Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993.
59
Afmæli
Matthías Ingibergsson
Matthías Ingibergsson apótekari,
Hrauntungu 5, Kópavogi, verður
sjötíu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Matthías fæddist í Kirkjuvogi í
Höfnum. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR1939, stundaði lyfjafræðinám
viö Laugvegsapótek 1939-42, lauk
Exam. parm-prófi frá Lyflafræð-
ingaskóla íslands 1942 og B.Sc.-prófi
frá Philadelphia College of
Pharmacy and Science 1943.
Matthías var lyíjafræðingur í
Laugavegsapóteki 1944-52, forstöðu-
maður Selfossapóteks 1952-68 og
apótekari í Kópavogsapóteki frá
1969.
Matthías sat í stjóm Lyíjafræð-
ingafélags íslands 1944-45,1946-47
og 1948-49 og var formaður félagsins
1951-52, formaður Apótekarafélags
íslands 1973-74 og 1976-78 og for-
maður Apótekarafélags Reykjavík-
ur 1977-78, sat í skólanefnd Lyíja-
fræðingaskóla íslands 1948-53 og
var ritstjóri Farmasíu, tímarits apó-
tekara og lyfjafræðinga, 1947-48.
Matthias stundaði blaðamennsku
sem aukastarf í mörg ár, var fyrsti
ritstjóri Þjóðólfs á Selfossi, var vara-
þingmaður Sunnlendinga, formað-
ur sjúkrahússtjómar Selfoss í nokk-
ur ár, formaður Tónlistarfélags Ár-
nessýslu 1958-60, formaður Fram-
sóknarfélags Selfoss 1959-60 og
formaður kjördæmissambands
framsóknarfélaganna í Suðurlands-
kjördæmi 1960-65.
Fjölskylda
Matthiaskvæntist 12.5.1945; Kötlu
Magnúsdóttur, f. 28.7.1924, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Magnúsar Björns-
sonar kennara og Vilborgar Þor-
kelsdóttur húsmóður.
Böm Matthíasar og Kötlu era
Freyja Vilborg, f. 26.1.1946, apótek-
ari í Hraunbergsapóteki, gift Bent
Frisbæk, vélfræðingi og skrifstofu-
stjóra, og eiga þau tvær dætur; Þór,
f. 21.11.1949, starfar við trygginga-
fyrirtæki á Englandi, kvæntur Jane
Kendall-Jones húsmóður og eiga
þau eina dóttur; Guðrún Edda, f.
19.12.1952, aðstoðarmaður tann-
læknis, búsett á Álftanesi, gift Ját-
varði Swan viðskiptalögfræðingi og
eiga þau tvær dætur; Sif, f. 1.6.1954,
tannlæknir, búsett í Mosfellsbæ, gift
Jörandi Svavarssyni, líffræðingi og
dósent, og eiga þau tvær dætur.
Systkini Matthíasar: Þorkell,
múrarameistari í Reykjavík; Sigríð-
ur, nú látin, húsmóðir í Reykjavík;
Svana, húsmóöir í Reykjavík; Sigur-
jón Magnús, trésmiður í Hvera-
gerði, nú látinn.
Foreldrar Matthíasar vora Ingi-
bergur Þorkelsson, f. 15.6.1883, d.
29.6.1963, byggingarmeistari í
Reykjavík, og kona hans, Sigurdís
Jónsdóttir, f. 1.10.1885, d. 26.11.1947,
húsmóðir.
Ætt
Ingibergur var sonur Þorkels, b. í
Smjördölum, Jónssonar, b. þar, Þor-
kelssonar, b. þar, Jónssonar. Móðir
Jóns í Smjördölum var Margrét
Bergsteinsdóttir, lrm. í Bræðra-
tungu, Guðmundssonar. Móðir Ingi-
bergs var Sigríður Magnúsdóttir, b.
