Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
Suðumes:
Samstaða um
framlag
'T* Allar sveitarstjómir á Suðumesj-
um komu saman tíl fundar í gær-
kvöldi. Á fundinum var samþykkt
einróma að sveitarféögin beití sér fyr-
ir því að aðilar á Suðumesjum leggi
fram 200 milljónir króna í atvinnuefl-
ingarsjóð - á mótí þeim 300 milljónum
sem vænst er að Aðalverktakar leggi
fram. Davíð Oddsson forsætisráð-
herra hefur tíikynnt að ríkissjóður
leggi ekki fram 500 milljónir.
Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjar-
stjómar Keflavíkur, og Kristján
Pálsson, bæjarstjóri í Njarðvík,
sögðu að á fundinum hefðu komiö
fram vonbrigði með afstöðu ríkis-
stjómarinnar, að leggja ekkert fé í
sjóðinn. Þau sögðu bæði að Suður-
^ nesjamenn hefðu alltaf reiknað með
einhverjum peningum frá ríkis-
stjóminni og allt að 500 milljónum
króna og yfirlýsing þar um hefði
komið fram á fundi með ráðherrum
á Suðumesjum. Drífa sagði að aðilar
á Suðumesjum hefðu fengið neikvæð
svör, vegna umsókna hjá Byggða-
stofnun, reist á þeim forsendum að
Suðumesjamenn ættu von á stóru
framlagiríkisins. -sme
Slysavarna-
deildir vf irtaka
verk Gæslunnar
„Ég var í samningaviðræðum við unar, í samtali við DV. Þormóðssker í Faxaflóa. Farið var
Landhelgisgæslunaeftiraðþettalá Vitastofhun hefur nú leitað til með björgunarskipinu Henry A.
fyrir með fjárveitingar. Ég ræddi Slysavamafélags íslands um að- Hálfdanssyni. Landhelgisgæslan
við fjármálastjóra Gæslunnar en stoð við ýmis verkefhi þar sem hefur sinnt þessu aðstoðarhlut-
þeirra sjónarmið var aö annað- flytja þarf menn frá Vitastofhun verki fyrir Vitastofnun frá því árið
hvort tækju þeir alla þjónustuna við að komast að þeim vitum við 1968, að sögn Tómasar.
að sér fyrir ákveðið verð eða ekk- strendur landsins þar sem þeir „Þaö hefur orðið ansi mikil breyt-
ert. En það var tvöföld eða þreföld þurfa slikrar aðstoðar við vegna ing á þessu og gasið, sem erfitt var
sú upphæð sem okkur er ætluð á viðhalds vitanna - með skipum eða að flytja, er að detta út núna. Slysa-
fjárveitingum. Gæslan er hins veg- öðmm hætti. Vitastofhun fær 10 varaadeildimar fara núna á Hom-
ar ekki út úr þessu dæmi en það milljóna króna fiárveitíngu til hjargs- og Galtarvita - önnur fer á
hefur ekki reynt á það ennþá. Við þessara verkefna. Hér er um að vélsleöa frá Bolungarvík út á Galt-
búum bara við það núna eins og ræða flutninga út í 30-40 af 110 vit- arvita en sjóleiðin er farin að
aörir aö meta hvað er hagkvæmast um við strendur landsins. Menn frá Horni.“
hverju sinni,“ sagði Tómas Sig- Vítastofhun fóm í fyrstu ferðina -ÓTT
urðsson, forstöðumaður Vitastofn- með slysavarnafélagsmönnum út í
Dr. Doug Edmunds:
Látum reisa
styttuaf
Jóni Páli
Ægir Mar Kárason, DV, Suðumesjum:
„Jón Páll Sigmarsson var ekki að-
eins sá sterkasti sem um getur, hann
var einnig frábær félagi og þetta er
mikill missir fyrir okkur öll. Þið vit-
ið hvað hann var búinn að kynna
land ykkar og þjóð mikið. Það var
ótrúlegt hvað hann lagði á sig til að
kynna ísland. Hann var ykkar besta
landkynning,“ sagði Dr. Doug Ed-
munds, einn stærstí mótshaldari í
heimi, en hann kom til landsins í gær
ásamt félögum frá Bretlandi tíl að
vera við jarðarför Jóns Páls.
