Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993.
25
Fréttir
Leikhús
Meidhluti verkefna Stálsmiöjunnar fyrir útlendinga:
Viðskiptin við
Rússana traust
- segirSkúliJónssonforstjóri
Þessa stundlna er meirihluti verk-
efna Stálsmiöjunnar fyrir erlenda
aðila en tvö grænlensk skip eru í
viögerö eftir ísskemmdir og einn
rússnesku togarana fimm, sem Stál-
smiöjan gerði samning um lagfær-
ingar á vinnslukerfi, er nú í slippn-
um. Auk þess er Sturlaugur Böövars-
son í viðgerö eftir botnskemmdir sem
hann hlaut í síðustu viku.
Skúh Jónsson forstjóri segir þetta
kannski ekki mjög stór verkefni en
þó sé staðan viöunandi. Síöustu mán-
uöi hafi verið óskaplega dauft. Skipa-
smíöamar finni alltaf fyrst fyrir
samdrættinum í sjávarútveginum.
Skúh sagöi óvíst hvaö tæki við þeg-
ar þessi verkefni klárast en hann
vonast til að áframhald geti orðið á
viðskiptum við rússneska aðila. Þeir
hafi reynst mjög vel og engin vand-
ræði hafl skapast með greiðslur og
annað, þeir séu ekki verri en íslend-
ingar með það, nema síður sé.
-Ari
Hjálpargögn til Jugóslavíu
Miklu af fötum var safnað á Seyðisfirði og Egilsstöðum fyrir stríðshrjáða í
fyrrum Júgóslavíu, sett í gám. Þann S. febrúar fór islenskt skip með gám-
inn áleiðis til Kaupmannahafnar. Þaðan verður ekið með fötin til Sibenik
í samvinnu við hjálparstofnunina Caritas. Fyrirtæki og sveitarstjórnir sýndu
málinu mikinn skiining og almenningur lagði sitt af mörkum með fötum, fé
og vinnu. Á myndinni eru nokkrir Seyðfirðingar að setja fötin í pappakassa.
DV-mynd Pétur Kristjánsson, Seyðisfirði.
Skíðakrakkarnir á Eskifirði með hjálmana góðu.
Krakkarnir renna
sér með öryggis-
hjálma í Oddsskarði
Emil Thoraiensen, DV, Eskifirði;
Skíðaráð ungmennafélaganna
Austra á Eskiflrði og Vals á Reyðar-
firði hafa.starfað saman með góðum
árangri nú um skeið. Þau hafa ráðið
þjálfara, Björgvin Hjörleifsson frá
Dalvík, og skíðakennsla er hafin í
frábæru skíðalandi Oddsskarðs.
Sveitarfélögin í Neskaupstað, á
Eskifirði og Reyðarfirði hafa komið
upp góðri aðstöðu fyrir skíðafólk þar
og er það mál manna að þetta skíða-
svæði sé eitt það besta á landinu, ef
ekki það besta. Þar sem skíðaíþróttin
getur reynst hættuleg keyptu ráðin
um 140 öryggishjálma fyrir krakka
sem stunda æfingar á vegum félag-
anna. Um helgina afhenti Austri 90
hjálma tíl eskfirskra ungmenna.
Hrafnkeh A. Jónsson, formaður
Austra, sagði við afhendinguna að
hjálmarnir frá Svíðþjóð væru dýrir.
Til að létta undir með foreldrum
hefðu Vátryggingafélag íslands og
Lionsklúbbur Eskiíjaröar styrkt
kaupin rausnarlega. Söluverð tíl
bamanna aðeins 1.500 kr. Hrafnkeh
færði félögimum bestu þakkir fyrir
framlögin. Helgi Hálfdánarson, um-
boðsmaður VÍS, bar skíðaráði kveðj-
ur frá Vátryggingafélagi íslands.
Sagði það vera vaxandi þátt hjá félag-
inu að vinna að forvömum.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiökl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Frumsýning fimmtud. 25/2 kl. 20.00,
2. sýn. sun. 28/2 kl. 20.00,3. sýn. fim. 4/3,
4. sýn. fös. 5/3.
MY FAIR LADY Söngleikureft-
ir Lerner og Loeve.
Fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös.
26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, lau. 6/3,
uppselt, fim. 11/3, örfá sæti laus, fös. 12/3.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Fim. 18/2, Sun. 21/2., sun. 7/3, lau. 13/3.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 21/2 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/2 kl.
14.00, uppselt, mið. 3/3, sun. 7/3, örfá
sœti laus, lau. 13/3, sun. 14/3.
Smíðaverkstæðið
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Mið. 17/2, uppselt,fim. 18/2, uppselt, fös.
19/2., uppselt, lau. 20/2, uppselt, Fim.
25/2, uppselt, 26/2, uppselt,
27/2, uppselt, fim. 11/3, lau. 13/3.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal
Smiðaverkstæðisins eftlr að sýningar
hefjast.
Lltla sviðlð:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi kl. 20.30.
Fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2, næstsíðasta
sýnlng, uppselt, lau. 20/2, siðasta sýning,
uppselt.
Aukasýnlng v/mikillar aðsóknar: sun.
21/2 kl. 20.30, uppselt.
Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumlðar greiðist viku fyrlr sýningu
ella seldiröðrum.
