Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. 47 Óskum eftir aö ráöa matreiöslumann á veitingastað úti á landi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9389. Starfstólk óskast til afgreiðslustarta í bakarí, hálfan daginn. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9410. ■ Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum, þrifum og barna- gæslu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40394 eftir kl. 16 næstu daga. ■ Bamagæsla Tökum að okkur að gæta barna frá 6 mán., hálfan og allan daginn, óreglu- leg gæsla möguleg, erum 2 saman, góð aðstaða, höfum leyfi. S. 51573/54827. Óska eftir barnapiu til að gæta 2 barna, 4 og 7 ára, sum kvöld og helgar, jafn- vel sækja til dagmóður einstaka sinn- um. Er í Rimahverfi. S. 683389. ■ Ymislegt Áhugahópur um mannréttindi. Hafa yfirvöld níðst á yður? Stofnum mannréttindasamtök fslendinga innanlands. Þúsundir gráta í leynum vegna óréttlætis. Verum jákvæð og upplitsdjörf. Andstæðingurinn svífst einskis. Hann hefur menntað sig í undirferli og undanbrögðum. Lærum að þekkja „úlfshárin undir sauðar- gærunni". Hittumst á valinni stund og stað, kynntri í dagbók Morgun- blaðsins og DV, í fyrstu tilraun. Það verður tekið á grundvallaratriðum, máli hvers og eins. Samstaða skilar betri árangri, lof sé menntun í „ylhýra málinu“. Ovænt forföll munu valda því að annar tekur upp þráðinn. Erfitt er að ákveða fundarstað, fólks- Qölda og húsrými, með tilliti til „vonds vetrarveðurs". Tjáið yður hik- laust með jái eða neii í pósthólf 142, 222 (óundirritað). Það er reiknað með afföllum aðsendra bréfa.... Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. ■ Einkamál 40 ára myndarlegan, fráskilinn mann, með íbúð, langar að kynnast 30 40 ára konu, skemmtilegri og myndarlegri, með vináttu eða sambúð í huga. Svar send. DV, merkt „B 9393“. 51 árs gamall karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku frá Asíu eða Evrópu, er búsettur úti á landi. Tilboð sendist DV, merkt „Heiðarleiki-9407“. Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virka daga, Að tendra ástarblossann. Kynfræðslu- myndbandið góðá nú í póstkröfu. Pantanasími 91-600943. Skífan hf. ■ Kennsla-námskeiö Franska - spænska fyrir byrjendur og lengra komna. Einkatímar eða fá- mennir hópar. María Teresa, sími 684940 (heimas. 52083). Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil og bolla alla daga. Þrenns konar spáspil. Strekki einnig dúka. Hringið í síma 91-812032. Spái i spil, bolla og lófa. Tímapantanir í síma 91-71237 frá kl. 12 til 18. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafn og síma inn á DV, merkt „L-9063". ■ FramtaJsaðstoð • Framfalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Utreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig framtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í síma 91-680222 alla daga. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar i s. 35551. ■ Bókhald________________________ Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa. Klapparstíg 26, sími 91-624256. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta Encjland - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Húsaviðgerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubilaieiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.________ Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í simum 91-36929, 641303 og 985-36929. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerisetningar. S. 18241. ■ Ökukennsla Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Simi 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i '93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Byggingakrani, 35-40 m langur, og mót óskast í skiptum fyrir 2-3 herb. íbúð, þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-643318. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Sveit Unglingur á 17. ári óskar eftir að kom- ast í kaupavinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum og flestöllum vélum. Uppl. í s. 98-22257 í hád. og e.kl. 17. ■ Vélar - verkfeeri Óska eftir að kaupa notaðar blikk- smíðavélar: beygjuvél og klippur, einnig 7 tonna hjólatjakk. Uppl. í síma 98-71397. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddfr. ■ Dulspeki - heilun Miðilsfundir. Trans-miðillinn Marion Dampier Jeans heldur einkafundi næstu daga. Nýtið einstakt tækifæri, pantið tímanlega í s. 668570 kl. 13-18. ■ Veisluþjónusta Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. r á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00 Tilsölu Sumarbústaðir Gjöfin sem kemur þægiiega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. • Range Rover, árg. ’84, ek. 140 þús km, samlæsing, 4 höfuðpúðar, sjálf skiptur, álfelgur, verð kr. 880 þús. stgr. • Ford Bronco Eddie Bauer, árg. ’86, ek. 76 þús. míl., sjálfsk., rafm. í rúðum, samlæsing, mjög fallegur vagn, verti 1.800 þús. stgr. S. 21255 eða 985-21547. Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar eru íslensk smíði, byggð úr völdum, sérþurrkuðum norskum smíðaviði. Þau eru einangruð og byggð eftir ströngustu kröföm Rannsóknastofn- unar byggingariðnaðarins. Stærðir frá 30 m2 til 70 m2. Þetta hús er 52 m2 og kostar uppsett og fullbúið kr. 3.300.000 með eldhúsinnr., hreinlætis- tækjum (en án verandar og undir- stöðu). Húsin eru fáanleg á ýmsum byggingarstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf., sími 670470. ■ Bílar tíl sölu ■ Verslun Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. + burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav. Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf. Saab 9000 CD, árg. ’90, til sölu, ekinn aðeins 21 þús. km, steingrár, metallic, með útvarpi og segulbandi, beinskipt- ur, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, verð 1.650 þús. Upplýsingar í síma 91-680145 e.kl. 17. Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Jeppar omeo ■ Vetrarvörur ■ Þjónusta Yamaha Venture, árg. '91, ekinn 3.000 km, rafstart, bakkgír o.fl., verð 560.000 staðgreitt. Einnig vönduð 2ja sleða kerra, verð 270.000 staðgreitt. Greiðslukjör bjóðast allt til 36 mán. Bílaskipti, Sævarhöfða 2, s. 674848. Ertu að byggja, breyta eða lagfæra’’ Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. T'lboð eða tímavinna. Sími 91-642569. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLnoAa Nauðungarsala Á nauðungarsölu, sem fram á að fara við Bílageymsluna, Skemmu v/Flug- vallan/eg, Keflavík, föstudaginn 26. febrúar nk. kl. 16.00, hefur að kröfu Ásgeirs Jónssonar hdl., Ásbjörns Jónssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar hrl., Gunnars Sólnes hdl. og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöld- um bifreiðum: B-1479 BL-631 BM-134 BO-941 BV-534 E-73 EI-502 EN-517 FZ-830 G-7998 GK-344 GV-368 GÞ-185 GÞ-851 HB-600 HE-881 HP-290 IB-281 IC-461 IE-352 IN-081 JA-740 JL-494 JM-479 JM-953 K-1582 KC-229 KE-435 LA-455 MS-732 P-2458 PS-514 R-19719 R-27539 R-34318 R-48761 R-65866 R-68254 R-76306 SJ-015 SO-147 U-4456 UJ-061 UK-253 X-3737 XI-292 Y-14969 Y-16439 Y-16852 Y-18970 Z-638 ZM-573 ZY-174 Þ-2559 0-10499 0-10631 0-11483 Ö-11484 0-11846 0-1885 Ö-383 0-443 0-4474 0-4789 0-5308 Ö-5618 Ö-6717 0-8341 Ö-8401 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN I KEFLAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.