í Vola, Magnússonar, b. á Ystabæli,
Jónssonar. Móðir Sigríðar var Sig-
ríður, systir Þórhildar, langömmu
Vilhjálms Bjarnasonar forstjóra,
sem nú er nýlátinn, afa Elínar Hirst
fréttamanns. Sigríður vardóttir
Gísla, b. í Pétursey, Guðmundsson-
ar, b. á Bólstað, Guðmundssonar.
Sigurdís var systir Sesselju, móö-
ur Jóns V. Jónssonar, forstjóra í
Hafnarfirði. Önnur systir Sigurdís-
ar var Sigríður, móðir Jóns Böð-
varssonar, ritstjóra Iðnsögu íslands.
Matthias Ingibergsson.
Bróðir Sigurdísar var Ólafur
Hvanndal, fyrsti prentmótasmiður
hér landi. Sigurdís var dóttir Jóns,
b. á Þaravöllum, Ólafssonar, b. á
Snartarstöðum og Krossi í Lundar-
reykjadal, Magnússonar. Móðir
Jóns var Halldóra Jónsdóttir frá
Brautartungu. Móðir Sigurdísar var
Sesselja. systir Bjarna á Reykhól-
um, afa Jóns Leifs tónskálds og
langafa Ragnars Bjamasonar
söngvara. Sesselja var dóttir Þórðar,
b. á Innri-Hólmi, Steinþórssonar, og
Halldóra Böðvarsdóttur, frá Hofs-
stöðum í Hálsasveit.
Herbert Benjamí
Herbert Benjamínsson skipstjóri,
Blómsturvöllum 12, Neskaupstað,
ersextugurídag.
Fjölskylda
Herbert fæddist á Ísaíirði og ólst
þar upp. Hann hefur stundað sjó-
mennsku frá 14 ára aldri, fyrst með
Garðari Finnssyni á Jódísi en fór
síðan á Hvalfjarðarsíldina með
Garðariárið 1948.
Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar
sem Herbert réð sig á togarann Ask
og var á honum til ársins 1950 þegar
stóra togaraverkfalhð varð. Þá fór
Herbert austur í Neskaupstað þar
sem hann býr enn þann dag í dag
og réð sig á togarann Egil rauða.
Hann var á togurum allt til ársins
1960 er hann festí kaup á tíu tonna
bát, Svani, ásamt Sigfúsi heitnum
Jónssyni.
Herbert lauk síðar prófi frá Stýri-
mannaskólanum og fór aftur á stíd-
ina. Hann var á sUdarbátnum Bjartí
þar tíl skuttogaramir komu til
landsins en þá flutti hann sig yfir á
skuttogarann Bjart og þaðan yfir á
Barða þar sem hann hefur verið
skipstjóri síðastbðin sextán ár.
Fjölskylda
Herbert kvæntíst 31.12.1954
Guönýju Jónsdóttur, f. 2.7.1934,
húsmóður. Hún er dóttír Jóns Sig-
urössonar skipstjóra sem nú er lát-
inn og Unnar Zoéga, fyrrv. póstfuU-
trúa, sem nú býr í Neskaupstað.
Böm Herberts og Guðnýjar eru:
Anna, f. 18.8.1952, verslunarmaður,
gift Pétri Kjartanssyni verslunar-
manni og eiga þau einn son. Fyrir
átti Anna tvö böm og Pétur þrjú;
Jón, f. 2.10.1956, rafvirki og uppeld-
isfræðingur, kvæntur Theódóru
Frímann hjúkrunarfræðingi og eiga
þau tvær dætur; og Unnur, f. 28.4.
1960, hársnyrtir, gift Sigmari Schev-
ing, nema og sjómanni, og eiga þau
tvo syni. Fyrir áttí Unnur einn son.
Herbert Benjamínsson.
Faðir Herberts var Ágúst Benja-
mín Jensson kaupmaður frá Bol-
ungarvík, sem nú er látinn. Móðir
Herberts er Kristín Guðmundsdótt-
ir húsmóðir frá ísafirði, nú búsett í
Noregi.
Herbert verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
Amþór Kristján Jóhannes Jónsson
Amþór Kristján Jóhannes Jónsson
hljóðfæraleikari, Háhæð 10,
Garöabæ, verður sextugur á morg-
un, sunnudag.
