Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 18
42 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRUAR 1993. Iþróttir unglinga Badminton: Æfingahópur U-18 ára liðsins Eftirtaldir krakkar skipa æf- ingahóp unglingalandsllðsins, undir 18 ára í vetur. Aöaiverkefniö er Evrópumótiö í Búlgaríu 11.-17. apríl. 'IVyggvi Nielsen........ TBR Njörður Ludvigsson...........TBR Ásgeir Símon Halldórsson.....TBR Jón Einar Halidórsson........TBR SkúliSigurðsson..............TBR HjaltiHarðarson...........TBR Vigdis Ásgeírsdóttir......TBR Aðalheiður Pálsdóttir.....TBR Brynja Pétursdóttir..........ÍA Bima Guðbjartsdóttir......ÍA Magnea Magnúsdóttir..........TBR Margrét Dan Þórisdóttir......TBR Þjáifari er Helgi Magnússon. -Hson Skíðl: Grænagarðs- mótið á Isafirði Utn síöastliðna helgi fór fram á isafirði hið svokahaða Græna- garðsmót í svigi unglinga. Úrslit urðu sem hér segir. Svig drengja, lfj-Íjfii óra: Hjörtur Waltersson, Árm.... 101,55 Ægir Valgeirsson, SFÍ..108,60 JónF.Bjamason, SFÍ.....112,67 Torfi Jóhannsson, SFÍ....116,26 Pétur Magnússon, SFÍ...136,18 Svig stúlkna, 15-16 ára: Sigríður Þorláksdóttir, SFÍ. 105,95 KolflnnaBirgisdóttir, SFÍ ...116,66 SæunnSigurjónsd., SFÍ..136,09 Svig drengja, 13-14 ára: Bjarki Egilsson, SFI.........76,29 HjaltiGylfason, SFÍ.v........80,70 Ámi Þór Einarsson, SFÍ.......86,73 Atli FreyrRúnarsson, SFÍ ....93,58 HeiðarB. Þorleifsson, SFÍ....98,16 Örvar Eyjólfsson, SFÍ..112,29 Geir Oddur Ólafsson, SFÍ ....112,48 Svig stulkna, 13-14 ára: Bima Tryggvadóttir, SFÍ... ...83,66 Eva Dögg Pétursdóttir, SFÍ ...85,62 Sigríður Flosadóttir, SFÍ....90,50 Esther Amórsdóttir, SFÍ....,..90,63 Alda Guðmundsdóttir, SFÍ...91.06 Sigríður Guðjónsdóttir, SFÍ..94.36 Þórunn A. Þórsdóttir, SFÍ .....94,52 Elísabet Samúelsdóttir, SFÍ 103,88 SigurhjörgSigurjónsd., SFÍ 105,02 Ámý Gísladóttir, SFÍ...106,54 -Hson Karate: Góð þátttaka i Haukamótinu Fyrsta innanfélagsmót Karate- deildar Hauka var haldið í íþrótta- húsi félagsins við Flatahraun 31. janúar. Keppt var í þremur aldurs- flokkum bæöí í kata og kumlte og var góð þátttaka í mótinu. Úrsht urðu sem hér seght Kata yngri en 9 ára: 1. Öm Ágústsson. 2. Gunnar Er- iendsson. 3. Slgdís Vega. Kata 10-12 ára: 1. Smári Smárason. 2. ívar Péturs- son. 3. Svanborg Sigurjónsdóttir. Kata eldri en 12 ára: 1. Stefán Reynisson. 2. Haraldur Haraldsson. 3. Sigurður Úifarsson. Kumite yngri en 12 ára: 1. Öm Ingi Ágústsson. 2. Smári Smárason. 3. ívar Pétursson. Kumite eidri en 12 ára: 1. Haraldur Haraldsson. 2. Stefán Reynisson. 