Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. Ur Blóðbræörum. Blóð- bræður Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú söngleikinn Blóðbræður á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Leik- ritið er eftir WUly Russell en sá samdi líka leikritið Educating Rita, sem nú er sýnt í Þjóðleik- húsinu, og Sigrúnu Ástrós. Leikhús Söguþráðurinn er á þá leið að tvíburar eru skildir aö skömmu eftir fæðingu. Annar dvelur um kyrrt hjá sinni fátæku móður, hinn elst upp í allsnægtum. Síðar hittast þeir og verða vinir. En fullorðinsárin taka við og alvara lífsins. Blóðbræður eru í senn ærsla- leikur og átakanlegt drama ið- andi af söng og dansi. Leikstjóri er Halldór E. Lax- ness, leikmynd gerði Jón Þóris- son, hljómsveitarstjóri er Jón Ólafsson og þýðingu annaðist Þórarinn Eldjárn. Meðal leikenda eru Ragnheiður Elva Amardótt- ir, Felbc Bergsson, Magnús Jóns- son, Sigrún Waage, Valgeir Skag- fjörð, Hanna María Karlsdóttir, Jón St. Kristjánsson, Ólafur Guð- mundsson og Jakob Þór Einars- son. Adolf Eichmann. Enginn veit sína ævina... Adolf Eichmann, yfirmaður gyðingadeildar Gestapo og lík- lega mikilvirkasti morðingi sög- unnar, var áður ferðasölumaður fyrir Vacuum ohufélagið í Aust- urríki. Blessuð veröldin Krókódílar Krókódílar eru litblindir. Costa Rica Costa Rica hefur engan her. Snillingur Leonardo da Vinci gat teiknað með annarri hendinni og skrifað með hinni - á sama tíma. Ríkarður Ijónshjarta Ríkarður ljónshjarta var htið heima við eöa einungis fimm pró- sent af valdatímabih sínu. Færð á vegum Helstu vegir í nágrenni Reykjavík- ur eru ágætlega færir, þó er ófært um Mosfellsheiði og Krísuvíkurveg. Þá eru vegir á Suðurlandi færir og Umferðin fært austur á Austfirði. Vegir á Vest- urlandi era víðast færir en Bratta- brekka er ófær. Á Vestfjörðum er fært á mihi Brjánslækjar og Bíldu- dals og Breiðadals- og Botnsheiði eru færar og í dag verður Steingríms- fjarðarheiði mokuð. Vegir á Norður- landi era færir og fært með strönd- inni til Vopnafjarðar. Á Austfiörðum er fært um Fagradal, Fjarðarheiöi og Oddsskarð og verið að moka Vatnsskarð og ýmsa vegi á Héraði. ísafjörður Ófært [|] Hálka og sn/ór[Tj Þungtært án fyrírstöðu Hálka og [/] Ófært skafrennlngur Sólon íslandus í kvöld: Tónlistarhópurinn Kammer Plús leikiu- tónlist eftir franska tón- skáldiö Francis Poulenc á Café Sól- on íslandus klukkan 20.30 í kvöld. Skemmtanalífið Francis Poulenc þessi þótti gam- ansamur og snjah. Hann samdi alls konar hljómhstarverk, sum gam- ansöm, önnur alvarlegri. Hann samdi óperur, balietta, kirkjutón- hst, kammerverk, konserta, smá- verk fyrir píanó og fiölmarga söng- lagaflokka. Hann var tónskáld og píanóleik- Kammer Plús leikur verk eftir Francis Poulenc. ari og yngstur i hópi sex franskra tónskálda, Les Six, sem raddu ný- klassíkinni braut í franskri tónhsL Þessi hópur samanstóð af sex frönskum tónskáldum sem snera baki við heföbundnum borgaraleg- um tónlistarsmekk eftir hrylling fýrri heimsstyrjaldarinnar. Þeir brutu niður hið gamla og Poulenc var duglegur að byggja upp á nýtt og þótti mikill prakkari, hann hneykslaði og vakti athygli. Hinir í Les Six vora Auric, Durey, Honeg- ger, Milhaud og Taiheferre. Það er tónlistarhópurinn Kamm- er Plús sem flytur verk eftir Pou- lenc og hefst fiutrúngurinn eins og áöur sagði um klukkan 20.30. Risasólin Betelgás Kortið í dag sýnir stærð