Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. 9 Utlönd Breskur nútímakarlmaöur er umhyggjusamm- en um leiö ráð- villtur aö því er könnun í k venna- blaðinu She leiðir í ljós. aðspurðra karlmanna að þeir væru umhyggjusamir en 52 pró- sent sögðust vera viðkvæmir og 40 prósent tilfinningasamir. KÖnnunin leiddi einnig í ljós að hinn venjulegi breski karlmaður taldi konur aöeins vilja jaíhrétti þegar það hentaði þeim en í raun vildu þær láta karlmann sjá um sig. Aðeins sextán prósent mann- anna töldu karlmenn vera árás- arhneigða en 48 prósent viður- kenndu að þeir bældu stundum niður ofbeldishneigðir. CIAvissium Bandarískaleyniþjónustan CIA vissi aö fyrirtæki með aðsetur sitt í Bretkndi væri að kaupa vopnabúnað íyrir íraka þegar árið 1987, þremur árum áður en lokun þess var tyrirskipuð. Þetta kom fram í bandaríska dagblaðinu Wasliington Post í gær. Þar var haft eftir heimildum innan bandaríska stjómkerfisins hefðu bresku leyniþjónusturnar M15 og M36 skýrt CIA frá hvað fy-rirtækið. Matrix Churchili, væri að gera fyrir íraka. Bretar höfðu ráðið háttsetta sljómendur fyrirtækisins sem uppljóstrara. CIA skýrði embættismönnum vestra frá þessu strax í desember 1987, tveimur mánuðum eftir að fyrirtæki í meirihlutaeign íraka eignaðistMatrixChurchill. Starf- semi þess var þó ekki stöðvuð fyrr en eftir innrás íraka í Kú- veit í ágúst 1990. Japönsku rafeindafyrirtækin Sony og Matshushita ætla að samræma framleiðslu sína á staf- rænum myndbandstækjum framtíðarinnar til komast hjá því að endm-taka mjmdbandastríðið fyrir tíu árum. Þá varð Betamax kerfi Sony að láta í minni pokann fyrir VHS kerfi Matsushita. Talsmenn fyrirtækjanna sögðu aö enn væri verið að ræða tækni- lega útfærslu tækjanna. mál norsku lög- tegrienannanra Áfengisvandi meðal norskra lögregluþjóna er meiri en gengur og gerist hjá öðrum vinnandi hópum samfélagsins. Rannsókn, sem var firam- kvæmd af trúnaöarmönnum lög- regluþjóna, leiðir í Ijós að urn það bil fjögur hundruð lögregluþjón- ar eru svo langt leiddir í drykkju aö þeir þurfa á tafarlausri aðstoö að halda. Nær allar löggurnar, sero eiga í vanda, segja að miklu andlegu notkunina. Meðal þess sem erfitt sé að fást við séu aöstæður þar grípa þarf til vopna, svo og alvar- Ieg slys. Dómsmálaráðuneytið lítur nyög alvarlegum augum á áfeng- isvandaraálin sem flett hefur ver- ið ofan af og boðar ráðstafanir tll aö hjálpa þeim sem eiga í vanda. ReutcrogNTB Knattspymuævintýrið mlkla í Færeyjum: Grjót fyrir 150 milljónir endaði hjá landssjóði Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum; Landssjóður Færeyja veröur á end- anum að greiða um 150 milljónir með knattspymuvellinum sem íþróttafé- lagið í Tóftum á Austurey lét sprengja inn í berg svo koma mætti fyrir löglegum landsliðsvelli. Þetta var gert í kjölfar sigurs í landsleik gegn Austurríkismönnmn. Þá þótti mönnum súrt að verða vegna vallarleysis að leika heima- leiki landsliðsins í Svíþjóð. Stjóm íþróttafélagsins í Tóftum ákvað að ráöast í vallargerðina þótt hún væri dýr og félaginu í raun of- viða. Kostnaður nam rúmum 30 milljónum færeyskra króna eða yfir 300 milljónum íslenskra. Sprengja varð um 2 milljónir tonna af gijóti til að fá nógu stórt vallar- stæði. Til að afla tekna var ákveðið að selja grjótið í höfnina í Tóftum. Þar fengust fast að 200 milljónir ís- lenskra króna í tekjur. Landssjóður greiöir 75% af kostn- aði við hafnargerð og varö hann því í raun að kaupa gijót fyrir um 150 milljónir króna. Umdeilt er hvort þörf var fyrir grjótið til aö hæta höfn- ina í Tóftum, sérstaklega þegar haft er í huga að hafnir