3. Kristinn Sigurgísla- son. -Hson Knattspyma: Stuðningsmaöur Gróttu hafði samband við ungiingasíðu DV vegna fregna af góðum árahgri Vaisstúlknanna 13. flokki i Gothia- Cup f Gautaborg en þær náðu fram i 8-liða úrsht sem er besti árangur íslenskra llða 1 því mótí. Gróttu- maöurinn benti á aö í fýrra hafi 5. flokkur félagsins tekið þátt í þessu sama móti og eínnig náö fram í 8-lÍöa úrsiitin og það sem meira er þá hafl alis 102 Uö spilaö $ þeim flokkL -Hson Islandsmótið 1 körfubolta A-riðils drengjaflokks: Kallaði liðið út af Leikir síðustu helgar á Íslandsmót- inu í körfubolta voru að yfirleitt sagðir skemmtilegir. Allavega bauð keppnin í A-riðh drengjaflokks í Hagaskóla upp á mikla spennu og skemmtileg tilþrif - og því greinilegt aö um meiri breidd er að ræða en í fyrra. Þjálfarar, gætið ykkar Leiðinlegt atvik átti sér þó staö í Haga- skóla í leik Hauka gegn Tindastóli í A-riðli drengjaflokks. Þegar um 12 sekúndur voru til leiksloka og staðan 78-68 fyrir Tindastól kallaöi þjálfari Haukastrákanna, Bandaríkjamaður- inn John Rhodes, Uð sitt út af vegna óánægju meö dómgæsluna og gengu strákamir rakleiðis til búningsklef- ans. Rhodes sýndi einnig mikla van- virðingu þegar hann margsinnis gekk inn á völlinn til að mótmæla dómgæsl- unni og komst upp með það. Fram- koma sem þessi er litilsvirðing gagn- vart körfuboltaíþróttinni, sem og hin- um ungu leikmönnum. Formaður Körfuknattleikssambandsins var á staðnum og vonandi verður tekið á þessu máh af alvöru. Þessi framkoma Rhodes kemur sannast sagna mjög á óvart þar sem hann hefur ávallt sýnt mikla prúð- mennsku og verið yfirvegaður í allri sinni framkomu, samfara þvi að hann hefur einnig getiö sér gott orð sem unglingaþjálfari. Þjálfarar, fyrir alla muni gætið ykkar! Úrslit helgarinnar Drengjaflokkur, A-riðill: Spilað í Hagaskóla EBK-KR.....................67-66 UMFG-Haukar................77-68 IBK-Tindastóll.............80-70 KR-Haukar..................84-70 UMFG-Tindastóll............82-85 Tindastóll-Haukar..........78-68 Tindastóll-KR..............41-58 JBK-UMFG...................77-85 UMFG-KR....................60-75 IBK-Haukar................121-64 ÍBK efst með 6 stig, KR-ingar í 2. sæti, einnig með 6 stig, en töpuðu innbyrðis viðureign gegn ÍBK með 1 stigs mun, Tindastóll í 3. sæti með 4 stig, UMFG í 4. sæti, einnig með 4 Mjög hörð keppni varð um efsta sætið í A-riðli drengjaflokks í Hagaskóla síðastliðinn laugardag. Myndin er af hinu góða liði Grindavikur sem varð í 3. sæti og heldur því áfram í A-riðli. DV-mynd Hson með 6 stig, en tapaði innbyrðis viður- eign gegn ÍR, Valur í 3. sæti með 4 stig, UMFN í 4. sæti, einnig með 4 stig en tapaði gegn Val. ÍA rekur svo lestina, hlaut ekkert stig og fellur í C-riðil. 