Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
íþróttir
Kvennabolti
áÓL1996?
Alþjóða knattspymusamband-
ið hefUr lagt til að keppt verði í
kvennaknattspyrnu á næstu
ólympíuleikum í Atlanta í Banda-
ríkjunum árið 1996.
Þeir Juan Antonio Samaranch,
forseti alþjóða ólympíunefndar-
innar, og Joao Havelange, forseti
FIFA, hafa rætt málið.
-SK
Hveráað
skoramörkin?
Englendingar eru ekki áhyggju-
fuilir vegna leiks þeirra gegn San
Marino í undankeppni HM í
kvöld. Þeir óttast ekki tap heldur
hverjir eiga að skora mörkin öll
semvænster.
lan Wright hjá Arsenal leikur
ekki og Alan Shearer, Biackburn
Rovers, arítaki Linekers, verður
heldur ekki meö. Noregur vann
San Marino, 10-0, í riðlinum og
Englendingar heimta markasúpu
íkvöld. -SK
» n,. ITmBiIiI m il
mmasm og wmiijami
Dregið var í gær í undankepnx
Evrópukeppni a-landsliða
kvenna í knattspymu, 1993-1995.
ísland dróst í riöil með HoUandi
og Grikklandi.
Liðin leika heima og heiman og
eiga leíkimir að fara fram eftir
1. ágúst 1993 eða á árinu 1994.
Keppnin er .einnig undahkeppni
kvenna vegna HM 1995.
-SK
Iter Mrdis iágmariúnu?
Þórdís Gísladóttir, HSK, keppir
á sænska meistaramótinu innan-
húss um næstu helgi.
Þórdís þarf að stökkva 1,89
metra til aö tryggja sér þátttöku-
rétt á HM innanhúss í Kanada í
næstamánuði. -SK
Spennandfsóknarpar
Skotar geta vart beðið eftir því
að sjá nýtt par í fremstu víglitnu
gegn Möltu í leik þjóðanna í und-
ankeppni HM í kvöld.
Þeir Aily McCoist ftjá Rangers
og Eoin Jess, Aberdeen, hafa
skorað saintals 56 mörká timabil-
inu í Skotlandi, McCoist 41 mark,
ogJesslS.
BráðabaniíJapmi
Keppni i nýrri atvinnumanna-
deUd i knattspymu hefst í Japan
15. maí. Ákveðið helúr verið að
engum leikjum ljúki með jafn-
tefti Verði jafht eför 90 mínútur
verður leikinn bráðabani þar tíl
annaðliðið skorar, aldreiþó ieng-
ur en 2x15 mínútur. Fáist ekki
úrslit í bráðabana fer fram víta-
keppni.
-SK
Reidmeðnýjansamníng
Peter Reid hefur skifeö undir
nýjan 3!ó árs samníng við enska
1. deUdar liðið Manchester City.
Með þessum samningi veröur
haxm hæst launaðasti fram-
kvæmdasijóri í sögu felagsins.
Reid, sem er 36 ára gamall, hefur
verið spUandi framkvæmdastjóri
hjá City i 2 ár við góðan oröstír.
-GH
3ja siigareglaíHM?
Nokkrir af stjómarmönnum
FIFA, alþjóða knattspyrausam-
bandsins, hafa viðrað þá hug-
mynd að koma á þriggja stiga
reglu í heimsmeistarakeppmnni
inni í Bandaríkjunum á næsta ári
verði þetta að veruleika. Sijóm-
armenn í FIFA segja að knatt-
spyman verði skemmölegri fyrir
vikið og sóknarleUturinn í fjnrír-
rúmi.
1:111
Hákon Öm Halldórsson, sem gegnt
hefur formennsku í Júdósamhandi Is-
lands í tíu ár, hefur ákveðið að gefa ekki
kost á sér á næsta þingi sambandsins
sem haldið veröur 28. fehrúar.
„Þetta er búinn að vera skemmtUegur
verða of lengi í stöðum sem þessum.
