tonn, steinbítur 14.000 tonn, grálúða 30.000 tonn og skarkoU 9.000 tonn. Af karfa veiddist 855 tonnum meira en árið áður og annar botnfiskur varð 29.500 tonnum meiri en árið áður. Þorskaflinn minnkaði miUi ára um 17%, ýsuaflinn 17%, af ufsa veiddist 25% minna en árið áður og karfaaflinn minnkaði um 2,5%, af steinbít veiddist 13% minna, af skar- kola 17% minna en annar botnfiskur jókst um 8%. Annar afli Rækjuaflinn varð 43 þúsund tonn árið 1992 en hefur orðið mestur áður 40.000 tonn en það var árið 1987. Á síðasta ári veiddust 124.000 tonn af sfld en 795.000 tonn af loðnu. Af hörpuskel veiddust 13.000 tonn en 2.227 tonn af humri og landað var o wn tonnum af loðnuhrognum. SUdaraflinn varð 59% meiri en hann varð árið 1991, rækjuaflinn varð 14% meiri en hann var 1991 og Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson loðnuaflinn þrefaldaðist miðað við veiðina 1991, framleiðsla á loðnu- hrognum minnkaði imi 45% miðað við árið 1991 en loðnuhrognin eru mjög verðmæt vara. Aflinn fyrstu 4 mánuðina Um áramótin voru Uðnir 4 mánuð- ir af fiskveiðiárinu og hafði þá aflast sem hér segir: Þorskur 56.353 tonn og var það 30,8% af heUdarafla þorsks. 12.464 tonn af ýsu eða 20,5% af heUdarafla. Ufsi 21.845 tonn eða 24,65% af heUdarveiði. Karfi 39.870 tonn eða 38,7%. Af steinbít höfðu veiðst 1.412 tonn, af grálúðu 5.050 tonn eða 17,55%, af skarkola 2.508 eða 20%. Annar botnfiskur 9.480 tonn, botnfiskur aUs 148.987 tonn. Af öðr- um fiski hafði veiðst: SUd 91.287 tonn, loðna 187.273 tonn, rækja 13.414 tonn, hörpuskel 7.424 tonn. Veiði aUs 448.385 tonn. Þessar upplýsingar eru úr skýrslu Fiskifélags Islands Mokveiði á Nordkappbanken Bodö: Stór fiskveiðifloti eða miUi 40 og 50 ísfiskskip og verksmiðjutog- arar eru í góðri veiði á Nordkapp- banken og Hjelsöbanken. Flest skip- anna eru rússnesk og þýsk en mok- veiði hefur verið þama að undan- fómu þegar veður leyfir. Þorskveiðin Mokveiði er einnig út af Vester- alen, Eglöbanken og Nord-vestbank- en þegar veður leyfir. Á þessum mið- um eru um 20 togarar, þar af 9 norsk- ir, aðrir em þýsir, franskir, færeysk- ir, grænlenskir og enskir. Veðurfar hefur verið rysjótt og miklar frátafir við veiðamar. Drag- nótaveiðin hefm- einnig verið ágæt og ekki hefur borið á árekstrum miUi veiðiskipanna. Algeng veiði er 2-4 tonn í hoU, þó em dæmi um að skip hafi fengið 20 tonn í hoU. Noregur: Uppboðsverð er margfalt lág- marksverð Ógæftir þær, sem verið hafa eftir áramótin, hafa valdið því að verðið á fiski hefur verið ótrúlega hátt á uppboðsmörkuðum í Bergen. í síð- ustu viku fór verðið á háfi í 19 kr. n. kg eða 175 kr. ísl. kg, en lágmarks- veröið er 3,50 n.kr. kg eða um 32 kr. ísl. kg. Þetta er þokkaleg byrjun á nýju ári segja þeir