Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR17. FEBRÚAR1993
Útlönd
aíorsiöumei-
sölutimarits
Ilin 24 ára gamla sœnska fj.Tir-
saíta Vendela verður á forsíðu
hins árlega sundfataheftis banda-
rlska íþróttablaðsins Sports Hlu-
strated.
Vendela, sem hefur ættarnaínið
Ktisebom, tekur við af banda-
rísku stúlkunni Kathy Ireland.
Forsíðustúlkanfæddist í Noregi
en ólst upp í Svfþjóð. Sundfata-
hefti Sports illustrated er eitt-
hvert mest selda blað í Bandaríkj -
unum á hverju ári.
arinn flekaði
móðurogdætur
Myndarlegur stærðfræðikenn-
ari í AMkuríkinu Kamerún fékk
svo sannarlega hæstu einkunn
þjá nemanda sínum, unglings-
stúlku, yngri systrum henriar
tveimur og móöur þeirra.
Hann dró þær allar á táiar.
Dagblaðið Kamerún Tribune
sagði að eiginmaðurinn hefðí lagt
saman tvo og tvo og gengið út
eftir að dætur hans og eiginkona
fóru að rífast um ástti kennarans.
Gertaðminni-
háttarmeiðslum
Barböru Bush
Barbara Bush, fyrrverandi for-
setafrú í Bandaríkjunum, þurfti
að láta gera að litlu sári á hand-
legg sér á sjúkrahúsi i Miami á
Flórída í gær.
Að sögn talsmanns Barböru
haföi hún meitt sig áður en hún
flutti úr Hvita húsinu í Washing-
ton í fyrra mánuði en sárið opn-
aðistaönýju.
Bush hjónin voru að koma úr
skemmtísigllngu til karabísku
eyjarinnar St. Marteen þegar þau
stigu á land í Miami.
Varaviðuppþot-
um atvinnu-
lausraáítalíu
Vaxandi atvinnuleysi á Ítalíu
þar sem hundruð þúsunda starfs-
manna rikisfyrirtækja eiga upp-
sagnir yfir höfði sér gæti senn
leitt tii mikiliar óigu i þjóðfélag-
inu.
Það voru tveir ráðherrar ít-
ölsku stjómarinnar sem settu
fram þessa viðvörun i gær, inn-
anríkisráðherrann Nicola Manc-
ino og iönaðarráöherrann Gius-
eppe Guarino.
„Það eru ekki bara störfin sem
eru í húfl heldur örlög landsins
alls. Við verðum að vera ákaflega
varkár,“ sagði Guarino.
Samkvæmt opinberum tölum
eru 2,25 milijónti manna atvinnu-
lausar á ítalíu, eða 9,5 prósent
vinnufærra manna. Sjö hundruð
þúsund til viðbótar gætu misst
vinnuna á næstu mánuðum.
Aspirin vemdar
meini í ristfi
Svo virðist sem reglulegti
skammtar af aspiríni vemdi gegn
krabbameini í ristli og endaþarmi
að því er sænskir og bandarískti
vísindamenn sögðu í gær.
Gigtarsjuklingar í Svíþjóð sem
reglulega tóku aspirín og önnur
bóigueyöandi lyf sem ekki voru
með sterum fengu krabbamein í
þarma 30 til 40 prósent sjaldnar
en abnennt geröist, segir í rann-
sókn sem birtist í riti bandaríska
krabbameinsfélagsins.
Reuter
I>V
Bretar slegnir eftir tilefhislaust morð á tveggja ára gömlum dreng:
Barinn til ólffis að
hópi fólks ásjáandi
- „iUskan komin út fyrir öll takmörk“ segja þingmenn og krefjast aðgerða
„Þegar smábam er myrt á hroða-
legan hátt er illskan í samfélagi okk-
ar komin út fyrir öll takmörk. Hér
em myrkraöflin að verki," sagði
Kenneth Baker, þingmaður og fyrr-
um innanríkisráðherra Breta, um
morðið á James Bulger, tveggja ára
gömlum dreng í Liverpool.
Bulger var myrtur af ókunnum
mönnum eftir aö hann hafði orðið
viðskila við móður sína í verslun-
armiðstöð í borginni um helgina.
Atburðurinn var tekinn upp á sjálf-
virka myndavél í einni versluninni.
Þar sést að Bulger var dreginn á brott
af tveimur unglingum eftir að hafa
verið barinn í höfuðið að fjölda fólks
ásjáandi. Enginn reyndi að koma
honum til bjargar.
Lík drengsins fannst síðar á jám-
brautarstöð í Liverpool. Lögreglan
sagði að Bulger hefði verið særður
James Bulger var tvegggja ára.
Móðirin Denise Bulger eftir morðiö.
til ólífis áður en honum var kastað
fyrti lest. Réttarlæknti í Liverpool
segti að þetta sé ljóstasta morðmál
sem hann hafi kynnst á 25 ára ferli.
