Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR17. FEBRÚAR1993
Utlönd
Ósátt hjón óku
f*am jafcamii
II €1111 €11 9CHIHI
klettinum
Áströlsk hjón héldu naumlega
lífi þegar þau óku írani af sama
klettinum eftir æsilegan eltinga-
leik. Ujónin urðu ósátt á heimili
sínu og barst leikurinn um vtöan
völl þegar bæöi voru búin að
finna sér farartæki.
Á endanum tóku bæði sömu
vitlausu beygjuna og óku fyrir
björg. Bílarnir fóru nokkrar velt-
ur og eru stórskemmdir en þau
hjón eru ekki lífshættulega slös-
uð. föónin eru ákveöin i aö skUja
um leið og þau koma heim af
sjúkrahiisinu. ■
iandi varð að grípa til skotvopna
þegar hundur af kyni bolabíta
réðst á St. Bemharöshund. Við-
skiptunum lauk svo að bolabitur-
inn lét lífið en eigandi hann særö-
ist skotsári. St. Bernharðshund-
urínn slapp með skrámur.
Átökin urðu á götu þar sem lög-
reglan var að rannsaka maríju-
anarækt mannsins sem særðist.
Hundur hans réðst á hund lög-
reglunnar. Gripið var til skot-
vopna og kúla úr byssu lögregl-
unnar endurkastaðist og særði
hundeigandann.
yfvörðurinn
verstakvik-
mynd ársins
Stórmyndin Ltfvörðurinn hefur
verið útnefnd til tjölda verðlauna
sem versta mynd ársins 1992 í
Bandaríkjunum. Fyrir utan aö
vera versta myndin státar hún
af versta aðalleikaranum í karl-
hlutverki, Kevin Coslner, verstu
Ieikkonunni, Whitney Houston,
og versta frumsamda laginu.
Myndin hefur slegið öll aðsókn-
armet vestra.
Næstversta myndin er Kristó-
fer Kólumbus, diskóútgáian. í
keppnina um verstu leikarana
blanda sér eínnig Míchael Dou-
glas, Jack Nicholson, Sylvester
Stallone og Tom Selleck. Kim
Basinger og Melanie Griflith eru
á lista yfir verstu leikkonumar.
Verölaunin verða afhent 28.
mars, degi fyrr en óskarsverð-
launin. Aíhentar verða styttur að
verðmæti 116,35 krónur hver.
Ekki er von á stjömunum viö
afhendinguna.
Kattaeyðni
„Það er greinilegt aö sjukdóm-
urínn breiðist ört út og reikna
má með að verulegur fjöldi katta
hér í borginni hafi sýkst,“ segir
Rosana Lai hjá dýraverndunarfé-
laginu í Hong Kong.
Um er aö ræöa sjúkdóm af sama
uppruna og eyöni í mönnum.
Smit berst milli dýra viö eðlun
og hafa eigendur margra katta í
Hong Kong látið gelda kettina til
að forða þeim frá að taka veikina.
Ríkisstjóm Lettlands á í vanda
við að koma fjárlögum í gegnum
þingið. Jahivel er búist við að
forsætísráðherrann, Ivar God-
manis, segi af sér. Mötgum fínnst
niðurskurður of mikill og skattar
hækkaöir of mikið. lættar eiga
von á háu láni frá Evrópubanda-
lagjnu verði Sárlögin samþyiikt
Reuter og TT
Hnefaleikakappinn Mike Tyson viH ný réttarhöld:
Vilcfli hún eða
vildi hún ekki?
lögmenn segja spumingunni ósvarað þrátt fyrir dóm
Allan Dershowitz, lögmaður Mikes Tyson, hefur lagt fram kröfu um að mál
hnefaleikakappans verði tekið upp að nýju. Dershowitz er kunnur fyrir
málarekstur fyrir rika og fræga fólkið og hefur oftast sigur. Svo fór þó ekki
í nauðgunarmálinu gegn Tyson. Simamynd Reuter
Hnefaleikakappinn Mike Tyson
hefur fariö fram á að nauðgunarmál-
ið gegn honum verði tekið upp að
nýju enda hafi hann verið dæmdur
sáklaus til 12 ára fangavistar. Tyson
var einn kunnasti íþróttamaður
heims fyrir dóminn og þá fyrrver-
andi heimsmeistari í grein sinni.
Nú hefur lögmaður hans, Alan
Dershowitz, lagt fram kröfu um ný
réttarhöld og vill að kviðdómur verði
látinn skera úr um þaö hvort fegurð-
ardrottningin, sem kærði Tyson fyrir
nauðgun, hafi viljað sofa hjá honum
eða ekki. Dershowitz segir að fyrr en
þessari spumingu sé svarað geti ekki
fengist réttlát niðurstaða í málinu.
Fleiri hafa tekið undir þessa skoð-
un og segja að aldrei hafi verið tekin
afstaða til fullyrðinga Tysons um að
fegurðardrottningin Desiree Wash-
ington hafi gefið honum undir fótinn
og lokkað hann í bólið tíl sín. Tyson
neitaði aldrei að hafa haft samfarir
við stúlkuna.
Dershowitz segir að Patricia Gif-
ford, dómari í málinu, hafi annaö-
hvort gert mistök eða viljandi gengið
fram hjá framburði Tysons. Hún
hafi frá upphafi verið sannfærð um
að Washington segði satt og að lýsing
hennar á átökunum við Tyson á hót-
elherberginu umrætt kvöld áriö 1991
væri sannleikanum samkvæm.
Dershowitz er kunnur klækjarefur
í dómsalnum og tapar ógjaman máli.
