Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 30
54
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
Miðvikudagur 17. febrúar
SJÓNVARPIÐ
' 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíöarandinn . Endursýndur þáttur
frá sunnudegi. Umsjón: Skúli
Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís
Pálsson.
19.30 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hlutverkum. Pýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Flutt verða tvö lög af þeim tíu sem
keppa til úrslita hinn 20. febrúar
naestkomandi.
20.45 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá og sýnir úr nýjum kvik-
myndum.
21.00 Tæpitungulaust. Umsjón: Árni
Þórður Jónsson.
21.30 Híö dulda líf herra Lopez (Las
puertitas del Senor Lopez). Arg-
entínsk gamanmynd frá 1988 um
uppburðarlítinn skrifstofumann
sem á sér sína draumaveröld.
Myndin hlaut fyrstu verðlaun á
gamanmyndahátíöinni í Vevey
1988. Leikstjóri: Alberto Fischer-
man. Aðalhlutverk: Lorenzo
Quinteros.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 íþróttaauki.
23.30 Dagskrárlok.
srm
16:45 Nágrannar.
17:30 Tao Tao.
17:50 Óskadýr barnanna.
18:00 Halll Palli. Brúöumyndaflokkur
með íslensku tali.
18:30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19:19 19:19.
20:15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst.
20:30 Melrose Place. Bandarískur
myndaflokkur fyrir ungt fólk á öll-
um aldri. (10:31).
21:20 Fjármál fjölskyldunnar. islenskur
þáttur um sparnað og sparnaðar-
leiðir. Umsjón: Ólafur E. Jóhanns-
son. Stjórn upptöku: Sigurður Jak-
obsson. Stöð 2 1993.
21:25 Kinsey. Breskur myndaflokkur um
lögfræðinginn Kinsey og hremm-
ingar hans. (2:6).
22:20 Tiska. Tíska og tískustraumar eru
viðfangsefni þessa þáttar.
22:45 í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Spennandi myndaflokkur
sem gerist ( Ijósaskiptunum.
(19:20).
23:10 Aö ósk móöur (At Mother's
Request). Seinni hluti einstakrar
framhaldsmyndar sem byggður er
á sönnum atburðum.
00:40 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
MIÐDEGfSÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss-
ins, Því miöur skakkt númer,
eftir Alan Ullman og Lucille Fletc-
her. Útvarpsleikgerð og leikstjórn:
Flosi Ólafsson. Þriðji þáttur af tíu.
(Áður útvarpað 1958. Einnig út-
varpað að loknum kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Skáld vikunnar og bók-
menntagetraun. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Utvarpssagan, Anna frá Stóru-
borg eftir Jón Trausta. Ragnheiður
Steindórsdóttir les (14).
14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. ítalskir lofsöngvar á miö-
öldum, fjórði og lokaþáttur Blakes
Wilsons, sem er prófessor viö
Vanderbilt háskólann í Nashville í
Bandaríkjunum. Frá Tónmennta-
dögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur.
Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað þriójudag kl.
21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.09-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr
mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(33). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriöum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friöjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 „Því mlöur skakkt númer“ eftir
Alan Ullman og Lucille Fletcher.
Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi
Ólafsson. Þriðji þáttur af tíu. End-
urflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friögeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist. eftir Leif Þórarins-
son - Strengjakvartett, Sigrún Eð-
valdsdóttir oa Cathy Robinson
leika á fiðlur, Asdís Valdimarsdóttir
á lágfiðlu og Keith Robinson á
selló. - „Rent", Nýja strengjasveit-
in leikur; Josef Vlach stjórnar.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
Katla Maria kom sérstaklega til landsins 1
lagíð Samba.
: að llytia
Sjónvarpið strax eftir fréttir:
Á hverju kvöldi í vikunni
eftir fréttir gefst áhorfend-
um taekiíæri til aö hlýða á
öll lögin i Söngvakeppni
Sjónvarpsins 1993. Tvö lög
eru flutt í senn og í kvöld
er komið að lögunum Ó hve
ljúft er að lifa sem Margrét
Eir flytur, höfundar eru
Vinir og SÖmbu sem Katia
María Hausmann flytur en
höfundar þess _eru Samha
og Sambó. Á morgun,
fimmtudag, verða síðustu
tvö lögin flutt en þau eru
Bless, bless sem Guðlaug
Ólafsdóttir ílytur en höf-
undur þess er Næturgalinn
og Ég bý hér enn sem Ing-
unn Gylfadóttir flytur en
höfundur þess er Lilli klif-
urmús.
20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í liðinni viku.
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Áður útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornió. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 9. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Málþing á miövíkudegi.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Hannes Hólmsteinn
Gissurarson les hlustendum pistil.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars meó Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur! Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Önnur umferð.
I kvöld keppir Menntaskólinn á
Akureyri við Framhaldsskólann í
Austur-Skaftafellssýslu á Höfn og
Menntaskólinn viö Hamrahlíð viö
Framhaldsskóla Vestfjarða. Spyrj-
andi er Ómar Valdimarsson og
dómari Álfheiður Ingadóttir.
20.30 BIÚ8. Umsjón: PéturTyrfingsson.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrót Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnlr.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög (morguns-
árið.
6.45 Veóurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-1900 Útvarp
Noróurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 SvæÖisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 i hádeginu. Létt tónlist að hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg og
góð tónlist viö vinnuna í eftirmið-
daginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjollun með mannlegri
mýkt. „Smásálin", „Smámyndir",
„Glæpur dagsins" og „Kalt mat",
fastir liðir eins og venjulega. Harrý
og Heimir endurfluttir frá því í
morgun. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Mannlegur markaður í beinu sambandi
við hlustendur og góð tónlist í
bland. Síminn er 67 11 11.
