Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993.
3
Fyrsta tækifcerið
tilaðsetja upp
sólgleraugun
árið 1993!
Fjórar
verðlau
febrúar
Nú fljúgum við ofar skýjum
í Áskriftaiferðagetraun
DV ogFlugleiða!
Miðvikudaginn 24■ febrúar verður hringt í 4
skuldlausa áskrifendur DV. Fyrir hvern þeirra
leggjum við 3 laufléttar spurningar úr landafræði.
Sá sem svarar öllum spurningum rétt fœr í verðlaun ■
afpeim fjðrum ferðum sem er ípottinum í febrúar og
Ijst er hér á síðunni. Verðlaunin verða afhent daginn
eftir, 23. febrúar, og úrslitin birt í Ferðablaði DV
mánudaginn 1. mars. • Allir skuldlausir áskrif-
endur DV, nýir og núverandi, eru sjálfkrafa pátt-
takendur ípessum FLUGLEIÐIR
skemmtilega leik. Trausturíslemkurferðafélagi
Funheit paradísarvist
í fjörgeislum suðrænnar
sólar, algjör ævintýraafslöppun
fyrir tvo. Gist á Stil Marieta, mjög
góðu íbúðahóteli með öllum þægind-
um, alveg niður við ylvolgar öldur og
glitrandi sandinn á Ensku ströndinni.
Kanaxí
M
Vinsælasti sólarstaður Evrópu.
Veitingahús, barir, nætur-
klúbbar og skemmti-
staðir við allra hæfi.
mánuð
Flug og gisting íþrjár ntetur
Stærsta borg Skotlands, verslunar-
og menningarborg, kjörinn
áfangastaður fyrir þá sem
vilja sameina góða skemmtun
og hagstæð innkaup. Gist á
Central Hotel, þægilegu hóteli á
mjög góðum stað í námunda við
verslanir og veitingastaði.
p #**££+*
gii°°
Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo
Flug oggisting íþrjár ntetur
Hjarta Evrópu eignast sífellt fleiri
vini á Islandi. Einstök borg í
fallegu umhverfi, frábærar versl-
anir, mjög góðir veitingastaðir og
fjölmargt til hressingar og afþrey-
ingar. Gist á Hotel Pullman, mjög
góðu hóteli sem notið hefur mikilla
vinsælda á meðal íslendinga.
JJggg|||||||í‘p yr
Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo
Flug oggisting íþrjár ntetur
Önnur stærsta borg Svíþjóðar,
miðstöð verslunar, mannlífs og
menningar þar sem menn kynnast
bestu hliðinni á norrænni bræðra-
þjóð. Gist á Hotel Eggers, nota-
legu hóteli í miðri borginni,
skammt frá ágætum verslunum
og góðum veitingastöðum.
I I látaMt. Ég vil gerast áskrifándi að DV.
Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis og það
verður annar áskriftarmánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuði,
eða 48 kr. á dag.
1 JáUtkk. Ég vil greiða með:
Nafn:
Heimilisfanglkœð:
Póststöð:
Stmi:
Qv/SA \f\EUROCARD \f]SAMK0RT \f\lNNHElMTAF BLAÐBERA
Kortmítaer: lllll-lllll-lllll-lllll
Gildistími korts: I I 1-1
Undirskrift korthafa: