Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993.
19
■ Vetrarvörur
Polarisklúbburinn heldur félagsfund
miðvikud. 17. febr., kl. 20.30, að Hótel
Esju. Myndasýning frá helgarferð að
Leirubakka o.fl. Stjómin.
Vélsleði óskast, árg. ’80-'8S, má vera
útlitsgallaður og beltislaus en vélin
verður að vera í lagi, 50-60 ha. Uppl.
í síma 98-76570.
Tlug_______________________
Einkaflugmenn afh.l Bóklegt endur
þjálfunamámskeið fyrir einkaflug
menn verður haldið hjá Flugtaki 19.
og 20. feb. Uppl. í síma 28122/74346.
Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er
framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta
flugskóla landsins. Kynningarflug
alla daga. Sími 91-28122.
■ Fasteignir
Iðnaðarhúsnæði utan Rvíkur óskast
keypt með góðum kjömm, jafnvel
íbúðarhúsn. á sama stað. Hafið sam
band við DV í síma 91-632700. H-9402.
■ Fyiirtæki
Fyrirtæki á skrá.
• Matvælaframleiðslufyrirtæki.
• Sölutumar. • Matvömverlanir.
• Veitingahús. • Bílasölur.
• Snyrtivöruverslun.
Markaðsmiðstöðin, sími 680857.
Óska eftir góðum söluturni með veltu
upp á 2'/2 millj. og þar yfir í skiptum
fyrir nýlega 3ja herb. íbúð á besta stað
í Grafarvogi. Margt annað kemur til
gr. Firmasalan, Ármúla 19, s. 683884.
■ Bátar
Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v.,
varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp
ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings
son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Krókaleyfisbátur óskast. Óska eftir að
kaupa krókaleyfisbát, ömggai-
greiðslur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-9391.__________
Vil taka krókaleyfisbát á leigu, stærð
2 '/2 til 3 tonn, hef réttindi og er van
ur. Upplýsingar í síma 985-20745. Emil
Andersen.
Óska eftir bát undir 6 tonnum, með eða
án kvóta. Staðgreiðsla í boði. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-9351.
Óska eftir kvótalausum bát, helst hrað
fiskibát, þó ekki skilyrði. Er með bíl
eða bíla í skiptum. Allt að 1.400 þús.
Uppl. í s. 93-11224 og 93-12635 e.kl. 19.
Trillubátur með netablokk, grásleppu-
og krókaleyfi til sölu, hugsanlegt að
selja leyfin sér. Uppl. í síma 96-41870.
Nýr og ónotaður flotgalli til sölu nr. 54.
Uppl. í síma 91-11709 e.kl. 18.30.
Til sölu tvær 12 volta DNG-tölvurúllur.
Uppl. í síma 93-12934 eftir kl. 18.
■ Vaiahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercurj-
Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadet;
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favori;
’91, Subam Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og
gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Bilapartasalan Austurhliö, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport
’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer
’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85,
Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80 ’85, 929
’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84,929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla
’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra
’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco
’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl. Kaup-
um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91 dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil ’91, Cressida ’85, Corolla
’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza
’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323
’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel
’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud.
652688. Ath! Bllapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýi. rifnir:
Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel
4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88,
Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mán.-fost. kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86,
323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox,
Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo
’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85,
Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru. sL’82-
’88, Subaru Justy ’88; djit(ÍÁce ’86,
Alto ’83, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
Emm að rífa Subaru E 10 ’90, Daihats-
hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88,
Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87,
Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort
’85, Fiesta ’87, Cherry '84, Lancer ’87,
Colt ’86, Lancia Y10 ’87 o.m.fl. Visa -
Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19.
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry
’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88,
Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar- gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. S. 91-685058 og 688061,.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl., notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flesta tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Bedford dísilvél, 4 stk. 5 gata felgur,
12x15, og CB-talstöð, 40 rása, til sölu.
Uppl. í síma 91-680811 eftir kl. 19.30.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Vél og vökvastýrl í MMC Colt GLX '87
til sölu. Uppl. í síma 96-43564.
■ Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bilaviög., Sigtúni 3.
Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br.
klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ BOamálun
Tökum að okkur að rétta og mála bíla.
Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma
91-654713.
■ Vörubílar
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Innfl. sænskir vörubílar, gott verð.
Scania P92ic ’85, 6x2 sturtupallur,
Scania sogdælubíll - Volvo F12ic ’87,
hús á Scania L 111 o.fl. varahlutir.
Forþjöppur, varahlutir og viögerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vömbíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
■ SendibOar
Til sölu ódýr sendibíll, Citroen C-35
’85, einnig hlutabréf á Nýju Sendibíla-
stöðinni, gjaldmælir, talstöð og sími
geta fylgt. S. 985-31882 og 76421.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Vrnnuvélar
Til sölu Massey Ferguson dráttarvél,
3060 FWD, turbo, árgerð 1987, með
snjótönn. Á sama stað ný snjótönn,
1x3, með vökvask. og nýr fjölplógur
fyrir dráttarvél eða gröfti. Uppl. hjá
vélaverkst. Árteigi, sími 96-43500.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum, stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara, bæði nýja og notaða.
•Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísillyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
2 t handlyftari á aöeins 19.950 + vsk.
Kynningartilboð á handlyfturum.
0,51 staflarar, aðeins kr. 85.990 + vsk.
Stálmótun, Hverfisg. 61, Hf., s. 654773.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa
fólksbíl í góðu ásigkomulagi gegn 75
þús. kr. stgr. Þarf að vera sk. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-9392.
Óska eftir Volgu, góðri, einnig eftir
öðrum bílum á bilinu 0-65-70 þúsund
krónur. Upplýsingar í síma 36425 kl.
9-13 og 19—20. Sigurður.
Óska eftir Mözdu 323 til niöurrifs, árg.
’81-’84. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9395.
Óska eftir bil, helst skoðuðum, á ca
50-100.000 kr. Upplýsingar í síma
91-54240 eftir kl. 19.
Óska eftir Opel Ascona ’82-’87 til nið-
urrifs. Uppl. í síma 91-672608 e.kl. 19.
■ BQar til sölu
USA-bifreiðar. Útvega flestar gerðir
bifreiða fia USA. Til í landinu:
Econoline dísil og bensín ’88-’90. Ford
Explorer, 4 dyra ’91, Ford F 250 cu.
dísil 4x4 ’87, Chrysler LeBaron með
öllu ’88, einn eigandi mjög glæsil.
Econoline framhásingar og varahl. í
Cherokee '84-87. S. 624945 e.kl. 16.
Nýlegir bilar - Góð kjör. *MMC Galant
GLSi ’89, sjálfskiptur, 950.000.
•Renault 19 TXE Chanade, sjálfskipt-
ur, ’91, 895.000. •Chrysler Saratoga
’91, sjálfskiptur, 1.390.000. *Skipti á
ódýrari bílum. Milligjöf staðgreitt eða
lánuð. Nýja bílasalan, sími 673766.
Miðaldra bilar - Góð kjör. Galant, 2,0
GLS, ’85, Toyota Corolla, 4 d, ’87,
Justy 4,4, ’88, Honda Accord ESR ’84,
4x4 st., ’87, Lada station ’89, Toyota
Carina ’87, Fiat Uno ’88, Volvo 244
’82. Nýja bílasalan, s. 673766.
Caprice Classic '83, einn með öllu, og
eitt besta eintak af Bronco ’73 á
landinu. Einnig Opel Manta, rallbíll.
Æskileg skipti á bát. Upplýsingar í
síma 93-11224 og 93-12635 e.kl. 19.
Bilaviögerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki.
Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Subaru 1800, 4x4, árg. ’88, mjög góður
og vel með farinn, ek. 84 þús. km. V.
750 þús. stgr. Opel Ascona ’84, ek. 133
þ. V. 200 þ. stgr. S. 98-74663. Gunnar.
Toyota Celica, árg. ’86, 2,0 GTi, ekin
110 þús., VW Transporter, árg. ’80,
upplagður í húsbíl. Báðir bílamir em
sk. ’93. Uppl. í síma 91-674748.
Útsala. Árg. '87, sko. '94, verð 195.000
stgr. Chevrolet Monza SL/E, framdrif-
in, ný vetrardekk, 3 dyra, hvítur,
vökvastýri. Uppl. í síma 91-813294.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, 2ja
dyra, svartvu-, sumar- og vetrardekk,
ekinn 65 þús. km. Verð kr. 380.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-74882.
Blásanseraður Charade sedan, árg. '90,
til sölu, ekinn 53 þús. km, verðhug-
mynd 650.000. Uppl. í síma 91-651159.
Daihatsu Charade, árgerð 1982, skoð-
aður, til sölu. Tilboð óskast. Úpplýs-
ingar í síma 91-684367 e.kl. 18.
I11©3! Nissan / Datsun
Nissan Micra, árg. ’88, til sölu, ekinn
70 þús. km. Upplýsingar í síma 91-
675265.
Saab 900i, 16 ventla, álfelgur, sjálf-
skiptur, árg. ’89, fæst á 800 þús. stgr.
Staðgreiðsluverð annars 1050 þús.
stgr. Uppl. í síma 92-14886.
Subaru
Subaru 1800 4x4, árg. ’87, til sölu, raf-
magn í rúðum, sjálfskiptur, lítur mjög
vel út. Staðgreiðsluverð 550 þús.
Upplýsingar í síma 98-34971.
Subaru Sedan turbo 4x4, árg. ’87, ekinn
92 þús., gullsanseraður, vel með
farinn. Skipti koma til greina á
Corolla ’88. Uppl. í síma 94-1165.
Subaru station '88, ekinn 120.000 km,
verð 750.000 kr. Vel með farinn. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 31757.
Subaru station, árg. ’87, til sölu, skipti
á ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-40114 e.kl. 17.
Uppboð á lausafjármunum
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina að
33, Blönduósi, fimmtudaginn 25. febrúar 1993 kl. 17.00.
GF-697
FT-939
IP-122
HG-393
EM-670
HR-686
HZ-661
HÖ-061
GO-668
FI-671
FY-374
GÞ-368
HO-045
IG-722
KC-921
GX-377
GG-094
HL-208
EÞ-081
FD-806
Hnjúkabyggð
JI-807
GÞ-110
EG-427
Þá verða boðin upp bifhjólin IT-787 og Honda 500 (númer ekki vit-
að), beltagrafa FE-18, malarvagn OA-257 og eftitvagn KN-003.
Sýslumaðurínn á Blönduósi
Til leigu í Faxafeni
Til leigu skemmtilegt u.þ.b. 310 m2 skrifstofuhús-
næði í Faxafeni. Á sama stað eru einnig til leigu góð
geymslupláss (70 m2, 135 mz og 558 m2) með 4 m
lofthæð og möguleika á innkeyrslu sendibifreiða.
Leigist saman eða í sitt í hverju lagi.
Nánari uppl: Helgi Jóhannesson hdl.
Lágmúla 7, s. 812622
Auglýsing um styrki
og lán til þýðinga á
erlendum bókmenntum
Samkvæmt lögum nr. 35/1981, reglugerð nr.
638/1982 og breytingu nr. 102/1992 um þýðingar-
sjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða
styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á
íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til
þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur.
2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum
gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1993 nemur
6.900.000 krónum.
Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum
fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölvhóls-
götu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa bor-
ist ráðuneytinu fyrir 15. mars nk.
Reykjavík 12. febrúar 1993
Menntamálaráðuneytið
Kaupmanna
hom
MP ® Meðal verðlauna í Áskriftarferðagetraun DvsÁUgiIA9+'/
og Flugleiða er stjórnuferð fyrir tvo til
Kaupmannahafnar. Lífsgleði, danskur "húmor",
frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir.
Vcrtu með.
Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða.
Heill beimur íáskrift.
FLUGLEIÐIRj
Traustur tslemkur ferðaféLtgi ^