Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. 51 Geturðu trúað því að hún sé frelsuð? Lalli og Lína py Fjölmiðlar Mengun- arbælið mikla Meðan Sovétríkin voru og hétu bárust ekki margar fréttir af mengunarslysunt í þessu víöáttu- mikla ríki. Það var ekki fyrr en með kiarnorkuslysinu mikia í Tsjernobyl að hinn vestræni heimur fór að huga að því af al- vöru hvemig þessum málum væri háttað. Þegar svo Sovétríkin liöu undir lok fóru að berast upp- lýsingar um svæði sem mikil mengun er á, bæði vegna iðnaðar og geislavirkni, sem þykir alvar- legasta mengunin. í Sjónvarpinu í gær var sýnd franska myndin Ógnin mikla sem er um einn slík- an staö, Murmansk. Þar er stór skipakirkjugarður og liggja þar í óhirðu og í hálfu kafi alls konar skip sem Rússar hafa hætt að nota, þar á meðal kjamorkukaf- bátar sera eru að grotna niður. Er hætta á aö geislavirkt efni frá þeim geti komist út i andrúms- ioftiö. Rússar eiga iangt í land í meng- unarvörnum og það kom berlega fram í myndinni í gærkvöldi, en það var með ólíkindum hvað þeir voru kærulausir í meðförum sín- um á kjarnorkuúrgangi, kæm- leysi sem staiar fyrst og fremst af fáfræði. Myndir sem Ógnin mikla gefa nánast engin svör en vekja margar spumingar um umhverfi okkar og hversu litla viröingu viö sýnum og þarf ekki aö leita langt til að finna þetta virðingarleysL íþróttaþátturinn Visasport er ágæt tilbreyting frá keppnis- iþróttum og oft fyndinn, saman- ber þátturinn í gær, þótt enginn hafi skemmt sér betur en Heimir Karlsson, umsjónarmaður þátt- arins. Hilmar Karlsson Andlát Ólafur E. Guðmundsson húsgagna- smiður frá Mosvöllum er látinn. Þóra Guðrún Einarsdóttir, Faxa- skjóli 24, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum þriöjudaginn 16. fe- brúar. Guðrún Hallvarðsdóttir frá Kirkjubæ lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 15. febrúar. Jóhann Ögmundsson lést á dvalar- heimilinu Hlíð, Akureyri, Þann 15. febrúar. Jarðarfarir Oddgerður Geirsdóttir, Aragötu 12, Reykjavik, er látin. Útfór hennar hefur farið fram í kyrrþey. Magnús Þórðarson lést þann 4. fe- brúar sl. á Hrafnistu í Reykjavík. Jarðarforin hefur farið fram. Svanfríður Jóhannsdóttir, Lynghaga 2, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 18. febrúar ki. 13.30. Jón Kjartansson sjómaður, Skafta- hlíð 7, veröur jarðsunginn frá kapeli- unni í Fossvogi fimmtudaginn 18. febrúar kl. 15. Útfór Svanhildar Guðmundsdóttur, Laufási, Borgarfirði eystra, verður gerö frá Bakkagerðiskirkju fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 14. Snjólaug Ólafsdóttir, Stórholti 7, Akureyri, verður jarðsungin frá Ak- ureyrarkirkju fóstudaginn 19. febrú- ar kl. 13.30. Axel A. Ólafsson, fyrrverandi bóndi, frá Bakkakoti, Borgarbraut 30, Borg- amesi, verður jarðsunginn frá Borg- ameskirkju laugardaginn 20. febrúar kl. 14. Ferð verður frá BSÍ kl. 11. r i næsta sölustaA • Áskriftarsími 63-27-00 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. febr. til 18. febr. 1993, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Lyíjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í simsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsókrartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. . Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vifllsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagurinn 17. febrúar: Þýski herinn verður að hörfa til Dniepr. Rússar hafa tekið Kharkov. Sækja hratt fram til Tag- anrog. Spakmæli Hæðnin vill klófesta sársaukann, kímnin vill hlæjasigfrá honum. Frithiof Brandt. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 68623Ó. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá______________________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Afstaða þín til ákveðinna aðila er að breytast. Þær breytingar leiða til minni samskipta en áður. í framhaldi af þessu stofhar þú til nýrra sambanda. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nú er rétti tíminn til að sinna málefnum Qölskyldunnar. Reyndu að leysa þau vandamál sem þú stendur frammi fyrir vegna þess að þér gefst minni tími til þess í framtíöinni. Hrúturinn (21. mars-18. apríl): Fjármál og heimilislíf eru nátengd. Þau mál eru í þokkalegu lagi núna. Það gefst því tækifæri til að huga að og ræða æskilegar breytingar. Tengsl við aðra eru góð og sama má segja um ástar- máÚn. Nautiö (20. apríl-20. maí): Einhver vandræði eru fyrirsjáanleg í tengslum við aðra. Gættu þess aö dragast ekki inn í vandamál annarra sem koma þér ekki við. Gættu að því sem þú segir. Það þola ekki allir spaug. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Hikaðu ekki við að brjóta ísinn í samskiptum við fólk sem er óframfærið og nýtir sér ekki þau tækifæri sem bjóðast. Þú nærð árangri með lagni fremur en offorsi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fólk í kringum þig er opið fyrir góðum ráðum og sækist raunar eftir þeim. Þú færð því viðbrögð við hugmyndum þinum. Nú er því rétti tíminn til að taka forystuna. Ljóniö (23. júIí-22. ágúst): Mikið er að gerast í kringum þig og athafnasemi mikil. Það er jafnvel hætta á því að þú gleymir þér í atganginum og stefnumót veröi út undan. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ósamkomulag setur mark sitt á alla. Það dregur úr gleði manna. Leggðu því áherslu á að leysa vandamálin strax. Vertu samvistum við léttlynt fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það má alltaf búast við einhverjum afturhaldsseggjum. En ef þú ert fullviss um ágæti aðgerða þinna skaltu halda ótrauður áfram. Kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Mundu eftir öðrum þegar þú skipuleggur. Það er hætt við árekstr- um sé það ekki gert. Samvinna eykur starfsgleðina. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú bíður eflir öéttum sem berast seint og það fer í taugamar á þér. Upplýsingar, sem þú færö síðar í dag, draga þó úr óvissunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Morgunstund gefúr gull í mund. Þér verður vel úr verki fyrri- hluta dags. Ef þú þarft að taka ákvörðun skaltu styðjast viö reynslu þína jafnt sem annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.