Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
13
Menning
Jóhann Eyfells.
Páll Guðmundsson.
Pétur Arason.
Tumi Magnússon.
Þorvaldur Þorsteinsson.
Menningarverðlaun DV:
Tilnefningar í myndlist
Dónmefnd vegna myndlistar hefur
tilnefnt eftirfarandi fimm aöila til
Menningarverðlauna DV fyrir
myndlist árið 1993:
Jóhann Eyfells myndhöggvara fyr-
ir sýningu á verkum hans sem hald-
in var í Listasafni íslands. Þessi sýn-
ing einkenndist af djörfung, stórbrot-
inni hugmyndafræði og tæknilegri
nýsköpun.
Pál Guðmundsson frá Húsafelli,
myndhöggvara og málara, sem hélt
tvær sýningar erlendis og tók þátt í
erlendum sýningum við góðan orðs-
tír. Höggmyndir Páls eru meðal ann-
ars markverðar fyrir notkun hans á
forsendum sem brúa bilið milli al-
þýðulistar og nútíma höggmynda-
gerðar.
Pétur Arason verslunarmann fyrir
Ustmiðlun og langvinnan og óeigin-
gjarnan stuðning við framsækna
myndlist, einkum og sérílagi fyrir
stofnun sýningaraðstöðunnar „Efri
hæðin“ á Laugavegi, þar sem kynnt
hafa verið verk þekktra erlendra
myndlistarmanna.
Tuma Magnússon hstmálara fyrir
eftirminnilega sýningu á málverkum
sem haldin var í Nýhstasafninu en á
henni áréttaði hann sérstöðu sína í
íslenskri myndhst, sköpun myndver-
aldar mitt í mihi raunveruleika og
hugmyndaheims.
Þorvald Þorsteinsson myndhstar-
maður fyrir formræna og hug-
myndalega nýsköpun og markverð
innlegg í menningarpóhtíska um-
raeðu og sýningarhald á árinu.
í dómnefnd vegna myndhstarverð-
launa DV eru Aðalsteinn Ingólfsson,
listfræðingur við Listasafn íslands,
Ólafur Enghbertsson, leikmynda-
hönnuður og myndhstargagnrýn-
andi DV, og Ólafur Gíslason blaða-
maður.
Menningarverðlaun DV:
Dómnefnd um tónhst hefur tilnefnt
fimm aðila th tónhstarverðlauna DV
árið 1993. Dómnefndina skipa þau
Finnur Torfi Stefánsson, tónhstar-
gagnrýnandi DV, Guðný Guðmunds-
dóttir konsertmeistari og Sigurður
Steinþórsson prófessor. Hinir fnnm
útvöldu eru:
Hörður Áskelsson orgeUeikari er
tUnefndur fyrir framúrskarandi org-
eheik á tórúeikum á árinu og fyrir
framlag sitt tU þess aö koma upp hinu
mikla orgeh HaUgrímskirkju.
Kammermúsíkklúbburinn er tU-
nefndur fyrir hið mikUvæga og
ágæta framlag sitt tU tónhstarlífs í
landinu um mörg undanfarin ár og
þá smekkvísi og alúð sem jafnan er
lögð í tónleikahald klúbbsins. Að-
standendur Kammerklúbbsins eru
Guðmundur W. Vilhjálmsson, Þórar-
inn Guðnason, Einar B. Pálsson, Jak-
Sigrún Eðvaldsdóttir.
ob Benediktsson og Runólfur Þórðar-
son.
Petri Sakari hijómsveitarstjóri er
tílnefndur fyrir mjög góðan árangur
Petri Sakari.
í starfi sínu með Sinfóniuhljómsveit
íslands undanfarin ár.
Sigrún Eðvaldsdóttir, hún er tíl-
nefnd fyrir framúrskarandi fiðluleik
Hörður Áskelsson.
sinn, bæði í á tónleikum og hljóm-
plötu með íslensku efni og fyrir
frammistöðu sína við aö keppa í
fiðluleik erlendis.
Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Sigrún Hjálmtýsdóttir. Hún er til-
nefnd fyrir frábæran söng, einkum í
hlutverkum hjá íslensku óperunni
og á hljómdiski sem út kom á árinu.
Tilnefningar í tónlist
Sviðsljós
Bjami Jónsson, Árni Þór Sigmundsson, Guðmundur Bogason, Þórhallur Árnason og Þór Steinarsson gengu
úr skugga um að flotgallarnir væru i lagi. Bjarni og Þór eru frá Fjörgyn en hinir starfa í lögreglunni í Grafarvogi.
DV-myndir Sveinn
Lionsklúbburinn Fjörgyn:
Gáfu lögregl-
unni í Grafar-
vogi þrjá flot-
galla
Félagar í Lionsklúbbnum
Fjörgyn færðu nýlega lögreglunni
í Grafarvogi þrjá flotgaha að gjöf.
Gaharnir koma væntanlega að góð-
um notum enda hefur þessi hverf-
isstöð lögreglunnar eftirUt með
fjölda vatna fyrir ofan vogjnn auk
Grafarvogsins að sjálfsögðu. Nota-
gjldi flotgaha er mikið en þeir þykja
einnig hentugur klæðnaður við
margvíslegar aðrar aðstæður er
áður voru nefndar.