Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. Smáauglýsingax - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Vantar þig vinnu eða aukatekjur? I Kolaportinu getur þú komið þér upp sjálfstæðum atvinnurekstri á auðveld- an hátt eins og þeir fjölmörgu fram- taksömu menn og konur sem hafa góð mánaðarlaun af tveggja daga viku- vinnu á sölubásum sínum. Við aðstoð- um gjarnan fólk og gefum ráðlegging- ar um hvernig hægt er að byrja að hafa góðar tekjur af sölubásum í Kola- portinu. Hringið á skrifstofu Kola- portsins í síma 91-625030 og leitið nán- ari upplýsinga. Veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Starfsfólki í sal, vönum pitsugerðarmanni, starfs- fólki í ræstingar og þrif. Einnig óskum við eftir matreiðslunema. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-9041. Au pair Reykjavík. Bamgóð au pair stúlka óskast á heimili miðsvæðis í Reykjavík. Vinsamlega hringið í síma 91-18926 e.kl. 18. Talaðu viðokkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 6.157.430 2. ff 4 162.383 : 3. 4af5 169 6.629 4. 3af5 5.035 519 : Heildarvinningsupphæð þessa viku: 10.540.428 kr. iH BIRGIR UPPLÝSINGAR:SÍMSVARl91 -681511 LUKKUÚNA991002 Bjargráð. Til sölu bónstöð. Kjörið at- vinnutækifæri fyrir einn til tvo menn og um leið góð fjárfesting. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9050. Byggingavverslun leitar að starfskröft- um til afgrstarfa frá 13-18 og 10 14 á lau. Aðeins gott sölufólk kemur til gr. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-9056. Fataverslun vantar starfskraft í íhlaupa- vinnu 2 daga í viku, 3 tíma í senn, og afleysingar eftir þörfum. Upplýsingar í síma 91-72080 e.kl. 14. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Skrifstofustarf Opus Alt. Óskum eftir starfskrafti tímabundið, þarf að hafa reynslu af Opus Alt hugbúnaði. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9051. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Veggfóðrari. Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða veggfóðrara í tímabundið starf. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-9048. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í uppvask, hlutastarf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Óska eftir fólki i vinnu i Stykkishólmi. íslensk ígulker hf., sími 93-81043, til kl. 20 í kvöld. ■ Atvinna óskast Au pair. 37 ára þýskættuð stúlka, bú- sett í Danmörku, óskar eftir au pair starfi á íslandi. Talar þýsku, sænsku og ensku en vill gjarnan læra ís- lensku. Reglusöm. Upplýsingar í síma 91-42550 e.kl. 17. 27 ára iðnrekstrarfræðingur óskar eftir atvinnu. Starfsreynsla: bókhald, almenn skrifstofustörf, sölu- og markaðsstörf. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-45265. Ólafur. 23 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur stúd- entspróf, lyftarapróf og víðtæka starfsreynslu. Uppl. í síma 91-12108. 25 ára gamall kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-37189 milli kl. 17 og 20. Marteinn. Stúlku á 18. ári bráðvantar vinnu e.kl. 16, bamapössun kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-77580. ■ Bamagæsla Vantar þig góða barnfóstru? Eg er 20 ára, búsett í Kópavogi og er laus alla virka morgna og eftirmiðdaga. Hef mikla reynslu. Uppl. í síma 91-641389. Óska eftir unglingi frá kl. 13 virka daga og einstaka kvöld. Upplýsingar í síma 91-678019. ■ Ýmislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 18, sunnudaga kl. 13-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Verum brún og bjartsýn á framtiðina. Ef þú kaupir ljósakort hjá okkur kost- ar morguntíminn aðeins 177 og á öðrum tímum 260. Opnað kl. 8 á morgnana. Sólbaðstofan, Grandavegi 47 v/hliðina Grandavideoi, s. 625090. Getur einhver fjársterkur aðili lánað ungri einstæðri móður 1 milljón króna til 2 ára gegn öruggri tryggingu? Greiðist til baka með háum vöxtum. Svör sendist DV, merkt. „9040“. Greiðsluerfiðleikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Kermsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Innritun i postulinsmálun hafin. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91- 686754, ■ Spákonur Spái i spil, boila og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin, er í Hafnarfirði. Sími 91-654387, Þóra. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. Aukablað TÖLVUR Á morgun, miðvikudaginn 27. jan., mun aukablað um tölvur fylgj'a DV. Meðal efnis í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vélbúnað, þróun og markaðsmál, verðkönnun á einkatölv- um, greinar um viðskiptahugbúnað, notkun tölva við auglýs- ingagerð, tölvunotkun um borð í fiskiskipum, nýja og einfald- ari gerð forritunarmála o.fl. Tölvur -16síður- - á morgun - Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. ■ Framtalsaöstoö • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Utreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmundur Kolka Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig framtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í sfma 91-680222 alla daga. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. Framtalsaðstoð, bókhaldsaðstoð, fjárhagsráðgjöf. Bókhaldsstofan Páll Bergsson, Skipholti 5, sími 91-622212. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Snjómokstur - snjómokstur. Tek að mér allan snjómokstur fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar í símum 91-44752 og 985-21663. Snjómokstur, snjómokstur. Tökum að okkur allan snjómokstur og fiarlægj- um einnig snjó. Grétar Sveinsson, s. 53326, 52211, 985-24103 og 985-24104. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak hf., s. 68«21*21.* Steypuviðg. múrverk alm. smíðav. - lekaviðg. blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. Sjómokstur. Mokum og fiarlægjum ef óskað er. Viðráðanlegt verð. Uppl. í símum 985-32550,91-44999 og 91-41358. Tek að mér að handmoka snjó frá hús- um fyrir fólk, kem með sand á staðinn ef þess er óskað. Uppl. í síma 91-32171. Tökum að okkur sérsmíði og breytingar á innréttingum og fleira. Trjástofninn hf., Auðbrekku 22, sími 91-42188. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny SLX, s. 681349, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Corolla 1600 GLi LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 79506 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýmfri karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Sveit Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 95-37413b e.kl. 18. ■ Ferðaþjónusta Skóla- og starfsmannafélög. Skíðaæv- intýri á Siglufirði, afkastamiklar lyft- ur, hagstætt verð á gistingu, afslfar- gjöld m/íslandsflugi og Norðurleið. Pantanir og nánari uppl. í s. 96-71960. Skíðafélag Siglufiarðar, Skíðaborg. ■ Nudd Svæðameðferð - nám á stofu. Vilt þú læra svæðanudd? Nú er tækifæri. Sími 91-626465. Sigurður Guðleifsson kennari. ■ Dulspeki - heilun Námskeið í reiki - heilun, 2. stig. Laugardag 30. og sunnudag 31. janúar kl. 10 fyrir hádegi. Sími 91-626465. Sigurður Guðleifsson reikimeistari. ■ Veisluþjónusta Afbragösveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. Veisluþjónusta óskar eftir að taka á leigu veislusali til frambúðar, allar stærðir koma til greina. Hafið sam- band v/DV í síma 91-632700. H-9045. ■ TUsölu Eigum eftir nokkur ódýr, einföld þjófa- varnarkerfi frá VDO. Verð aðeins kr. 5.992 stgr. VDO mæla- og barka- viðgerðir, Suðurlandsbr. 16, s. 679747. ■ Versiun Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru^ énslíu dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. iUm&l i nœsta sölustað • Askriftarsími 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.