Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR .1993. Viðskipti Hásetahlutur 340 þúsund fyrir 18 daga Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta gekk ágætlega, viö vor- um í kantinum firá Hala og austur um. Þaö er búiö að vera gott hjá rækjuskipunum síðan í desemb- cr,“ segir Hilmar Helgason, skip- stjóri á Hrafni Sveinbjamarsyni frá Grindavík, en verið var að landa úr skipinu á Akureyri í gær um 140 tonnum af rækju sem fer til vinnslu hjá Niðursuðuverk- smiðju K. Jónssonar. Hiimar sagði að þeir á Hraftii Sveinbjamarsyni, sem áður hét Snæfell og var gert út frá Hrísey, heíöu verið í sinni fyrstu veiði- ferð á rækju. Þeir hefðu verið á veiöum 118 daga og aflaverömæti væri 21-22 milljónir króna. Há- setahlutur eftir þessa veiðife.rð er á bílinu 330 til 340 þúsund krónur. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaöir: Svimandi ýsuverð Ýsuverð hefur verið míög hátt á fiskmörkuðunum síðustu vikur. Meðalverðið fyrir ýsuna var 132 krónur í síðustu viku og þar á undan var það 148 krónur. Þetta verð er mun hærra en fengist hefur fyrir ýsu í gámasölu í Bretlandi að undan- fómu. Þorskverðið hefur einnig verið hátt og í síðustu viku var meðalverðið á landinu öllu 102 krónur. Meðalkíló- verð karfa hækkaði um 13 krónur milli vikna og var 59 krónur og ufs- inn kostaði að meðaltali 39 krónur sem er fjögurra krónu hækkun. Allsæmilegt var um að vera á mörkuðunum og alls seldust rúm- lega 1350 tonn yfir vikuna. Fyrir hálf- um mánuði seldust hins vegar aðeins um 600 tonn. Hæsta þorskverðið í vikunni var á Fiskmarkaði Vestmannaeyja eða 120 krónur fyrir kílóið. Hæsta verð fyrir ýsu fékkst í Hafnarfirði eða 171 króna. Karfi fór hæst í 81 krónu á FiskmarkaðiÞorlákshafnar. -Ari Fiskmarkaðirnir — meðalverð á landinu öllu í síðastliðinni viku Þorskur □ Ýsa □ Ufsi M Karfi 160 140 120 2100 8. feb. 9. teb. 10. feb. H.feb. 12. feb. Meðalverö Skagfirðingur seldi fyrir 22 milljónir I Bremerhaven Bremerhaven: Góð ferð Skagf irðings Verð fyrir gámafisk í Bretlandi króna hækkun, og ýsan hækkaði um söluverðið var 13,5 milljónir. sem er ágætt. Ásbjörn RE 50 fór með hækkaði aðeins í síðustu viku en var tuttugu krónur, kfióið seldist á 140 Þijú skip seldu afla sinn í Bremer- 163 tonn og fékk fyrir 19 mfiljónir. þó ekki nálægt því sem best hefúr krónur rúmar. Ágætt verð fékkst haven. Skagfirðingur SK 4 seldi 156 Már SH 127 seldi 172 tonn og fékk orðið. Meðalverðið fyrir kfióiö af fyrir karfa eða um 110 krónur kflóið. tonn og fékk fyrir 22 milljónir og fyrirl9,6milljónir. -Ari þorski var 123 krónur, sem er tíu Lítið var selt eða aðeins 107 tonn og meðalkílóverð aflans var 142 krónur Soffanías Cecilsson, útgerðarmaður 1 Grundarfirði, um ígulkeravinnsluna: Verðið dugar nú létt fyrir hráef niskostnaði - óttast að ígulkeravinnsla verði nýtt laxeldisævintýri „Ég óttast að menn séu að fara út í eitthvaö sem þeir sjá ekki fyrir end- ann á. Ég hef verið aö kanna þessa ígulkerahrognavinnslu og fæ ekki betur séð en að það verð sem er í boði rétt dugi fyrir hráefniskostnaði. Ef menn ætla út í þetta í jafn stórum stfl og maður er að heyra óttast ég að 1 uppsiglingu sé nýtt laxeldis- og refaræktarævintýri hér á landi,“ sagði Sofianías Cecilsson, útgerðar- maður og fiskverkandi í Grundar- firði. Soffanías þekkir manna best skel- fiskvinnsluna hér á landi. Hann hef- ur um árabil verið með bæöi hörpu- skel og rækjuvinnslu. Soffanías benti á dæmið um kúfisk- vinnsluna sem reynd var hér fyrir nokkrum árum með afar slæmum árangri. Þá hafi menn farið út í þetta án þess að verðið hafi verið viðun- andi og því gekk reksturinn ekki upp. Menn hafi byggt upp á bjartsýn- inni. Hann segir að bæði í hörpuskelinni og rækjuvinnslunni hafi alltof marg- ir fengið vinnsluleyfi. Það hafi síðan leitt tfi þess að enginn fékk nóg hrá- efni og því hafi þetta gengið illa. Hann segir að Sigurður Ágústsson hf. í Stykkishólmi hafi verið með um helminginn af þeim hörpuskelkvóta sem leyfður hafi verið. Það sé líka Soffanías telur að að til þess að verksmiðjur geti þolað þær verðsveiflur sem eru á ígulkerum þurfi þær að vera stórar en allt stefni í að hér verði margar og