19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Krlstófer Helgason. Tónlist við
allra hæfi.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skilið við
útvarp, því hann ætlar að ræða við
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
00.00 Næturvaktin.
12.00 Hádeglsfréttir.
13.00 Síödeglsþáttur Stjörnunnar.
17.00 Slödegisfróttir.
17.15 Bamasagan.
17.30 LHið og tilveran.
18.00 Helmshornafróttir.Þáttur í umsjá
Böðvars Magnússonar og Jódísar
Konráösdóttur.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfróttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur
Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FM#957
13.05 Valdis opnar fæöingardagbók
dagsins.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt viö timannÁrni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annað viötal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttlr.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferöarráö og lögreglu.
17.15 ívar Guðmundsson tekur við
afmæliskveöjum.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 GullsafniÖ.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
FIVfff909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndlslegt llf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar.
20.00 Kvölddagskrá Aöalstöövarinn-
ar.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
Sóíin
fin 100.6
12.00 Birgir ö Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daöi.óskalög
20.00 Slitlög og Jazz og Blús.
22.00 Siguröur Svelnsson.Skipulagt
kaos
Mffgðl ffl
PM 96.?
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.10 Rúnar og Grétar.
14.00 Rúnar Róbertsson.heldur áfram
þar sem frá var horfið.
16.00 Síódegi á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Eóvald Heimisson.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og
18.Pálmi Guðmundsson.
ic * ★
EUROSPORT
*. ★
*★*
12.00 Football Eurogoals.
13.00 2-Man & 4-Man Bobsleigh.
15.00 Tennis.
19.00 American College Basketball.
20.30 Eurosport News.
21.00 Tennis.
22.00 Knattspyrna.
23.30 Eurosport News.
0**'
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl.
17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Tles.
20.00 SIBS.
20.30 The Round Table.
21.30 Hlll Street Blues.
22.30 Studs.
23.00 StarTrek:TheNextGeneration.
24.00 Dagskrárlok
SCREENSPORT
12.30 EvrApuboltinn.
13.30 Monster Trucks.
14.00 Hnefaleikar.
16.00 Sænskt ishokký.
16.30 World Cup Skllng Revlew.
17.30 Kvennakeila.
18.30 Pro Klck.
19.30 World Cup Skllng Revlew.
20.30 NBA Körfuboltlnn.
22.30 Golf Report.
24.45 Top Match Football.
Herra Lopez flýr inn í sinn eigin draumaheim.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Hið dulda líf
herra Lopez
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er argentísk gam-
anmynd frá 1988 sem nefnist
Hið dulda líf herra Lopez og
hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðlegu gamanmyndahá-
tíðinni í Vevey árið 1988.
í myndinni segir frá upp-
burðarlausum skrifstofu-
manni sem má þola ofsóknir
á vinnustað sínum og heima
fyrir er eiginkonan að gera
hann gráhærðan með rausi
og ráðríki. Til þess að gera
sér lífið bærilegra flýr hann
inn í sinn eigin draumaheim
og gefur ímyndunaraílinu
lausan tauminn. Það kemur
á daginn að einhver á skrif-
stofunni dregur sér fé. Ung
og glæsileg kona er ráðin til
að hafa uppi á þrjótnum og
hún veröur snemma mið-
depillinn í daumaheimi
herra Lopez.
Leikstjóri er Alberto
Fischerman en helstu leik-
endur Lorenzo Quinteros,
Mirtha Busnelh, Katja Ale-
man og Dario Grandinetti.
Lögfræðingurinn er nú i slæmum málum.
Stöð2 kl. 21.25:
í kvöld sýnir Stöð 2 annan
þátt um lögfræðinginn
Kinsey en hann kann allar
brellur sem þarf til þess að
ná langt í að heimta skaöa-
bætur af tryggingarfélög-
um.
Kinsey er ekki hátt skrif-
aður á raeðal annarra lög-
fræöinga enda hefur hann
ieikiö marga þeirra grátt í
gegnum tíðina. Það hlakkar
því í starfsbræöum hans
þegar Kinsey sjálfur lendir
í súpunni í Kjölfar þess að
samstarfsmaður lögfræð-
ingsins fer í langt frí tíl sól-
arlanda með alla peninga
skjólstæðinga.
Enginn trúir Kinsey sem
segist saklaus en siðanefnd
lögfræðingafélagsins rann-
sakar málið. Á meðan verð-
ur lögfræðingurinn að gæta
sín en það er erfitt enda vilja
viöskiptavinir hafa hendur
í hári hans.
íbúarnir í Melrose Place þurfa að glíma við ýmis vandamál.
Stöð 2 kl. 20.30:
Melrose Place
hafi tekið afstöðu með stjúp-
foðumum og bregður því í
brún þegar mamman birtíst
skyndilega á tröppunum
með ferðatöskur við fætur
sér. Hún segist vera komin
til að halda upp á afmæh
Jakes en hairn veit betur.
í þættinum lendir Billy
einnig í vandræðum en þó
af allt öðrrnu toga.
Flestír væru ánægðir að
fá mömmu í heimsókn «n
móðir Jakes er enginn
venjulegur gestur. Jake
flutti snemma úr hjólhýs-
inu, sem móðir hans kallaöi
heimili, til að sleppa undan
kúgun drykkfellds sljúpföð-
ur síns.
Hann hefur aldrei getað
sætt sig við að móðir hans