Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
53
Ingvar E. Sigurðsson.
Stræti
Þjóðleikhúsið sýnir nú leikritíð
Stræti eftir Jim Cartwright í leik-
stjórn Guðjóns Pedersen. Leikar-
ar eru þau Ingvar E. Sigurðsson,
Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnf-
innsson, Edda Heiðrún Backman,
Baltasar Kormákur, Þór H. Tuli-
nius og HaUdóra Bjömsdóttir.
Þess má geta að leikarar taka sér
ekki frí í hléi heldur halda uppi
stemningu á göngunum. Sýning-
in er afar lífleg.
Sögusvið leikritsins er ein nótt
í stræti fátækrahverfis. Það er
Leikhús
drykkjusvolinn og gleðimaöur-
inn Scullery sem leiðir okkur um
strætið og kynnir okkur fyrir íbú-
um þess. Leikritið er beinskeytt
en ljóðrænt og fyndið en jafn-
framt biturt. Það lýsir á hrein-
skilinn hátt hinum harða heimi
fátækra borgarbúa. Það dregur
fram persónur, fyndnar, daprar,
auömýktar en umfram allt mann-
legar sem þrátt fyrir atvinnuleysi
og ömurlegar aðstæöur eru fullar
af lífsþrótti og von.
Sýningar í kvöld
Stræti. Þjóöleikhúsiö.
Færð
ávegum
Vegir á landinu era víðast færir og
í dag er gert ráð fyrir að vegurinn
um Mývatns- og Möðrudalsöræfi
Umferðin
verði fær jeppum og stórum bílum.
Vestanlands er stórum bílum fært
um Mosfellsheiði en ófært um
Bröttubrekku. Á vestan-, norðan- og
austanverðu landinu er talsverð
hálka á vegum, aðallega á heiðum
og fjallvegum.
Ófært
Hljómsveitin- Rokkabillyband
Reykjavíkur er ekki eins mann-
mörg og ætla mætti af voldugu
nafninu þvx það eru aöeins þrír
hressir piltar sem skipa Rokka-
billybandið. Það er Tómas Tómas-
son sem sér um söng og spilar jafh-
framt á gítar, Sigfús Ottarsson er
trommuleikari sveitarinnar og
Björn Vilhjálmsson sér um að snúa
ogleika á kontrabassa.
Rokkabillyband Reykjavikur.
Stanley Kubrick.
Stanley
Kubrickhátíð
Hreyfimyndafélagið sýnir á
næstu vikum fjórar kvilönyndir
eftir meistara Stanley Kubrick.
Þær eru KUlersÞ Kiss, The Killing,
Bíóíkvöld
Paths of Glory og 2001: A Space
Odyssey. í kvöld klukkan 21 verð-
ur sýnd The Killing frá 1955 en
hún var fyrsta mynd Kubricks í
fullri lengd og þótti óhemjuþrosk-
að byriendaverk.
Stanley Kubrick gerði síðan
The Killing en Resovoir Dogs,
sem nú er sýnd, er nánast kópíer-
ing á þeirri mynd. í Paths of Glory
fjallar hann um stríösglæpi
Frakka 1 fyrri heimsstyijöldinni
en Kirk Douglas lék þar aðalhlut-
verk.
Næstu myndir hans voru
Spartacus, Lohta, Dr. Strange-
love, 2001: Space Odyssey, A
Clockwork Orange, Barry Lyn-
don 1975, The Shining og Full
Metal Jacket.
Myndirnar eru sýndar á mánu-
dags- og miðvikudagskvöldum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Laumuspil
Laugarásbíó: Geðklofinn
Stjörnubíó: Hjónabandssæla
Regnboginn: Svikráð
Bíóborgin: Háskaleg kynni
Bíóhöllin: Umsátrið
Saga-bíó: Á lausu
Kubrick-hátíð: The Killing
[5] Hálka og snjór\Y\ Þungfært
án fyrirstöðu
[X| Hálka og [/] Ófært
skafrenningur
EIS-
: í kvöld mætir Rokkabillyband
Reykjavíkur á Gaukinn og ætla
þeir félagar að halda uppi fjörinu
eins og þeim er einum lagið.
Hötn
Never Say Never Again.
James
Bond
í Toronto í Kanada er kirkja
sem heitir St. James Bond United
Church.
Blessuð veröldin
Bensínsparnaður
Boing 707 notar 18 þúsund lítra
af bensíni til að taka sig á loft.