smáar verksmiðjur. eina verksmiðjan sem hafi gengiö sæmfiega. Hinar hafi verið með allt of lítinn kvóta. Soffanías segir þetta mjög svipað í rækjuvinnslunni. Of margir hafi þar fengjð vinnsluleyfi og því séu rækju- framleiðendur of smáir og þoh ekki þær verðsveiflur sem alltaf eru á skelfiskverðinu. Hann segir verð- sveiflur þar mun meiri og tíðari en í öðru sjávarfangi. Þetta telur hann stafa af því að mjög stór hluti þeirrar rækju sem er á markaðnum sé eldis- rækja. Um leið og verðið fer upp, demba menn miklu magni af eldis- rækju á markaðinn og verðiö fellur um leið. „Ég tel að tfi þess að framleiðendur þoh þessar verðsveiflur þurfi verk- smiðjumar að vera mjög stórar. Litlu verksmiðjumar, sem aldrei fá nóg hráefni, fara ahtaf illa út úr verð- sveiflimum, þola þær hreinlega ekki,“ sagði Soffanías. -S.dór Faxamarkaður 16 febniar seldust atls 2,282 tonn. Magnf Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Rauðmagi 0,023 140,00 140,00 140,00 Þorskur, sl. 0,035 92,00 92,00 92,00 Þorskur, ósl. 1,296 77,93 61,00 86,00 Ýsa,sl. 0,088 70,00 70,00 70,00 Ýsa, smá, ósl. 0,010 30,00 30,00 30,00 Ýsa, ósl. 0,830 96,37 92,00 105,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. fcbn'rar sisdust alls 27.498 tonn Gellur 0,026 190,00 190,00 190,00 Steinb./h. 0,057 25,00 25,00 25,00 Smáýsa 0,250 70,00 70,00 70,00 Smárþorskur 0,583 68,16 58,00 76,00 Ufsi 0,018 20,00 20,00 20,00 Hlýri 0,016 25,00 25,00 25,00 Steinbítur, ósl. 0,012 72,00 72,00 72,00 Rauðm./gr. 0,044 140,59 139,00 141,00 Þorskur, ósl. 3,287 73,87 60,00 113,00 Lúða 0,027 400,56 400,00 405,00 Langa 0,142 60,11 40,00 68,00 Keila 1,166 49,14 36,00 50,00 Karfi 0,031 55,18 33,00 66,00 Ýsa, ósl. 3,485 104,53 97,00 112,00 Lýsa, ósl. 0,016 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 15. febrtiar seldust alls 10Æ81 tonn. Hrogn 0,198 62,47 31,00 195,00 Karfi 0,425 54,00 54,00 54,00 Langa 0,176 63,19 40,00 66,00 Þorskur, sl.dbl. 0,396 80,00 80,00 80,00 Þorskur,sl. 0,551 97,00 97,00 97,00 Þorskur, ósl. 0,508 84,00 84,00 84,00 Þorskur, ósl.dbl 0,365 61,00 61,00 61,00 Ufsi 2,698 39,00 39,00 39,00 Ufsi, ósl. 5,271 32,00 32,00 32,00 Ýsa, sl. 0,215 106,00 106,00 106,00 Ýsa, ósl. 0,072 78,00 78,00 78,00 Fiskmarkaður Akraness 15. lebrúar seldust alts 0,954 tonn Þorskur, ósl. 0,602 62,00 62,00 62,00 Ýsa, ósl. 0,352 92,00 92,00 92,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 15. febrúar seidust alls 19,459 tonn. Gellur 0,057 213,86 210,00 220,00 Hrogn 0,161 160,00 160,00 160,00 Keila 0,295 24,68 20,00 25,00 Lúða 0,036 365,00 365,00 365,00 Steinbítur 4,438 52,20 50,00 53,00 Þorskur, sl. 7,002 88,82 80,00 94,00 Undirmálsf. 6,962 72,83 35,00 79,00 Ýsa, sl. 0,778 103,72 82,00 106,00 Fískmarkaður Suðurnesja 15 febniar seldust alls 96,342 tonn Þorskur, sl. 0,061 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 0,341 100,00 100,00 100,00 Ufsi.sl. 0,141 15,00 15,00 15,00 Þorskur,ósl. 69,091 91,30 54,00 114,00 Ýsa, ósl. 7,041 98,94 70,00 119,00 Ufsi, ósl. 11,279 35,96 32,00 39,00 Lýsa 0,150 33,00 33,00 33,00 Karfi 0,979 30,00 30,00 30.00 Langa 2,446 73,25 72,00 74,00 Keila 1,963 39,85 39,00 40,00 Steinbitur 1,200 59,92 59,00 60,00 Ósundurliðað 0,041 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,143 96,00 96,00 96,00 Rauðmagi 0,025 107,00 107,00 107,00 Hrogn 0,041 100,00 100,00 100,00 Undirmálsþ. 1,100 69,82 69,00 70,00 Undirmálsýsa 0,300 50,00 50,00 50,00 15. febtto seldust alls 62223 tonn rifiarðar Þorskur, sl. 14,910 92,37 72,00 101,00 Þorskur, ósl. 38,760 86,11 62,00 90,00 Undirmálsþ., sl. 1,016 69,06 63,00 73,00 Undirmálsþ., 2,234 70,09 63,00 73,00 Ýsa, sl. 0,500 128,60 119,00 135,00 Ýsa, ósl. 1,150 116,95 102,00 123,00 Ufsi, sl. 0,440 30,00 30,00 30,00 Ufsi, ósl. 0,140 25,00 25,00 25,00 Karfi, ósl. 0,014 30,00 30,00 30,00 0,018 30,00 3000 30 00 Steinbítur, sl. 0,256 25,28 21 j)0 37ÍOO Steinbítur, ósl. 0,300 30,00 30,00 30,00 Sjófr. ýsa, sl. 2,000 105,00 105,00 105,00 Koli, sl. 0,025 73,00 73,00 73,00 Rauðm./gr., ósl. 0,010 96,00 96,00 96,00 Hrogn 0,250 207,00 195,00 215,00 Gellur 0,200 190,00 170,00 210,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.