Þess vegna flnnst mér vera kominn tirai
Landsliðið í handknattleik til Frakklands í morgun:
Andstæðingarnir
eru mjög sterkir
íslenska landshðið hélt utan í
morgun til Frakklands en þar tekur
hðið þátt í fjögurra Uða móti, Tour-
noi de France, sem hefst á morgun
og lýkur á laugardag. Andstæðing-
amir em sterkir að þessu sinni, hð
Svisslendinga, Frakka og Tékka.
Fyrsti leikurinn hjá íslenska Uðinu
á mótinu verður á morgun gegn
Tékkum. Lið Tékka hefur löngum
verið sterkt og þó ekki sé mjög mikið
vitað um liðið í dag má reikna með
því sterku. Á fóstudag leika íslend-
ingar gegn Sviss og má þar reikna
með miklum hörkuleik eins og jafn-
an þegar þessar þjóðir mætast. Lið
Svisslendinga er af sérfróðum mönn-
um talið með allra bestu hðum heims
í dag. Ekki er að efa að Svisslending-
ar hyggjast hefna ófaranna gegn ís-
Bjarkí Sigurðsson er nú í landsliðshópnum að nýju eftir nokkurt hlé.
lendingum í lok síðustu b-heims-
meistarakeppni en þá fóra okkar
menn illa með Svisslendinga á eftir-
minnilegum lokakafla. Síðasti leik-
urinn veröur gegn Frökkum á laug-
ardag. Frakkar em á mjög góðri leið
með að verða stórveldi í handknatt-
leik og hafa lagt ríka áherslu á undir-
búning landshðs síns fyrir HM í Sví-
þjóð.
Enginn nýliði í hópnum
Þorbergur Aðalsteinsson landsliðs-
þjálfari tilkynnti um íslenska lands-
hðið í gær og er það skipað eftirtöld-
um leikmönnum:
Markverðir
Guðmundur Hrafnkelsson
Bergsveinn Bergsveinsson
SigmarÞ. Óskarsson
Aðrir leikmenn
Geir Sveinsson, fyrirhði....
GústafBjamason.........
BjarkiSigurðsson
Gunnar Beinteinsson
Konráð Olavsson....
HéðinnGilsson......
Einar G. Sigurðsson...
Júlíus Jónasson....
Gunnar Gunnarsson..
Sigurður Bjamason..Grosswaldstadt
Guðjón Ámason............... FH
Patrekur Jóhannesson...Stjömunni
Siguröur Sveinsson......Selfossi
Allt era þetta kunnugleg nöfn og
enginn nýhði í hópnum.
-SK
Val
FH
ÍBV
....Val
Selfossi
Víkingi
.......FH
.Dortmund
Dusseldorf
...Selfossi
..Paris SG
Víkingi
Raymond Foster gnæfir hér yfir Valsmen
Á innfelldu myndinni er Lárus D. Pálsso
andlitið en hann er nefbrotinn.
Valur (37) 69
Tindastóll (34) 80
8-5, 17-10, 25-16, 30-18, 32-22,
32-28, (37-34). 43-40, 43-44, 51-50,
51-54, 57-60, 59-73, 66-76, 69-80.
Stig Vals: John Taft 22, Magnús
Matthíasson 21, Ragnar Jónsson
12, Lárus Dagur Pálsson 6, Jó-
hannes Sveinsson 4, Brynjar Harð-
arson 2, Guðni Hafsteinsson 2.
StigTindastóls: Raymond Foster
33, Valur Ingimundarson 12, Páll
Kolbeinsson 11, Ingvar Ormarsson
9, Karl Jónsson 8, Hinrik Gunnars-
son 5, Björgvin Reynisson 2.
Dómarar Jón Otti Ölafsson og
Áhorfendur: Ura 150.
Maður leiksins: Raymond Fost-
er, Tindastóli.
Grindavík (44) 71
Keflavík (38) 78
8-9, 7-11. 13-13, 26-31, 26-30,
37-30, 44-34, (44-38), 54-46, 54-53,
60-60, 66-60, 68-70, 68-76, 71-78.
Stig UMFG: Pálmar Sigurðsson
16, Pétur Guðmundsson 16, Guö-
múndur Bragason 15, Jonathan
Roberts 12, Hiálraar Hallgrímsson
5, Bergur Hinriksson 3, Sveinbjörn
Sigurösson 2, Helgi Guöflnnsson 2.