Starfsferill
Arnþór fæddist í Möðradal á
Hólsfjöllum og ólst upp í Axarfirði,
í Núpasveit og á Hólsfjöllum.
Hann lauk bamaskólanámi í
Möðradal. Síðar gerðist hann far-
kennari í tvö ár, í tvo mánuði hvort
árið. Arnþór nam útskurð og bók-
band í einn vetur hjá Helga Gunn-
laugssyni á Hafursstöðum í Axar-
firði, lauk réttindanámi á þunga-
vinnuvélar og hefur þar einnig
kennsluréttindi og lauk ennfremur
meiraprófsnámi bifreiða.
Arnþór hefur starfað víða. Hann
var um tíma sölumaður landbún-
aöarafurða, starfaði við bifvéla-
virkjun, við háspennulínulögn, við
verslunarstörf, íjárniðnaðihjá
Héðni, viö skipasmíðar á Seyðis-
firði og víðar, á þungavinnuvélum
við stórframkvæmdir og um tíma
sem blaðamaður á Vísi og síðar á
Dagblaðinu.
Hann hefur einnig komið nálægt
leikbst um ævina. Hann lék í söng-
leiknum Hárinu og í kvikmyndun-
um Lénharði fógeta, Hvítum máv-
um, Djáknanum á Myrká og Sím-
oni Pétri, svo eitthvað sé nefnt.
Amþór, eða „Addi rokk“, er þó
þekktastur fyrir hljóðfæraleik.
Hjjómsveit Amþórs Jónssonar
starfaði í flölda ára og þar komu
t.d. hijómhstarmennimir Jakob
Magnússon, Eyþór Gunnarsson og
Guðmundur Haukur Jónsson fyrst
fram.
Amþór starfaði einnig með Stuð-
mönnum um skeið og söng inn á
plötu sem þeir gáfu út. Hann hefur
ennfremur komiö fram sem sólóistí
í gervi erlendra Ustamanna, s.s.
Ivans Rebroffs, Elvis Presley og A1
Bishops.
Ætt
Amþór á sjö alsystkini, þau era:
Gunnlaugur Aðalsteinn, f. 28.5.
1931, bílamálari, kvæntur Sigríöi
Clausen verslunarmanni, búsett í
Reykjavík og eiga þau tvö böm;
Þórlaug Aðalbjörg, f. 21.12.1934,
hljóðfæraleikari og starfsm. á
sjúkrahúsi, gift Sigurhimi Sigurðs-
syni bifreiðastjóra, búsett á Egils-
stöðum og eiga þau sjö börn; Gunn-
þórann Anna, f. 10.12.1937, hús-
móðir, gift Eiríki Magnússyni b. í
Hólmatungu í JökulsárhUð og eiga
þau fimm böm; Viggó Amar, f. 11.2.
1939, trésmiöur, kvæntur Herdísi
Eiríksdóttur, starfsm. á sjúkra-
húsi, búsett á Egilsstöðum og eiga
þau tvær dætur; Valgerður Stein-
unn, f. 13.2.1940, húsmóðir, gift
Jóni Sæmundssyni b. á FosshóU,
SæmundahUð 1 Skagafirði, og eign-
uðust þau fjögur böm, eitt þeirra
er látið; Halldóra Jóna, f. 24.12.
1944, verslunareigandi, gift Jó-
hanni Magnússyni húsasmið, bú-
sett 1 Garðabæ og eiga þau þrjú
böm; og Kristín Dúlla, f. 14.8.1948,
verslunarmaður, gift Ólafi Rúnari
Þorvarðarsyni kennara, búsett í
Hafnarfirði og eiga þau tvö böm.
Foreldrar Amþórs vora Jón Eyj-
ólfur Jóhannesson, f. 9.4.1906, d.
5.10.1981, b. og póstur í Möðradal,
síðar verkamaður, og Jóhanna
Til hamingju meö daginn 21. febrúar
--------------------------- Kópavogi, kl. 15 á afmælisdaginn.