„Við höfum ákveðið að láta gera
styttu af Jóni Páli og erum þegar
komnir með fiármagn sem viö mun-
um leggja í gerð hennar og það munu
einnig geysilega margir leggja eitt-
hvert fé í styttuna. Það er ekki búið
að ákveða hvar hún verður. Það hef-
ur ekki farið fram hjá neinum í heim-
inum að vinur okkar allra er látínn
og hafa fiölmiðlar erlendis fiallað um
þennan stórkostlega íþróttamann
allra tíma undanfarið."
Fríða Bima Kristinsdóttir, til hægri, var að moka snjó þegar vatnsflóðið kom út úr skaflinum og þúsundir lítra
runnu niður götuna eftir að aðalæð gaf sig á Sogaveginum í gær. DV-mynd Sveinn
200 þúsund lítrar af vatni runnu niður Sogaveginn:
Bunan stóð út úr
skaf li rétt hjá mér
- segjr íbúi sem var að moka snjó og fékk flóðið á móti sér
„Ég var í sakleysi mínu að moka
snjóinn af tröppunum hjá mér þegar
allt í einu flóði upp úr jörðinni. Mér
brá alveg hrikalega og vissi ekki
hvað hafði eiginlega komið fyrir,
hvort þriðja heimsstyijöldin væri
skolhn á eða hvað,“ segir Fríða Birna
Kristínsdóttir, íbúi að Sogavegi 88.
Gífurlegt vatnsflóð varð á Sogaveg-
inum um hádegisbilið í gær þegar
kaldavatnsrör gaf sig. Samkvæmt
upplýsingum frá Vatnsveitunni er
ekki vitað um orsök óhappsins en
langrifa myndaðist á 10 tomma aðal-
æð og flæddi vatnið niður Sogaveg-
inn í átt að Grensásvegi.
Hús og kjallarar sluppu við flóðið
en um 100 lítrar flæddu út úr rörinu
á sekúndu. Gera má ráð fyrir að allt
í allt hafi um 200 þúsund lítrar af
vatni runnið niður götuna og í niður-
föll áður en tókst að komast fyrir
lekann.
„Ég var uppi á tröppunum heima
hjá mér þegar bunan stóð skyndilega
út úr skafli rétt hjá mér. Þetta var
rosalega mikið flóð og vatnið var
búið að flæða í rúman hálftíma þegar
mennirnir frá Vatnsveitunni náðu
að stoppa það. Þetta hefur verið væn
sundlaug, svona fallega brún á lit-
inn,“segirFríða. -ból
Ótraustur ís á Kópavogi
Þunnur lagís er nú á Fossvogi og
Kópavogi og í gær fékk lögregla í
Kópavogi ábendingar um að böm
væru farin að leika sér úti á ísnum.
Snjór hggur ofan á ísnum og er hann
stórhættuleg slysagildra.
Lögregla vih sérstaklega beina
þeim tilmælum til foreldra aö þeir
fylgist með því að böm séu ekki að
leikáísnum. -ból
LOKI
Þaö má þá vænta
hjónadeilna í dönsku
ríkisstjórninni!
Veðrið á morgun:
Frostlaust
annað kvöld
Á hádegi á morgun verður suð-
austan strekkingur með rigningu
á Suður- og Vesturlandi en hæg-
ari sunnanátt framan af degi
norðaustan- og austanlands.
Hlýnandi veður og með kvöldinu
verður orðið frostíaust um nær
aht land.
Veðrið í dag er á bls. 28