Stig ÍBK: Albert Óskarsson 18,
Kristinn Friðriksson 16, Jonatiian;
Bow 15, Guðjón Skúlason 9, Einar
Einarsson 7, Nökkvi Jónsson 6,
Hjörtur Harðarson 4, Jón Kr.
Gislason 3.
Fráköst: UMFG 31, ÍBK 29.
Sja stíg körfur UMFG 3, ÍBK 6.
Dómarar: Leifur Sindri Garöars-
son og Kiistján MöUer, frábærir.
Áhorfendur: um 600.
Maður leiksins: Albert Óskars-
son,lBK.
A-riðill:
Keflavik.:....20 18 2 2050-1775 ;«)
Haukar.....19 14 5 1700-1566 28
Njarövík...19 9 10 1763-1740 18
Tíndastóu...20 7 13 1682-1843 14
UBK........19 2 17 1677-1869 4
B-riöiU:
Snæfell....19 12 7 1654-1679 24
Valur......20 10 10 1627-1624 20
Grindavík...20 10 10 1688-1631 20
Skallagr...19 8 11 1576-1604 16
KR,........19 7 tZ 1558-1634 14
Körfuknattleikur:
Hreinn hættur
en Rúnar klár
Hreinn Þorkelsson leikur ekki
meira með úrvalsdeildarhði Snæ-
fells í körfuknattleik á þessu tíma-
bili. Hreinn lék sinn síðasta leik
með liðinu í úrshtaleiknum í bik-
amum á dögimum. Rúnar Guð-
jónsson, sem meiddist á öxl í sama
leik, hefur náð sér og leikur með
liðinu gegn Haukum í Stykkis-
hólmi í kvöld.
„Hreinn var búinn að hafa orð á
því að hann léki ekki lengur með
okkur en fram að áramótum. Við
vorum hins vegar að vona aö hann
léki áfram með eftír aö það fór að
ganga vel hjá okkur. Ákvörðun
hans kemur engu aö síður á versta
tíma enda er hann mikill styrkur
fyrir liðið. Það er aftur á móti bót
í máh að Rúnar hefur náð sér af
meiðslunum sem hann hlaut í bik-
arúrslitaleiknum. Rúnar missti af
leiknum gegn Tindastóli á dögun-
um en leikur með í kvöld gegn
Haukum," sagði Jón Eyþór Lár-
entsínusson, formaður körfuknatt-
leiksdeildar Snæfells, í samtali við
DV í gær. -JKS
Kvennaknattspyma:
ÞjáKararáðningum lokið
Öll félögin í 1. deild kvenna í knatt-
spymu hafa nú gengiö frá ráðningu
á þjálfúrum fyrir komandi tímabil.
Síðustu liðin til að galiga frá þjálfara-
ráðningum vpra hð Þróttar frá Nes-
kaupstað og ÍBV.
Ásgrímur H. Einarsson mun þjálfa
lið Þróttar N og unnusta hans, Sirrý
Haraldsdóttir, hefúr ákveðið að leika
með Uðinu en hún lék með með Val
í fyrra.
Þjálfari ÍBV liðsins verður Sveinn
Sveinsson sem á árum áður gerði
garðinn frægan með Eyjaliðinu í
knattspymu.
-ih
1. deild karla í körfuknattleik:
ÍR-ingar á skriði
ÍR-ingar unnu sinn þriðja leik í
röð í gærkvöldi og em svo til ömgg-
ir í úrslitin í 1. deild karla í körfu-
knattleik. ÍR-ingar lögðu Þórsara
frá Akureyri að velh í hörkuspenn-
andi leik í Seljaskóla, 90-89, og hafa
nú unnið sigur á efstu tveimur lið-
unum í B-riðli á nokkrum dögum.
Staðan í 1. deildinni er þannig:
A-riðill:
Reynir.......17 12 5 1518-1394 26
Þór..........16 11 5 1424-1252 22
Höttur.......19 5 14 1331-1476 10
UFA...........14 3 11 1025-1192 6
B-riðffl:
Akranes......16 15 1 1385-1069 30
ÍR...........16 10 6 1288-1203 20
ÍS...........16 7 9 1033-1116 14
Bolungarvík 14 1 13 945-1247 2
-GH