Amfríður Aðalgeir sdóttir,
_ Alftagerði4,Reykjahlíð.
Edda Guðmundsdóttir,
Laugavegi 65, Reykjavík.
María Ingimundardóttir,
Hraunbúöum, Vestmannaeyjum.
Sigþrúður Jónsdóttir,
Boðahlein 14, Garðabæ.
Haligrímur Steingrímsson,
Litlahvammi 9b, Húsavík.
60 ára
Snorri Sigurðsson,
Hjarðarhaga, Eyjafjarðarsveit.
Ambjöm Kristjánsson,
Mararbraut 19, Húsavxk.
Sigriður Guðmundsdóttir,
Efstahjalla 21, Kópavogi.
Sigurgeir Garðarsson,
Staðarhóh, Eyjaíjaröarsveit.
ara
AnnaPinnsdóttir,
Mýrargötu 18, Neskaupstað.
Kristján Þorgeirsson,
Lágholti 6, Mosfellsbæ.
70 ára
Kristján Guðmundsson,
la,Kópavogi.
Eiginkona
Kristjánser
ValborgHall-
grímsdóttir.
Þautakaámotí
gestumísam-
komusal
Sunnuhiiöar, Kópavogsbraut 1 í
Elías Ólafsson,
Hraunbæ 26, Reykjavík.
Oddný Indíana Jónsdóttir,
Hringbraut 48, Keflavík.
Þóra Guðjónsdóttir,
Búastaðabraut 14, Vestmannaeyj-
um.
Helga Rósa Guðjónsdóttir,
Kirkjutorgi 5, Sauöárkróki.
ÞórirSveinsson,
Aðalstrætí 26, ísafirði.
Unnur María Hjálmarsdóttir,
Ytra-Hvarfi, Svarfaðardalshreppi.
Andrea Gosselyn Haraldsson,
Tunguvegi 40, Reykjavík.
Hálfdán Jónsson,
Helgalandi 4, Mosfellsbæ.
Baughúsum 48, Reykjavík.
Amþór Kristján Jóhannes Jóns-
son.
Arnfríöur Jónsdóttir, f. 16.1.1907,
d. 6.5.1986, húsmóðir, dóttir Jóns í
Möðrudal, Stefánssonar. Jón Ey-
jólfur og Jóhanna bjuggu lengst af
í Möðradal en síðast 1 Reykjavík.
Amþór veröur aö heiman á af-
mæhsdaginn.
Uppboð
Vanefndauppboð á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér
segir:
Smiðjuvegur 14, 1. hæð, austurhl., þingl. eig. Smári Hreiðarsson, Sverrir
Hreiðarsson og Arndís Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Bjarni Þ. Halldórs-
son, Bæjarsjóður Kópavogs, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Sam-
vinnuferðir-Landsýn hf., Sjóvá-Almennar hf„ Skífan hf„ Verðbréfamarkaður
Fjárfestingarfélagsins, fslandsbanki hf. og ÓlafurThoroddsen hdl„ 24. febrú-
ar 1993 kl. 13.30.
Smiðjuvegur 14,1. hæð vestur, þingl. eig. Smári Hreiðarsson, Sverrir Hreið-
arsson og Arndís Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag Islands,
Bæjarsjóður Kópavogs, Gjaldheimtan í Reykjavík, Samvinnuferðir-Landsýn
hf„ Sjóvá-Almennar hf„ Skífan hf„ Tekjusjóðurinn hf„ Verðbréfamarkaður
Fjárfestingarfélagsins, Islandsbanki hf. og Ólafur Thoroddsen hdl„ 24. febrú-
ar 1993 kl. 13.40.
SÝSLUMAÐURINN i KÓPAV0GI
(2§t£a/táxi/ aÁ' ope^a/ ífwn?
Þá er hœgt aó hringja í síma 40500
og greióa meó kreditkorfi.
Opið alla daga
kl. 10-19.
GARÐSHORN 88
við Fossvogskirkjugaró - sími 40500