Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR1993 21 Sviðsljós Olvginn Bill Clinton er ekki alls staðar í góðrnn mál- um. Eíginkona hans, Hillary, er t.d. ein af þeim sem er óánægð með nýja fbrsetann. Ástæður hennar eru þó aðrar en hjá flest- um öðrum. Máiið er nefnilega það að Hillary telur eiginmann sinn vera of feitan. Hún hefur því fyr- irskipað honum að fara í strang- an megrunarkúr. Til aö tryggja að Clinton fari að ráðum hennar hefur Hillary tekið saxófóninn úr umferð þar til árangurinn fer að koma í ljós. KirstieAlley er ekkert að hætta að leika i Staupasteini fremur en aðrir leik- arar í framhaldsþáttunum. Sögu- sagnir voru uppi um endalok þáttanna en það er ekki alis kost- ar rétt Framleiðendurnir hafa aöeins hugleitt að taka Staupa- stein upp á öðrum bar og hugsan- Iega fær þátturinn nýtt nafn fyrir vikið. Gömlu fastagestirnir verða hins vegar allir á sínum stað, gamla eða nýja. gítarleikari Rolling Stones, er ásakaður um að hafa beint hlaö- inni skammbyssu að andliti út- varpsmanns hjá BBC. Útvarps- maðurinn segir gítarleikarann hafa brugðist ókvæða við nokkr- um spumingum sínum og gripið til byssunnar eins og áður sagði. Hamt haföi jafnframt eftir Ric- hards að ástæða vopnaburðarins væri sú að ekki gæti hann alltaf verið með lífverði í eftirdragi. DannyDéVito segir að lykiliinn að góðu hjóna- bandi sínu og leikkonunnar Rhea Pearlman sé aö þau sjái hvort annað svo sjaldan. Þau hafa veriö 10 ára reynsia var komin á sam- búöina. Leikarahjónin eiga þijú böm en Danny segir að þau hafi bara hist tíl að búa til bömin. Fræga fólkið í Bandaríkjunum: Tekur körfubolta fram yflr frumsýningarpartí - sæti á besta stað kosta 26 þúsund og ársmiðinn3 milljónir Áhugi á körfubolta hefúr lengi verið mikill í Bandaríkjunum enda er deildin þeirra, NBA, sú besta í heimi og þar leika allir snillingamir. Áhug- ann er að finna hjá báðum kynjum og segja má að fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins sæki körfuboltaleiki. Kvikmyndastjömur era ekki undan- skildar og í þeirra röðum má finna margra forfallna körfuboltaáhuga- menn. Á engan er samt hallað þó sagt sé að Jack Nicholson sé sá áhugasamasti í stórstjömuflokkn- um. Leikarinn hefur verið aðdáandi Los Angeles Lakers í áraraðir og lætur sig aldrei vanta á heimaleiki liðsins í Forum-höllinni. Nicholson er eiginlega meira en venjulegur aðdáandi því hann fær þann heiður að geyma körfuboltann, sem notaður er í heimaleikjum, í hverjum einasta hálfleik. Eins og gefur að skilja eru sæti á Darryl Bell og Denzel Washington ræddu um leikaðferð New York Knicks. körfuboltaleikina misdýr og sum er reyndar fokdýr. T.d. kostar miði á besta stað litlar 26 þúsund íslenskar krónur og ársmiðinn á heimaleikina er boðinn til kaups á nálægt þrjár milljónir króna. Þessar upphæðir em nokkuð verulega hærri en hinn almenni launamaður ræður við enda er það ailt frægasta og ríkasta fólkið sem situr í bestu sætunum. Eftir því hefur reyndar verið tekið að á und- aníomum árum hefur áhugi kvik- Kevin Costner lifir sig inn i leikinn. myndastjama og annarra frægra persóna á körfuboltanum vaxið til muna. Og nú er svo komið að frægar stjömur eru miklu líklegri til að sjást í hópum í körfuboltahöllunum held- ur en í frumsýningarpartíum. Bill Murray var ekki ánægður þegar Knicks tapaði fyrir Charlotte og hér sést hann segja vini sínum, Peter Jack Nicholson kemur boðum til Richmond, hvað hafi farið úrskeiðis. sinna manna í Los Angeles Lakers. Michael Keaton hefur séð eitthvað spaugilegt á leikvellinum en Paul Simon stekkur ekki bros. Kántrísöngkonan Dolly Parton: Tekur sveitasæluna í Nashville fram yfir glamúrinn í Hollywood - og er búin að afskrifa leiklistina Kántrísöngkonan Dolly Parton er nú búinn að flytja allt sitt hafurtask frá Hoflywood og heim í sveitasæl- una sina í Nashville. Dolly hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin en með þessu vonast hún til að snúa þróun- inni við. Frammistaða hennar á breiðtjaldinu síðustu árin hefur ekki verið sannfærandi og nær aliar hennar myndir hafa mislukkast. Söngkonan hefur því ákveðið að snúa sér alfarið að tónlistinni og leggja leiklistina til hliðar næstu ár- CLAIRCi in. Dolly segir að í Nashville kunni hún vel við sig og umhverfið eigi örugglega eftir að hafa svo góð áhrif á sig að henni takist að skjótast aftur á toppinn í tónlistarheiminum. Henni sámi hversu illa kvikmynd- unum hennar hafi verið tekið enda hafi hún alltaf verið best í öllu sem hún tók sér fyrir hendur. Þetta er því ný reynsla fyrir Dolly en hún er samt staðráðin í að gefast ekki upp. Söngkonan kann best við sig i sveitinnl. er útbúið með nuddhausum sem renna á sérstakan hátt náttúrulegri húðolíu Flestar konurþurfa að glíma við Cellulite- appelsínuhuð, einhvemtímann á cefinni. Nú hefur Clairol loks tekist að hanna yfir ójafna húðina, sléttir og styrkir. tæki sem hjálparþér í baráttumi við Á pennan hátt tná viðhalda æsku- petta vandamál. Clairol Cellutherapie feturð húðarinnar. Clairol Cellutherapie fylgja tveir misrnun- reglulegri líkamspjálfim og réttu mataræði andi nuddhausar, annar fyrir olíuna, hinn tryggir árangurinn. Verð '$$50^ kr. mvKjanai nuOKrem jylgja einnig. Tækið er útbúið með hleðslurafhíöðu, þannig að það erþráðlaust. Réttnotkun tæksins ásamt Kynningarverb abelns 3.990, kr Nú er rétti tíminn! Greibslukjör vi& allra hæfi: 11 mén. 18mán. 11 mán. BOmán. Umboösmenn um allt land I SKIPHOLT119 SÍMI29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.