Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993. 11 Sviðsljós Gísli Pálsson, t.v., var heiöursgestur á árshátíö Húnvetningafélagsins í Reykjavík en við hlið hans sitja dætur Páls Kolka, Halldóra og Ingibjörg. Gegnt þeim eru Aðalsteinn Helgason og Signý Óskarsdóttir. Árshátíð Húnvetninga- félagsins ÞórhaDur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Húnvetningafélagið í Reykjavík hélt árshátíð sína í veitingahúsinu Glæsibæ föstudagskvöldið fyrsta í þorra. Samkoman þótti vel heppnuð og var allvel sótt miðað við veður og færð eins og Aðalsteinn Helgason, form. félagsins, komst aö orði. Heið- ursgestur að þessu sinni var Gísli Pálsson á Hofi en veislustjóri var Pálmi Gíslason frá Grænuhlíð. Boðið var upp á þorramat eins og vera ber á fyrsta degi þorra og mættu um 150 manns á árshátíðina en á þriðja hundrað manns stigu dans að lokinni skemmtuninni. Venjulega hafa komið skemmtikraftar að norð- an en að þessu sinni var notið skemmtidagskrár Glæsibæjar sem var fólgin í svokölluöu Söngvaspé en flytjendur þess eru Ríó tríó, Omar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason. Aðalsteinn segir félagsskapinn dafna nokkuð vel og ágætur kjarni taki þátt í starfseminni en m.a. er komið saman vikulega í Húnabúð til að spila bridge. Gestir tóku hraustlega til matar síns en fremst sitja Einar Sigurðsson og Þórður Skúlason og við hlið hans er eiginkonan, Elín Þormóðsdóttir. DV-myndir Þórhallur Fiskur og fegurð Lowell Charters skráói eftir kvikmyiulahandriti John Fusco THUNDERHEART l LvlUi ||[[v iilí Samnefnd kvikmynd[ sýnd í Stjörnubíói Strengur fortíðar hljómaði sterkt í hjarta mannsins sem átti að kanna nútíðina. Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: Veitingastaðurinn Langisandur á Akranesi á eins árs afmæli um þess- ar mundir. Af því tilefni var nýlega haldið sérstakt afmæliskvöld þar sem m.a. var boðið upp á 30 rétta fisk- hlaðborð og sérréttamatseðill aö hætti Úlfars Eysteinssonar mat- reiðslumeistara sem var gestakokk- ur kvöldsins. Jafnframt var hér um kynningar- kvöld aö ræða fyrir þær 10 stúlkur sem keppa til úrslita í fegurðarsam- keppni Vesturlands sem haldin verð- ur í íþróttahúsinu á Akranesi 20. mars nk. Hljómsveitin Þjóðarsáttin sá síðan um að halda uppi fjörinu á dansleik að aflokinni dagskrá. Sveit- in, sem er frá Akranesi, er nýstofnuð og var það mál manna að hún hefði slegið í gegn. Keppendur í fegurðarsamkeppni Vesturlands komu fram í Langasandi. F.v. Ingibjörg Elísabet Jóhannsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir, Ingibjörg Valdi- marsdóttir, Elín Marfa Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Svava Guðmundsdóttir, Jóhanna Hjörleifsdóttir, Hulda Birna Baldursdóttir, Sigurbjörg Sigurðardótt- ir og Hólmfrfður Einarsdóttir. DV-mynd Sigurgeir ÞRUMUHJARTA alveg þrumugóð eins og allar BÆ m aðeins kr. 790og ennþá minna í áskrift á næsta sölustað NÚNA l'IDVAI sími 63 • 27 ■ 00 Samnefnd kvikmynd sýnd í Stjörnubíói þessa dagana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.