Elling Rattingen og Jarle Lund sem stunda sjó frá Os. Hækkandi verð Gæftaleysið hefur haft mikfl áhrif á verðið því sárahtið hefur fiskast síðan um áramót. Rattingen segir að verðið hafi stigið jafnt og þétt á þeim eina fiskmarkaði sem þeir hafa að- gang að en hann er í Bergen. Hann segir að þeir hafi byrjað viðskiptin á síðastUðnu vori. Þá var verðið á háfi 6 kr. n. kg eða nálægt 55 kr. ísl. kg. í desember var sett sölumet. Þá fór háfurinn á 12,80 eða um 117 kr. ísl. kg. Þetta sýnir hvað Vest-Norges Fisksamlag hefur bragðist í verð- lagsmálum. Áður höfðum við ekki fengið réttlátt verð en við höfum landað fiski á lágmarksverði allan tímann þar tfl í fyrravor. Fyrir okkur er þetta spuming eða draumur. Faxamarkaður 25. isnist seldust alls 33,608 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Blandað 0,033 33,88 30,00 46,00 Keila 0,716 42,00 42,00 42,00 Langa 0,052 75,00 75,00 75,00 Lúða 0.060 440,00 440,00 440,00 Sf. bland. 0,011 117,00 117,00 117,00 Skarkoli 0,089 61,11 51,00 71,00 Steinbítur 0,952 75,22 74,00 76,00 Þorskur, sl. 21,272 108,77 10,00 121,00 Þorskur, ósl. 3,699 93,74 85,00 94,00 Ufsi, ósí. 0,021 20,00 20,00 20,00 Undirmálsf. 0,996 78,64 70,00 79,00 Ýsa, sl. 5,414 118,53 112,00 129,00 Ýsa, ósl. 0,293 120,00 120,00 120,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. jnnúsr scldust 3»s 16.813 tonn. Blálanga 0,096 65,00 65,00 65,00 Skarkoli 0,038 60,00 60,00 60,00 Langa, ósl. 0,038 50,00 50,00 50,00 Keila, ósl. 0,052 37,00 37,00 37,00 Lúða 0,078 434,39 400,00 530,00 Ufsi 0,018 20,00 20,00 20,00 Skata 0,033 5,00 5,00 5,00 Lýsa, ósl. 0,026 10,00 10,00 10,00 Ýsa 1,686 136,64 116,00 1 50,00 Smáýsa 0,060 40,00 40,00 40,00 Smárþorskur 0,736 70,52 55,00 75,00 Þorskur 9,602 101,15 80,00 107,00 Steinbitur 0,268 75,00 75,00 75,00 Langa 0,035 50,00 50,00 50,00 Keila 0,205 40,00 40,00 40,00 Karfi 3,836 65,40 65,00 69,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 25 iimúaí soldust atls 4.457 tofm: Karfi 0,153 60,00 60,00 60,00 Keila 1,289 41,73 38,00 42,00 Langa 0,771 75,00 75,00 75,00 Þorskur, sl. 1,166 108,01 106,00 110,00 Undirmálsf. 0,191 73,46 70,00 76,00 Ýsa, sl. 0,884 114,16 113,00 120,00 Fiskmarkaður Akraness 25. }8núsr sekiust alb 3,389 tonn. Hrogn 0,043 190,00 190,00 190,00 Skarkoli 0,011 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl. 3,310 108,04 82,00 112,00 Ýsa, sl. 0,025 74,08 70,00 76,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 25. janúat seldust alls 6,840 tonn. Þorskur, sl. 0,909 90,85 87,00 95,00 Ufsi, sl. 4,600 42,00 42,00 42,00 Langa, sl. 0,286 70,00 70,00 70.00 Keila.sl. 0,012 40,00 40,00 40,00 Keila, ósl. 0,059 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 0,974 111,87 90,00 115,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 25. janu® sekfust alls 30,461 tann. Gellur 0,050 180,00 180,00 180,00 Hrogn 0,052 160,00 160,00 160,00 Karfi 0,076 35,00 35,00 35,00 Keila 0,936 36,00 36,00 36,00 Langa 0,190 55,00 55,00 55,00 Lúða 0,029 424,14 200,00 460,00 Steinbítur 2,171 47,00 47,00 47,00 Þorskur, sl. 17,874 95,75 94,00 96,00 Undirmálsf. 