Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 i> v
■ Tilsölu
Pitsur, 12", 379 kr. stk., djúpsteiktur fisk-
ur m/grænmeti, sósu og salati, 370
kr., 4 fjölskylduhamb. m/Pepsi, fr. og
sósu, 999 kr., steikur: lamba-, nauta-,
svína-, aðeins 599 kr., m/grænmeti,
sósu, fr., meiri háttar, aðeins 595 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
•Jafnvel fegursta kona getur ekki
gefið meira en hún á.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem
inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni.
Flaggstangir og lok á heitavatnspotta.
Verðtilboð. Islenskt fagverk.
Vélsmiðja Hrafns Karlssonar,
Skemmuvegi 34N, s. 684160.
Jenni, Grensásvegi 7. Sveppasúpa,
nautagúllas, kartöflumús og
grænmeti, verð 450 kr.
• Hjörtu mannanna tilh. ekki neinu
sérstöku þjóðerni, þau tilheyra guði.
Beykikojur með hiilum og furuhjónarúm
með vatnsdýnu, einnig Toyota ’87,
Econoline ’85 og Mitsubishi Lancer
’90. S. 91-671786 e. kl. 14.________
Harðfiskur, 2. flokkur. 100 kg steinbíts-
flök, 150 kg roðlaus þorskflök, til-
boð/staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 91-632700. H-9397.
• Lift-Boy bílskúrsopnarar frá USA*
m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Ljósabekkur. Höfum til sölu notaðan
ljósabekk í mjög góðu ástandi. Uppl.
veittar í síma 91-642878 milli kl. 18 og
20 í kvöld.
Myndbandsafspilari ásamt sjónvarps-
tæki til sölu, einnig antiksófasett
ásamt útskornu borði. Upplýsingar í
síma 91-12732.
Nýtt, Hverfisgötu 72. Rafmagnsverk-
færi. Kaupum og seljum ýmis verk-
færi. Tökum í umboðssölu ýmsa hluti.
Vörusalan, opið 2-6.
Ljósabekkur til sölu, verð kr. 25-30
þúsund. Uppl. í síma 91-75626 e.kl. 16.
Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endurn. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110.______
Skótútsala.
Skótútsala þessa viku, mikil verð-
lækkun. Lipurtá, Borgartúni 23, sími
622960,_____________________________
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.________
Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010. _______
Listaverk til sölu (olíuverk). Selst með
góðum afslætti. Nánari upplýsingar í
síma 91-677001._____________________
Til sölu 6 gamlir Ijósabekkir.
Upplýsingar í síma 91-629910.
Sólbaðstofan Birta, Hverfisgötu 105.
Gufunestalstöð, tegund Yasu, til sölu.
Uppl. í símum 91-51374 og 985-31374.
11 ' t....
■ Oskast keypt
Málmar - Málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn stgr. Hringrás hf., endur-
vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s.
814757. Ath. einnig kapla (rafmvír).
Óska eftir eins eða 2ja hreyfla flugvél
gegn staðgr. ef um góða vél er að
ræða. Vinsaml. hafið samb. v/DV, sími
632700 og ieggið inn símanr. H-9394.
Hillurekkar óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 91-641255.
Óska eftir að kaupa afruglara. Uppl. í
síma 92-12047 og 92-13009.
■ Verslun
Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum
ykkur prufur og efni í fatnað, grímu-
búninga, föndur, gardínur o.fl.
Persónuleg þjónusta, gott verð.
Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010.
Þú velur lögun og lit.
Glæsilegir borðlampar og listmunir.
Islensk framleiðsla er ódýrari.
Listasmiðjan, Norðurbr. 41, Hfj., s.
652105, og Nóatúni 17, Rvk, s. 623705.
■ Fyiir ungböm
Brjóstagjöf. Opið hús hjá félaginu
Barnamál, Lyngheiði 21, Kópav., á
morgun, mið., kl. 14-16. Allir vel-
komnir. Uppl. í s. 43429,41486.46830.
■ Heiirulistæki
Árs gamall Candy ísskápur til sölu,
hæð 188 cm, breidd 60 cm. Verð 35
þús. eða í skiptum fyrir ísskáp sem ca
166 cm á hæð. Uppl. í síma 91-667772.
Eúmenia þvottavél (Baby Nova) til sölu,
verð 25 þús. Uppl. í síma 91-675049.
■ Hljóðfæri
Soom 9200 gítareffectar til sölu, 13
effectar, 40 sound bankar, fjarst. Nad
2200 kraftm., 2x150 w. Roland Cube
60 gítarm. Roclab MRT 60, 10 rása
diskómixer m/forhlustun, crossover,
2x5 banda equalizer. Roland trommu-
heili. Forritanl. S. 74416 e.kl. 17.
