Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 11
'ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. 11 Sviðsljós Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Laufey Árnadóttir og Vilborg Bjarnadóttir voru á frumsýningunni. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi söngleikinn Blóðbræður eftir Willy Russell í Borgarleikhúsinu sl. föstu- dagskvöld. Verkið íjallar um tvíbura sem eru skildir að í æsku og alast síðan upp við ólíkar aðstæður. Annar í ríkidæmi en hinn í fátækt. Felix Bergsson og Magnús Jónsson leika tvíburana en hlutverk móður þeirra er í höndum Ragnheiðar Elfu Arnardóttir. Birgir Bjarnason, Guðbjörg Sigmundsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir og Brynjólfur Bjarnason fóru að sjá Blóð- bræður. Erla ösp og Sylvía Guðrún skemmtu sér vel á sýning- unni. DV-myndir ÞÖK Blóðbræður í Borgarleikhúsinu Anna, Guðmundur, Kristján, Birna, Kristin, Sóley, Svala og Kristín fögn- uðu hækkandi sólargangi. Sólarkaffi ísfirð- ingafélagsins Isfirðingafélagið í Reykjavík hélt sitt árlega sólarkaffi sl. fóstudags- kvöld á Hótel íslandi. Á samkund- unni, sem var hin fertugasta og áttunda í röðinni, var því fagnað með hefðbundum vestfirskum hætti að sól er farin að hækka á lofti. Gestir gæddu sér á rjúkandi kaffi og ijómapönnukökum og hlýddu á hátíðar- og skemmtidagskrá. Guð- jón B. Ólafsson, fyrrv. forstjóri SÍS, var á meðal ræðumanna kvöldsins en að lokinni dagskrá var stiginn dans fram á nótt. Jón Björn, Magdalena, Sigurrós Þóris og Hreiðar Ellings láta sig ekki vanta þegar rjúkandi kaffi og rjómapönnukökur eru annars vegar. DV-myndir ÞÖK Meiuiing Dísyrði Þessi bók inniheldur þrjátíu ljóð, sem deilast á þrjá hluta, „Rætur í nýju landi, Dísyrði og Öræfaljóð". Hinn síðasti ber nafn með rentu. þar birtast Herðubreið, Drekagil og Ódáðahraun. En hinn fyrsti er öfugmæh, því þar fer mest fyrir megineinkenni bókarinnar gerv- allrar, mælandi barmar sér með flötu orðalagi, þetta eru sértækar hugleiðingar. Dæmi (bls. 12): Að bera sig á torg er harla sársaukafullt gaspra örvæntingarfullt út í mergðina þrái andsvar orðin fást hvergi og þú rennur hjá sem svikul elfur. í síðasta hlutanum er fyrrnefnt ljóð um Drekagil sunnan Herðubreiðar (bls. 41). Þar er rifjuð upp forn norræn sögn um dreka sem hggur á gulh, og vex hvort tveggja saman. Fyrst guh þessara dreka týndist í myndavél ferðamanns þá merkir gulhð væntanlega óspihta öræfafegurð sem mælanda þykir menguð af því að birtast á myndum opinberlega. Ekki er ljóðið neitt verra þótt a.m.k. undirritaður sé ósammála þess- ari skoðun, hún er myndrænt fram sett, og ljóðið er kurteisa skilningsleysi og dapra skvaldur. Bókmeimtir Það er algengur misskilningiu- að það sé nóg að tala um tilfinningar sínar til að úr verði ljóð. Mælikvarð- Örn Ólafsson inn á góð ljóð er þá oft hafður sá að þar sé um einlæg- ar tilfinningar að ræða. En hver getur sagt til um það? Þær geta verið sterkar eða veikar, en jafnhverful- ar fyrir því. Þessi skoðun er a.m.k. tvö hundruð ára gömul, en vel heppnuð ljóð frá þeim tíma eru þau, þar sem tilfinningar, sannar eða lognar, birtast á sláandi hátt í myndrænum lýsingum, hljómfalh, hrynjandi eða öðru bókmenntalegu orðalagi. Þessi bók er enn ein afsönnun þess að lýsing á tilfinningum hafi eitthvert bókmenntalegt gildi í sjálfu sér. Þar með er ekki sagt að höfundur gæti ekki ort. Hér er að minnsta kosti einn texti þar sem hún bregður upp mynd af erfiði rithöfundar með því að tala um áreynslu bleksins, og líkja því við fljót sem rennur hjá honum (bls. 17): Blek, dýra blek, blátt af áreynslu þar með utan við meginstraum kversins, og ljóst er, að höfundur gæti gert mun betur en nú tókst til. Það þarf bara að leggja sig fram, frekar en láta hvaða væl sem er fara á prent. Drekarnir tveir lifa í gih snúa skoltum í átt til sólar og glotta meinlega. Velta fyrir sér hvað varð um guhið, drekagulhð sem týndist í myndakassa fyrsta ferðamannsins. Sleinunn Ásmundsdóttir: Disyröi. Goðorð 1992, 47 bls. Verslunar- manna- gleði á Suður- nesjum Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum; Verslunarfólk á Suðurnesjum hélt á dögunum mikla gleði í Veitinga- húsinu Þotunni í Keflavík. Sam- kvæmisgestir voru vel úthvíldir eftir mikið annríki við störf sín í desemb- er og skemmtu sér hið besta. Ráðgert er að endurtaka leikinn að ári enda var verslunarfólkið sammála um að hátíðin hefði heppnast mjög vel. Helgi Már Hannesson, 12 ára, sló í gegn með hljóðfæraleik sínum og var klappaður upp. DV-myndir Ægir Már Félagarnir úr Grindavík, Sigurður Sævarsson, Jónas Þórhallsson og Ragnar Ragnarsson, voru í góðu jformi í Þotunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.