Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1993, Síða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1993.
Þriðjudagur 16. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Sjórœningjasögur (10:26)
(Sandokan). Spænskur teikni-
myndaflokkur sem gerist á slóöum
sjóræningja í suðurhöfum. Helsta
söguhetjan er tígrisdýrið Sandok-
an sem ásamt vinum sínum ratar
i margvíslegan háska og ævintýri.
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Magnús Ólafsson og
Linda Gísladóttir.
18.30 Trúdur vill hann veröa (4:8)
(Clowning Around). Ástralskur
myndaflokkur um munaðarlausan
pilt, sem þráir að verða trúður, og
beitir öllum brögðum svo að það
megi takast. Aðalhlutverk: Clayton
Williamson, Ernie Dingo, Noni
Hazlehurst, Van Johnson og Jean
Michel Dagory. Þýðand.. Ýrr Bert-
elsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auölegð og ástriöur (83:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Skálkar á skólabekk (17:24)
(Parker Lewis Can't Lose). Banda-
rískur unglingaþáttur. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Flutt verða tvö lög af þeim tíu sem
keppa til úrslita hinn 20. febrúar
nasstkomandi.
20.45 Hvaö viltu vita? Áhorfendaþjón-
usta Sjónvarpsins í beinni útsend-
ingu. Umsjón: Kristín Á. Ólafsdótt-
ir. Dagskrárgerð: Tage Ammend-
rup.
21.35 Eltt sinn lögga. (3:6) (Een gang
stromer...) Danskur sakamála-
myndaflokkur.
22.25 Ógnin mikla. (La grande
menace). Frönsk heimildamynd
um geislamengun frá skipakirkju-
garði í Múrmansk. Ryðguð kaup-
skip og herskip og hálfsokknir
kjarnorkukafbátar liggja í flæðar-
málinu og Rússar þykja ekki hafa
staðið sig sem skyldi í því að hindra
að geislavirk efni berist út í um-
hverfið.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16:45 Nágrannar.
17:30 Bangsi gamli. Falleg leikbrúðu-
mynd sem gerð er eftir hinum
heimsþekktu sögum Jane Hissey.
Sögumaður er Róbert Arnfinns-
son.
17:40 Steini og Olli.
17:45 Pétur Pan. Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa.
18:05 Max Glick.
18:30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19:19 19:19.
20:15 Eiríkur.
20:30 VISASPORT. Hressilegur inn-
lendur íþróttaþáttur fyrir alla.
21:00 Réttur þlnn. Stuttur íslenskur
þáttur um réttarstöðu almennings
í ýmsum málum. Þátturinn er fram-
leiddur af Plús film fyrir Stöð 2,
1993.
21:05 Delta. Gamansamur myndaflokk-
ur meó Deltu Burke í aöalhlut-
verki. (6:13).
21:35 Lög og regla (Law and Order).
Bandarískur sakamálaflokkur sem
gerist á götum New York borgar.
(20:22).
22:25 ENG. Við tökum upp þráðinn þar
sem frá var horfið í þessari nýju
þáttaröð og fylgjumst með hvernig
fréttastjóranum Fennel og dóttur
hans gengur að vinna ( sínum
málum. (1:20).
23:15 Aö ósk móöur (At Mother's
Request). Átakanleg og sann-
söguleg framhaldsmynd um ör-
lagaríkan atburð ( lífi auðugrar
bandarískrar fjölskyldu. Seinni
hluti myndarinnar er á dagskrá
annað kvöld. Aðalhlutverk: Ste-
fanie Powers, E.G. Marshall, Doug
McKeon og Frances Sternhagen.
Leikstjóri: Michael Tuchner.
01:25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.).
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Því mlöur skakkt númer eft-
ir Alan Ullman og Lucille Fletcher.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Bók vikunnar. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir og Jón Karl
Helgason.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Anna frá Stóru- ,
borgeftir JónTrausta. Ragnheiður
Steindórsdóttir les (13).