Þrír hafa verið handteknir í kjölfar
morðsins. Lögreglan viðurkennir þó
að allar sannanir skorti fyrti að
mennimti, sem granur beinist að,
séu morðingjamti. Verið er að kanna
hvar þeti voru staddir þegar morðið
var framið.
Morðið á Bulger hefur orðið til þess
að John Major forsætisráðherra hef-
ur fyrtiskipað að baráttan gegn
glæpum verði hert að mun. Glæpir
era nú tíu sinnum aigengari í Bret-
landi en fyrti 40 árum. Ihaldsmenn
hafa jafnan lagt mikla áherslu á bar-
áttuna gegn glæpamönnum og verða
nú að standa við loforð sín þegar al-
menningur er sem steini lostinn yfir
SÍÖUStuatburðum. Reuter
Leikkonan Whoopi Goldberg er fremst meðal janingja í „grautargerö" viö
leik að mati gamansamra manna i Bandaríkjunum. Hún tók f gær viö þar
til gerðum potti sem verðlaunagrip. Símamynd Reuler
Whoopi fremst í
grautargerðinni
j Leikkonan Whoopi Goldberg
I skemmti sér konunglega í gær þegar
hún var útnefnd til sérstakra verð-
[ launa fyrir „grautargerð" í sínu fagi
í Cambridge í Massachussetts í
Bandaríkjunum.
Titillinn er veittur viðkomandi
leikara til háöungar þótti í gamni sé
og Whoopi hefur húmor til að taka
uppákomum af þessu tagi vel. Hún
veitti grautarpottinum og blóma-
vendi hiæjandi viðtöku og á eftir fylgi
skrúðganga um Harvardtorg í borg-
inni.
Bresk leikkona flutt heim úrftiiá Spáni:
Skildi dótturina
eftir eina heima
Lögreglan í Malaga á Spáni fann
á endanum bresku leikkonuna
Yasmin Gibson efir aö breska lög-
reglan hafði krafist þess að hún
yrði send heim. Gibson fór í frí til
Spánar fyrr í mánuðinum en skildi
ellefu ára dóttur sína efir eina
heima 1 Lundúnum.
Dóttirin Gemma var í reiðUeysi
heima þar til nágrannamti höfðu
samband við lögregluna og kröfð-
ust þess að eitthvað yröi gert í
málinu. Móðirin segist hafa ráöið
konu til að gæta dóttur sinnar en
ekkert hefur spurst til bamfóstr-
unnar og efast lögreglan um að hún
hafi nokkur hafi verið ráðin til
starfans.
Kona í nágrannaíbúð segti að
hún hafi haft ofan af fyrti stúlk-
unni meðan móöirin var í fríinu
en neitar að hún hafi verið sérstak-
lega ráðin til aö gæta hennar.
Konan sagðist jafnan hafa mikU
samskipti við Gemmu og því reynt
að stytta henni stundimar í einver-
Leikkonan Yasmin Gibson hefur
verið flutt nauðgug heim efir að
hafa skilið dóttur sina eftir eina i
reiðileysi. Simamynd Reuter
unni. Hún sagði að gott væri miUi
Gibson og dótturinnar og að
Gemma talaði aldrei Ula um móður
sína.
Gibson er nú í vörslu bresku lög-
reglunnar og á yfir höfði sér ákæru
fyrti að htiða ekki um bam sitt.
OPEC dregur úr oHuframleiðslu:
Ekki er búist við
miklum hækkunum
OUuverð hefur styrkst aðeins eftir
( að samtök oUuframleiðsluríkja,
OPEC, komust að samkomulagi í
Vínarborg í gær 'um að draga úr
framleiðslu sinni um rúma eina
milljón tunna á dag. Ekki er þó búist
við snörpum verðhækkunum á næst-
unni að því er ohukaupmenn og sér-
fræðingar í Asíu sögðu í morgun.
„Markaðurinn hefur styrkst en það
er ekki hægt að búast viö miklum
: veröhækkunum," sagði Tsutomu
1 Toichi, háttsettur hagfræðingur við
orkuhagfræðistofnunina í Tokyo.
Hann sagði aö verð OPEC körfunn-
I ar yrði á bilinu 18 til 19 doUarar á
fatið á næstunni.
Olíuverð hækkaði lítiUega á mörk-
uðum í London í gær eftir að sam-
komulag OPEC ríkjanna var í höfn.
Norðursjávarolía til afhendingar í
apríl var seld á 18,15 doUara fatið, eða
19 sentum hærra en við lokun á
mánudag. Sérfræðingar vom þó
varkárir í að spá fyrir um verðhækk-
anir á næstunni.
OUuframleiðsla Kúveits er nú á ný
hluti af heUdarframleiðslu OPEC.
Furstadæifiið hafði fengið að fram-
leiða að vUd á meðan það var að
byggja iðnaðinn upp úr rústmn
Persaflóastríðsins.
Kúveitum tókst að draga samn-
ingaviðræðumar á langinn og að lok-
um fengu þeir loforð um aö kvóti
þeirra nú, sem þeim finnst og UtiU,
verði endurskoöaður í júní þegar eft-
irspumferaðaukast. Reuter