8. flokkur karla, C-riðill: Spilað í Borgamesi Skallagrímur-UBK.............43-19 KR (b)-Valur (b).............18-70 KR (h)-Skallagrímur..........36-40 Valur (h)-UBK................36-40 UBK-KR(h).....................1044 Skallagrímur-Valur (b).......53-15 KR sigraði, hlaut 6 stig og flyst upp í B-riðil, og unnu strákarnir alla sína leiki, SkaUagrimuri 2. sæti með 4 stig, UBK í 3. sæti með 2 stig og Valur hlaut ekkert stig. 8. flokkur kvenna, A-riðill: Leikið á Sauðárkróki UBK-Tindastóll..............24-28 (Eftir framlengingu) KR-IBK......................15-10 stig en tapaði í innbyrðis viðureign gegn Tindastóli og Haukarnir reka lestina með ekkert stig og faUa þvi i B-riðil. Drengjaflokkur, B-riðill: Spilað í Stykkishólmi SnæfeU-IÁ...................61-50 (JMFN-Valur.................53-59 IA-UMFN.....................68-75 SnæfeU-UMFN.................52-53 IA-Valur....................60-81 SnæfeU-Valur................58-62 Valur efstur með 6 stig, sigraði í ÖU- um leikjum sínum og gengur upp í A-riðU, Njarðvík 4 stig, Snæfell 2 stig, ÍA ekkert stig og fellur i C- riðU. ÍBK (b) mætti ekki til leiks. Drengjaflokkur, C-riðill: Lejkið í Vestmannaeyjum Þór, A.-IR..................61-66 Týr, V.-Valur (b)...........52-49 Tyr, V.-Þór, A..............78-55 yalur (b)-IR................39-69 IR-Týr, V...................72-80 Þór, A.-Valur (b)...........59-48 Týr, V., efstur með 6 stig og vann aUa sína leiki og gengur upp í B- riðil, ÍR i 2. sæti með 4 stig, Þór, A., með 2 stig og Valur (b) með ekkert stig. 8. flokkur karla, A-riðill: Spilað í Keflavík IBK-UMFG Haukar-KR UMFG-Snæfell 48-35 31-38 2&-43 ÍBK-KR 33-35 Snæfell-Haukar 26-46 ÍBK-SnæfeU 34-28 UMFG-Haukar 36-42 SnæfeU-KR 26-42 ÍBK-Haukar 49-43 UBK-SnæfeU 22-24 TindastóU-KR 20-23 ÍBK-SnæfeU 10-31 UBK-KR...., 10-8 Tindastóll-ÍBK 16-3 KR-SnæfeU 25-29 UBK-ÍBK 23-11 Tindastóll-SnæfeU 29-34 UMFG-KR....................32-40 KR efst með 8 stig og vann aUa sina leiki, ÍBK hlaut 6 stig, Haukar 4 stig, Snæfell 2 stig og UMFG ekkert stig og feUur í B-riðU. 8. flokkur karla, B-riðill: Leikið í Glerárskóla Valur-ÍR...................18-20 Þór, A.-UMFN...............27-23 yalur-ÍA...................38-27 IR-Þór, A..................38-37 UMFN-IA....................50-27 yalur-Þór, A...............12-30 IR-UMFN....................23-37 Þór, A.-IA.................46-30 yalur-UMFN.................31-30 ÍR-IA......................27-24 ÍR efst með 6 stig og flyst því upp í A-riðU, Þór, A., er í 2. sæti, einnig Snæfell efst með 8 stig og unnu stúlk- urnar aUa sína leiki, KR 4 stig, Tinda- stóU 4 stig, UBK 4 stig og KR 4 stig og ÍBK ekkert stig og fellur í B-riðil. 8. flokkur kvenna, B-riðill: Leikið á Akranesi JA-Haukar....................8-37 IA-SkaUagrímur..............16-18 SkaUagrímur-Haukar..........14-43 Haukastúlkurnar urðu efstar með 4 stig og flytjast upp í A-riðU, Skalla- grimur í 2. sæti með 2 stig og ÍA i neðsta sæti með ekkert stig. ÍR- stúlkurnar boðuðu forföll. UMFG og Tindar áfram UMFG sigraði ÍBK, 102-73, í bikar- keppni unglingaflokks karla í körfu og TindastóU vann UBK, 91-77, og