14.30 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir
um samskipti Islendinga og út- 1
lendinga Þriðji og lokaþáttur. Um-
sjón: Jón Ólafur lsberg. (Áður út-
varpaö á sunnudag.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Á blúsnótunum. W.C. Handy,
Huddie Leadbetter, Robert John- ;
son og fleiri gamlir og góðir. Um- í
sjón: Gunnhild Oyahals. (Einnig
útvarpað föstudagskvöld kl.
21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Litast um á rannsókn-
arstofum og viðfangsefni vísinda-
manna skoðuð. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(32). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efniser listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Því miöur skakkt númer eftir
Alan Ullman og Lucille Fletcher.
Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi
Ólafsson. Annar þáttur af tíu. End-
urflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ólafur Oddsson
flytur.
20.00 íslensk tónlist. Konsertkantata
eftir Guðmund Hafsteinsson. Frið-
björn G. Jónsson, Halldór Vil-
helmsson og Kristinn Hallsson
syngja með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands; Páll P. Pálsson stjórnar.
20.30 28. júlí 1662, dimmur dagur og
þó. Umsjón: Páll Hreinsson. (Áður
útvarpað í fjölfræðiþættinum
Skímu fyrra mánudag.)
21.00 ísmús. Spænsk tónlist miðalda,
þriðji þáttur Blakes Wilsons sem
er prófessor við Vanderbilt háskól-
ann í Nashville í Bandaríkjunum.
Frá Tónmenntadögum Ríkisút-
varpsins í fyrravetur. Kynnir: Una
Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarp-
að sl. miðvikudag .)
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólltíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 8. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Minervu. Upplýs-
ingin á islandi - Ólafs saga Þór-
hallasonar. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Áöur útvarpað sl.
sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fróttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur. Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur ( beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur! Spurningakeppni
framhaldsskólanna, önnur umferð.
i kvöld keppir Menntaskólinn í
Reykjavík við Flensborgarskólann
í Hafnarfirði og Verkmenntaskól-
inn á Akureyri við Menntaskólann
við Sund. Spyrjandi er Ómar Valdi-
marsson og dómari Álfheiður
Ingadóttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
.4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið ún/al frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádégisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóðs.
13.00 íþróttafréttlr eitt. Iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dágur Jónsson. Fréttir
kl.18.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkur Bylgjunnar. Þarftu
að kaupa eöa selja. S(minn er 67
11 11.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og skemmtilegir leikir. Orðaleikur-
inn og Tíu klukkan tíu.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífiö og tilver-
una viö hlustendur sem hringja inn
ísíma 67 11 11.
00.00 Næturvaktin.
12.00 Hádeglsfréttir.
13.00 Siödegisþáttur Stjörnunnar.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lífiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Slgurjón.
22.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttír. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
12.30 Þriöjudagar eru blómadagar
hjá Valdisi og geta hlustendur
tekiö þátt í þvi i sima 670957.
13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók
dagsins og tekur viö kveöjum
til nýbakaðra foreldra.
14.00 FM- fréttir.
14.00 Ívar Guömundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttír.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason við
hljóðnemann með innlenda og er-
lenda gullaldartónlist.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á |3ægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
fiAw
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt lif.Páll Öskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aðalstöðvar-
innar.
18.30 Tónlístardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Aðalstöövarinn-
ar.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-15.
Sóíin
fin 100.6
12.00 Birgir örn Tryggvason.togara-
sjómaður rær á önnur mið
15.00 Pétur Árnason.Hlustendaleikur-
inn.
18.00 Haraldur Daöi.Á pöbbinn.
20.00 Bósi og þungaviktin.
22.00 Stefán Sigurðsson.
FM 96.7 4é£**Au*9<**^
11.00 Grétar Miller.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Rúnar og Grétar.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigurþór Þórarinsson.
22.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat-
ansson rótar til i plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Fréttlr trá Bylgjunni.Pálmi Guð-
mundsson með tónlist fyrir alla.
EUROSPÓRT
★ , , ★
12.00 Alpine Skling.
15.00 Tennis.
19.30 Knattspyrna.
20.30 Eurosport News.
21.00 International Kick Boxing.
22.00 Tennis.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
0^
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Andrew Monton’s Diana: Her
True Story.
