Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. 61 My Fair Lady. My Fair Lady My Fair Lady fjallar um óhefl- aöa og ifla talandi alþýðustúlku, Elísu Doolittle, sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öfl þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rót- að heldur betur upp í tilveru Leikhús þessa forherta piparsveins. Þessi söngleikur byggist á leik- ritinu Pygmalion eftir Bemard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugmn við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Með helstu hlutverk fara Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Pálmi Gests- son, Bergþór Pálsson, Helga Bachmann, Siguröur Sigurjóns- son, Öm Árnason, Þóra Friðriks- dóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Blóðbræður. Borgarleikhúsið. Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Sardasfurstynjan. íslenska óp- eran. Útlendingurinn. Akureyri. Ostur meö meiru. Ostar Miðað við höfðatölu borðar engin þjóð eins mikið af ostum og Svisslendingar. Ungfrú Svipuhögg í hvert skipti sem smeflur í svipu fer endinn á hljóðhraða. Blessuð veröldin Leiðtoginn mikli Útfór Nassers, forseta Egypta- lands, var haldin undir berum himni og komu fjórar milljónir til hennar. Sniglaát Frakkar borða um fimm hundr- uð milljónir snigla ár hvert. Helgarveðrið Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- Á sunnudag verður hæglætisveður angola, bjart veður og vægt frost. Á á landinu, þurrt og víða nokkuö bjart. Frost verður 3-7 stig inn tfl landsins en hiti nærri frostmarki úti við ströndina. landinu má búast við hægri norð- lægri eða breytilegri átt og smám saman björtu veðri um allt land. Veðriðkl. 12 á hádegi Veðrið kl. 12 á hádegi i gær: Akureyrí alskýjað 0 Egilsstaöir alskýjað -2 Galtarviti snjókoma 1 Hjaröames alskýjað 0 KeOa víkurflugvöllur rigning 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 0 Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmarmahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfh Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madríd Malaga Maliorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Valencia Vín Wirmipeg skýjað -5 slydda 1 rigning 2 skýjað 3 snjókoma -3 skýjað 4 skýjað 6 snjókoma 0 súld 2 skúr 7 þokumóða 13 skúr 4 léttskýjað -14 þokumóða 8 skúr 6 léttskýjað 9 skúr 4 skýjað 9 skýjað 4 heiðskírt 13 heiðskírt 16 léttskýjað 15 mistur -25 heiðskírt -11 skafr. -6 léttskýjað 2 skýjað 8 heiöskirt 12 mistur 16 rigning 6 skýjað -22 Tveirvinir: Það verða sannkaflaðir stórtón- leikar á Tveimur vinum í kvöld því þá mætir stórhijómsveitin Júpiters á svæðið. hún hefur fyrir löngu áunnið sér sess sem eitthvert al- skemmtilegasta stuðband landsins og víst er að fáir standast fiðringinn sem kemur í fæturna. Meðiimir þessarar stórsveitar eru þeir Dóri, Jón skuggi, Kiddi, Steingrímur, Höddi, Einar, Örn, újalti, Rúnar, Barri, Þorgeir og Eiríkur. Menn mega ekki gleyma að hljómsveitin er svo flölmenn að hún tekur hálfan staðinn og því komast færri að en vilja. Júpiters. Myndgátan Manni gefið langt nef Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Svikahrappurinn. Svika- hrappurinn Regnboginn frumsýndi í gær kvikmyndina Svikahrappinn eða Man TYouble. Svikahrappur er mynd í gam- Bíó í kvöld ansömum tón og leikaramir eru ekki af verri endanum, sjálfur Jack Nicholson, Eflen Barkin og Harry Dean Stanton. Nicholson þarf ekki að kynna en margir þekkja Eflen Barkin úr myndinni Sea of Love. Stanton hefur leikið í myndum eins og Godfather, Ali- en og Paris, Texas. Jack Nicholson leikur svika- hrappinn Harry Bliss sem er eig- andi að vægast sagt vafasömu varðhundafyrirtæki. Ellen Bark- in er söngkona sem verður fyrir ýmsum dularfuflum atburðum. Hún fer að óttast um öryggi sitt og leitar því á náðir varðhunda- fyrirtækis Harrys Bliss en það hefði hún betur látið ógert. Myndin hefur ekki staðið undir væntingmn. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn Laugarásbíó: Geðklofmn Stjömubíó: Drakúla Regnboginn: Svikahrappurinn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhölfln: Umsátrið Saga-bíó: Á lausu Gengið Gengisskráning nr. 34.-19. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,600 64,740 62,940 Pund 93,767 93,970 95,842 Kan. dollar 61,325 51,436 49,655 Dönsk kr. 10.3216 10,3440 10,3286 Norsk kr. 9,3017 9,3218 9,4032 Sænsk kr. 8,4638 8,4821 8,8444 Fi. mark 11,0145 11,0384 11,6312 Fra. franki 11,6934 11,7187 11,8064 Belg. franki 1,9223 1,9265 1,9423 Sviss. franki 42,9621 43,0552 43,4458 Holl. gyllini 35,1479 35,2240 35,5483 Þýsk mörk 39,6955 39,6813 40,0127 It. líra 0,04140 0,04149 0,04261 Aust. sch. 5,6353 5,6475 5,6818 Port. escudo 0,4333 0,4342 0,4407 Spá. peseti 0,5519 0,5531 0,5616 Jap. yen 0,54167 0,54285 0,50787 irskt pund 96,551 96,760 104,990 SDR 89,0815 89,2745 87,5055 ECU 76,8062 76,9726 77,9575 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Haukar -Valur í körfu- boltan- um í dag er einn leikur á dagskrá í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þá leika Haukar á heimavelfl gegn Val. Haukar hafa tryggt sér íþróttir í dag rétt tfl að leika í úrslitakeppninni en sama verður ekki sagt um Valsmenn. Körfubolti: Haukar-Valur kl. 14.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.