Bassamagnari óskast. Óska eftir
kraftmiklum bassamagnara, helst
Peavey, gegn staðgreiðslu. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-9403.
Til sölu Casio hljómborð, 5 áttundir,
tilvalið fyrir byrjendur. Verð 17.500
stgr. Uppl. í síma 91-642151.
Yamaha BB 2000 bassi til sölu, nýyfir-
farinn, lítur mjög vel út, fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 92-13588.
Óska eftir þráðlausu kerfi fyrir gítar
og bassa. Upplýsingar í síma 96-42001
milli kl. 17 og 19.
■ Hljómtæki
Til sölu kraftmagnari, Nikko Alfa 230,
2x120 W, á kr. 20.000. Technics 2x12
banda equalizer SH-8055, með ljós-
mæli, á kr. 25.000. Nánari upplýsingar
í síma 92-13800, Jóhannes.
Tökum í umboðss. hljómtæki, bílt.,
sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki,
bílsima, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport-
markaðurinn, Skeifunni 7, s. 31290.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
eftium, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Til sölu vel með farnar hvitar Ikea kojur
með dýnum. Upplýsingar í síma 91-
611651. Kolbrún.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
■ Ljósmyndun
Byrjenda- og framhaldsnámskeið í
svart/hvítri framköllun og_ stækkun
verður haldið á vegum FIÁ á næst-
unni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9242.
■ Tölvur
• Nintendo • Nasa • Sega •
Nýjustu leikimir fyrir aðeins kr. 2990.
82 leikir á einum kubb, kr. 6.900.
Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur
er leikur. Sendum lista. Hagstætt verð
á Nasa sjónvarpsleikjatölvum.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.
PC-tölva til sölu, 286, 13 Mhz, Roland
LAPC-1 soundblaster, litaprentari, 2
diskadrif, 514 og 314, 120 Mb harður
diskur, VGA skjákort og litaskjár.
Verð kr. 100.000. Sími 91-77414.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Óska eftir að kaupa tölvu, helst með
prentara. Uppl. í síma 91-684440 milli
kl. 13 og 18.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Nýlegt 26" Contec sjónvarp til sölu með
ITT lampa. Upplýsingar í síma
91-78555.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýiahald
Smávaxið labradorkyn. Sérstaklega
falleg tík og 4 hvolpar, fást gefins £i
gott heimili. Upplýsingar í heimasíma
92-37434 eða 92-37770.________
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
■ Hestamennska
Barnahestur óskast. Óska eftir traust
um, hreingengum töltara til kaups.
Má vera 12-14 vetra. Uppl. í síma
685316 á daginn og 672632 á kvöldin.
Til sölu tveir hestar, annar er mósótt
blesóttur, 5 vetra, handvanur og hinri
rauðvindótt, 4 vetra. Uppl. í síma
95-24453 eftir kl. 21.
Gustsfélagar. Minnum á fræðslufund
inn með Sigurði Haraldssyni í kvölcl
kl. 20. Sjá töflu. Fræðslunefnd Gusts.
Hestaeigandi.
Eru þínir hestar úti núna? Samband
dýravemdunarfélaga Islands.
Hross - tamningar. Hef nokkur hross
til sölu og tek að mér tamningar.
Anne Bak, sími 91-53934.
Til sölu mjög efnilegur foli undan Atla
frá Skörðugili. Uppl. í síma 97-13019
Þj ónustuauglýsingar
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stiflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta.
Stfllum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA.
HTJ
PfPULAGNIR V .
Kreditkortaþjónusta
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir, "
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fjrír þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantið dmanlega. Tökum allt
, múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
símar 623070, 985-21129 og 985-21804
r SMÁAUGLÝSINGAR |
Ul Mf IS
Mánudaga-föstudaga 9.00-22.00
Laugardaga 9.00-16.00
i Sunnudaga Sími Bréfasími 18.00-22.00 91-632700 91-632727
ov
Græni síminn 99-6272
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DVRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja ratlagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
©i JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Simi 626645 og 985-31733.
Loftpressa - múrbrot
Páll, símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Víctor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
t MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
★ STEYPUSOGUTS ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARINABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • © 45505
Bílaslmi: 985-27016 • Boðsimi: 984-50270
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
II
=5
Anton AAatsteinsson.
«879.
Bílasiml 9öb-2/ íDU.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
^J Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc. voskum, baðkerum og niöurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboöi 984-54577