Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. 49 Fréttir Leikhús Klippurnar á lofti í Kef lavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Viö höfum klippt númeraplötur af 50 bílum, sem ekki hefur veriö komiö meö til aöalskoðunar, á einum sólarhring," sagði Karl Hermanns- son, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík, í samtali viö DV. Þessa dagana stendur yfir mikil aögerö hjá lögreglu á Stór-Reykjavík- ursvæöinu og á Suöurnesjum aö khppa af bílum, sem eru komnir tölu- vert yfir tilskilinn frest sem eigendur hafa fengiö. „Við höfum einnig fylgst með öku- mönnum sem nota stefnuljósin ekki rétt í umferðinni. Þaö er vandamál sem hætta getur stafað af. Einnig tefur það umferðina ef þau eru ekki notuð,“ sagði Karl. Línubáturinn Selma HF 130 fékk net í skrúfuna út af Hópsnesi á mánudag þegar skipverjar voru að draga linuna. Vörðufellið GK 205 tók bátinn í tog og dró hann til Grindavíkur. DV-mynd Ægir Már 1933 • ÍSLENSK FYRIRTÆKI FÉLÖG OG STOFNANIR 9_°J • 1 _ | c/5 T1 | Kennitölur og # P'm 0^2 ncn símanúmer Fyrirtækjaskrá zzz= þjónustuskra ssjfciji Umbobaskrá Útflytjendaskrá cn H ”< o □□ n " U ^ ""'N, Bókin íslensk fyrirtæki er komin út í 23. sinn og hefur uppbyggingu hennar verið nokkuð breytt. Eftirtalda kafla er að finna. Kennitölu- og simanúmera- skrá, fyrirtækjaskrá, gular siður, útflytjendaskrá og umboðaskrá. Tilkynningar Félag eldri borgara í tilefni konudags eru félagskonur hvatt- ar til að mæta í íslenskum búning í Goð- heimum sunnudaginn 21. febrúar kl. 20. Sýning á leikritinu Sólsetri á laugardag kl. 16 í Risinu. Olof Buckard í heim- sókn til Islands Sænski háðfuglinn Olof Buckard kemur fram í ReyKjavík á nokkrum stöðum á næstu dögum. Fyrsta dagskráin er í Norræna húsinu fimmtudaginn 18. fe- brúar kl. 20.30 og nefrnst: Narrerier, parodier, poesier: Kommentarer och reflexioner kring tidens och framtidens galenskaper, fórvirringar och inbilskhet. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Konur mótmæla Konur í Evrópu hafa tekið höndum sam- an um að mótmæla mannréttindabrotum og ofbeldi gegn konum og bömum í stríðshijáðum löndum fyrrverandi Júgó- slavíu. Mótmælaaðgerðir verða í dag, 17. febrúar, í höfuðborgum tíu landa Evrópu. Á íslandi safnast konur saman á Austur- velli og afhenda þar forsætisráðherra mótmælabréf. Að því loknu verður sam- vemstund í Dómkirkjunni. Konur á ís- landi em hvattar til að tendra ljós friðar og vonar á heimilum sínum á sama tíma. Dómkirkjusókn Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Mætum vel á morgun fimmtudag kl. 20.30. Sjúkraþjálfari kemur í heimsókn. Umræðuefni: Hreyfing. Febrúar-hraðskákmót verður haldið sunnudaginn 21. febrúar kl. 20. Þátttökugjald kr. 500. 1. verðlaun em 50% þátttökugjalda. Þijár medalíur einnig veittar. Kringlan, reyklaus gata Að undanfómu hefur dregið mjög úr reykingum á vinnustöðum og á almanna- færi. Tóbaksvamanefnd og Krabba- meinsfélagiö hafa átt stóran þátt í þess- ari ánægjulegu þróun. { samvinnu viö þessa aðila hefur stjóm Kringlunnar nú ákveðiö að beita sér fyrir því að ekki sé reykt í sameign Kringlunnar. Frá 15. fe- brúar er gert ráð fyrir að göngugötur hússins skuli vera reyklausar. Osku- bakkar hafa nú verið fjarlægðir úr göngugötunum og í stað þeirra em komn- ar blómaskreytingar. Þetta er til viðbótar reykingabanni inni í verslunum og á snyrtiherbergjum hússins. Á veitinga- stöðum Kringlunnar em reykingar leyfð- ar á ákveðnum svæðum. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 Stórasvlðlðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Frumsýning fimmtud. 25/2 kl. 20.00, 2. sýn. sun. 28/2 kl. 20.00,3. sýn. fim. 4/3, 4. sýn. fös. 5/3. MY FAIR LADY Söngleikureft- ir Lerner og Loeve. Fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, lau. 6/3, uppselt, fim. 11/3, örfá sæti laus, fös. 12/3. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 18/2, Sun. 21/2., sun. 7/3, lau. 13/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 21/2 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/2 kl. 14.00, uppselt, mlð. 3/3, sun. 7/3, örfá sæti laus, lau. 13/3, sun. 14/3. Smíðaverkstæðið STRÆTI eftir Jim Cartwright. Mlð. 17/2, uppselt, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2., uppselt, lau. 20/2, uppselt, Fim. 25/2, uppselt, lau 26/2, uppselt, sun. 27/2, uppselt, mið. 3/3, fim. 11/3, lau. 13/3. Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið: RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Sýningartimi kt. 20.30. Fim. 18/2, uppselL fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselL Aukasýnlng v/mlklllar aðsóknar: fös. 19/2 kl. 16.00, uppselL sun. 21/2 kl. 16.00, sun. 21/2 kl. 20.30, uppselL SÍÐUSTU SÝNINGAR. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist vlku fyrlr sýningu ella seldlr öðrum. Miðasala Þjóðlelkhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúslð - góða skemmtun. Bústaðakirkja Kirkjuleg sveifla í kvöld kl. 20.30. Flytj- endur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, James 01- sen, Ema Gunnarsdóttir, Rut Reginalds, Magnús Kjartansson og hljómsveit, auk organista, kirkju og bamakóra og sókn- arprests. Miðasala frá kl. 15 í Bústaða- kirkju. Þorrablót Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldið í Golfskálanum í Grafar- holti 20. febrúar nk. og hefst kl. 20. Miða- sala er á skrifstofu Golfklúbbsins, simi 682211. Pantið tímanlega - takmarkaður flöldi. Fyrirlestrar Líffræðifélag íslands Næsti fyrirlestur Líffræðifélagsins verð- ur haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Laga- deildar Háskóla íslands. Fyrirlesari verö- ur Hólmfríður Sigurðardóttir. Fyrirlest- urinn kallar hún Ánamaðkar - nytsöm og heillandi dýr. Fundir Grikklandsvinafélagið * Hellas heldur fund á kaffihúsinu Sólon Islandus (efri hæð) við Ingólfsstræti fóstudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Þar mun Ámi Matt- híasson blaðamaður flytja erindi með tóndæmum um gríska alþýðutónlist. Fundarmönnum verður gefinn kostur á að skrá sig á dansnámskeið í grískum dansi undir leiðsögn Hafdísar Ámadótt- ur sem fram mun fara í Kramhúsinu á sunnudögum kl. 14.30, í fyrsta skipti 28. febrúar. Þeir sem ekki komast á fundinn en hafa hug á að sækja námskeiðið geta haft samband viö Kramhúsið eða for- mann í síma 21749. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðlö: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 20. febr. kl. 14.00, uppselL sun. 21. febr. kl. 14.00, uppselt, lau. 27. febr. kl. 14.00, uppselL sun. 28. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, mlð. 3. mars kl. 17.00, lau. 6. mars k. 14.00, fáein sæti laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 13. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviökl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fim. 18. febr., fáein sæti laus, fös. 19. febr., fáein sæti laus, lau. 20. febr., fáein sæti laus, fim. 25. febr. fáein sæti laus, fös. 16. feb., lau. 27. febr., örfá sæti laus. TARTUFFE eftir Moliére. Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Frumsýning fimmtudaginn 11. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. NEMENDALEIKHÚSIÐ UNDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 19/2 kl. 20.00. Sunnudag 21/2 kl. 20.00. Mánudag 22/2 kl. 20.00. Miðapantanir í sima 21971. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hÚS í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Starf 10-12 ára, TTT, í dag kl. 17. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safhaðarheimilinu í dag kl. 17. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjulofönu á eftir. Opið hús fyrir efdri borgara í safh- aðarheimifinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgi- stund. Fella- og Hólakirkja: FélagSStarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. Grensáskirkja: Hádegisveröarfundur aldraðra í dag kl. 11. Pétur Pétursson talar um trúarlegar hreyfingar í kirkj- unni. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Lau. 20. febr. kl. 20.30. Siðasta sýnlng. Miðasala er í Samkomuhúsinu, H:ifn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Simsvari fyrir miðapantanir ailan sólarhringnm. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. ÍSLENSKA ÓPERAN —Jiili óardasfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán. FRUMSÝNING: Fösfudaginn 19. febrúarkl. 20.00. HÁTÍDARSÝNING: Laugardaglnn 20. febrúar kl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 26. febrúarkl. 20.00. HÚSVÖRÐURINN þri. 23/2, mlð. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en tfl kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍN AN 99-1015. Grindavíkurkirkja: Bænastund í dag kl. 18. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Kársnessókn: Mömmumorgun í safnað- arheimilinu Borgum í dag kl. 9.30.-11.30. 10-12 ára starf í safhaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 17.15-19. Neskirkja: 'nT-klúbburinn, starf 10-12 ára banía, í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í saihaðarheimil- inu. Starfaldraðra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag, miðvikudag, kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Upplýsingar í síma 38189. Nessókn: Opið hús fyrir aldraöa verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fót- snyrting veröur í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kór aldraðra hefur samveru- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélag- ar velkomnir. Umsjón hafa Inga Back- man og Reynir Jónasson. 5. sýning: Þriðjud. 23. feb. kl. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Miðasalan cr opin frá kl. 15 -19 alla daga. Mlðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. Uppboð á lausafé Eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hri. v/ W. Stallmann GmbH. & Co. KG. fer fram uppboð á ýmsu lausafé föstudaginn 26. febrúar nk. og hefst það kl. 11.00 f.h. þar sem lausaféð er staðsett, þ.e. Súðarvogi 36, Kænuvogsmeg- in, alft talið eign Vatnsrúma hf. Selt verður Emma bamarúm, Mads rúm, Nimbus rúm, Ninet rúm, Snuppy bamarúm, skrifborð, peningaskápur, 2 stk. sýningarskápar með öllum fylgihlutum og Ijósakappa, 2 stk. Caprice rúm, 2 stk. hornskápar með speglahurð, 1 stk. Shaphir rúm með nátt- borði, snyrtiborð, speglar, borð, Mondo rúm, náttborð, kommóður, hom, snyrtispegill, Dorando rúm, homskápar, Ijós-skápar, Negro spegla-fataskáp- ur, Ijósakappi á Negro fataskáp, 5 stk. Point höfðagaflar. Ávísanir ekki tekn- ar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.