Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mitsubishi MMC Lancer GLX hlaðbakur, árg. ’91, ekinn 28 þús. km, beinskiptur, einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 91-621797 á skrifstofutíma. Dekurbill. MMC Lancer 1989 til sölu, ekinn aðeins 51 þús. km, silfúrgrár. Upplýsingar í síma 91-613106. Nissan / Datsun Datsun Laurel ’82, 2,0, til sölu, mjög fallegur, góður og vel með farinn einkabíll. Góð vetrardekk. Góður staðgreiðsluafsláttur. S. 53336 e.kl. 18. Datsun Stansa, árg. ’82, til sölu, lítur vel út. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-37234. Peugeot Til sölu Peugeout 504, árg. '78, selst ódýrt. Uppl. í síma 683809 eftir kl. 18. Skoda Skodi 120 LS, árg. ’84, sk. ’93, vetrar- dekk fylgja. Verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-39734. Subaru Subaru 1800 4x4 station, árg. ’87, til sölu, Ath. skipti á ódýrari. Upplýsing- ar í síma 91-629247 e.kl. 18. Toyota Toyota Twin Cam ’87, ek. 110 þús., 10 þús. á vél, nýupptekinn kassi. Læst drif, rafm. í topplúgu, verð 600 þús., stgr. Skipti á ódýrari. Vs. 92-27979/ 92-27900 og hs. 92-27162, Kristján. Toyota Tersel, árg. ’85, ekinn 100 þús. km. Verð aðeins 330 þús. stgr. Scout, árg. ’74, vel búinn fjallajeppi. Upplýs- ingar í síma 96-71829. Toyota Corolla sedan '87 ásamt Kawasaki Ninja 1000 ’87 til sölu. Uppl. í síma 93-61283. VOI.VO Volvo Volvo, árgerð 1975, til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-40538. ■ Jeppar Einn glæsilegasti vsk-bill landsins. Svartur Ford Econoline 350 S. Wagon ’91 (á götuna í apríl ’92), 4x4, 7,3 dís- il, upph. 38" dekk, krómf., lækkuð drif, ARB loftlæs., framan/aftan, sjálfsk., m/overdrive, cruise control, króm- kastari á toppi, spilstuðari, brettak., stigbretti o.fl. Allt unnið hjá Bílabúð Benna, verð 3,5 millj. m/vsk. Áhvíi. 1.100 þús., getur fylgt, sk. á ód., helst vsk sendibíl. S. 94-4268 á kvöldin. Toyota Hilux 2,4 EFi, árg. ’88, innfluttur ’91, loftlæsing að aftan, diskalæsing að framan, 36" dekk, ekinn 45 þús. mílur, lækkuð drifhlutföll, plasthús, opið á milli. Sæti fyrir fjóra. Upplýsingar í síma 98-21410. Ameriskur jeppi. Chevrolet Blazer S-10 ’84, ek. 97 þús., 4x4, sjálfsk., vökvast., krómfelgur. Sérstaklega fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á litlum fólksbíl. Tækjamiðlun Isl., s. 674727. Pajero - Saab. Tii sölu Mitsubishi Pajero ’87, háþekja, hvítur, ekinn 90 þús. km, sumardekk og ný 31" vetrar- dekk, skipti á ódýrari, helst Saab 900. Upplýsingar í síma 91-642267. Toyota disil LandCrulser ’86 til sölu, ekinn 160 þús. km, upphækkaður, 35" dekk, sjálfskiptur, rafm. í rúðum, centrallæsingar, bílasími. Verð kr. 1.700.000. Uppl. í síma 91-31589. MMC Pajero '83 til sölu, upptekin vél, 5 gíra kassi, upphækkaður, skoðaður ’94. Verð 450 þús. stgr. Upplýsingar í símum 91-75068 og 681740. Suzuki Fox 413, árg. 1985, langur, með plasthúsi, B20 vél, Volvo kassi, upphækkaður, á 33" dekkjum, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-666098. Til sölu Daihatsu Feroza (Rocky) ’91, ekinn 26 þús. km, grár að lit. Upplýs- ingar í síma 91-674121 og 985-30251. Range Rover ’80 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 91-672058 e.kl. 20. ■ Húsnæðí í boðí Til leigu 2-3 herb. ibúð við Sogaveg frá og með 1. febrúar næstkomandi í 4 mán. Óskað er eftir 100% umgengni og skilvísum greiðslum. Nánari uppl. veittar í hs. 96-23722 á kv. og um helg- ina og vs. 96-27600. Anna María. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og vaktað húsnæði Sími 91-650887, símsvari. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í vest- urbænum frá 1. febrúar. Einhver fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „EB-9043“. Eg sé að þú ert með myndavél og kort hérna, Rene. Á eftir, þegar við förum úr bílnum, ætla ég að þykjast vera ferðamaður í skoðunarferð! MODESTY BLAISE ' Henri er frábær náungi. Hann læst vera tregur og tekur vinnuna ekki alvar- lega. En hann er stórklár náungi! by PeTCR ODOMNCLL tanbrnomo Til þess að mér takist starfið sem best þarf ég að vita hvernig þú eyðir deginum í smáatriðum, Julie! Við getum talað um það á meðan við borðum. En fyrst þarf ég að koma mér úr þessum fötum! RipKirby

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.