Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Side 4
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. Fréttir Bústjóri Fómarlambsins segir hundruð miHjóna eignir hafa verið gefhar og óttast endurtekningu: Telur að kröf uhöf um haf i verið gróflega mismunað „Tel ég kröfuhöfum hafa verið gróflega' mismunað með þeim lög- gemingiun sem hér um ræðir. Ég tel forsvarsmenn félagsins hafa hrein- lega gefið eignir að verðmæti nokkur hundruð milljónir króna til að þær gætu ekki nýst skuldheimtumönn- um félagsins," segir meðal annars í bréfi Ragnars H. Hall, bústjóra þrota- bús Fómarlambsins (áður Hagvirk- is), til íjármálaráðuneytisins. Þar skýrir bústjóri viðhorf sitt til þess hvort rétt sé að ráðast í jafn víðtækar og kostnaðarsamar aðgerð- ir sem riftun á ráðstöfunum for- svarsmanna Fómarlambsins em, það er samningum á sölu eigna Fóm- arlambsins (áður Hagvirkis) til Hag- virkis-KIetts í árslok 1990. Samning- amir vom gerðir áður en Hag- virki/Fómarlambiö varð gjaldþrota. Til að tryggja greiðslu á kröfum upp á 373 þúsúnd krónur sendi bústjór- inn síðán sýslumanninum í Hafnar- firði kyrrsetningarbeiðni á eignum Hagvirkis-Kletts eins og komið hefur fram. Kröfur ríkissjóðs ótryggðar í bréfi búsljóra Fómarlambsins segir ennfremur: „Mér sýnist ljóst af aðdraganda „samningsgerðarinn- ar“ og öllu yfirbragði samninganna að umræddar ráðstafanir hafi gagn- gert miðað að því að hægt yrði að gera upp við nánast alla aðra en rík- issjóð. Sú afstaða mun hafa byggst á því viðhorfi fyrirsvarsmanna félags- ins að fulltrúar ríkisvaldsins hafi sýnt óbilgimi í afstöðu sinni til krafna félagsins vegna flugstöðvar og söluskattsálagningar. Ríkissjóður er með kröfur samtals talsvert á fiórða hundraö mfiijóna króna. Þær em ekki tryggðar að neinu leyti með veði eða ábyrgðum. Aðrir kröfuhafar sem eiga mjög háar kröfur hafa hvað tryggingar snertir allt aðra og betri stöðu. Frá Hraunvirki til Hagvirkis-Kletts Eignir að verðmæti 616.684.000 seldar að mestu aeg uppítöku skulda. Bústióri Fórnarlambsins • kallar það gjöf. -des. 1990- Hagtala hét áður Hraunvirki -stofnað 1979- Byggingadeild Jarðv.-, virkjana- og véladeild Hagvirki hf. - stofnað 1991 - Hagvirki hf. verður Fómarlambið -ágúst 1992- Vélsmiðjan Klettur o Hagvirki ■ Klettur - stofnað 1991 Fórnarlambið 1.220 millj. kr. gjaldþrot -sept. 1992- Bústjóri fer fram á riftun samninga og kyrr- setningu eiana Hagvirkis-Kletts fyrir 373 milljónir. - febr. 1993- Hagvirki Klettur - febr. 1993- Hagvirki - Klettur| - gjaldþrota? - Ég tel ástæðu til að ætla að samn- verði ekki hinir síðustu þessarar teg- sjóði mikla peninga, ef þessir fá að ingar eins og þeir sem hér um ræðir undar hjá aðilum sem skulda ríkis- standa óhaggaðir." Bústjóri telur mikla hagsmuni í því fólgna fyrir ríkisvaldið að ábyrgjast kostnað af rekstri riftunarmáila sem þessara ef það gæti orðið til að koma í veg fyrir að aðrir freistuðu slíks hins sama. „Ég hef satt að segja ekki í annan tíma séð aðra eins löggem- inga og þá sem hér um ræðir.“ Aftur hætta á sams konar lög- gerningum í kafla um málsaðstæður og laga- rök fyrir kyrrsetningarbeiðni á eign- um Hagvirkis-Kletts segir að gerðar- þoh (Hagvirki-Klettur, áður Hagtala) lúti stjóm sömu aðila og ráku Fóm- arlambiö (áður Hagvirki) á sínum tíma. Hafi þeir aðilar verið að stómm hluta eigendur beggja félaganna á þeim tíma sem löggemingar þeir vom gerðir (samningar um sölu á eignum gegn yfirtöku skulda). „Fjár- hagsstaða gerðarþola er mjög veik og hefur hann ekki getað innt af hendi greiðslur samkvæmt samning- um sem hann gerði við Fómarlambið meðan það var enn í rekstri, t.d. greiðslu á húsaleigu." Þá segir að forstjóri Hagvirkis- Kletts hafi lýst því yfir að fyrirtækið hyggist smeinast SH-verktökum, sem hafi heimild til greiðslustöðvun- ar þegar kyrrsetningarbeiönin er rit- uð. Gerðarbeiðandi (bústjórinn, innsk.) telur augljósa hættu á því að gerðarþoli (Hagvirki-KIettur) kunni að grípa til sams konar ráðstafana varðandi eignir sínar og gerðar voru um eignir Fórnarlambsins hf. er menn sáu gjaldþrot þess vofa yfir. „Telur gerðarbeiðandi nauðsynlegt að tryggja hagsmuni sína við þessar aðstæður með kyrrsetningu því