á eyjunum vom þegar of margar. íþróttafélagið situr enn uppi með ríflega 100 milljóna skuld vegna vall- arins. í Tóftum búa 1100 manns og enn óvíst hvort íþróttafélag á svo litl- um stað ræður við skuldina. Fari það í þrot sitja bankar uppi með skaðann. Sveitarsjóður í Tóftiun er illa staddur eins og sjóðir flestra annarra sveitarfélaga. Sveitarfélagið getur því ekki tekið við skuldinni. Færeyska landstjómin hefur við aukinn kvóta í Eystrasalti og veitir ekki af því flest önnur mið em þeim lokuö og á heimamiðum hefur afli brugöist síðustu tvö ár. Samkomulag náðist um að Fær- eyingar veiddu 2000 tonn af sfld og 3000 tonn af brislingi á árinu. Áður nam samanlagður kvóti þessara tegunda 800 tonum. Þá verður þorskkvótinn aukinn úr 130 tonnum í 300. Á inóti fá Litháar að veiða 10 þúsund toim af kolmunna við Færeyjar. Um nokkurra ára skeið hafa Færeyingar og Litháar skipst á kvótum og er nú búið að sem á aö gilda næstu árin. Samið var í Þórshöfn og er samningurinn eitt af því fáa sem Færeyingar geta glaðst yfii- þessa dagana. Rimu KEMUROG SÆKIR12 TOMMU PIZZU OG FÆRÐ AÐRA FRÍA! ELDSMIÐJAN • BRAGAGÖTU 38 A Vinningslölur laugardaginn d)(7) 13 febr. 1993 | 2 0)ti@ tll ‘ VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 2.356.476 2. aaYld 204.679 3. 4af5 77 9.170 4. 3af 5 3.437 479 Heildarvinningsupphæð þessaviku: 5.118.247 kr. Sextíu manns hafa látið lifið i nágrenni eldfjallsins Mayon á Filippseyjum frá því það tók að bæra á sér I upp- hafi mánaðarins. Gjóskufall hefur verið mikið og eiturgufur leggur frá fjallinu. Vísindamenn búast við stórgosi og hafa allir sem náðst hefur til verið fluttir á brott úr næsta nágrenni fjallsins. í morgun var þó talið að dregið hefi úr hættu á sprengigosi. Símamynd Reuter upplýsingar:SImsvari91 -681511 lukkulína991 002 Ósonlagið þynnra en nokkru sinni - hefur þynnst um 40% yflr Svíþjóð 1 vetur íamSiim gervihnattadiskur og móttökutæki Sænskir veðurfræðingar segja að ósonlagið yfir landinu hafi aldrei verið þynnra en nú í febrúar. Mæl- ingar sýna að þaö er 40% þynnra en eðlilegt getur talist. Þessi niðurstaða gildir fyrir allt norðurhvel jarðar þótt vitað sé að þynningin er minni yfir hafi en landi. Svíar óttast að gat komi í lagið yfir landi þeirra. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér ef útfjólublá- ir geislar sólar ná til jarðar þegar kemur fram á vor og sumar. Ósonlagið er jafnan þynnst yfir vetrarmánuðina og þá er hættan líka minnst vegna þess hve sólin er lágt á lofti. Vísindamenn hafa lengi vitað að lagið er þynnra á tímabiflnu frá desember til mars en nú hefur geng- ið meira á það en eðilegt getur talist. Með hækkandi sól getur nýgræð- ingur orðið illa úti enda þolir hann illa útfjólublátt ljós. Þá eykst og hætt- an á húðkrabba hjá mönnum og skepnum. Ósonlagið er eina vöm jarðar fyrir útfiólubláum geislum. Þynning ósonlagsins er rakin til mengunar, einkum klórefna sem herast út í andrúmsloftið. Samkomu- lag er um að draga úr notkun þess- ara efna en samt virðist lagið halda áfram að þynnast. í janúar í fyrra var það þynnra en nokkru sinni fyrr. Nú hefur það met verið slegið og menn híða hver þróunin verður með vorinu. TT SR-700 U: 72.950,- Stgr.verð: 65.650,- 1,2 m sporöskjulaga diskur, stereo móttakari m/þrábl. fjar- stýringu, pólfesting, pólskiptir og lágsubsmagnari (LNB 0,8 dB) CD 7Í)Í) Ver5: 102.040,- sJi\“/ V/V/ Stgr.verð: 91.830,- (sami búnabur og ab ofan greinir, auk snúningstjakks og AP 700) Yfir 30 stöbvar með fjölbreyttu efni á ýmsum tungumálum SKIPHOLT119 SÍMI29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.