5,727 71,97 68,00 74,00 Ýsa.sl. 3,356 115,49 109,00 119,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 25. Janúar seldust aíls 45,242 tonn. Þorskur, sl. Þorskur, ósl. Undirmálsþ.sl. Undirmálsþ. ósl. Ýsa, sl. Ýsa, ósl. Langa.sl. Keila, ósl. Steinbítur, ósl. Lúða, sl. Koli, sl. Hrogn Gellur 14,377 24,700 0,286 0,800 2,067 1,500 0,050 0,139 0,450 0,019 0,020 0,676 0,150 92,58 78,71 70,00 65,00 121,51 111,66 30,00 20,00 56,00 300,00 50,00 122,26 205,00 66,00 59,00 70,00 65,00 112,00 104,00 30,00 20,00 56,00 300,00 50,00 100,00 205,00 97,00 89,00 70,00 65,00 124,00 116,00 30,00 20,00 56,00 300,00 50,00 160,00 205,00 Fiskmarkaður Snæfellsoess 25, jðoúaf seldust alls 25,925 tonn._____________ Þorskur, sl. 7,135 97,88 96,00 99,00 Ýsa,sl. 0,310 108,39 70.00 110,00 Ufsi.sl. 0,043 30,00 30,00 30,00 Skarkoli, sl. 0,035 80,00 80,00 80,00 Hrogn.sl. 0,039 100,00 100,00 100,00 Undirmálsþ.sl. 0,163 78,00 78,00 78,00 Þorskur, ósl. 16,400 87,96 57,00 96,00 Ýsa.ósl. 0,800 104,50 100,00 106,00 Steinbítur, ósl. 0,500 70,00 70,00 70,00 Undirmálsþ. ósl. 0,500 67,00 67,00 67,00 Fiskmarkaður 25. janto seklust alts 16,461 tonn. Þorskur, sl. 11,968 85,85 50,00 102,00 Ýsa, sl. 0,495 105,56 104,00 107,00 Keila, sl. 0,367 34,78 20,00 37,00 Steinbítur, sl. 0,338 69,83 66,00 73,00 Hlýri, sl. 0,084 53,00 53,00 53,00 Undirmálsþ. sl. 2,911 77,73 74,00 80,00 Undirmálsýsa, sl. Karfi, ósl. 0,157 60,31 30,00 69,00 0,053 44,77 30,00 57,00 Hrogn, ósl. 0,088 100,00 100.00 100,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25, ianúat setdust alls 122,887 tonn Þorskur, sl. 44,100 106,30 102,00 130,00 Ýsa, sl. 2,652 118,92 118,00 119,00 Ufsi, sl. 0,020 38,00 38,00 38,00 Þorskur, ósl. 37,505 86,01 50,00 100,00 Ýsa, ósl. 6,330 108,86 106,00 124,00 Ufsi.ósl. 20,457 36,64 34,00 35,00 Lýsa 0,131 42,43 18,00 50,00 Karfi 0,102 73,59 73,00 75,00 Langa 1,401 68,20 66,00 70,00 Keila 2,376 45,37 41,00 47.00 Steinbítur 1,969 85,24 60,00 90,00 Hlýri 0.061 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,022 605,00 290,00 675,00 Skarkoli 0,651 99,54 94,00 100,00 Blágóma 0,015 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0,035 35,00 35,00 35,00 Hrogn 0.325 172,83 70,00 175,00 Undirmálsþ. 4,339 82,28 75,00 85,00 Undirmálsýsa 0,396 76,47 69,00 79,00 r á næsta söiustað • Askriftarsinii 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.