halda þessi tvö lið áfram í 4ra liða úrshtin. -Hson Islandsbankamótið í handknattleik 6. flokks: Víkingar unnu tvöfalt - og 7. flokkur FH sigraði tvöfalt 1 Coca-Cola mótinu Víkingar voru sigursælir á vel heppnuðu íslandsbankamótinu í 6. flokki stráka um síðustu helgi en þeir báru sigur úr býtum bæði í keppni A- og B-liða. A-hð Víkings hefur ekki tapað leik í allan vetur en má þó hrósa happi að ekki skyldi verða breyting á því. Er stutt var til leiksloka í undanúrslitaleiknum gegn Fram var hðið einu marki und- ir en með mikilli baráttu tókst því að knýja fram eins marks sigur. í úrshtaleiknum gegn ÍR lenti það einnig í miklum baráttuleik og eftir að ÍR hafði misnotað hraðaupphlaup undir lok leiksins og skotið í stöng Víkingsmarksins hrósuðu Víkingar sigri, 6-5, og þar með sigri á öllum mótum vetrarins til þessa. FH vann Fram í leik um þriðja sæti A-liða, 6-5. Víkingur, Fjölnir og FH léku til úrshta hjá B-hðum og báru Víkingar sigur úr býtum með því að vinna báða leiki sína. FH-ingar urðu í 2. sæti á markatölu þar sem leik FH og Fjölnis lauk með jafntefli. Haukar tryggðu sér sigur hjá C- liðum með því að vinna Fram, 9-6, og Grötta vann síðan FH-b, 11-7, í leik um 3. sætið. ÍR Coca-Cola meistari í 6. flokki kvenna Á Seltjamamesi fór Coca-Cola mótið fram og voru það ÍR-ingar sem hrós- uðu sigri í keppni A-liða eftir að hafa unnið Fram í úrshtaleik, 1-0, en Stjaman tryggði sér 3. sætið með því að vinna Gróttu í skemmtilegum leik. í keppni B-hða léku Fram og Grótta til úrsUta og lauk leiknum með sigri Gróttu eftir langvinna vítakeppni en jafnt var að lokinni framlengingu. ÍR vann síðan Fylki í leik um 3. sætið. Fjölnir hafði best í keppni C-liða en ÍR og Grótta urðu aö gera sér 2. og 3. sætið að góðu. Tvöfalt hjá FH í 7. flokki FH vann sigur í keppni A- og B-Uða á Coca-Cola móti 7. flokks karla og C-lið félagsins varð í 2. sæti. Grótta varð í 2. sæti A-hða og ÍR í 3. sæti. í keppni B-Uða urðu Haukar í 2. sæti en bronsið kom í hlut Gróttu. Haukar hrósuðu sigri í keppni C- hða og Grótta varð í 3. sæti. -HR Tvær umferðir era búnar i ís- iandsmótinu í keilu unglinga. Efstu sætin skipa: 1. fl.: Kristján Hafliðason, KR, 181,3. 2. fl.: Krist- ján Siguriónsson, KR, 183,5. 3. fl.: Bjöm iMldórsson, KGB, 166,0. 2. fl. kvenna: Karen Hilmarsdóttir, KFS, 162,5. 3. fl. stúlkna: Hafdis Haraldsdóttir, KFS, 144,7. 4. fl. drengja: Steinþór Jóhannsson, KFS, 145,5.4. fl. stúikna: Edda Lár- usdóttir, KGB, 128,6. 5. fl.: Oskar Elvarsson.KR, 115,6. -Hson Vikingar báru sigur úr býtum í keppnl A- og B-liða á íslandsbankamótinu um síðustu helgi og hefur A-liðiö ekki tapað leik til þessa. W:fh R vann Fram í úrslitaleik Coca-Colamótsins og hér eru ÍR-stúlkurnar aö lokinni verðlaunaafhendingunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.