sfiömunn- ar Betelgás í samanburði viö sólkerfi okkar. Betelgás er í sfiörnumerkinu Orion og er í 550 ljósára fiarlægð. Hún er gríöarlega stór og björt, yfir Sljömumar 700 sinnum stærri en sóhn. Eins og kortið sýnir er stærðin slík að sé miðja Betelgás sett þar sem sóhn okkar er nær hún nærri alla leið til Satúmusar. Betelgás er líka óhemjubjört eöa um 10.000 sinnum bjartari en sólin og 20 sinnum massameiri. Hún brennir hins vegar vetnisbirgðum sínum hraðar og lifir því aðeins í 10 milljón ár en ekki 10 milljarða ára eins og okkar sól. Sólarlag í Reykjavík: 16.55. Sólarupprás á morgun: 10.25. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.45. Árdegisflóð á morgun: 9.00. Lágfiara er 6-6 'h stundu eftir háflóð. Grímur Kolbeinsson heitir þessi myndarlegi piltur sem fæddist á Landspítalanum þann nífiánda þessa mánaðar. Foreldrar hans era þau Ólína Laxdal og Kolbeinn Blandon og er þetta fyrsta bam þeirra. Viö fæðingu var Grímur 3446 grömm, eða 14 merkur, og 51 sentímetri. Jack Nicholson. Heiðurs- menn Sfiömubíó sýnir nú kvikmynd- ina Heiðursmenn eða A Few Good Men eins og hún nefnist á frummálinu. Myndin hefur feng- Bíóíkvöld ið góða dóma og mjög góða að- sókn. Tveir landgönguhöar era ákærðir fyrir að myröa félaga sinn. Tom Cruise leikur ungan lögfræðing sem á að veija her- mennina en hann er ekki þekktur fyrir að fara offari í starfi. Demi Moore leikur yfirmann í hemum sem vih ganga harðar fram í rannsókninni en Jack Nicholson leikur æðsta yfirmanninn á staðnum og hann vih þagga máhð sem mest niður. Þeir ákæröu era svo leiknir af Kiefer Sutherland og Kevin Bacon. Það er Rob Reiner sem gerir myndina en af fyrri myndum hans má nefna The Princess Bride og When Harry Met Sally. Nýjar myndir Háskólabíó: Raddir í myrkri Laugarásbíó: Nemó hth Sfiömubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Farþegi 57 Bíóhöllin: Lífvörðurinn Saga-bíó: Svikarefir Gengið Gengisskráning nr. 16. - 26. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,660 62,800 63,590 Pund 97,593 97,811 96,622 Kan. dollar 49,232 49,342 50,378 Dönsk kr. 10,3283 10,3514 10,2930 Norsk kr. 9,3599 9,3808 9,3309 Sænsk kr. 8,8547 8,8744 8,9649 Fi. mark 11,8515 11,8780 12,0442 Fra. franki 11,7495 11,7757 11,6369 Belg. franki 1,9289 1,9332 1,9308 Sviss. franki 43,2198 43,3163 43,8945 Holl. gyllini 35,3104 35,3893 35,2690 Þ. mark 39,7098 39,7985 39,6817 ít. líra 0,04317 0,04327 0,04439 Aust. sch. 5,6458 5,6584 5,6412 Port. escudo 0,4408 0,4418 0,4402 Spá. peseti 0,5610 0,5623 0,5593 Jap. yen 0,50602 0,50715 0,51303 irsktpund 105,501 105,736 104,742 SDR 87,2453 87,4402 87,8191 ECU 77,8989 78,0730 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan y sr ú ý- 8 e7 10 1 " 1 z 13 n J /s l(c \é ' 19 1 ZO Zl J Lárétt: 1 tími, 6 stór, 8 kvöl, 9 kostur, sál, 11 deilu, 13 hagur, 15 varðandi, pípuna, 19 runa, 20 firra, 21 bátuxn. Lóðrétt: 1 kippkom, 2 lesa, 3 sár, 4 bert, 5 minnkir, 6 skipalægi, 7 málmur, 12 geil, j 14 hnnCC 1ÍI comclrinfí lO lowAi OA Irnll ur, 10 1 di, 17 | 14 hnoss, 16 samskipti, 18 læröi, 20 kall. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spörvar, 8 vél, 9 jötu, 10 ís, 11 dálks, 13 nirfill, 15 'saur, 17 nía, 18 urð, 19 enni, 21 mauks, 22 al. Lóðrétt: 1 svíns, 2 pési, 3 öldruðu, 4 rjá, 5 völinn, 6 at, 7 rusta, 12 klína, 14 frek, 16 ara, 18 um, 20 il. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.