Apache leiðtoginn
Hinn mikli Apache indíánafor-
ingi Geronimo dó á þessum degi
1908. Á elliárum gekk hann i hol-
lensku endurreisnarkirkjuna en
var sparkað þaðan fyrir að spila
fjárhættuspil. Raunverulegt nafn
hans var ekki Geronimo heldur
Goyathlay sem þýðir sá sem gei-
spar.
Sjálfsmorð
Smokkfiskar geta framið sjálfs-
morð með því að éta eigin grip-
arma.
LJONIÐ
Denebóla
Regúlus ★
SEXTANTINN
Jómfrúln
psiloniö
Miðbaugur
Ljónið og Herakles
Herakles er sennilega þekktastur
grískra kappa og sögur um dáðir
hans eru óþijótandi. Hann var einn
fjölmargra sona Seifs með dauðleg-
um konum. Kona Seifs, Hera, reidd-
Stjömumar
ist fæðingu hans og setti eitursnáka
í vöggu hans en aðeins nokkurra
vikna gamall réð hetjan niðurlögum
þeirra.
Á lífsleiðinni átti hann' þess kost
aö velja milU munúðar og dyggðar.
Kappinn valdi dyggð sem hann vissi
að yrði með hryggð. Hera lét renna
á hann æði og hann drap konu sína
og bam. Véfréttin í Delfi sagði að til
aö öðlast sálarró yrði hann að þjóna
Evrýsþeifi konungi í tólf ár og fyrsta
verk hans var að drepa ógurlegt ljón.
Eftir það klæddist hann ævinlega
feldi þessa Nemeuljóns.
Sólarlag í Reykjavík: 18.10.
Sólarupprás á morgun: 9.15.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 16.25.
Árdegisflóð á morgun: 4.55.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Breidd +30c
Vorjafndægur
Elvör Sigurðardóttir og Smári bam þann tíunda febrúar. Stúlkan
Baldursson eignuðust sitt annað mældist 3086 grömm og 49 sentí-
__________________________________ metrar. Fyrir áttu þau soninn Arn-
ar Frey.
Bamdagsins
Gengið
Gengisskráning nr. 32. - 17. feb. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64.480 64,620 62,940
Pund 93,736 93.938 95,842
Kan.dollar 51,209 51,320 49,655
Dönsk kr. 10,3160 10,3384 10,3286
Norsk kr. 9,3065 9,3267 9,4032
Sænsk kr. 8,6731 8,6919 8,8444
Fi. mark 11,0975 11,1216 11,6312
Fra. franki 11,6971 11,7224 11,8064
Belg.franki 1,9222 1,9264 1,9423
Sviss. franki 42,9723 43,0656 43,4458
Holl. gyllini 35,2263 35,3028 35,5483
Þýsk mörk 39,6812 39,7674 40,0127
It. líra 0,04135 0,04144 0,04261
Aust. sch. 5,6317 5,6439 5,6818
Port. escudo 0,4317 0,4327 0,4407
Spá. peseti 0,5530 0,5543 0,5616
Jap. yen 0,53868 0,53985 0,50787
Irsktpund 96,617 96,827 104,990
SDR 88,9566 89,1498 87,5055
ECU 76,9891 77,1563 77,9575
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ T~ T~ T~ n r
Í 1
173“ 1 "
d 7T"
1
“I r. IT" i
18 1 J ,4
Lárétt: 1 kjálka, 7 kostur, 8 eldstæði, 10
flakk, 11 fljótum, 12 alltaf, 14 egg, 15 sess,
16 bert, 18 sólguð, 19 pinninn. :
Lóðrétt: 1 hþóöar, 2 landið, 3 fæði, 4 tón-
tegund, 15 flas, 6 aldraður, 9 bæli, 11
i hagnaður, 13 inn, 15 bati, 17 gangflötur.
| Lausn á síðustu krossgátu.
: Lárétt: 1 lífvana, 7 ásjár, 8 dr. 9 stúlkur,
11 örk, 12 ólga, 14 saum, 16 ægi, 18 lakur,
20 al, 21 iðu, 22 raum.
Lóðrétt: 1 lás, 2 ístra, 3 fjúk, 4 vá, 5 ark,
6 arra, 8 dugga, 10 lómur, 11 ösli, 13 læra,
15 uku, 17 ilm, 19 að.