21.00 Murphy Brown.
21.30 Gabriel’s Fire.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generation.
SCREENSP0RT
11.30 NHL íshokký.
13.30 Monster Trucks.
14.00 Top Match Football.
16.00 Sænskt íshokký.
17.30 Evrópuboltlnn.
18.30 World Championship lceracing.
19.30 Volvó Evróputúr.
20.30 Hnefaleikar.
22.30 Snóker.
00.30 NBA Action.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Nu hefur haflð
göngu sína í Sjón-
varpinu danskur
sakamálamynda-
flokkur í sex þátlum
sem nefnist Eitt sinn
lögga. Þar segir frá
tveimur ólíkum lög-
reglumönnum, Sten
Dahl og Karli Jörg-
ensen, sem eiga þaö
þó sameiginlegt að Aðalhlutverkln leika Jens Okking
vilja koma lögum yf- og Jens Arentzen.
ir glæpaforingja sem
þeir telja að ráöi lögum og lofum í undirheimum Kaup-
raannahaíhar. Þegar hér er komiö sögu hefur Lísu, dóttur
Karls, verið ógnaö og mágur hennar hefur flúið úr fangelsi
ásamt besta vini sínum, Hassan. Stjómmálamaðurinn Poui
Bremer er á góðri leið með að flækjast í vafasöm mál. Hátt-
settir menn innan lögreglunnar eru ekki trúaðir á kenning-
una um stórlaxinn í glæpaheiminum.
Fréttamennirnir á Stöð 20 birtast altur á skjánum í kvöld
og kljást við fjölbreytt verkefni.
Stöð 2 kl. 22.25:
ENG
-fréttamennimir í nýrri þáttaröð
Ný þáttaröð kanadíska
myndaflokksins ENG hefur
göngu sína í kvöld en þátt-
urinn hefur notið mikilla
vinsælda. Eins og margir
muna fjalla þeir um fólkið á
bak við fréttirnar á Stöö 10
og gefa á raunhæfan og
áhrifamikinn hátt innsýn í
störf fréttamanna í stór-
borg.
í þættinum í kvöld hefur
yfirmaður fréttastofunnar,
Mike Fannel, áhyggjur af
því hversu mikið ellefufrétt-
imar hafa dalað. Til þess að
rífa fréttatímann upp lætur
hann fréttamennina, sem
sjá um aðalfréttatímann,
vinna fram eftir.
í kjölfar endurskipulagn-
ingarinnar ríkir mikil ring-
ulreið á fréttastofunni sem
nær hámarki þegar Jane
Oliver fær hríðir.
einn mikilvægasti og jafn- Nú hefur nýr umsjónar-
framt einn elsti þáttur Út- maöur tekið við, Ólafur
varpsins. Hannerádagskrá Oddsson cand. mag., kenn-
á þriðjudags- og ftmrntu- arí við MR. Ólafur er hlust-
dagsmorgnum þegar klukk- endum að góðu kunnur fyr-
una vantar tíu mínútur í irumsjónmeðþessumþætti
átta og endurtekinn á á fyrri misserum.
þriðjudags- og fóstudags-
Ættleiðingar verða á meðal umræðuefna í þætti Kristínar
i kvöld.
Sjónvarpið kl. 20.45:
Hvad viltu vita?
Áhorfendaþjónusta Sjón-
varpsins, Hvað viltu vita?,
verður aftur á dagskrá í
kvöld en nú er sú nýbreytai
tekin upp að þátturinn verð-
ur í beinni útsendingu.
Áhorfendum gefst því tæki-
færi til að hringja inn
spumingar um aöalum-
ræðuefnið hveiju sinni en í
kvöld verður talað um ætt-
leiðingar.
í þættinum verður einnig
leitað svara við spumingum
um skatta, ósonlagið og
tryggingabætur öryrkja.
Meðal svarenda S/erða
Steinþór Haraldsson hjá
Ríkisskattstjóra, Daníel
Viðarsson hjá Hollustu-
vernd ríkisins og Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir hjá
Tryggingastofnim.
Umsjónarmaður þáttarins
er Kristín Á. Ólafsdóttir og
Tage Ammendrup stjórnar
útsendingu.