Honum svíöur því sárt að hafa látið
í minni pokann í máli Tysons enda
á lögmaðurinn mikið undir því að
fræga og ríka fólkið treysti honum
fyrirverstumálunum. Reuter
Kiichi
Miyazawa
JAPAN
21,3
millj. kr.
Helmut
Kohl
ÞÝSKAL.
17,4
millj. kr.
Bill
Clinton
BANDAR.
12,3
millj. kr.
John
Major
IBRETLANDI
7,3
I millj. kr.
IMulroney
KÁNADA
7,2
millj. kr.
Francois
FRAKKL.
5,0
millj. kr.
Giuliano
Amato
millj. kr.
Árslaun leiðtoga sjö helstu iðnríkja heims:
Þættu slök forstjóralaun
- hugmyndir um launalækkun til að sýna gott fordæmi
Japanir era á toppnum og Italir á
botninum í samanburðinum á sjö
helstu iðnríkjum heims. Þetta á jafnt
við um velgengni ríkjanna og laun
mannanna sem ráða mestu í sljóm-
kerfinu - eða eiga að ráða mestu.
Munurinn er margfaldur þvi að á
meðan forsætisráðherra Japans hef-
ur ríflega 21 milljón króna í árslaun
verður starfsbróðir hans í Róm að
sætta sig við 3,3 milljónir.
Þetta em þó nánast eins og vasa-
peningar þegar laun forsljóra í stór-
fyrirtækjum em höfð í huga. Þeir fá
jafnvel hundrað milljóna fyrir störf
sín nái þeir árangri.
Bill Clinton Bandaríkjaforseta hef-
ur að vísu tekist aö íjórfalda laun sín
frá því hann var ríkisstjóri í Arkans-
as með rúmar 3 milljónir í árslaun.
Hann nær þó aðeins þriðja sætinu á
listanum á eftir þeim Kiichi Maiy-
azawa í Tokyo og Kohl, kanslara í
Bonn. Clinton hefur á móti breiðþotu
og tennisvöll til umráða.
Flutningurinn í Hvíta húsið er fjár-
hagslegt áfall fyrir fjölskylduna því
að Hillary forsetafrú hafði um 15
milijónir í árstekjur meðan hún gat
starfað sem lögfræðingur. Það era
mun meiri tekjur en margir þjóðar-
leiötogar geta státað af.
En það er ekki bara aö leiðtogarnir
búi við sultarlaun heldur eru víða
uppi hugmyndir um að lækka launin
til að sýna undirsátunum gott for-
dæmi á samdráttartímum.
John Major, forsætisráðherra
Bretlands, verður að greiða úr eigin
vasa fyrir samlokumar og teiö sem
hann neytir á ráðherrafundum.
Brian Mulroney, félagi hans í
Kanada, varð að sætta sig við 5%
launalækkun í fyrra og á ekki von á
hækkun í ár.
Donna prinsessa með manni
sínum, hertoganum af Braganza.
Portúgaltýndá
Donna Maria Pia Saxe-Coburg,
prinsessa af Portúgal og að eigín
sögn réttur erfingi að krúnunni
þar, er týnd og hefur ekkert til
liennar spurst í marga mánuði.
Hún er 85 ára gömul og náfrænka
Elísabetar Bretadrottnignar.
Breska lögreglan leitar Donnu
prinsessu og hefur spurst fyrir
um hana á heirailum bennar á
Ítalíu og í Portúgal en án árang-
urs.
Þegar Donna var 77 ára gekk
hún að ciga þrítugan mann seni
tók upp titíiinn hertoginn af
Braganza.
Maður þessi þykir ærið grun-
samlegur. Hann var sárafátækur
þegar Donna tók hami upp á sína
arma en er nú vellauðugur.
Hertoginn segist ekkert vita um
hvar kona hans er niðurkomin
og grunar lögregluna að hann
eigi þátt í hvarfi hennar. Hertog-
inn hefur þó ekki verið handtek-
inn.
Vill barnsitteft-
irframhjáhald
medgiftri konu
Breskur kennari hefur krafist
DNA-greiningar á ungu barni
sem hann segist eiga með konu
giftri öðrum manni. Konan segir
að maður sinn vilji ala upp barn-
ið sem sitt og því komi engun við
hver sé kynfaðir þess.
Kennarinn segist iiafa átt vin-
gott við konuna um sex mánaða
skeið. Áður hafði hún búiö i bara-
lausu hjónabandi í tíu ár. Nöfn
fólksins hafa ekki verið gefin upp.
Dómstólar í Bretlandi vita ekki
hvemig eigi að bregðast við kröfu
kennarans þvi mál af þessu tagi
hafi aldrei komið upp áður.
Áfengi gott lyf
gegn hjarta-
sjúkdómum
Danskir læknar segjast hafa
fuiinægjandi sannanir fyrir að
áfengi dragi úr hættunni á dauða
vegna hjartasjúkdóma. Niður-
staða viöamikillar rannsóknar
læknanna er birt í nýjasta heftí
læknablaöins Lancet.
Mælt er með allt að þremur ein-
loldum á dag fyrir fólk í áhættu-
hópum. Mun meiri drykkja geri
hjartanu aðeins gott þótt ekki sé
ráðlegt að leggja slíkt í vana. í
ntöurstöðu læknanna segir að
þúsundir Dana séu í lífshættu
vegna bindindis.
Aniter Jergensen, fyrrum for-
sætisráðherra Danmerkur og
formaöur fokks jaihaðarmanna,
ætlar ckki að bjóöa sig oftar fram
tíl þings. Hann er nú sjötugur og
hefur setið nær 30 ár á þingi.
4