Mlðasala Þjóöleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Miðapantanlr frá kl. 10 virka daga I síma
11200.
Grelðslukortaþj. -Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðlelkhúsiö - góða skemmtun.
Fundir
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svlðlð:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Lau. 20. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
21. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, lau. 27.
febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28. febr.
kl. 14.00, örfá sæti laus, mið. 3. mars kl.
17.00, lau. 6. mars k. 14.00, fáeln sæti laus,
sun. 7. mars, kl. 14.00, fáein sæti laus, lau.
13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14.
mars kl. 14.00.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir böm
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Flm. 18. febr., fös. 19. febr., fáeln sæti laus
lau. 20. febr., fáein sæti laus, fim. 25. febr.,
fös. 16. feb., lau. 27. febr., örfá sæti laus.
TARTUFFE eftir Moliére.
Frumsýning föstudaglnn 12. mars kl. 20.00.
Litlasvlðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN
eftir Ariel Dorfman.
Frumsýnlng fimmtudaginn 11. mars.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
Föstudag 19/2 kl. 20.00.
Sunnudag 21/2 kl. 20.00.
Mánudag 22/2 kl. 20.00.
Miðapantanir í síma 21971.
Jöklarannsóknafélag
Islands
Aðalfundur félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30 í mat-
salnum Tæknigarði, Dunhaga 5. Dag-
skrá: 1. Veijjuleg aöalfiindarstörf. 2.
KafB. 3. Um Oræfajökul. Snævarr Guð-
mundsson.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 18.
febrúar kl. 20.30 í félagsheimili Kópa-
vogs. SpOað verður bingó. Takið með
ykkur gesti.
Tilkyimingar
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18.
Þessir krakkar, sem voru á leið heim úr Selásskóla i Breiðholti, voru vel
gallaðir enda ekki vanþörf á í því kalda og óbliða veðurfari sem ríkt hefur
undanfarnar vikur. DV-mynd Brynjar Gauti
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Fös. 19. febr. kl. 20.30.
Lau. 20. febr. kl. 20.30.
Síöustu sýnlngar.
Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiöslukortaþjónusta.
Sími i miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__Jiin
öardafifurst/njan
eftir Emmerich Kálmán.
FRUMSÝNING: Föstudaglnn
19. febrúar kl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúar kl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn
26. febrúarkl. 20.00.
HÚSVÖRÐURINN
þri. 23/2, miö. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00
alladagana.
Miðasalan er opin frá kl.
15.06-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Miðstöðfyrirfólk
í atvinnuuleit
í Safriaðarheimili Akureyrarkirkiu. Opið
hús aila miðvikudaga kl. 15-18. Símaþjón-
usta þriðjudaga og fóstudaga kl. 15-17. Sími
27700. Ailir velkomnir.
Nýir eigendur að
Rauða sófanum
Nýir eigendur hai'a tekið við rekstri á veit-
ingastaðnum Rauða sófanum við Hlemm
og heitir staðurinn nú Veitingakráin Rauði
sófinn. Áhersla veröur lögö á ódýran og
góðan matseðiL Einnig er tiádegisveröartil-
boð og sérstakt bjórtilboð ftá kl. 22. Tekið
verður vel á móti saumaklúbbum og félaga-
samtökum og fl. með sérstakar uppákomur
ef óskaö er. Veitingakráin Rauöi sófinn er
á Laugavegi 126 og er síminn þar 16566.
Opið er fiá kl. 11.30-23.
Kvikmyndagerð, mannfræði
og áhorfendur
Dagana 4-7. júní nk. verður haldin alþjóðleg
ráðstefiia á vegum Nordic Anthropological
Film Association (NAFA) í boöi Félagsvis-
indadeildar Háskóla íslands. Yfirskrifl ráð-
stefiiunnar er „The Construction of the
Viewer“ þar sem sjónum verður beint að
hlutverki áhorfándans. Rætt verður um
áhorfendur út fiá ýmsum hliðum. Innlend-
ir og erlendir kvikmyndageröarmenn og
fræðimenn munu halda fyrirlestra og verða
aþ.b. 30 nýlegar heimildarkvikmyndir, víðs
vegar úr heiminum sýndar á ráðstefiiudög-
unum. Sérstakur fúndur nemenda í kvik-
myndagerö, kvikmyndafræðum og félags-
vísindum verður haldinn þar sem sýndar
veröa kvikmyndir þeirra og þær ræddar.
Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út
31. mars. Frekari upplýsingar og skráning
fæst hjá Siguijóni B. Hafsteinssyni, hs.
667264, eða í gegnum bréfasíma Félagsvís-
indadeildar HI, fax 26808.
Vitni óskast
að árekstri er varð fostudaginn 5. febrúar
kl. 16.30 á gatnamótum Suöurlandsvegar
og Stuðlaháls. Hvltum Volvo-vörubíl var
ekiö í hliðina á grænum Subaru bfl. Vin-
samlegast hringið í síma670529 eftir kL 18.
Staifaldraðra
Dómkirkjusókn: Fótsnyrting í safnaðar-
heimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást-
dísi í síma 13667.
Hallgrímssókn: Kl. 12.30. Súpa og leik-
fimi í kórkjallara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Upplýsingar í
kirkjunni.