ella sé veruleg hætta á að eignir verði ekki fyrir hendi til tryggingar kröf- um hans, þegar dómur hefur gengið um þær,“ segir í kyrrsetningarbeiðni bústjóra Fómarlambsins. -hlh í dag mælir Dagfari Asgeir Hannes er f undinn Ásgeir Hannes Eiríksson var einu sinni pylsusah í Austurstræti. Ágætur pylsusah með rífandi bis- ness og hrókur ahs fagnaöar á því mannlífstorgi þar sem ekki er farið í manngreinarálit. Enda fór það svo að Ásgeir Hannes var kosinn á þing sem umboðsmaöur ahra þeirra sem höfðu étið pylsur hjá honum og kappinn reyndist góður og gegn þingmaður og hélt fjöldafundi á Hressó og var í stöðugu sambandi við kjósendur sína þótt ekki seldi hann pylsur meðan á þingmennsk- unni stóð. Sem vom mikh og af- drifarík mistök því leið þingmenns- kunnar hggur einmitt í gegnum magann og þegar engar vora pyls- umar og enginn var flokkurinn dagaði Ásgeir Hannes uppi. Það var ekki honum að kenna heldur Borgaraflokknum sem hann thheyrði og það löngu eftir að Borgaraflokkurinn hætti að vera til. Flokkurinn qg foringjamir yfirgáfu sem sagt Ásgeir Hannes loksins þegar hann var sestur inn á þing fyrir þá. Honum skaut að vísu upp á yfir- borðið þegar Nýr vettvangur bauö fram og Ásgeir Hannes bauð sig fram í prófkjöri en þá vora k)ós- endur búnir að gleyma hvað pyls- umar hjá Ásgeiri höfðu veriö góðar og sjálfsagt hefur framboðið verið í vitlausum flokki. Alla vega komst Ásgeir ekki í það sæti sem honum ber á framboðslistum og hvarf aft- ur sjónum okkar. Dagfari hefur saknað Ásgeirs Hannesar og haft áhyggjur af því að hann væri hættur afskiptum af póhtík. Það var þess vegna mikh og óvænt ánægja þegar Ríkisút- varpiö hafði á dögunum viötal við þennan sama Ásgeir Hannes Ei- ríksson austur í Litháen þar sem fyrram alþingismaður Austur- strætis og htla mannsins sat með vinum sínum, bröskurunum, og fylgdist með kosningum þar í landi. Póhtískur áhugi var greinhega enn fyrir hendi og Ásgeir Hannes bar ekki aðeins lof á kosningafyrir- komulagið, sem hann sagöi miklu traustara heldur en hér heima, heldur virtist haim ákafur fylgis- maöur Brazauskas, fyrrum komm- únistaleiðtoga, og sagði að allir sín- ir nánustu vinir mundu kjósa hann. Ekki veit Dagfari hvort Ásgeir Hannes er sestur að í Litháen en ekki fer á mihi mála að þar líkar honum betur, bæði við kosningar og frambjóðendur, og hefur nú loksins fundið í Brazauskas for- ingja sem ekki mun svíkja og ekki hlaupast undan merkjum og vekur upp samkennd hjá þeim sem standa Ásgeiri Hannesi næst. Ásgeir Hannes hefur lengi verið að leita að réttum flokki fyrir sig. Hann ku lengi hafa verið í Sjálf- stæðisflokknum, gekk síðan th hðs við Borgaraflokkinn og eins og fyrr greinir gaf síöast kost á sér hjá Nýjum vettvangi, sem er afsprengi krata þegar Óhna er ekki í fýlu. Auk þess hefur Ásgeir Hannes skrifað póhtíska pistla í Tímann svo Framsókn hefur eflaust líka átt einhverja von í þessum víðsýna bardagamanni. Nú heyrir Dagfari ekki betur en Ásgeir Hannes sé loks kominn á rétta hihu. Hann hefur fundið Brazauskas, sem er endurhæfður kommi, alveg eins og Ásgeir Hann- es er endurhæft íhald. Þeir hittast á miöri leið og ætla að hasla sér sameiginlegan vöh á rústum kom- múnismans. Þar mun sölu- mennska Ásgeirs og lauslætið í póhtíkinni koma í góðar þarfir. í Litháen era engin brögð í tafli eftir því sem Ásgeir Hannes segir. Þar era kommamir góðir eftir því sem Ásgeir Hannes segir. Og þar era braskararnir, vinir Ásgeirs Hannesar, dyggustu stuðnings- menn afturbataforingjanna frá gamla Sovét. Brazauskas gefur fyrrum flokki sínum langt nef og hann ætlar að efla erlenda flárfest- ingu og einkavæðingu í landinu. Þetta er maður að okkar skapi. Dagfara kæmi ekki á óvart þótt brátt megi sjá nýja og glæsilega pylsuvagna í Vhnius, þar sem pylsusahnn stendur á götuhornum og tekur menn tah til aö bera lof og prís á Brazauskas vin sinn og velgjörðarmapn. Og þar sem þing- mennskan hggur í gegnum magann á öðra fólki, í Litháen jafnt sem Austurstræti, kæmi það engum á óvart þótt Ásgeir Hannes verði á endanum kosinn á þing þar eystra og sannast þá hið fomkveðna að enginn er spámður í sínu fóður- landi. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.